Morgunblaðið - 10.12.1921, Page 2

Morgunblaðið - 10.12.1921, Page 2
II o K G U N KLAÐIfi m U. €• U 1 £ L á 0 ! ' Riíst jór«: VOhj. Fíxm»b og Þorat seljum við raeð 10 til 30 pct. afslætti frá mjög lágu útsöluverði. Einnig höfum við alskonar maivörur og eigum von á miklum birgSum rneð næstu skipum Verð hvergi Eæyra. iðn irniússiin s Haríus. LaugH veg 44 Simi 657. á málið minst, og það rætt ítar- lega og af alvöru. Bréfritararnir eru allir merkir menn og má | óhætt taka ummæli þeirra sem sýnishorn þess álits, sem vera mun alstaðar á málinu úti um land. Og verður því hér minst á það helsta rír bréfunum. Undrunin. Allir eru bréfritar- amir meira og minna forviða á því, að þetta skyldi geta komið fyrir á íslandi og meðall alþýðn- manna. Þeir kveðast allir hafa vitað það, að til var orðhvass og ókurteis flokksforingi í Reykja- j vík (Ól. Fr.), sem mikið kapp lagði á að stofna til úlfúðar og sundurlyndis meðal þeirra aðilja, sem allra mest þyrftu þó á samúð og óhlutdrægni að halda: vinnu- veitenda og vinnuþiggjenda. En hitt hafði þeim aldrei komið til hugar, að hann beitti ofbeldi gegn j skipunum landsstjómarinnar • og | heilbrigðisvaldanna, og því síður að honym tækist að fá flokk al- j þýðumanna til þess að fremja svo skýlausan yfirgang með sér. Tveir j bréfr. segjast ekki hafa trúað: þessu, er fregnimar bárust í sím-1 anum — töldn þetta óhugsanlegt, I að jafn stiltir og gætnir menn og | íslenskir Mfþý'ðumenn væra í eðli i sínn, létu leiðast til slíkra æs- inga. En fregnirnar hafi því mið- iir reynst sannar. Og þá hafi sleg^ ið ugg og ótta yfír menn viti jnn sveitir landsins. Ekki af hræðslu við byltingu eða hlóðsúthellingar, btldur af hinn, að einum eða t.veimui’ mönnum skyldi hafa tek- ist að hafa svo óhoill áhrif á verka menn bæjarins, alþýðuna, þá stétt landsins, sem farsæld og framtíð þjóðarinnar er að miklu leyti undir komin. Samúðin minkar. Bréfritararn- ir benda á, hve afskaplega þetta hafi spilt fyrir gengi og áliti al- þýðuflokksins úti um land. Áður hafi flestir sanngjamir menn haft mikla ,samúð með verkamönnum og fálagsskap þeirra og talið sjálf sagt að þeir héldu saman og beittu sér fyrir málum stéttarinn- ar'á löglegum og skynsamlegum grundvelli, svo sem með því að j koma málsvörum sínum í stjóm j bæjarfélaga, á Alþing og á annan hátt. En eftir þetta sé allri samúð blásið á burt. Enginn geti vænst þess, að landsmenn vilji framgang þess flokks, sem mælir hót hvers konar ofheldis- verkum, yfirgangi og æsingum, og enginn geti borið traust til þeirra foringja, sem semji sig að hætti verstu skaðræðismanna erlendra þjóðfélaga. Röggsemi stjórnarinnar. Þá er minst á röggsemi stjórnarinnar