Morgunblaðið - 05.01.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ í I liontun jafnvel á hann. KvaS i'ann það vera álit fsitt, að slíkir garðar gætu þrifist við flesta bæi 1 bi.iótshlíðinni, því jarðvegur væri Þar ákjósanlegur og veðursæld framúrskarandi. Saanskonar búnað arn ámskeið fara fram hjer á landi í vetur vítS- ai en þarna austanf jalls. Fara tvö fram 4 Vesturlandi og 9—10 eru ráðgerð víðsvegar á Norðurlandi. Eru þesgi námsskeið óefað til hins raesta gagns og halda lifandi ahuga á þéssum mikilsverða at- Vinnuvegi, sem hefir verið og verð Ur Ónnur aðallíftaug vor, efhann er stnndaður með atorku og fram- sýni. Ný bók. skafninguriun fari í sparifötin sín „er hans þá á alla, grein eyrnálagið sama“. Knda telur hann engum holt að koma. til dyranna öðruvísi enhann er klæddur: „Altaf verður logið lof létt á metaská,lum“. Og ekk er betra að spilla friði manna, í milli með rógburði og slefsögum, því „s'á sem hatri heldur við hlúir að Sata.ns veldi“. Sannleik mun hún og ha.fa að geyma þessi staka hans: „Lýðsins spjöldum les eg á letrin köld — en þó sem eld: þegar völdum þrjótar ná iþá er öldin nauðum seld“. Þá bregður hann upp góðri mynd af gömlu réttaferðunum, eins og þær voru endur fyrir löngu: „Yfir krár og klungrótt svið kvika læt eg blakkinn; flaskan náran fitlar við fyrir aftan bnakkinn“. En nú eru röndóttu malpokarn- horfnir úr söguuui og — ekk að láta í nýju segl- Jón Jónsson frá Hvoli: IJendingar. Stökur, 96 hls.' í 8vo. — Reykjavík. Prent- smiðjan Acta. 1921. Höfundur þessarar bókar er ir ^'h’aður maður. Haun á kyn sitt ert til þess ’a® vekja austnr í Árnessýslu, fædd töskuna. ,lr á Hvoli í Ölfusi og þa.r dvaldi -----:-- hanu í ægku sinni. Honum hefir’ Jæja: þetta var nú að eins dá al(irei verið hossað við háborð litill smekkur af hendiugum höf. hfsins. Hann hefir orðið að ganga Annars má geta þess, að Jakob' s°tnu igötu eins og svo margir Jó'h. Smári hefir ritað formála a^rir á und’an honum og eftir, er fyrir bókinni og endar hann með þáðu hagmælskuim að vöggmgjöf. þessum orðum: vEg hygg ekki, Hn hann hefir borið margt við að þiirf sé á. að fylgja lausavísum Ula dagana. Hann hefir verið þessum lengra úr hlaði. Þær munu Vllmumaður, sjósóknari, organ- rata rétta boðleið að lnig og vör- h'ikari, forsöngvari, prentarí og r.m þjóðarinnar“. 1111 um skeið daglaunamaður hér Fnágangur bókariuna.r er hinn 1 H-eykjavík, ýmist. á Eyrinni eða prýðilégasti; verðið lágt og mun þá aunarsstaðar, þar sem bet "'és í pag Dg rþaj; ,sKiftið. an ársfjórðung en á sama tíma árið áður. Kaffi brent og óbrent nemur til saman 16.600 kg. 1921, en 21.966 kg. 1920. Á flestum innflutningsvörum hefir innflutningurinn til Reykja- víkur verið miklu minni þrjá fyrstu ársfjórðunga síðasta árs heldur en á sama tíma í fyrra, að undanteknu kaffi, sylcri, súkku laði og menguðum, vínanda. !2n inest hefir þó dregið úr honum á þriðja ársfjórðmignum. Aftur á móti hefir verið flutt út frá Rvík töluvert meira af flestnm útflutn- ingsvörmn síðasta ár en árið áður, að undanteknum selskinnum, lýsi og þó sjerstáklega af hrossnm. ToUtekjurnar úr Reykjavik hafa þrjá fyrstu ársfjórðunga nðasta árs orðið alls nær því 28% minni en á sama tíma. árið 1920, inn- flutningstollamir eru 30% lægri en útflutningsgjaldið 32% hærra. Osr hún þegar fást nnum. í öllum bókaversl- á gnmals mi hefir haun ál<b i i'áðist í það, sem vitanlega; aaargir