Morgunblaðið - 07.01.1922, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
Innilefít þakklæti færi eg hér
með ölluni er sýndu mér vin-
^tumerki á sextugs afmælL ólympiuieikarnir eru ekki aðeins
minu. í
mót,þar emstaklnigar keppa um
Siggeir Torfason. verðlaun, tapa eða vinna, verða fræg
- j ir oða engum kumiir. Ólympiuleik-
arnir eru mót.sem stórþjóð irnar verja
SKOTFJELAG REYKJAVÍKUR. orðstýr sixm á. Á þessu alheims
raóti getur lítt þokt þjóð orðið
^ sjerstökum ástæðum verður ölluni þjóðum kmm fyrir dugnað
eða drengilega framkoimi. Hún
&
æfing næstk. sunnudag.
^íeiri sviði og sár,
í'Ieiri sorgir og tár.
siái ljóma og lit
yfir líðandi ár!
J. B.
IslensHt lál í tiEestnrétti Dana.
getuir unnið sjer álit og traust
með þeim mönnum, er hún sendir
sem fulltrúa eína á leikana. Olym
j piuleikarnir bjóða tækifæri, sem
; smáþjóðir, eins og íslendingar,
hafa ekki efni á aS láta ónotað.
j Þar býðst tsökifæri til þess að
auka þekkingu og vekja athygli
! á þjóðinni og landinu meðal er-
1 lendra þjóða.
j Allar þjóðir reyna að vekja
! seim mesta eftirtekt á sjer við
: leikina. Þær líta ekki á þá ein-
! göngu sem kappmót íþrótta, lield-
ur einnig sem mót, er haft geti
áhrif á álit þeirra og aðstöðu
,'f’0litiken‘ ‘ segir frá því, að 1.
hrr hatl fallið dómur í 6 ám görnlu
milli Vaild. Tkorarensen f. h. með iiðrum þjóðum. Ahrif þessa
Sæmundsen og Ragnars Ólafs- móts eru viðtæk og geta náð til
f'ftrl
j^nar °g krafðist fyrnefndi 19000 sem fjarri standa öllum í-
ekwaðabóta veffna síldarka.upa,sem þróttum_ Þau áhrif geta náð til
v, Z varð af Rainiar Olafeson ,
þf’ >*«* sfkuaðu* ft* ««&- <W
3'“' °S JíbTg'etti og hatstirjetur WóSar. Hjof tl*n »ti8 T«n8
aöfcsti þann dóm. Blaðið getur kvari.að um, ihvesu þekking ann
tafi’ í málfa>i-s]umenn beggja aðilja ara þjóða á landi voru sjtí bágbor
ú lengið Hekt fyrir ósmmilegan , n •__
íláteókmnni. m- >að m euM °* VJer W)™0**
eiga heimtingu 'á að allar þjóðir
þekki, landið og þjóðina, en þó
A *
gerum vjer ekkert til þess að
, vekja á oss athygli annara þjóða
nje fræða þær um hagi vora.
f París 1924 göfst íslendingum
tækifæri til þess að vtíkja á sjer
athygli og uan leið auka að nokk-
%ddIHf i Reuhlauíh.
'Hii w^tta,:a h,ler ‘ Beykiavík kom ru þek'kingn útlendinga á land-
.. Imr 3°hn kr. 2124.70 og frá . , •
borgurum bæiarins voru oss mu og
n"dar kr- 520.00, til samans lagt tjl >«* að >etta tækifæri
j 2644.70, sem er bjer um bil 700 geti orðið ^jóðinm til
kr.
°num
meira en á síðasta ári.
gagns,
verður allur landslýður að vanda
við .jólaúthlutanir og jóla- tjj fararimiar. Pramkvæmd og
erfíðleikar málsins eiga ekki ein-
hátíðir:
ýglíir handa 103 fjölskyldum kr.