í málinu, og eru þau ummæli bréf- anna öll á eina lund, að stjórnin hafi þarna íekið í taumaná með lofsverðri festu og einurð. Segja bréfrítararnir, að margir hafi ótt- ast, að málið yrði látið sofna og ofbeldisseggirnir fengju að leika lausum hala dg sýkja enn meira út frá sér. Og því hafi það vakið almenna ánægju,, þegar það hafi frést að þeir væru handsamaðir. Taka bréfin það skýrt fram öll, að það sé ekki af óvináttu eða mót- blæstri gegn einstaklingum, sem inenn ha'fi fágaiað þessum úrslitúm málsins, heldur af mótspyrnu gegn þeirri ,st.efnu -og yfirgangsfrekju sem þeir aðhyílist. Eitt bréfið skýrir frá því áð stjórtiin muni hafa unnið með þessu til almennra vinsælda. 'f' •':' Blettur á Reykjavík. Það er auðsætt af þessum hréfum, að slegið hefir óhug á menn úti um land, þegar fréttir bárust af við- burðunum hér í fyrra mánuði. Og það er jafnframt augljóst, hvemig almenningur, hefir litið á málið. Yitanlega þurfti maður ekki neinna bréfa við til þess að fara nærri um það álit. Óhugsandi var, að stiltir og gætnir landsmenn litu á það Öðru vísi en 'sem megnustu uppivöðslutilraun og frámunaleg- an sfco.rt á sjálfsvirðingu þeirra manna, sem tóku þátt í slíkn. Og það því fremur sem málgagn flokksins sem stendur á bak við þetta, Alþýðublaðið, leggur alt kapp á að strá sem mestum ósann- indum og blekkingum um málið út á, meðal landsmanna. Og víst er um það, að aðfarir Ól. Fr. og fylgifiska hans og æsingatilraunir Alþbl., hafa stórum rýrt álit manna úti um land á Reykjavík. Sá bær, sem elur slíka æsinga- menn, og leggur þeim jarðveg að starfa í, hlýtur óhjákvæmilega að missa traust manna. Og það er þetta, sein slegið hefir óhng á menn upp til sveita, að uppi- vöðslumenn skuli fá áheym hér og það þeirra manna, sem stilt- astir hafa verið og gætnastir og ólíklegastir til æsinga Skilagrein fyrir gjöfum til bágstaddra barna í Austurríki. Frú Álfh. Briem og Þórh. Tóm- asd. 20 kr. Frk. Ingibj. Johnsen og Martha Stephensen 10 kr. Frú G. E. 20 kr. S. 12 kr. N. 13 kr. Hr. kaupm. B. H. Bjarnason 10 kr. Helgi 5 kr. Ónefndir 300 kr. F. 10 kr. Helga Árnad. 10 kr. A. V. 2 kr. N. N. 13 kr. Ungfrú Jósefína Olsen 10 kr. O. F. 10 kr. Viktor Aðalsteinn 10 kr. Lítil systkin 5 kr. G. J. 10 kr. S. E. 10 H. G. 3 kr. S. J. 5 kr. K. og B. 10 kr. B. G. 7 kr. Jonni 10 kr. Barnavinur 5 kr. S. J. 10 Nokkrar konur 16 kr. Ónefndur 5 kr. Ffá tveimur 20 kr. S. Th. 5 kr. K. P. 5 kr. Ónefnd kona 2 kr. Frú Kristjana Hafstein 10 kr. Mergur 10 kr. Þóra 5 kr. frk. Ingibjörg Sigurð- ardóttir 10 kr. S. T. 10 kr. M. Zimsen 5 kr. IJreiðar 10 kr. Þrjár stúlkur 30 kL A—B. 10 kr. I. G. P. 5 kr. ,,Past ten“ 57 kr. N. N. 5 kr. B. 5 kr. S. 