Morgunblaðið - 06.01.1922, Page 4
Forstjórastaðan
við kaupfjelag BorgfirSinga er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1 júní 1922. Umsóknir sendist til annarshvors undirritaðs fyrir 1.
mars næstkomandi, er veita allar frekari upplýsingar.
Svignaskarði 4. des. 1921
Ouðmundur Ólafsson Guðmundur Jónsson.
Lundum. Seljabrekku.
Uisalaná Laugaveg 2
heldur áfram.
Alt selt með sama lága verðinu.
ljóð eftir Gest, en hitt „Þjer kæra
sendir kveðju“. Kannast margir við
lög þessi, því Ben. Elfar hefir sung-
ið þau hjer á hljómleikuui sínum og
hafa þau fengið hinn besta dóm. Við
lögin er einnig þýskur texti og hefir
Bjarni frá Vogi þýtt. Lögin eru
prentuð í Gutenberg og' útgáfan
vönduð.
Mannskaðar. I fyrradag tóku menn
eftir brotnum báti á hvolfi við tog-
ara Hauksfjelagsins, sem liggja við
hafnargarðinn. Hafa tveir menn hald-
ið vörð í togxmun þessum og höfðu
þeir farið í land á gamlársdag til
þess að sækja sjer ínat fyrir hátíð-
ina, og varð þeirra vart hjer í bæn-
um kl. um fjögur þann dag. Þegar
komið var í togarana í fyrradag
fanst hvorugur varðmaðurinn, en
hundur var í öðru skipinu, mjög
himgraður. Káða" menn af þessu að
varðmennirnir hafi farist, er þeir
fóru út i skipin á gamálárskveld, og
þykir sennilegast að bátur þeirra hafi
rekist á víra úr skipunum og hvolft
við það. Báðir þessir menn voru
úr Hafnarfirði og á besta aldri.
Hjet annar þeirra Vilhjálmur en
hinn Eyþór Kristjánsson og voru
þeir vjelstjórar á Ingólfi Arnarsyni
Báðir voru þeir ókvæntir.
Mánudaginn fyrir jól fór maður;
nokkur, sem hjer er heimilisfastur
Guðbjartur að nafni, frá Eyrarbakka
áleiðis hingað og var hann einn.
Hefir eigi spurst til ferða ha.ns síð-
an og þ\'kir sennilegast að hann hafi
orðið úti á Hellisheiði því skaf-
«h*íí--í. .:a_v--
Fyrirliggjandi:
Gólfflísar, margar fegunðir,
Veggflísar, margar tegunðir,
Pappi, innanhúss, rakaverjanði
innriveggjapappi (Kosmospappinn)
Þakpappinn þýski
Gaselöavélar,
Kolabaðofnar,
Baðker tinuð.
A. Einarsson & Funk
Reykjavík.
Motor
80 he8ta motor, sérlega olíuspar
og i ágætu standi, fæst til kaups
með tækifærisverði, ef 8amið er
bráðlega við
Bookless Bros
Hafnarfirði.
bylur var mikill þennan dag. Mað-
urinn hafði vierið mjög sjóndapur
og því illa við því búinn að vera
einn á ferð í vondu veðri. SýSlumað
urinn í Arnessýslu hefir látið gera
Jeit að manninum, en hún hefir að
s\o komnu reynst árangurslaus.
f.. r
, ~ —0"~. • "• —1—
MORGUNBLAÐIÐ
.1. Eimskipafélag Islands
á meðal karlmann, óskast til
leigu. A v. á.
Netateinar til sölu, mjög ódýr-
ir. Á. v. á.
Óskilahross
Aöalfunöur.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafólags íslanda verður
baldinn í Iðnaðarmannabúsinu í Reykjavik, laugardaginn 17. júní
1922, hefet kl. 9 f. h.
í óskilum er í öifushreppi
blágrá hryssa á að gieka 4—5
vetra ójárnuð með miklu faxi,
roark: Heilrifað, stig 2 fr. hægra,
vaglrifa eða sneiðrifa og stig 2
fr. vinstra Vitja má að Egils-
stöðum, gegn því að borga áfall-
inn kostnað Verður seld eftir
3 vikur verði hún þá eigi geng-
in út.
Egilsstöðum 30. de8. 1921.
St. Steindórsson
(hreppstjóri).
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þeas og framkvæmdum á liðnu
8tarf8ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og á-
stæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurakoð-
aða rekstursreikninga til 31. desember 1921 og efnahagsreikn-
ing með athugaaemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinn-
ar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum.
I
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs-
arðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað þeirra ’sem úr
ganga samkvæmt félagslögunum
Tvær stúlkur
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eiu3
varaendurskoðanda.
5 Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál sem upp kunna
að verða borin.
eða fleiri, geta fengið fæði
og húsnæði á sama stað.
Afgr. vísar á.
Tómar flöskur
71 og V* hieinar og ógallaðar,
eru keyptar i
Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Að-
göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs-
mönnura hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrutfl
stað, sem auglýstur verður siðar, dagana 14. og 15. júní næstk.)
að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir
umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurum félagsinS
um alt land og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðalakrifstofú
félagsins i Reykjavík.
Mmi Siiurifins íinar í co.
Hafnarstræti 18.
Reykjavík, 3. janúar 1922.
St jórnin.
379
380
381
hafði með mórgunpóstinum. „Þetta er Porthenon“
hugsaði hann, ágústheftið. Það hlýtur að flytja
Dægurfluguna hans Brissendens. Bara að hann
hefði nú verið lifandi og getað séð kvæðið.