2!<,0-15. Jölahátíð fyrir 250 börn. og göngu að leggjast á íþróttamenn,
. d. löllorðna kr. 550.83. Sjerstakar þótt þeim sje það skylt, af því að
t^ningagjafij. t.r 271,00. Jólagjafir þeir koma á mótið til að vinna þjóð
starfvSra, tr' 127,25. Til hjúkrunar- gjjmi sæmd. Öllum vcrður að vera
áa. 18 kr- 200,00. Sjóðfje til siðari , • , .
í^tnnar kr. 335,47. - Samtals kr. emstakl'ngum og fjelogum,
v>7o. heppsnefndum 0g sýslunefndum,
Pu^^erjum einstökum bögli voru 4 landsstjórn og alþingi, að á þeim
þiuJj k'iöt. 2 pund högginn syfeur, 1 hv;]jr öUmn sbylda til að styðja
hálft ZlT™' ^“5 kaffi” að framkvæmd þessa máls.
. imnci export, 1 dos mðursoðinn
n E«%mur jólakaka. V-'er vpk-'um en^a athygli þott
r5lla þeas að berra Jensen-Bjerg vjer komuni til Parisar 1924 og
Himi 1. þ. m. varð heildsöluversl
unin Nathan & Olsen 10 ára. Hefir
firmað, til minningar um þetta af-
mæli, gefið út vandaða dagbók og
sjerstaklefga hentuga öllum er við
kaupsýslu fást. Er í formála bókar-
innar sagt frá aðalatriðunum úr
sögu fimans og taka þá við
myndir af verslunarhúsum f jelags-
ins hjer í bænum og út um land.
Næst kemur mánaðardagatal fyrir
árið 1922, þannig gert að hægt er
að gera úr því minnisbók og er á
hverri blaðsíðu eyðublað til að
skrifa inn gengi erlendrar myintar.
Ennfremur er styttra dagata'l fyr-
i’; 1923. Þá fllytur bókin ýmsan
fróðleik sem menn þurfa oft að
vita, svo '»em póstgjaldataxtann
nýja, símskeytagjöld, innanlands
og til útlanda, útdrátt íir lögum
um útflutningsgjald, vörutoll, tolla
og stimpilgjald, þýðingar á nokk-
rnm útlendum orðum, sem að stað-
aldri koma fyrir í útlendu (og inn
lendu) verslunarmáli, algengustn
reglur um vátryggingar, flutiiings-
skiár eimskipafjelagainna og ferða
áætlanir.
Stofnendur firmans voru þeir Fr.
H. Natíhan, sem þá var umboðssali
hjer og Carl Olsen. Árið 1914
varð John Penger stórkaupm. með
eigandi. Yoru skrifstofur fjelags-
ins fýrst í ílafnarstf. 21 en tveimur
árum síðar var flutt í Austurstr.
9 og voru skrifstofumar þar þang-
að til húsið braun 1915.
Hið mikla hús fjelagsins var
fullgert árið 1917. Útbúið á Akur-
eyri var stofnað 1913, á Seyðis-
firðil915 og á ísafirði 1918. Síðan
1915 hefir firmað haft skrifstofn í
Kaupmhöfn og hefir Fr. Nathan
dvalið þar lengst af síðan og veitt
henni forstöðu. Skip hefir fjeílagið
haft í förum í mörg ár, til þess að
flytja vörur til útibúa sinna og frá.
Útgáfa minningarritsins er eink-
arsmekkleg. Hefir prentsmiðjan
Acta prentað bókina en- Ársæll
bundið.
-0-
í.jÓmi Jy
V,
Ó^Winu og herra konsúl P. segjumst vera frá íslandi. Prakkar
«01!
í Valhöll sendu oss ýmis- mtinu þa spyrja, eins og Útgarða-
K'afaí fStum’fvar dorkas úthlutnn; loki spurði Þór: Ertu nokkrum í-
tjjf* r°tum talsvert meiri en , við
h],!Un‘ búisl við. Samanlagt var út- >róttum 1)úinn?
k3er " fotum 1,1 fátækra barna f'yrir Eini vegurinn til þess aö oss verði
há*1!:: hd krónur. för sú til gagns og sæmdar, er
W fleðl sem jóíabögg'Iarnir hafa að til leikanna verði sendir þeir
hvoyi.. Pau 103 heimili þekkjum . , . ,,
A j^i '10 n.je himr morgu gefendur. ' r
lcoii, 'átíð gamln fólksins var gömul ,>únir umfram aðra menn. Að
iþakkaði mjer svo h.jartan- >ví veröur að stefna.
