Morgunblaðið - 05.01.1922, Blaðsíða 4
MOKGU NBLA»l»
h,veixær sem vill, því að lieitaildar-
rit-mín eru altaf við hendina.
Annars er ekki annað sýnna en
að þessar langvinnn deilur okkar
hr. S. Þ. hafi orðið til þess að
afla gniðspekihreyfingnnni fylgi,
er virðist fara sívaxandi. Auk
þess verða allar árásir á hraut-
ryðjendur guðspekistefnunnar til
þess að sannfæra fylgismenn henn-
ar æ betur og betur um það, hve
nauðsynlegt þeim er að vinna
henni, svo að andstæðingum henn-
ar skiljist sem fyrst, að hér er
um málefni en ekki menn að ræða.
19. des. 1921.
-€BASBÚK.5-
Fríkirkjan. Sjera Ólaí'ur Ólafsson
fríkirkjuprestur flutti í desember síð-
aatl. 16 messur, skírði 40 böm, gifti
4 hjón og jarðsöng 8 manns.
Fundur í „Septimu' ‘ föstudag 6.
þ. m. kl. 81/2 síðd. — Þ.m.fl. hjá
ltosenberg í kvöld.
Eldur kom upp í Bjarnaborg í
gærmorgun með þeim hætti að prím-
ussuðuvjel valt um og kveikti frá
sjer. Brunaliðið var kvatt til hjálpar
og slökti.
Skattstjóri er ráðinn frá nýári
Einar Arnórsson prófessor. Er em-
bætti þetta stofnað með skattalög-
unum nýju, sem samþykt voru á
stfcasta þingi.
Sextugur verður Siggeir Torfason
kaupmaður í dag.
Vindlabirgðirnar sem h.f. Kveld-
úlfnr fekk fyrir nýárið eru nn allar
uppseldar hjá fjelaginu. En ef til
vill fást vindlar þessir erin í búðum.
Var eftirspurnin afar mikil eftir
vindlunum, enda var verð þeirra
miklu lægra en menn bafa átt að
venjast hjer um langt iskeið og teg-
undirnar ágætar.
HeiUaósk frá Hamborg. Hinni ís-
lensku þjóð óskast glieðilegra jóla
oig nýárs. — Kapt. Woker, Schiff
Martha. — (Hamingjuósk þessi er
frá skipstjóranum á þýska skipinu
mBm&i&fttasMZ2M!m?3Fjrr'eKyfi22vuííi£íiwiitiBSBaa
Martha, sem stratidaði hér í fyrra).
Lagarfoss. Mishermi var það í
blaðinu í gær, að LagarfoiSs hefði
farið frá Halifax hingað heim. Fór
hann til New York og tekur þar
kornvöru og kemnr þaðan hingað.
Apríl seldi í gær afla sinn í Hull
fvrir 2745 sterlingspund. Hafði skipið
rúmar 800 körfur af ísfiski og 16 smá
lestir af saltifiski. Er þetta langbesta
salan á þessum vetri og er vonandi aö
,hún haldist. A leið til Englands eru
Hilmir, Ari, Belgaum, Maí, G-eir, og
Austri.
Næturlæknir: Stefán Jónsson, Stýri-
mannastíg 6. Sími 54. Vörður í Reyk-
javíkurapóteki.
Hjónavígslur fóru fram hér á landi
alls árið 1920 653. Er það nokkru fleira
en nokkumtíma áður. Flestar hafa þær
verið áður árið 1919, þá 623.
MandauSi. Árið 1920 dóu hér á landi
1338 manns, (669 karlar og 669 konur).
Er það heldur með meira móti en verið
hefir á síðari árurn. Annars hefir mann-
dauði farið minkandi yfirieitt.
Fceðingar. 2629 böm fæddnst hér lif-
audi árið 1920, en árið áður 2360. And-
vana böm fæddust 69 árið 1920. Af
öllum börnum, sem fæddust á þessú ári,
voru 305 óskilgetin.
Nýárssundið var háð á nýársdag í
leiðinlegu veðri. Var þar þó samankom-
ið allmargt áhorfenda. páttakendnr
voru 10 talsins. Vegalengdin sem synt
var var 50 metrar og varð Jón Pálsson
sundkennari Erlingssonar hlutskarpast-
ur og synti þessa vegalengd á 37Vr, sek.