aðrir hafa gert, að gefr. út! öóðabók. En þa.r hefir hann farið! aðra feið er gefið Einar Sæm. L en önnur alþýðusk.iid,! hafa út bækur. Hann | Hefír eingöngu baldið sig í heima \ Eögum b agm ælskunn a r og ekki ------ E*tt ser ut á þær bráutir, sem HagStofau hefir nýlega Sent út ®Vo Triargir aðrir hafa flaskað á. skrá ýfir inn- og útfluttar toll- lanu leikur eingöngu á þann vörur til og frá Reykjavík á 3. stl'enginn, er þjóðiu hefir lengst- ársfjórðungi 1921. Til samanburð- j)'tl haft mestar mætur á. Því ar er einnig sýndur inu- og xit- elði bókin hans eins mátt beita flutningur sömu vara til og frá ”Lausavísur“. Í Reykjavík á sama tíma árið 1920, »Hendingar“ hafa — að undan- og ennfremur á 1-—-3. ársfjórð- ,^uirru tveimur smákvæðum — * ungi 1921 og 1920. ^ lausayísur að geyma, o'g þó * Víuföng sem flutt voru inu á þ?er séu misjafnar að efni og þriðja ársfjórðtmgnum 1921, voru °.ki áilar jafnsnjallar, geri eg þó vín (ta.lið í 8°) 23.856 lítrar, og lc'ð fyrjr. ag margan fýsi að edgn- kognae (taliö í 8°) 1.073. En á ^ókina, því að hún er þjóðleg sama tíma árið 1920 var þetta f)^l* úr verðf>kuldar að henui sé gaum- gefínn. Q|,8C* _ oi, er hann lýsir notalegheit- l1nillli í Bí6; »þrengsliu verða þægileg Og <deyja“. l!m • ki ter 'illum ungu stiilkun- dnrn '9 inVei sEreyta sig að hans því O »slifsið Hhist g ljósa á linda-rein ró« — í flagi“. P ii. Eftir Sig. Kristófer Pétursson. hvorttveggja' til samans 15.661 lítrar. Þó ber þess að gæta, að i}^jins °" ekiii er að f’UT6a’ miI1Ii- töluvert minna var flutt inn af ^ llöf- oft á sjálfan sig og lífið þessum vörum á 1—3 ársfjórð- í i °8 það hefir við hann búið ungi árið 1921 heldur en á sama ^°g >að skiftið, og eru marg-|tíma árið áður. Af Cherry, port- «hki<?iiar stokur þungiyndar og'víni og malaga hefir verið flutt þp; aUsar við gremju; sumarjinn á þriðja ársfjórðuLgnum um s 1Jra‘ ^11 Þ6 getur hann verið ‘ 1.466 lítrar, en á sama tíma árið nv þHiun 0g laglega kemsthann 4?ur 4.044 lítrar. Er því innflutn- ingurinm síðara árið töluvert, minni en á sama tíma í fyrra.. Og yfirleitt er minni innflutnmgur á vínföngnm, gosdrykkjum, öli, soda. vatni o. fl. þennan ársfjórðung 1921 heldur en á sama tíma árið áður, að undanskildum ilmvötnum og hárlyfjum. 1 fyrra voru flutt.ir inn af þessum lyfjum á þriðja árafjórðimgnum 499 lítrar, en á sama tíma árið áður aðeins 164 »ekki getur silkisjal ^oma-gotm hulið“. flítrar. »r og úéw' 1 ia við alt tild- Innflutningur á kaffi og sykri gomaskap. Og þó að upp- hefir sömuleiðis verið minni þenn- Framh. Mál. C. W. Leadbeaters biskups. Um mál þetta er hið sama að segja og hitt. Hr. S. Þ. hikar ekki við að telja C. W. L. sekan um þann glæp, sem á hann var hor- imi, og fer hann þar eftir snmm heimildum. En að dæma eftir mín- um heimildum, er hann a.lgerlega saklans, euda er eg fyrir mitt loyti algerlega saianfærð'nr um sak- leysi ihans. Er sannfæriiig mín reist á þessum atriðum : í fyrsta lagi, að C. W. L. hefir neitað því afdráttarlaust, a.ð liann hafi gert sig sekan í þpim sið- ferðisbresti, er á bann var borinn. (Sjá: í Steinerska Frágan bls. 5; Adyar Bulletin, marsbeftið 1913). í öðru lagi, að þrátt fyrir ítrek- á.ðar tilraunir og kapp andstæð- inga bans, verða allar vitnaleiðsl- ur þeirra ófnllnægjandi til þess að styðja ákærur þeirra. (Sjá: The Madras Times 30. okt. 1912 og Adyar Bulletin marsheftið 1913). í þriðja lagi, að dómstjórinn, som dæmdi í máliuu í vfirrétt- inum segir að sakimar frá 1906 hafi verið bomar af honttm aftur. (Sjá: The Mad. Times 30. okt. 1913). 