- f yr]
Wi ]'■ r. jólaboggulinn, sem hún Til þess þarf vilja, Til þess þarf
i>a,ð > kið,
‘5 hefðij’ °J 1>ogar sa«ðl ,að a* kenua mönnum íþróttir og iðka
i _ v°nð svo htið, sagði hun: ,e rp.. , , „ „ , , .,,,
,m-i inÁ Z bara slMt: Tl1 >ess >arf, að landsfólkið
ei> b ð V<irið
Shjet if Var ekki lítið. eg oara , . ,
if b„',\ eleði> þegar jeg sá hve mik- dra^1 ekkl ur staríi íþróttamanna
Vai-M ___V :i__ *__ i • m-1
Í>vílík xv' ‘
sönri Hn.Irlrilót._ LAnn V,o»»4-’ cíSnQt nn rtL-L-i c<~4- fpg,
meö andúð yog skilningsleysi. Til
'^tíi Var Og sönn þakklát- þeSS þarf síðast en ekki síst fje
við jSl.fmunin tyrir Starfi einstaklingum, bæjarfjel., sver
hú f,
ftst^ I,dnd fairi^hverjmn «elögn,n og al>ingi- 0g >egar
^ haft U1 ^anda hjartans þakklæti, er komið, verður engmnhörg-
^ m,n» þakklátsemin frá ull á at* íslendingar geti sent íþrótta
. ^11 tleilnilnm, sem jóla- menn, sem framarlega standa á
rLjóIa^T JS"**™*. kafa heimsmótinu
10 hið uT, '> verða gefendun- , _ ,
R itft e-durgjald (,,Þróttur“.)
^ 1; j«: 1922.
Bjálpræðishiersins ,
8. Grauslund
úeildarstjóri á íslandi.
flou, , tian Johnisen I
flokksforing; í Reyk;javík. '
-EÐiGBÖK.3-
j ---
j □ Edda 59221107—1 A. B.
j atkv.u
Messur í dómkirkjunni á morgun
kl. 11 cand. thedl. S. Á. Gíslaison.
Kl. 5 s;ra Bjami Jónsson.
í fríkirkjunni í Reykjavík á morg-
un kl. 5 siðd. síra Ól. Ólafsson.
Landakotskirkjan: M. 9 hámessa
og kl. (i e. h. guðsiþjónnsta með pré-
dikun.
Næturlæknir: Konráð R. Konraðs-
son. Sími 575. Vörður í Reykjavíkur-
apóteki.
Skotfjelag Reykjavíkur. Af sjer-
stökum ástæðum verður engin æfing
næstkomandi sunnudag.
Styrktar- og sjúkrasjóður verslun-
armanna. Samkvæmt auglýsingu hjer
í blaðinu verður aðalfundur í fje-
lagi þessu haldinn 10. þ. m. — Hjer
er nm að ræða eina af nyfcsemdar-
stofnunum bæjarins, er nú á í sjóði
milli 60 og 70 þúsund krónur, og
sem ríflegur styrkur er veittur úr
á ári hverju. — Skal athygli þeirra
kaupmanna og versJunarmanna, þar
á meðal bankamanna, hér í bæ, sem
eigi þegar eru í f jelaginu, leidd að
! sjóði iþessum. S.
Fiskilínur
enskar, úr ítölskum hauip, 1*/», 2, 2'/*, 3, 3l/», 4 og 5 Ibs., bestar
og ódýrastar hjá
Hf. Carl Höepfner.