Fara hér á eftir nöfn hinna þátttak-
endanna og hraði þeúra: Pétur Árna-
son 38V5, Ólafur Ámason 39%, Óskar
Bergmann 41, Pétur Halldórsson 41%,
Gestur Friðbergsson 42, Eri. Jónsson
47V5, Mart. Pétursson 47%, Friðrik
Ólafsson 48% og Friðrik Pálsson 50.
prír þátttakendur syntu bringusund, 3
skriðsund, 2 hliðarsund og 2 yfirhand-
arsund. Nýársbikarinn, hinn þriðji í
röðinni var afhentnr sigurvegarannm,
tvo, sem á nndan eru gengnir hefir bróð-
ir hans, Erlingur yfirlögregluþjónn
unnið. Hefir hann sett met á nýárssundi
og er það 33% sek. Sjávarhitinn var
0,6 stig þegar sundið fór fram og lofj;-
hitinn 4,0 stig. Aldur simdmanna er 17—
20 ár. — Er þetta í 11. skifti sem nýárs-
Jár®nvöiuii*
allskouar, smíðató!, hurðarhúnar,
skrár, lamir o. fl hófuro við ver-
ið beðoir að aelja. Verður selt
í einu lagi fyrir hálfvirdi.
Vidskiftafélagið
Simar 701 og 801.
Motor
80 hesta motor, sét lega oliuspar
og í ágætu standi, fæst til kaups
með tækifærisverði, ef samið er
bráðlega við
Bookless Bros
Hafnarfirði.
sund er háð og hefir félagið „Grettir“
staðið fyrir því að undanfömu, en nú
hefir íþróttafélagið „Gáinn“ tekið við.
En hversvegna láta sundmennimir smn-
arið líða svo, að aldrei sé þreytt kapp-
sund ? Án þess að amast á nokkurn hátt
við nýárssundinu, virðist það þó liggja
nær að nota besta tímann til útiíþrótta,
sumarið, fremur en vera að binda hið
eina kappsnnd sem hér er háð árlangt,
við nýársdag.
tíamla Bio sýnir þessi kveldin mjög
góða þýska kvikmynd og leikur Henry
Porten aðalhlutverkið. Auk þess er sýnd
mynd af merkum atburði: greftrun
enska hermannsins óknnna meðal bestn
sona þjóðarinnar, í Westminster Abbey.
Englendingar urðu fyrstir til að heiðra
minning fallinna hermanna sinna á
þennan hátt, en síðnn hafa aðrar þjóðir
farið að dæmi þeirra.
--------0---------
Herskipm farþegaskip.
Ameríkumenn eru famir að
ræða um hvað hest sé að gera við
herskipin, sem samkvæmt flota-
málatillögimum eiga að ónýtast.
M. a. befir sú tilaga komið fram
að breyta þeim í farþegaskip, og
er það talin mjög hyggileg uppá-
stunga. Skipin eru afar traust og
hraðskreið og telst mönnutn svo
til, að þau geti flutt 4000 farþega
hvert.
Munið eftir ÞRETTANDANUM
Flugeldar fást í verslun Goðafoss hvergi ódýrari.
sími 436. Verslunin Goðafoss Latigavefl s.
G.s. Botnia
fer frá Kaupm.höfn 13. jan. til Leith, Reykjavikur og ísafjarðar.
Frá Í8afirði kemur hún aftur til Reykjavíkur og fer þaðan beinl
til útlanda.
Ferð g.s. Islanðs 10. jan. fellur burt.
Næsta ferð félagsins frá Kaupm höfn verður svo um 14.
til Leith, Reykjavíkur, ísafjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar og það*
an aftur til útlanda.
C. Zimsen.
Ðestu matarkaupin.
Ný og góð skilin mjólk fæst í Björnsbakaríi á aðeins
30 aura lifterinn.
Dtsalan á Laugaveg 2
heldur áfram.
Alt selft með sama lága verðinu.
Geymsla.
Fálkinn tekur á móti hjólhest-
um og barnavögnum til geymslu
yiir veturinn. Veröur sótt til
eiganða ef óekaö er.
Sími 670.
Tapað.
Hárprjónn tapaðist 29. f.
og gieraugu í gullumgjörð á ný'
ár8dag. Skilist á afgr. Morguh'
blaðsins, gegn fundarlaunum.
Heyrnarpjpfl af vandaðrí
gerð, mjög lítið notuð, er til sölú
í Tjarnargötu 24.
