Morgunblaðið - 06.01.1922, Page 3
x&r.r.
U 0 R G ö N H L A U i ö
-rzzzM'.
fréttaritara MorgTiablaðsms.
Khöfn 5. jan.
Stjórnarbreyting í Rússlandi.
Síinað «r frá Berlin að í vœnd-
Um S'í(! gagngerð breyting á ráðu-
lleyti sovjetstjórnamnar í Mos-
l'va, 0g stan(jj breyting þessi í
aanu sambandi við bina nýju
stefnu í Yiðskiftamálum. Yirðist
sein Prakkar sjeu farnir að breyta
stefnui þeirri, er þeir hafa haft
!?algnvart Rússum. Blaðið “Le
rp
lemps” talar um sovjet-stjórnine
Seni einu stjórnina er nú geti
^aldið uppi stjómmálastefnu í
Russlandi.
Kyrjálar halda undan.
^ímað er frá Stokkhólmi, að
eiurefli Bolsivikahers reki Kyr-
Jalaherinn á flótta norður á bóg-
inn.
--------o------ ,
M llHMM
í rærkvöldi.
Skurðun Sogamýrar.
í’asteignanefnd hafði á fundi sín-
ll|n liaft til meðferöar tilboö Kristó-
ters Grímssonar um skurðun Soga-
^ýrar, að svo miklu leyti, sem fjár-
veiting væri fyrir hendi til fram-
kvæmdanup. Áleit nefndin að nauð-
synlegt væri að fá mýrina halla-
uuelda áöur en byrjað væri á skurð-
Uuinni, og lagði nefndin því til aö
hallamæling mýrarinnar yrði fram-
fevæmd á næsta sumri og ákvörðun
gerð um legu skurðauna og bæjar-
verkfræðingi falið verkið.
Jón Baldvinsson, kvað niðui'stöðu
þefndarinnar vafasama. Hún vildi
táta hallamæla mýrina fyrst. Sagðist
^'afa átt tal um þetta við þá menn,
Sptu haft hefðu þessi verk með httud-
Uln> °g þeir teldu engin vandkvæði
aíl gera þetta nú strax. En þó væri
Það annað sem vekti fyrir sjer, að
þetta yrði gert strax, það væri það
atvinnuleysi, sem lijer væri. En
vinna fengist við verkið. Og enn-
ftemur kæmi mýrin árinu fyr til
"otkunar en ella. Kom hann með
^veýtingartill. að verkið yrði fram-
kvsemt nú þegar.
Þór&nr Sveinsson tók í sama
Klt'eng, og kvað að bærinn mætti
^erða feginn að fá eitthvað að gera
f.Vrir svo dýran man, sem bæjar-
verkfræðinginn. Sá maður liefði lít-
^ að gera allan veturinn úti við.
^tuddi hann það eindregið, að verk-
10 væri framkvæmt strax.
Borgarstjóri kvað vel geta unnist
tilni til að hallamæla mýrina í vetur,
'u vanalega bannaði snjór slíkt
Vei'k. Og auk þess ætti að slcurða
Ul-f rina frekar en nú væri tiltekið og
n* Væri skynsamlegt að bíða með
1 ernkv. verksins þangað til liægt
':l'íu að taka hana alla fyrir. Og ekki
"Uudi vera örgrant. um að bæjar-
'll<Uu þyrftu eins vinnu næsta
aust eins og nú, svo að því levti
V,tri ^a® engin óliamingja, þó þessu
væri frestað.
Þór&nr
Bjar
nason
Itvaðst ekki
^ ^ ag jafn auðvelt væri
hiirfV*'1Ila veric’ Þar sem mikið klaka-
væ°^ ^831111 greina og þar sem því
til ^ ' ^ dreifa. Það væri ekki
fh>anUarf! eu að sÍer a8 því að
vorly'la ^' Peningum að láta vinna
ráx ,1U ®nhœriim hefði ekki
xao a því.
Breytng*rtill j B
var samþ.
Höfnin.
Hafnarnefnd liafði liaft til með-
ferðar brjef frá Kampmann, Kjer-
ulf & Saxild, þar sem þeir skýra frá
að smíði bólvirkisins sje nú lokið ■
frá þeirra hendi. Ennfremur er
skýrt frá, að hækkun vinnulauna
samkvæmt samningi nemi kr.2334.90
og fara þeir fram á að fá eftirgjöf á
þessari upphæð, þar sem þeir hafa
unnið á sunnudaga og eftirvinnu
mun meira en þeir hafa áætlað og
sem nemur meiru eu fyrnefndri
upphæð. — Hafnarnefnd liafði á-
kveðið að fara á staðinn, en fól
hafnarstjóra að öðru leyti úttekt
bólvirkisins samkv. samningum. Emi
fremur ákvað hafnarnefnd að fresta
að taka ákvörðun um greiðslu fyrir
hækkun vinnulauna, uns fullnaðar
reikningur er gerður, og lagður fyr-
ir hafnarnefnd. Ól. Friðr. spurði
livaða rjett K. K. & Saxild liefðu til
þess að krefjast greiðslu á hækkun
vinnulaunanna. Borgarstj. sagði að
að svo komnu væri ekki liægt að gefa
upplýsingar um þetta. Fundarg. var
ekki borin undir atkv.
