Morgunblaðið - 06.01.1922, Side 1
«. árg., 52 tbl.
Föstudaginn 6. janúar 1922.
tsafoldarprentsmiðia hJf.
Gamla Bió
llla valinn sendimaður !!
(Kujonen).
Centralanstalten
Afarskemtilegur gamanleikur í 5 þáttum frá
FAMOUS PLAYERS LASKY.
Aðalhlutverkiö leikur WALLACE REID.
Saga um ungan, áhugasaman mann, sem sakir misskilnings er tal-
inn gunga, og leysir hlutverk sitt því altaf vel af liendi, ,er ágæt-
lega sýnd í mynd þessari og má fyrst. og fremsl þakka það af-
burðahæfileikum Wallace Reid, sem leikur aðalhlutverkið. Er
hjer að rœffa um fyrirtaks gamanleik.
for
Revision og Driftsorganisation, A.S.
Adalskrifstofa: Kaupmannahöfn. Islandsdeildin: Reykjavik.
Alment eftirlit og endurskoðun. bókfærslu- og bókhaldafyrirkomulag, efnahagsskýrslur,
skattaframtal ásamt »kritiskri« endurekoðun og hverskonar eftirliti sem vera skal.
Skrifstofa: Pósthússtræti 2. Simi 809 (Eimskipafélagið).
Menn hafa fimdið til þess á
^ari árum, hve mikilsvert það
v®ri fyrir verslunarstéttkia og
'atvinnnlífið yfirleitt, hér eins og
aUn;irstagar í heiminuin, að koma
^ fullkomnara skipulagi í verslun-
■^málum. Hingað til hefir okkur
<>ðeins vantað fastan samkomu-
^tað, þar sem merni gætu hitt
stéttarbræðm' sína reglulega, til
að kynnast betur og koma sér
,®nmn um að vinna fyrir sameig-
'nlegt takmark og hugsjónir.
Aú verður í dag opuaður
^mkomustaður í sambandi við
^ ^i'sJiuiarráðið, á Öðru lofti i húsi
■^imsk-ipafélagsins, og gera mcnn
^ér vonir um að það verði byrj-
knin að kaupþingi Reykjavíkur.
l>;ið er reyndar mögulegt að
sti)ku meim hugsi í byrjuninni
Spm svo, að vig höfum ekki mik-
ú' að gera með kaupþing hér,en eg
ekki í neinmn vafa um, að
þegar menn eru farnir að verða
^toðugir gestir á þessum sam-
komustað, mmai alTir, sem fást við
ei-slun af einhverri tegund, fisk-
''eiðar, skipaútgerð og því um
^t, fimia það fljótt, að þeir liafa
^kki ráð á því að láta vera að
lílíeta, þrí að þarna mun altaf
tækifæri og tilefni til við-
s]£ifta.
]>f*ð ýtir undir framtakssemina
^ menn komi saman, og ef nokk-
^ er, sem við höfum þörf fyrir
Pessum vandræðatímum, þá er
K r\ Jp ^
0 framtakssemi af eigin hvöt-
. °K samheldni, og það er ein-
J1tt grun(jvöllur fyrir þctta að
frúar atvimmlífsins komi
Uiega saman.
, . * 1 er það ósennilegt, að ein-
Jr kaupmenn og atvinnurek-
v^Ul úlíti það ekki neina hags-
U fyrir sig að venja komur
^,<ir a kaupþingið, en þó hygg
j^.’. ebki uiujií líða á löngu að
^ verði það ljóst, að þeir
úm' U h®ttu að missa af ýms-
úieg 1<lgna^b ef Þeir fylgjast ekki
kv sem fram fer í fram-
^‘údalífi landsins .
h°m að á þessum nýja sam-
ar ]lej ^ verður hægt, að fá all-
''ðruvpj.^1 úppjýsingar um gengi,
Hm á útlendum og innlend-
fiegn^ai fiskveiðar, skipa-
mtti a* utningsgjöld o. s. frv.,
B£e^a til þess að hver
kaupmaðnr, sem vill fylgjast með,
telji sér nauðsynlegt að mæta
reglulega. Allir, sem fást við við-
skifti, í hvaða grein sem er, og
hvort heldur sem smásölu eða
stórsölu, mun.u áreiðanlega nota
það tækifæri sem nú býðst, fyrst
og. fremst til að koma saman og
eiga skifti saniau, og ennfremur
til þess að styðja þau sameigin-
legu áhugamál sem daglega liggja
fyrir og teljast mega lífsskilyrði
fyrir stéttina, ef hún á að hafa
nokkra þýðingu í þjóðfélaginu.