1 fjórða lagi, að formenn guð- spekideildanna um allan heim lýsa því yfir með samhljóða atkvæðum, að engin ástæða sé á móti því, að C. W. L. gangi aftur inn í félagið, sem hann hafði sagt sig úr vegna kærnnnar. (Sjá,: Adyar Bulletin marsheftið 1912). I fimta lagi, að frú Annie Besant fann ekki, við víðtæka rannsókn, er hún lét fara fram, „eitt einasta atriði, er gæfi til kynna að hann hefði afvegaleitt nokkum dreng“. Hins vegar lýsir hún því yfir að 23 ára náin kynni af honum og vitnisburður margra foreldra, er áttu syni, er nutu hjálpar hans og fræðslu, hafi sann- fært sig nm hreinlífi hans. (Sjá: In the Conrt of the District Jndge of Chingleput, Adyr 1912, bls. 8). í sjötta lagi, að dr. R. Steiner, sem var vel kunnugur málavöxt- um, var svo sannfærður um sak- leysi C. W. L„ að hann kvaðst I fús til þess að taka hanu inn í \ þýzku deildina, eftir að C. W. L. hafði sagt sig úr Guðspekifélag- inu. (Sjá: I Steinerska Frágan bls. 15). Og í sjöunda lagi, að hréf var lagt fram með skýrri viðurkenn- ingu um að ákæran var sprottin af * hatri til GuSspekisfélagsíns. (Eftir skýrslu dr. Emil Zanders I Steinerska Frágan bls. 6). Heimildir mínar í öllum þess- um atriðum, og allar aðrar beim- ildir, er eg befi vitnað í hér og hvar í greinum þessum, getur hver sem vill fengið að sjá, bæði vilhallir menn og óvilhallir. En þrátt fyrir alt, er nú var nefnt, lætur hr. S. Þ. svo í veðri vaka að C. W. L. sé sannur að sök; að hann hafi framið óhæfu með drengjnm nokkrum. Til þess að sjá hve illgimislegur þvætting- ur þetta er, þarf ekki anuað en benda á það, að ef þetta hefði sannast á hann, hefði hann óðara verið settur í fangelsi, þar sem slíkt athæfi varðar við lög. Hefði og þar með verið gereyðilögð framtíð hans. En það er alkunnugt að C. W. L. hefir aldrei í fang- elsi, komið, en er vel metinn hiskup í kristinni kirkjudeild og í hávegum hafður af þúsundum manna, lærðra og leikra, bæði á ættjörð sinni og víðsvegar um heim. Ummæli Sir A. C. Doyle. Eg \ril svo að lokum minna hér á ummæli manns, sem er bæði heimskunnur og mjög varkár rit- höfundur og samviskusamur. Sá maður er Sir Arthur Conan Doyle. Hann hefir aldrei verið í Guð- spekifélaginu og hefir því enga ástæðu ti’l þess a.ð vera vilhallur í ummælum sínum um biskupinn. í síðasta riti sínn, sem er alveg ný- útkomið, segir hann meðal annars: „Annar mjög merkur maður, er eg hitti í Sydney var Leadbeater hiskup, fyrrum samverkamaður frú Annie Bœant í guðspekihreyf- ingunni. Er hann nú preláti í hinui Frjálskaþólsku kirkju, — hún er einnig nefnd Fornkaþólska kirkjan, — er hefir það fyrir mark og mið að varðveita erfða- kenningar Og hdlgisiði hinnar fomrómverskn kirkju og sameina alt þetta hinni andlegu þekk- ingu nútímans.