Staðfesting á reglugerð um
skemtanaskatt.
Stjórnarráðið hafði farið fram á
að siná breytingar yrðu á reglugerð-
inni til þess að liún gæti náð stað-
festingu, svo sem að þeir sem hjeldu
skemt.un þyrftu ekki að setja trygg-
ingu fyrir skattinum. Hafði borgar-
stj. leyft þær breytingar, og er því
skemtanaskattsreglugerðin staðfest
af stjórnarráðinu. Öðlaðist hún gildi
1. jan.
Nefnd
var kosin til að semja skrá yfir
gjaldeudur til ellistyrktarsjóðs, og
hlutu kosningu Jónína Jónatans-
dóttir, Ágúst Jósefsson og Sigurður
Jónsson.
Alþingiskjörskrárnefnd.
Kosnir voru tveir með borgarstj.
að semja skrá yfir kjósendur til Al-
þingis, og hlutu kosningu Sig. Jóns-
son og Þorv. þorvarðarson.
Kosning kjörstjómar
við kosningu á 5 bæjarfulltrúum
með borgarstj. fóru fram og hlutu
kosningu Þ. porvarðsson og J. Þor-
láksson og varam. Þ. Bjarnason.
Brjef Mjólkurfjel.
Mjólkurfjelagið hafði sent bæjar-
stjóminni nýtt brjef þess efnis að
bæjarstjórnin gæfi út reglugerð um
gerilsneyðingu allrar mjólkur í
bænum.
Borgarstj. kvað mjólkurnefndina
hafa kynt sjer gerilsneyðingarað-
ferð Mjólkurfjelagsins og reynt að
komast á annan hátt á fastan grund-
völl í málinu. En vegna ýmsra at-
vika hefði ekki tekist að ná nefnd-
inni á fund. En sín skoðun væri, að
þetta væri svo þýðingarmikið mál,
aft það yrði að taka afstöðu til þess.
Kvaðst liann ekki að svo komnu vilja
láta uppi skoðanir sínar á málinu, en
Iagði það til að því væri vísað til
mjóikurnefndarinnar.
pórður Sveinsson sagði að sín
skoðun væi-i að gerilsneyða ætti alla
mjólk, og bæjarstjórnin gæti gert
margt til þess aðseldværiaðeinsgeril
sneydd mjólk. Sýndi hann í flösku
ýmsan óhroða, sem væri í mjólk sem
daglega væri seld í bænum. Og þó
ýmislegt væri að gerilsneyðingu
Mjólkurfjelagsins, þá væri það sú
eina stöð sem til væri hjer og sjálf-
sagt að nota hana. Og að því ætti
»m»» vxxjuinmpiimiJL
aoademlca
Ltekjnrgöta.
Fjölbreytt»r veitiugar fyrir alls ^
stúdenU. Ný bloö, norrnu, euek,
þý»k, frönsk.
mmmit nniinniíl
Fiskilínur
enskar, úr itölskum h>mp, 1 */», 2, 5í7», 3, 31/*, 4 og 5 lbs.,
og ódýrastar hjá
Hf. Carl Höepfner.
bestar
aö stefna að engin mjólk væri seld
hjer ógerilsneydd. Kvað liann of
langt mál að lýsa öllum þeim óhroða,
sem í mjólkinni væri. En þau sýndu
sig í flöskunni.
P. Halldórsson vítti tómlæti nefnd
arinnar að hafa ekki starfað meira
í málinu.Mjólkurfjel. biði eftir samn
ingum og biðit.jónviðdráttinnogþað
væri ekki samboðið bæjarstjórninni
að hafa þessa afgreiðslu á málunum.
pórður Bjarnason vildi ekki sinna
málaleitun fjelagsins, kvað bæinn
ekki standa í neinni þakklætisskuld
við það.
Jón Baldvinsson kvað það vera til
tilmæli Mjólkurfjelagsins að af-
greiða þetta á þessum fundi og sjer
væri kunnugt um, að fjelaginu lægi
á að fá úrslita umsögn bæjarstjórn-
arinnar. En þar sem ekki mundi
vera tiltök að afgera málið á þessum
fundi, þá mætti kalla saman auka-
fund.