Leit hefir farið fram að mönnnm
iþeim, sem druknuðu hjer á höfninni
af Haukstogaranum. Var slætt í gær
á höfninni, en leitin hefir reynst
árangurðlaus, og voru mennimir ó-
fundnir seinast í gærkveldi.
Snjó óvanalega mikinn hafði sett
niður hjer suðurundan í hríðunum
síðustu. Urðu til dæmis jarðbönn í
Höfnum og kvað það vera mjög sjald
gæft. Bifreiðaferðir hjeldust þó auð-
ur þangað frá Hafnarfirði, en moka
varð öðru hvoru frá bifreiðunum.
Þróttur. Fyrsta blað 5. árgange
kom út á nýársdag. Urðu ritstjóra-
skifti um nýárið og hefir nú Björn
Ólafisson heildsali tekið við af Ben.
G. Waage, sem verið hefir ritstjóri
íþróttablaðs þessa frá byrjun. — í
þt'ssu blaði eru margar ágætar grein-
ai um' íþróttamál og fróðleikur um
þau efni, sem enginn sá, er áhuga-
samui' er um íþróttir, má án vera.
Verslunarmannafj elagið hafði jóla-
trjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna
á miðvikudaginn var og fyrir önn-
ur börn ( fyrradag. Þessar samkom-
ur voru báðar hinar bestu og voru
á fyrri samkomuimi um 250 börn, en
hátt á fjórða hundrað á hinni síð-
ari. Samkomur þessar voru í Iðnað-
armannahiúsinu og var dansleikur
ei'tir hina síðari.
Greftrun frú Önnu Sæbjörnsson,
frá Flatey, fer fram í dag og hefst
með húskveðju frá Lokastíg 14 kl. 1.
Símstöðin. Farið er að vinna að
breytingu þeirri, sem gera á á símstöð
bæjarins. Á að byggja eina ha>ð ofan
á húsið.
Fyrir rúmum tveimur árum var
mikið talaö um bók, er þá var ný-
komin út, eftir enska prófessorinn
Keynes, um áhrif Versailles-friöar-
ins á afkomu heimsins. Bókin vakti
afarmikla athygli, og þóttu skoöanir
höf. ærið nýstárlegar þá, og var
injög deilt um þær. Nú andmæla
engir þeim, nema Frakkar.
Próf. Keynes var einn af sjer-
fræðingum þeim, sem ensku frið-
semjendurnir höfðu með ajer ii)
Versailles. En hann beiddist lausn-
ar frá öllum ráðgjafarstörfum þar
syðra, vegna þess aö skoðanir hans
fóru í þveröfuga átt við hinn ríkj-
andi anda í Versailles. Skoðanirnar
koma fram í áminstri bók, sem gert
hefir hann heimsfrægan. Hann kveð-
ur þar upp stóradóm yfir þeirri
skammsýni, er lýsi sjer í því, aö.
ætla aö rýja Þjóðverja inn að skyrt-
unni, meö því að láta þá greiða
óheyrilega háar skaðabætur, og sýn-
ir fram á, að þessi stefna sje ófram-
kvæmanleg til lengdar, auk þess sem
hún sje fyrirlitleg og siðspillaa !i.
Spáir hann því, að ef upptekinn sje
sá háttur, muni hagur Evrópu fara
síversnandi, þangað til að svo gífur-
legt fjárhagshrun komi yfir alla
álfuna, að alt leiki á reiðiskjálfi.
Þetta hyggur !höf. að verði árið
1926.