10 kr. Fátæk kona 5 kr. A. J. 10 kr. Kristjana : Petursdóttir 10 kr. frá Laugarnes- spítala 160 kr. Eldri deild Hvíta- bandsins 100 kr. R. 20 kr. Af- | mælisgjöf V: E. 10 kr. PI. J. H. ■ 70 kr. G. P. 10 kr. Tvö systkin 4 kr. Innkomið til Morgunhlaðsins 22 kr. N. N. 10 kr. Anna og Þór- . -dis C laessen 20 kr. N. N. 6 kr. Kona o kr. N. N. 4 kr. N. N. 4 kr. I Kona á Vatnsleysuströnd 10 kr. Til minningar um framliðið barn , 10 kr. Kona 10 kr. G. Skúladóttir 5 kr. N. N. 10 kr. N. N. 10 kr. | Ranka litla 2.0 kr. Jón-ey Guð- mundsd. 5 kr.: K. 20 kr. Glúmur 100 kr. S. 3 kr. Hr. Þórðúr Breið- fjörð 5 kr. Frk. Sigr. Þorsteinsd. | 10 kr. Frk. Ingibj. Brands 10 kr. K. J. 5 kr, Fjölskyldan á Búrfelli í Grímsnesi 16 kr^Frú Svanfríður J ónsdóttir, BEdudal 10 kr. Frú Þóra Baldvinsd., Einarsnesi 15 kr. Heimilisfójkið í Deildartungu 37 kr. H. J. 6 kr. Kona 1 kr. N. N. 10 kr. X. 50 kr. G. H. 2 kr. Hr. Helgi Árnason 10 kr. Þ. Á. B. 3 kr. Unnur 5 kr. Lauga 3,15 kr. Helga 5 kr. Þ. A. 5 kr. I. F. 10 ki-. N. N. 10 kr. H. E. 5 kr. Mæðg- ur 25 kr. A. H. 5 kr. Þorkell 10 kr. G. A. 5 kr. Móðir 10 kr. G. 5. kr. S. 5 kr. H. V. 4 kr. G. S. I, 25 kr. J. 2 kr. G. B. 5 kr. N. N. 1 kr. S. B. 5 kr. Kvenfélag Frí- kirkjusafnaðarins 200 kr. H. 10 >kr. Rósa 5 kr. Elinborg 5 kr. Börn 4 kr. J. B. 4 kr. Haraldur 5 kr. Guðrún 2 kr. K. 3 kr. N. N. 1 kr. J. 2 kr. S. G. 5 kr. Per 10 kr. Bræður 10 kr. Á-H 10 kr. O. J. 2 kr. E. H. 1,70 kr. Eyrbekkingur j 10 kr. Jens Bjarnason 10 kr. Karl I 10 kr. Mæðgnr 17 kr. H. G. 3.00. | ö- s- H. 15 kj-. G. E. 2 kr. H. G. 5 kr. J. B. 5 kr. Tvær mæðgur 10 kr. Frá einu heimili 6 kr. N. 1 kr. Inga, 10 kr. I. Ó. 10 kr. I. J. 10 kr. M. T. 5 kr. H. G. 10 kr. Ií. S. 5 kr. 'N. N. 2 kr.S. 5 kr. H. 10 kr. Ónefndiir karl 5 kr.Ónefnd- ur 3 kr. Frá Bústöðum við Reykja- vík 50 kr. Kona 13 kr. Stúlka 2 kr. Ilerdís 5 kr. Hið ísl. Kvenfé- lag 100 kr. K. G. 5 kr. Ó. G. 5 kr. Guðrún Guðjónsdóttir 10 kr. Þóra 3 kr. Steinunn Jónsdóttir 10 kr. M. 10 kr. Benjamín 5 kr. Frk. Júlíana Sigurðardóttir 50 kr. G. 7 kr. J. H. 4 kr. Úlfar og Haukur 25 kr. Áheit 25 kr. I. S. 10 kr. Gúgú 10 kr. V. V. 10 kr. Stúlka 3 lcr. G. Jóns 5 kr. S. 1 kr. S. 5 kr. Sveitakona 5 kr. V. T. 5 kr. Tvær stúlkur 8 kr. C. 10 kr. G. G. 3 kr. Emma 2 kr. N. N. 3 kr. J. J. 5 kr. Frú Laufey Vilhjálms- dót-tir 10 kr. Ónefnd 5 kr. H. 10 kr. Þrjár systur 25 kr. Stúlka 2 kr. V. 1 kr. Frú Ragnh. Davíðs- dóttir, Gerðum 50 kr. Ó. 10 kr. Frk. Kristín T'horlacius 15 kr. Frú Svava Þórhallsdóttir 50 kr. N. N. 5 kr. S. Sk. 10 kr. Kr. G. 10 kr. T. H. 5 kr. B. G. 5 kr. V. og K. 5 kr. Kona 10 kr. S. I. 10 kr. Frú Þórdís Benediktsdóttir, Smáhömrum 25 kr. Frá Eyrar- hakka, safnað af 11 ára te-lpu 101 kr. Frá Thorvaldseusfélaginu 230 kr. Frú Ólöf Guðbrandsd., Langholti 5 krónur. Ónefnd 10 kr. Lukka Árnad. 