Borgarstj. mótmælti því að nefnd-
in hefði getað unnið betur en liún
hefði gert. Kvaðst hann álíta að
þetta væri syo þýðiugarmikið mál,
að betra væri að bíða með svarið
heldur en að hraða því af að vilja
nokkurra manna, sem væru í Mjólk-
urf jelaginu. Lýsti hann því auk þess
ýfir, að mjólk fjelagsins væri
seld sem gerilsneydd mjólk, en hiin
væri það ekki eftir þá meðferð, sem
hún fengi á útsölustöðunum og í
sjálfri mjólkurstöðinni. Mótmælti
því einnig að hægt væri að ljúka við
málið á aukafundi, það þyrfti langt-
um lengri tíma til þess að ná samn-
ingum við fjelagið.
, Ómögulegt er að flytja allar ræð-
ur bæjarfulltrúanna. Þær voru marg
ar og sumar harla gagnslaúsar. Tals-
verður hiti var í þeim en minna af
röksemdum, þó undantekningar
væru þar á. Annars kom það glögt
fram í umræðum flestra t>g jafnvel
allra bæjarfulltrúa að meðferð
Mjólkurfjelagsins á mjólkinni væri
mjög ófullnægjandi og engin trygg-
ing væri fyrir því, að kaupendur
fengju gerilsneydda mjólk, þó svo
ætti að heita, og voru allófagrar lýs-
ingar, sem sumir. bæjarfulltrúar
gáfu á þrifnaði mjólkurstövarinnar.
Forseti bar fram tillögu þess efn-
is, að heilbrigðisfulltrúa væri falið
að gaiiga ríkt eftir því að sú mjólk,
sem seld væri á útsölustöðunum væri
lireinsuð í skilvindu, áður en hún
væri seld. Var liún samþykt. Sam-
þyld var að vísa erindi Mjólkurfje-
Leikfélagið »Skugg8«
Skugga-Sveinn
sjónleikur í 5 þáttum eftir Hatthías .lochumsson verður leikinn í
siðasta sinn laugardaginu 7 jan. 1922 kl. 8'/a e h. í Goodtempl-
arahúsinu í Hafnarfírði Húsið opnað kl. 8, byrjar stundvish'ga.
Tekið á móti pöntunum i síma 39 frá kl 12—3 e. h. Eftir þann
tíma verða aðgöngumiðar afhentir og seldir við inngangiim, verði
aðgöngumiðar ekki vitjað fyrir kl. 8, þá seldir öðrum.
Afarmklar umræður hafa orðið í
Danmörku um samningana við
Ríissa og slit þeirra. Hefir stjórnin
fengið mildar ákúrur af hálfu jafn-
aðarmanna og frjálslyndra fyrir
það, að slíta samningunum og kom
málið fyrir þingið, eins og áður hef-
ir verið skýrt frá hjer í blaðinu. I
Svo virðist sem Bolshevikar ætli
að leggja kaupban á Dani, þangað
til samningar eru fengnir. Birti
„Folkets Dagblad“ í Stokldiólmi
fregn um að Litvinov hefði lýst yfir
því, að vega mótspyrnu danska ut-
anríkisráðherráns gegn öllu sam-;
bandi milli Dana og Bolslievika,
mundi viðskiftabauu verða lagt á
Dani. Síðan hefir það komið fram,
að rússneskir kaupsýslumenn hafa
tilkynt viðskiftavinum sínum í Dan-1
mörku, að þeir geti ekki haldið á-
fram viðskiftum í bili vegna við-
skiftabanus, sem Dauir sjeu nú falln-
ir í af sovjetstjórnarinnar hálfu.
Kemui' þetta að vísu efcki hart vð
verslun Dana, því hún var lítil við
Rússland. Árið 1920 var tflutning-
urinn til Rússlands 4.4 milj. krónur,
mestpart fræ, og innflutniugurinn
frá Rússlandi 4.7 milj. kr. Og síð-
asta ár er áætlað að verslunin hafi
verið lík. En þegar talað er um
samningana, þá snúast umræðurnar
einkum um það, hve verslunin gæti
orðið mikil, ef samningar tækjmrt.
Það þykir mjög sennilegt, áð
samningamir verði teknir upp aft-
ur. Það sem alt strandaði á áður
var það, að Danir vildu gera versl-
uuarsamning, en sovjet-stjórnin
vildi jafnframt liafa samninginn
pólitískann, þannig, að í honiun fæl-
ist viðurkenning Dana á sovjet-
stjórninni, eins og kom fram í samn-
iugunum við Noirðmíenn. > Þessu
vildu Dauir ekki ganga að.