Kaupþingið var sett, eins og til stóð
kk 1% í gær, í húsakymium þess og
Verslunarráðsins. Yfir 80 manns var
þar saman komið, kaupmenn, útgerðar-
menn o. £L, þar á meðal ráðherrarnir
Pjetnr Jónsson og Magnús Guðmnnds-
son, sendiherrav og kor.súlar annara
íd ja o. s. frv Formaður Yerslunar-
ráðsins Garðar Gíslason stórkaupmað-
ur, setti kaupþingið raeð ræðu, sem
prentuð er á öðrum stað í blaðinn, en
síðan mæltu þeir nokkur orð Pjetnr
Jónsson ráðherra og Bay sendiherra
Norðmanna, Ijetu í ljósi ánægju yfir
stofnun kaupþingsins og árnnðn því
beilla og hamiugju. Eftir það ræddust
menn við um stund. En framvegis
verður kaupþingið opið á þriðjudög-
um og föstudögum kl. 1,30 til 3. Sam-
komusa'lur þass er við hliðina á skrif-
stofum Verslunarráðsiiis í húsi Eim-
skipafjel. íslands. Eftirlit með kaup-
þinginu, sem er undir aðalumsjón
verslunarráðsins, hefir einn af iþátt-
takendum ráðsins eftir nánari ákvörð-
un þess. Gengis- og vöruskráningar og
opinberar frjettir kaupþingsins verða
festar upp á töflur í kaupþingsher-
berginu. Aðgang að kaupþinginu bafa
allir styrktarmemi kaupþingsins og
allir þátt-takendur Versiunarráðsins
og er iþeim heimilt að taka með sjer
gesti, en þó í hverju einstöku tilfelli
í samráði við eftirlitsmenn. Þá hafa
ei'nfremur aðgang að kaupþingiiiu
sendiherrar og ræðismenn erlendra
ríkja.
Súnabilunin, sem varð fyrir og um
jólin á línunni til Vestfjarða, er enn
ekki komin í lag. Er aðeins skeyta-
samband við Vestfirði en ógerningur
að tala til annam stöðva en á ísafirði
Eldur kom upp í gærkvöldi á Njáls-
götu 4b í kjallaranum. Hafði kviknað
út frá gluggaskýlu. Slökkviliðið var
kvatt á vettvang og tókst því að
slökkva áður en eldurinn breiddist
út, svo skemdir urðu ekki teljandi.
Tíminn hefir aukið þessari kenn-
ingu fylgi, ekki síst síðasta missirið,
sem liðið er frá því, aö Lundúna-
fundurinn neyddi Þjóðverja til þess
að gangast undir skaðabótagreiðsl-
urnar. Síöan hefir ástandið hríð-
versnað svo liraöfara, að kenning
Keynes er oröin ráðandi í Eng-
landi, og nýlendumálaráðherrann
enski hefir haft djörfung til aö
segja það á ríkisráðsfundi, þar sem
rætt var um endurreisn iðuaöar og
verslunar Breta, að „eina bjargræö-
ið væri aö koma festu á gengi þjóð-
anna með því aö gefa eftir herskuld-
irnar“, og að hann væri þess vegna
á móti því að þrongva kosti Þjó'ö-
verja með risavöxnum skaðabóta-
kröfum.
Nú er' það heróp allra fjármála-
fræðinga, að fyrsta endurbótaskil-
vrðið sje það, að koma föstu hlut-
falli á milli gengis þjóðanna. Öll-
um ber saman um, að meðan hinar
stórkostlegu gengisbreytingar, sem
uú eru tíðar, haldist, þá sje ómögu-
legt að koma nokkru varanlegu
skipulagi á alþjóðaversluiiina, og
rjetta við atvinnuveg þjóðanna. En
til þess að festa komist á gengið er
það óhjákvæmilegt, að fjárhagur
þjóðanna. sje „gerður upp‘ ‘ svo ítar-
lega sem framast er unt, og að slegið
sje striki yfir þær kvaðir, sem loka
úti alla von um viðreisn þeirrar
þjóðar, er þær hvíla á. Meðal þess-
ara þjóða má telja Þjóðverja fyrst
og fremst, en þeir eru ekki einir í
fordæmingunni, því margar aðrar
þjóðir hafa reist sjer svo hurðarás
um öxl og ofhlaðið sig skuldum, að
þeer geta ekki undir risið og að
fjárhagsleg framtíð þeirra verður í
óvissu. Þess vegna verða.endanleg
skuldaskifti og uppgjöf lána og
skaðabóta að meira eða minna leyti,