Bankastjórnirnar okkar hafa
aðallega orðið að láta sér nægja
að sitja í bönkunum og tala við
þá viðskiftamenn sem einmitt
áttu eriudi þaugað, en nú munu
þær fá tækifæri, sem vænta má
að komi sér vel, til þess að hitta
þorra hinna helstu viðskiftarek-
enda á ákveðnum stað og komast
á þann liátt í nánara samband
við atvinnulífið og geta betur
fylgst með því sem fram fer í
verslun og viðskiftum. SkipamiðL
arar, sem hingað til hafa að miklu
leyti orðið að starfa gegn um
talshnann, fa nú tækifæri til þess
að hitta skiftavini sína persónu-
lega og geta þannig á styttri
tíma en ella samið um allskonar
flutninga.
1 Vátryggingarfélög og umboðs-
menn þeirra geta að jafnaði látið
viðskiftamönmun sínum í té upp-
lýsingar um iðgjöld og þess hátt-
ar og ennfremur samið þar á
staðnum um tryggingar af hvaða
tegund sem er.
Þarna geta útgerðarmenn hitst
regluiega, og gæti það orðið til
ómetanlegs gagns fyrir stéttina og
skapað samheldni, sem áreiðan-
lega er engin vanþörf á.
Sendiherrar og ræðismenn ann-
ara ríkja ínunu ávalt vera vel-
konmir, og að mínu áliti munu
þeir einmitt best geta eflt sam-
bönd milli fslands og þeirra landa,
sem þeir eru fulltrúar fyrir, með
því að sækja samkomur, þar sem
þeir geta hitt fulltrúa íslensks
atvinnulífs.
Á þeim tíma sem alþingi stend-
ur yfir vonast menn líka til að
þeir alþingismenn komi á kaup-
þingið, sem láta sig nokkru skifta
þá atvinnuvegi sem þar eiga full-
trúa, og mætti það verða til þess
að skapa nánara samband milli
löggjafarvaldsins og atvinnulífs-
ins. 1
Jarðarför Mörtu Lárusdóttur fer fram frá Dómkirkjunni
mánudaginn 9. janúar kl. 1 e. h.
F. h. aðstandenda
Pétur Halldór8son
Að blaðamenn geti haft gagu
af því að fylgjast með því sem fer
frani innán verslunarstéttarinnar,
er svo augljóst, að varla þarf að
minnast á það sérstaklega, og mun
áreiðanlega ekki líða á löngu að
hlaðamenn verði stöðugir gestir á
kaupþin-ginu.
I fáum orðuin sagt ætti þessi
nýi samkomustaður að geta orðið
að mjög miklu gagni fyrir svo
að segja allar stéttir, og óbein-
línis meðal til þess að efla at-
vinnulífið og viðskiftin bæði út á
við og inn á við.
Það er Yerslunarráðið og Kaup-
mannafélag Reykjavíkur, sem
eiga upptökin að þessu máH, og
er það von þeirra að þet.ta hyrjun-
arskref megi bera þann árangur,
sem menn ha-fa hugsað sér.
X.
Flóaáveitan.
l'm fyrirtæki þetta og aðdrag-
anda þess hefur Jón Þorláksson
verkfr. látið oss í tje eftirfarandi
upplýsingar:
Nálægt 1880 var fyrst farið að
hefja máls á því að veita Þjórsá á
fekeiðin og Þjórsá eða Hvítá á
Flóann. Búnaðai’félag þ'uðuramts-
isns tók málið til rannsóknar og
lét framkv. lanslegar uuelingar
á árunum 1881—1895. Að þessnm
mælingum unnu húfræðingarnir Ó1
ðfnr Ólafsson (síðar bórdi íLind-
arbæ), Gísli G. Scheviug (síðar
bóndi í Stakkavík) Sveinhjöm Ól-
afsson á Eyrarbakka og síðast og
mest Sæm. heitinm Eyjólfsson.Var
niðurstaða allra mælinganna sú,
að kleift væri að ná vatninu. Á al-
þingi 1901 bar þáverandi 2. þingm
Árns. Sig. Sigiirðsson ráðnaut-
ur, fram tillögu um fjárveitingu
tíj verkfræðings í þessu skyni, tsn
húu va.r í'eld þá. Á árununi 1902
—1905 bárust lar.dsstjórn og Al-
þiugi áskoranir frá sýslunefnd Ár-
nessýslu, þingmálafundum þar í
hjeraðinu og frá Búnaðarþinginu
(1905) um að útvega verkfræðing
frá útlöndum til þess að rannsaka
málið. og á þinginu 1905 var fjár-
veitingin til Búnaðairfjelags ís-
lands hækkuð í því skyni að fjel-
agið gæti kostað þessa rannsókn.
l'tvegaði Búnáðarfjelagið ungan
verkfr. frá Heiðafjelaginu danska
K. Thalbitzer, til þessara rann-
sókna sumarið 1906, og lagði hon-
um til nauðsynlega aðstoð.