Hann tók heftið og biaðaði í því. En hætti
svo alt í einu í mikilli skelfingn. Dægurflugím var
skreytt með áberandi ramma og öðru íburðar-
miklu útflúri. Oðru megin kvæðisins var mynd af
Brissenden en hinumegin mynd af sendiherra Breta.
í ritstjórnargrein stóð, að sendiherrann hefði sagt,
að ekkert skáld væri í Ameríku. En nú væri Dæg-
urflugan svar Parthenon til sendiheiTans. Cart-
wright Bruce var lýst svo sem hann væri mesti
listdómai’i Bandaríkjanna, og þau ummæli voru
höfð eftir honum, að Dægurflugan væri mesta
kvæðið, sem nokkumtíma hefði verið ort í Ameríku.
„Það er í sannleika gott, aS þú ert dauður, vesl-
ings Briss, tautaði Martin og ljet heftið falla á gólfið.
Þetta var alt svo auglýsingalegt og yfirborðskent,
að Martin fanst hann fá ógleði af því að horfa á það.
Honum fanst hann þurfa að reiðast, en hann hafði
ekki skap til þess. Hann var of magnþrota. Blóðið var
of seinlátt til þess það gæti þotið um æðarnar og hleypt
öllum tilfinningum hans í bál. Og hvaða gagn var að
því, þegar alt kom til alls? Þetta var í samræmi við það
álit, sem Brissenden hafði haft á blöðunum.
„Veslings Briss“ ! sagði Martin við sjálfan sig,
„hann hefði aidrei fyrirgefið mjer þetta“.
Síðan stóð hann upp og seildist í körfu eina.
Tlan leit niður í hana og fann þar 11 kvæði eftir
Brissenden. Þau reif hann í smátætlur og kastaði þeim
í pappírskörfuna. Ilann fór rólega að þessu, og þegar
hann hafði lokið því, settist hann aftur á rúmið.
Hann vissi ekki hve' lengi hann sat þar, en alt í
einu sýndist honum hann sjá hvíta línu myndast, eins
og sjóndeildarhring í fjarska. Hanu horfði á þessa
hvítu línu lengur og lengur, og sá þá, að það var
koral rif, sem lá úti í miðju Kyrrahafinu. Þá sá hann
lítinn bát utan við brimlöðrið. T framstafni hans sat
ungur, gulllitaður guð, með skarlatsrautt lendaklæði.
Ilan veifaði glampandi árinni, og Martin þekti hann
strax. Það var Mati, yngsti vinnr Tati höfðingjans,
og eyjan var Tahiti, og bak við löðurbarið rifið lá fagra
landið Papara, og grasþakinn kofi höfðingjans við
árósinn. Þetta var síðari hluta dags, og Mati var að
koma heim úr fiskiveiðaför. Nú beið hann þarna eftir
því, að stór bylgja kæmi og lyfti honum yfir rifið.
Þá sá Martin sjáifan sig sitja í bátnum, eins og hann
liafði svo oft setið áður og beðið eftir skipun Matis,
og þegar hún kom, þá var lífsnauðsyn að róa af al-
efli og ljetta undir með himinhárri öldunni.
Nú var hann ekki lengur áhorfandi, heldur sat
sjálfur í bátnum. Mati hrópaði hátt, og þá skullu ár-
arnar í sjóinn og þeir þutu yfir rifið. Sjórinn sauö
imdir kinnungnum eins og í gufukatii, iöðrið þyrl-
aðist um þá, gnýr og þytur og öskur fylti loftið, og
eftir stutta stund lá báturinn innan við rifið á lygnum
og sljettum sjó. Mati hló og þurkaði saltvatnið úr
augunum. Síðan rjeru þeir inn til eyjarinnar, þar sem
grasgaðar Tatis gægðust fram milii kokuspálmanna.
Myndin hvarf, og Martin sá ekkert annað en dap-
urlegt herbergið. Haim reyndi aftur árangurslausU
að koma aftur auga á Tahiti. Hann vissi, að sungið
var inni á milli trjánna og að þar voru ungar stúlkur, 4
sem dönsuðu í tunglsljósinu, en hann gat ekki komið
auga á þær. Hann gat. ekki sjeð annað en óþrifalogt ,
skrifborðið, næsta herbergið, og óhreinar gluggarú'ð'
urnar. Hann lokaði augunum, andvarpaði og fjell í
svefn.
XLI. kafli.
Martin svaf fast alla nóttina, og hann hreyfði sig
ekki fyr en póstþjónninn vakti haiin. Ilann var þreýtt-
ur og kærulaus, og blaðaði í pósti sínum, án þess að
hafa nokkurn áhuga á því. Þar var meðal annars þullt
ra.
umslag frá riti einu, og í því var ávísun á 22 dollar£
Ilann hafði stöðugt hálft annað ár verið að gauga
eftir þessum peningmn, en nú horfði hann með kærit'
leysi á ávísunina. Sá fögnnður, sem hann liafði áður
fundið til, þegar hann fjekk ávísun, var nú farim1'
Hann fjekk auk þess aðra á\ ísun. Hún var
frá
vikublaði einu í New-York, og var það borgun fýrl
fáeinar gamanvísur, sem blaðið hafði birt fyrir mörg'
um máuðum, og voru 10 dollarar. Honum datt ah
einu eitt í hug, og athugaði liann það með mikill’ 1
Ilann vissi ekki hvernig hann átti að liaga lífi 6*nU
framvegis, og honnm fanst engin ástæða til að ákv e
það svo fljótt. En einhvernveginn varð hann
aö lifa