2 kr. Konur í Lága- fellssókn 100 kr. M. 5' kr. Sigr. Jónsd., Laugav. 60, 5 kr. Guðný Ásmundsd. 1 kr. V. G. H. Akra- nesi 5 kr. H. J. Akranesi 5 kr. Ó. G. 5 kr. Hnífsdælingur 50 kr. Rannveig Ólafsd., Borgarnesi 2 kr. S. G. 10 kr. Finnur Gíslason Hafn- arfirði 20 kr. Ónefnd kona 10 kr. i I I I 1 Hwað á eg að gefa ...Jólagjöf ? Svar hjá Haralöi. Ií i! i! II I' Tvö h-eimili á Siglufirði 25 kr. Ónefndur 5 kr. J. J. 10 kr. Gömul kona 5 kr. F. 17 kr. Ungfrú Jó- haiina Gíslad. Álftamýri 30 kr. Frá Akur-eýri og grend, safnað af frú Guðrúnu Ragúels 1050 kr. Úr Önundarfirði, safnað af - .nngfrú Önnu Rósinkrans og Jóh. Pálsd. 254 kr. Frú Hansína Gunnarsd. Vestm.eyjum 10 kr. Ekkja og þrjú börn hennar 15 kr. Gömul kona 2 kr. S. S. 40 kr. Frá Djúpavogi, safnað af frú Helgu Stefánsd. og frú Sigríði Hansdóttur 209 kr. Þ. F. 5 kr. M. R. 30 kr. Úr Hafn- arfirði, safnað af frú Gnðrúnu Eiriarsdóttir 155 kr. Kvenfélagið ,.Ge£n“ í Gerðahreppi 322 kr. M. I. 10 kr. N. N. 5 kr. í. P. 5 krt Vinur 5 kr. Ónefndur 10 kr. D. S. 10 kr. Helgi Jónsson 10 kr. L. K. 50 kr. B. 5 kr. Ingibjörg og Margrét 6 kr, Sigr. Bjömsd. 10 kr. Þ. M. 5 kr. S. M. 2 kr. N. N. 10 kr. M. H. 20 kr. I Dahl- mann 20 kr. Tvær systnr 5 kr. O. 2 kr. Ónefndur 50 kr. Margrét Jövundsd. 10 kr. J. J. Keflavík 10 kr. N. N. 10 kr. Ónefnd 10 kr. Sig. Eiríkss'on Syðri-Brú, 6 kr. Á, 6 kr. L. F. 50 kr. Sigríður 10 kr. Ónéfndur 5 kr. Smádröngur 5 fcr N. N. 60 kr. Banlcastj. Sighv. Bjarnason 15 kr. G. J. A. 10 kr. Friðrik Svipmundsson Ve-stmanna- eyjmn 100 kr. Kona Vestm.eyjum 10 kr. T. M. K. 25 kr. Frú Guð- ríður Guðmundsd. Sleðhrjótsseli 62 kr. Frú Guðríður S. Líndal, Iíoltastöðum 25 kr. Af Skaga- strönd, safnað af frú Guðrúnu Sigurðard. Syðri-Ey 187 kr. Kona í Hrófbergshreppi 337 kr. Kven- félagið „Ósk“ Isafirði 1000 kr. Frú Guðrún Pálsdót.tir 5 kr. Ó. P. 15 kr. Áheit 5 kr. L. H. 30 kr. Frú Geirlaug JóhannSdóttir, Úlf- Ijótsvatni 20 kr. Kvenfélagið ,.Sif“ Patreksfirði 190 kr. Kven- félag Sands Hellissandi 65 kr. Úr Mývatnssveit, safnað af ungfHí Þnru Árnad. í Garði 174 kr. Kven- félagið „Hringurinri“ 147 kr. Kvenfélag Stokkseyrar 7 86 kr. Kvenfélag Vopnafjarðar 671,50 kr. Frú Áslaug Skærings^- Hjörleifs- höfða 25 kr. S. S. 10 kL G. J- 5 kr. Skólábörn í Borgarnesi 52 kr. Frá Æðeyjarheimilinu 50 kr. Á. G. 50 kr. Frá Bíldudal í Arnar- firði, Safnað af :frú Jóhönnu Páls- dóttur og frú Sigríði Stepherisen 1000 kr. Merkur maður er til moldar genginu, þar sem er MagnúsHann- essou á Marbæli á Langholti í Skagafirði. Jjétst- hanri 21. júni