Tlialbitzer lagði til að Þjórsá
yrði veitt á Skeiðin en Hvítá á Fló
ann. Hann áætlaði stærð áveitu-
svæðisins í Flóanum 169,5 ferkm.
og kostnaðiim 600 þús. kr. Búend-
ur á áveitusvæðinu voru þá deigir
við að leggja í svona mikiun kostn
að, en uaidirbúningi og mælingum
var haldið áfram.Árið 1913 bar
Sig. Sigurðsson ráðunautur fram
tillögu um að rannsakað yrði
hvort ekki niætti gera tilteknar
breytingar á tilhöguu þeirri, er K.
,Th. hafði stungið upp á, í því
skyni að lækka kostnaðinn, og var
veitt fje til þessa á þinginu 1913
og rannsókum falin þáverandi
landsverkfræðing Jóni Þorláks-
syni, en aðstoðarmaður hans Jón
H. fsleifsson verkfræðhigur frarn-
kvæmdi mælingamar og vann að
áætlunargerðinni. Áætlun þeirra
nain 450,000 kr., en stærð áveitu-
landsins 151,5 ferkm., enda var
þá sleþt svæðiþví sem Miklavatns
mýraráveitunni úr Þjórsá var ætl-
að að ná til. Tiliögum verksins er
samkv. tili. þeirra J. Þ. og J. H.
ísl. ckki mjög frábragðin uppá-
stUngum Thalbitzers í neinum höf-
uðatriðum.
Sainkvæmt þingsályktun frá Al-
þmgi 1915 skipaði landsstjórnin
16. febr.1916 þriggja manna nefnd
til að uudirbúa áveitumálið fyrir
næsta þing, þá Jón Þorláksson
verkfr. (form.), Gísla Sveinsson
lögfr. og Sig. Sigurðsson ráðimaut
Þeir undirbjugign löggjöf nm mál-
ið í samráði við búendur á áveitn-
svæðinu, og vora síðan á Alþingi
1917 samþykt lög um áveitu á Fló-
aim, og staðfest af konungi 14.
nóv. 1917. Samkvæmt þeini lögum
var svo stofnað áveitufjelag, og
mh Nýja Bfó mmmmmm
Plágan í Flórenz
Afar-merkilegur og tilkomu- |
mikill sjónleikur í 7 þáttum,
ieikinn af ágætum þýskum
leikendum, svo setr.
Theodor Becher og
Morga Kierska.
Sjaldan eða aldrei hafa sést
hér jafn fallegar landslags-
»senur« og í þessari mynd,
og allur leiksviðsútbúnaður
dásamlegur.
því sett fjelagslög (áveitusam-
þýkt,), en í því fjelagi eru alhr
eigendur fyrirhugaðra áveitujarða
Jarðeigeudur (áveitufjel.) kosta
áveitnna að %, landssjóður leggur
til 14 hluta. Landsstjómin á að
annast framkvæmd verksins mtt
samráði við stjórn áveitiifjelagsiu*
Áveitufjelagið hefir 'fyrir sitt
leyti samþykt á undanfömnm aðal
fmidum sínum að ráðast í verkið,
og skorað á 'laaidsstjómina að h<ifj
ast handa um framkvæmdir, ná
síðast á aukafundi í ágústmánuíjí
1921. Hinsvegar gerðist það í mál-
mu, að þegar bankarnir ( Lands'b.
og íslandsb.) tóku að sjer a8 úi-
vega innlenda ríkisl'ánið 1919 (8
milj. kr.), þá gerðu þeir það að
skilyrði við laudsstjómina, að 1
milj. kr. yrði varið til Flóaáveit-
unnar. Þaornig var þá fjeð tíl fyjp-
irtækisins fengið, eða mestur
hluti þess, og fraankvæmd verksine
nú afráðin samkvæmt mjög ein-
dregnum áskorunum þeirra maima
sem eiga að bera mestan hluta
kostnaðarins, en það eru meðlimir
áveitufjelagsins.
Öllum er það ljóst, að kostnað-
urinn verður nú miklu hærri að
krónutali en áætlunarupphæðir
þær, sem nefndar hafa verið.
Um verkið sjálft má geta þess,
að lengd áveituskurða og þurk-
skurða er áætluð samtals nrm 200
km. eða 27 mílur danskar, en talið
sjálfsagt að nokkru þurfi þar vi/5
að hæta, af smærri sknrðum. Upp-
igröfturinni úr þessum sknrðum er
áætlaður milj, teningsmetra,
og þarf að leggja helmmgmn af
því í garða. Nálægt 40 brýr era
ráðgerðar á skurðimum, sumar úr
járnb. steinsteypu, sumar úr trje.
Kostnaðarsamasti hluti verksins
verður aðalskurðurinn úr Hvítá,