------- Leadbeater, sem hefir orðið að líða fyrir ranglátan rógburð*) frá liðnum tíma, er virðulegur meður og áhrifamiíkilL Hanu segir það afdráttarlaust, að hann sé gædd- ur skygnisgáfu og öðrum dulræn- um hæfileikum, Ög að svo miklu leyti sem eg hafði tækifæri til þess að athuga hann, lifir hann vissulega hinu strangasta og siða- vandasta lífi, sem menn verða að lifa, er eiga að geta haldið slíkum dulargáfum. (The Wanderings of a Spiritualist, London, 1921, bls. 168). Síðar í sama .riti minnist Conan Doyle aftur á C. W. L. og segir, að hann hafi verið „ein- hver hinn virðulegasti og eftir- tektarverðasti maður, sem eg hitti á ferðum mínnm“. Það mætti nefna marga merka menn, er hafa haft meiri eða minni kynni af C. W. L„ og hafa rannsákað starfsemi hans og bera honum sama orð. Meðal þeirra er Hermann Kevserling greifi. Er hann heldor ndvígur gnðspeki- hreyfingmv : • hann segist ekki *) Leturbr "ti <r gerð hév get.a hugsað sér að C. W. L. fari nokkru sinni með ósatt mál. A8 svo mæltu læt eg úttalað um mál Leadbeaters biskups að eiuúi. En fari svo, að einhverjum and- stæðing hans hér þóknist að sa.urga sjálfan sig á því að hampa þessum óhróðri í hlutlausu blaði, er leyfir vörn, ekki síður en áxás- um, rúm, inundi e,g ekki telja eftir mér að stinga ennþá einu sinni niður penna, til varnarmanu orði þessa afburðamanns, sem jafn vel margir hér á lándi eiga margt og mikið að þakka. Frú A. Besant. Eg get naumast stilt mig nm, að henda hér á muninn, sem er annars vegar á áliti því, er hr. S. Þ. og fleiri samherjar hans hér á la.ndi hafa á frú Annie Besant og hins vegar á áliti margra hinna merkustu manna úti • um heim. — Það er sem orð henuar eigi að vera að engu hafandi meðal ým- issa manna hér, sem geta ekki sætt sig við að sjá þessa andlegú’ hreyfingu ná hér landgöngu. En ytra og þá sérstaklega hæði í Indlandi og á ættjörð hennarhlýt- ur hún eindregið lof og viður- kenningu margra hinna mætustu manna, Til dæmis var henni hald- ið hejðurssamsæti af neðri mál- stofu enska þingsins 12. ágúst síðastliðið sumar og sátu þá veishi stjórnmálamenn úr öllum flokk- um. Undirríkisritari Iudlands, jarl- iim af Lvtton, þakkaði henni' fyr- ir hönd stjómarinnar fyrir það hversu ötullega og viturlega hún hafði mmið Indlandi og kvaðst hann vona að hún ætti ennþá margt eftir óunnið, ætti eftir að lcysa eiinþá. meira verk af hendi. Eg minnist. aðeins á þetta tíl þess að gefa. hinum heiðraða. and- mælanda mínum bendingu um að það muni fara eius fyrir honum og mörgum öðrum, er hafa reynt að flekka mannorð brautryðjenda guðspekibreyfingarinnar. — Þeir hafa unnið fyrir 'gíg. Hið heilla- vænlega áhrifamagn, sem hreyf- irgunni er samfara, ber forvígis- mönnnm hennar ótvíræðast vitni um andlega vfirburði. Það eru ekki andlegir amlóðar, sem hrynda slíkum hreyfingum af stað. Kynleg áskorun. A’era má að einhvem reki minni til, að eg skoraði á hr. S. Þ. að ræða kenningar guðspekistefnunn- ar. Hann hefir ekki orðið við þeirri áskorun einhverra hlnta vegna. En í stað þess kemur hann fram með þá kynlegu áskomn á hendur Tnér, að eg leggi fram þær heimildir h a. n s, er eg tek ekki gildar. Satt að segja verð eg að álíta, að öll sanngimi mæli með því að fcann sjálfur hafi fyrir því að leggja fram sínar eigin heim- ildir, ef nokkrar era aðrar en þessar tvær, þ. e. sænska tímarit- ið „Facklan“ og bók Farquhars, en þær heimildir hafa þegar feng- ið þann vitnisburð hjá mér, er þær eiga skilið. Ef hr. S. Þ. hefir ekki þau rit, sem hann hefir vitn- að svo óspart í, er mál til komið fyrir hann að fara að útvega sér þau, og hefði hann helst átt að gera það áður en hann tók til að rita. Þá hefði hann ef til vill ekki þurft að mælast til þess við nndstæðing sinn að hjálpa sér um þessi rit. En þegar hann hefir fengið rit þessi, er vel komið að við berum saman bækur okkar,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.