s. I. t'úmlega hálfníræður að aldri eða 85 ára og 10 daga, fæddur II, júní 1836. Voru foreldrar hans merkishjónin Hantn-es Árnason Jjóindi á Marhæli (f. 23. mars 1800) og Málfriður Magnúsdóttir prests ' í Glaumbæ, Magnússonar, af fyrra hjónabandi hans. Kvæntist Hannes , þrít-ugur, og var morgungjöf 50 spesíur. Foreldrar Hannesar vom þau Árni bóndi He'lgason á Fjalli í Sæmundarhlíð og fcona hans Margrét Bjarnadóttir frá Mjúadal, Árnasonar. Var Árni á Fjalli auð- ' ugur af gangandi fé. er sagt að | kvíar ,hafi verið tcvennar á Fjalli í hans tíð -og 90 ær í hvorum. | Af þeim Margréti og Áma er ■ kominn mikill ættbogi. Voru börn þeiri'a ell-efu og komust tíu til fullorðinsaldnrs. Þegar Margrét dó, 1858, hafði hún einn nm ní- rætt; voru afkomendur hennar þá alls orðnir 171. Magnús Hannesson, er hér segir frá, bar nafn afa síns, Magnúsar prests í Glaumbæ, og mun hafa verið síðasta barnið er hann skírði, Náði Magnús á Marbæli nálega sama aldri sem J*-fi hans. Allan - aldur sinn. ól Magnús sálugj' á Marbæli að iindanteknu einu ári, er hann var vinnumaður í Glaum- hæ , hjá séra Hannesi Jónssyni.. Kyntist ha.nn,þar Ingibjörguívars- dóttur, er síðar varð kona hans, ættaðri af Vesturlandi. Voru for- cldrar hennar ívar Bjarnason og. Sigurlína Sigurðardóttir stúdents frá Osi á Skógarströnd. Árið 1858 gekk Magnús sál. að eiga Ingi- björgu ívarsdóttur heitmey sína og reisti bú' á Marbæli; bjó hann fyrst móti föður Mnum, er átti jörðina að mestu leyti. í hjóna- bandi var Ma-gnús sál. 34 ár, uns hann misti k°riu sína árið 1892. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið. Dó. annað ársgaimalt, en hið eftiríifandi er húsfrú Sigur- lína á Marhæli*) kona Árna hrepp stj-óra Jónssonar, er þar hefir búið frá því árið 1880, fyrst á móti tengdaföður sínum og á allri jörð- inni síðan Magnús sál. varð efckju- maður og hætt-i búskap. Marbæli mun lengi bera miinjar Magnúsar. Reisti hann hæjarhiis af grundvelli og eittbvað af pen- ingshúsum. Sat hann jörðina prýði lega. Héldust þar í hendur dugn- aður, iðni, sparsemi og reglusemi. Heimili hans var fyrirmynd, af því að hann skildi hlutverk sit-t sem heimiljsfaðir. Öllum leið vel. á Marhæli, hæði mönnum og mál- leysingjum, ,enda var Magnús fólksæll og 'átti vænar skepnnr. Það sem sérstaklega einkendi Mar- bælisheimilið , í tíð Magnúsar og einkennir það onn -;er reglusemin og þrifuiTR’úrinn^'0§-- þess vegna nýttist ;ilt. þar svo vel. Magnús var enginn hyltingamaður í hún- aði, en sannur umhótamaður, og *) Fósturbam þeirra hjóna var hröðursonur Magnúsar, Magnús Han-nesson gullsmiður í Reykja- vík, nú látinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.