Væntanlega er alt komið undir
afstöðu stórveldanna til Rússlands.
kaupir og selur
Morten Ottesen.
ar Snyrpinót en er auðsjáanlega
veiðarfæri það, sem Danir kalla
„Snurrevaad“ og er að mestu óþekt
hjer 4 landi.
Þar sem líkindi eru til að gerðar
verði tilraunir hjer á landi innan
lítils tíma með veiðarfæri þetta, er
óheppilegt að það fái festu í málinu
undir röngu nafni og væri þarna
tækifæri fyrir einhvern af okkar
málhögu mönnum, að finna veiðar-
færinu gott nafu. Yeiðarfæri með
nafninu „Snyrpinót“ (hringnót, herpi
nótj er alþekt hjer. á landi, og er
mjög ólík umræddu veiðarfæri, sem
mjer hefir dottið í hug að kalla
mætti tognót eða dragnót, þangað
til annað betra nafn er fundið.
K. B.
Flóaáveitan. f greininni um hana
hjer í blaðinu 4. þ. m. er talað um
tvö tilboð um forstöðu verksins, frá
Jóni Þorlákssyni ogform. Búnaðarfél
En tilboð kóm einnig frá Jóni ís-
leifssyni verkfræðingi, svo að þar
var um 3 að vélja.
öuðmundur Stefánsson næturvörð-
u- átti sextugsafmæli 4. þ. m. Færðu
þá lögregluþjónar bæjarins honum
tvær minningaxgjafir, fallegar silf-
urdósir og gleraugnahús úr silfri og
e faiigamark hans grafið á lokið á
báðum, en innan á lokinu á dósun-
um og aftan á gleraugnahúsunum
stendnr: Kveðja frá lögregluþjónun-
um — 1862 — 4./1. — 1922. —
Fyrir þessar fallegu gjafir biður hr.
Guðmundur Stefánsson Morgunblað-
ið að færa gefendunum bestu þakkir.
Svalan kom í fyrrinótt frá Eng-
landi. Er langur tími síðan hún
lagði af stað þaðan, og voru menn
farnir að undrast um hana vegna
il'viðra þeirra, sem gengið hafa nnd-
anfarið. En ekkert hafði henni hlekst
á að mun; segl höfðu rifnað og eitt-
hvað fleira gengið úr lagi. Skipið
kom með kol til Landsverslunarinn-
ar, en hún var orðin kolaiaus.
lagsins til mjólkurnefndar.
----------------
Bbrsí erl. myntar
Khöfn, 5. jan.
Sterlingspund................... 20.98
Dollar........................... 5.02
Mörk............................. 2.55
Sænskar krónur..................123.75
Norskar krónur.................. 78.00
Franskir frankar................ 39.80
Svissueskii' frankar............ 97.15
Lírur.......................... 21.50
Pesetar......................... 74.75
Gyllini.........................184.25
Nú stendur til að fulltrúar sovjet-
stjórnariunar setjist á rökstóla með
Bretum og Frökkum 8. janúar, og
má þá vera að þau tíðindi gerist, er
meiri þýöingu hafa fyrir Rússa, en
samningar við smáríkin.
---0---
-=BA6BŒ>-
Næturlæknir: Maggi J. Magnús,
Sími 410. Vörður í Reykjavíknr-
apóteki.
Villandi nafn. Meinleg villa hefir
komist inn í síðasta (desember) hefti
af Verslunartíðindnnum, bls. 122 í
grein með fiTÍrsögninni Snyrpinóta-
veiðar. Höfundur er þar að segja frá
nýju fiskveiðaáhaldi, sem hann kall-
Gullfoss fór frá Akureyri í gær.
Togararnir. Tveir þeirra komu inn
af veiðum seint í gærkvöldi, Skalla-
grímur og Gvlfi. Skállagrímur með
ágætan afla, 160 föt, og Gylfi með
90. Skallagrímur haí'ði fengið afla
sinn vestur.á Barðagrunni og nærfelt
helming hans á 3 síðustu dögunum
sem hann var við veiðar.
Vínlandið tók ís hjer í gærkvöldi
og fer á veiðar í dag.
Versltxnarráftift hjelt fyrsta fund
sinn á þessu ári í fyrradag. For-
maour þess fyrir þetta ár var kos-
inn Garðar Gíslason stórkaupmaður,
í staft Ólafs Johnson, sem beiddist
undan endurkosningu, varaformaður
Carl Proppé og kjörstjóri Jón Brynj-
ólfsson.
Tvö sönglög eftir Þórarinn Guð-
mundsson eru um það bil að koma
út. Annað þeirra er “Dísa“, við