376
fímm daga, sem hann hafði untúð að sögunni, hafði
faann ékkert frtá Brissenden heyrt, og meira að segja
ekkert um hann hugsað. Þá varð honum ljóst, í
hve miklnm dvala hann hafði verið, og hann skamm-
aðist sín fyrir að hafa þannig gleymt vini sínum.
Þegar hann kom til gistihússins, hraðaði hann
sér upp á herbergi Brissendens. En hann hvarf
þaðan strax aftur, því herbergið var tómt og all-
ur farangur burtu.
„Skildi Brissenden enga utanáskrift eftir V‘
spurði hann þjóninn.
Haxm svaraði ekki strax og horfði forvitnis-
lega á hann um leið og hann sagði:
„Hafið þér ekki heyrt það?“
Martin hristi höfuðið.
,JBlöðin hafa þó mikið um það talað. Hann
fanst dauður í rúminu — hafði framið sjálfsmorð,
skotið sig gegnum höfuðið".
)rEr búið að jarða haun?“ spurði Martin.
,ý4ei, líkið var sent austur strax og það hafði
verið skoðað. Málafærslumaðurinn, sem fjölskyldan
hefir, hefir séð um alt“.
„Það hefir flýtt sér að þessu öllu“, sagði
Martin.
„Það finst mér ekki. Þetta skeði fyrir fímrn
dögum“.
„Nú“ sagði Martin og fór steinþegjandi út.
Hann fór inn á símastöð og sendi „Porthenon' ‘
leyfi til að birta kvæðið.
Þegar hann. kom aftur heim, byrjaði hann á
377
nýjan leik að skrifa. Dagar og nætur liðu, og jafnt
og þjett sat hann við skrifborðið sitt og vann. Hann
kom hvergi, að undanteknu því, að hann fór ein-
■stöku siimum til veðmangarans, lireyfði sig lítið, .
borðaði þegar hanu átti eitthvað ætt. Þó sagan
væri samin fyrir fram og eiiiimi raðað niður, varð
hann þó að semja að nýjn byrjunina, og varð sagan
við það miklu veigauieiri, þó við Iþað yrði að auka
við liana um tveim þúsund orðum.
Svo rann sá dagur upp, að hann lauk við ,,Á
eftir“. Eigandi vjelarinnar hafði (komið fyrir
stundu, í þeim erindum að sækja vjelina, og hann
varð að bíða meðan Martin lauk við að hreinrita
síðustu línurnar. „En!dir“ skrifaði hann með stór-
um bókstöfum, og honum fanst þetta í raun og
veru tákna meira en endir sögunnar. Hann horfði
ú það með gleðitilfinningu, að maðurinu bar vjel-
ink burtu. Síðan lagðist hanm upp í rúm sitt. Hanu
var að þVí komiim að líða í ómt'gin af hungri.
Hnn hafði ekki bragðað matarbita í síðustu 26
klukkustundimar, en það hugsaði hann ekki um
Hann lá á bakinu með lokuð augu, 'án þess að hugsa
og meðvitundarleysisbylgja streymdi smiátt og smátt inn
yfir sál hans. í hlálfgerðri leyðslu fór hann að
tauta nokkrar línur úr kvæði einu, sem Brissenden
hafði oft mælt fram, en hvorugur vissi hver hafði
ort. María stóð fyrir utan og Muistaði og mrfí for-
tiða og hrædd við hina hljómlausu rödd hans.
Orðiu höifðu engin áhrif á hana, miklu heldur það,
i
l
l
378
hann hjedt áfram að endurtaka þau.
i p-t'
Því er lokið —
legg 'hörpuna frá.
Strengjaspil og hljómar deyja
eins og angan vors, sem líður
thiUi blárra blóma.
Því er lokið —
legg hörpuna friL
Eg hefi sungið sæll og glaður.
svo sem fugl í græuum trjám.
Eg söug þó stutt.
• '1
Eins og fugl í luktu búri
Hnípiun sit jeg langa stund.
Söngsins tími er liðinn, liðinn.
Því er lokið —
legg hörpu burt.
Marja. gat ekki þolað þetta lengur, en þaut
ofninum, og fylti skál ftf súpu. Martiu
að taka á öllu viljaþreki sínu til þess að 8
sest upp í rúminu og fór að borða. Og á meðah 1 ^
yrti hann við Maríu, að hann hefði ekki tala®
svefni, og hefði heldur ekki sótthita. £
Eftir að María var farin sat hann hnÍP111^^
rekkjustokknum og horfði daufum augum.1110 8 x
uua. Þá kom hann auga á tímaritsbefti, s010