Morgunblaðið - 07.01.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.01.1922, Blaðsíða 4
M0R6UNBLAÐIÐ Forstjorastaðan við kaupfjelag Borgfirðinga er laus tii uiusóknar. Staðan veitist frá 1 júní 1922. Umsóknir sendist'til annarshvors undirritaðs fyrir 1. mars næstkomandi, er veita allar frekari upplýxingar. Jördin fyrir áríð 1922, ómissandi fyrir hvern mann, fást hjá R P. Leví Austurstræti 4 Reykjavík Fpemri-Háis i K j ó s fæst til ábúðar frá næstu fardöguru. Upplýsingar gefur GunBar Gunnarsson kauprnaður, Reykjavík og Þorleifur GuðmundssoB Vifilstöðum Svignaskarði 4. des. 1921 (hiðmundur Olafsson Guðmundur Jónsson. Lundum. Seljabrekku. Þrifin eldhússtúlka óskast nú strax i gott hús í mið- bænum. Bazarinn, Hafnarst' æti að fara fram, áður en liugsanlegt er .að koma festu á gengishlutföllin. Til dæmis um, hve núverandi á- kvarðanir um skaðabæturnar fyrir- byggjn me5 öllu festu gengishlut- fallanna, má nefna það, sem gerist í Þýskalandi í sumar, eftir að Þjóð- verjar höfðu greitt fyrsta gullmilj- arðinn af skaðabótunum* Margir hjuggust við því, að ef haun yrði greiddur í rjettan tíma, mundi marksgengið hækka. En einmitt rjett á eftir hrakaði gengi marksins meira en nokkurntíma áður. Til þess að geta borgað þennan eina miljarð þurftu Þjóðverjar að taka stórlán erlendis, og þau fengust ekki nema til skamms tíma. Þessi lán ollu því, að gengið hrapaði niður í fjórða- part þess, sem áður hafði verið. Má verða ljóst af þessu, áð örðug- lega muni ganga að skapa markinu gengisfestu ef skaðabæturnar ættu að vofa yfir höfði Þjóðverja í 42 ár, eins og Bandamenn ákváðu í vor. Afleiðingin mundi verða sú, að áfram mundi stefna í sama horfið sem nú gerir og erfiðleikarnir smám saman vaxa yfir höfuð jafnvel þeim þjóðum sem nú þykjast sterkastar á svellinu. Þannig hefir verið um hnútaua búið, að eina viðreisnarvon Þjóðverja byggist á miskunarlausri samkepni við aðrar þjóðir, sem því að eins getur gengið, að gengi þýsku myntarinnar haldist fyrir neðan all- ar hellur. En afleiðing þessa yrði sú, að atvinnuleysið, sem nú er að verða óviðráðanlegt böl stórþjóð- anna yrði enn verra, og innan skamms algert niðnrdrep. Það er einmitt áhrif skaðabótanna é atvinnulíf þjóðanna, sem nú hefir fært þjóðunum heim sannimi um það, að eigi dugi að halda áfram uppteknum hætti. Euglendingar hafa sjeð þetta fjrrir löngu, og þó skýrðist það aldrei eins glögt fyrir þeim, eins og í haust, þegar samn- ingar náðust milli Frakka og Þjóð- verja um það að Frakkar fengju 7 miljónir greiddar í vörum í stað gullmarka. Frakkar og Þjóðverjar voru hvorirtveggju ánægðir með þetta fyrirkomulag, en Bretum sveið sáran, því með þessu fyrir- komulagi misti markaður þeirra á sölu á álíka mikilli framleiðslu til Frakklands. Og þegar það kom til orða, að Þjóðverjar gerðu svipaðan samning við Englendinga þá var því tekið mjög fjarri og talið höfuðsök við bretskan iðnað og verslun. Herlánin hafa einnig gert sitt til að auka gengisringulreiðina. Svo sem kunnugt er gerðist Ameríka lánardrottinn bandamanna á stríðs- árunum, en þó með þeim hætti, að Englendingar tóku á sig ábyrgðina gagnvart Ameríkumönnum, en lán- uðu svo aftur Baridamönnum sínum. Langt er síðan að farið var að stinga upp á því, að herlánin væri gefin eftir, en það hefir strandað á Amer- íkumönnum og Bretar hafa orðið að greiða afborganir sínar hingað til, án þess að hafa fengið greiðslu aft- ur hjá skuldunautum sínum. Á Washingtonráðstefnunni hefir kom- ið fram tillaga frá ítölum um eftir- gjöf lánanna, en eigi hefir frjest um afdrif hennar. A. v. á. Tilboð óskast í flutning á 200—300 tunnum af steinolíu . til Vest- mannaeyja nú þegar. Trolle & Rothe h.f. Simi 235. Stúlka óskast til Vestmannaeyja á gott heimilt þarf að vera aðra vikuna í eldhúsi en hina við inni störf. Hátt kaup í boði Uppl. hjá Hjalta Jónssyni skipstjóra. Fiöskur kaupir háu verði REykjauíkur Rpatek Scheving Thorsteinsson Sími 60. KJÓSENDAFJELAGIÐ heldur firnd í Báruhúð (uppi) laugardaginn' 7. þ. m. k'l, 8% e. h. Bæ j arst jómarkosningar. Viðskiftalífið. Stjórnin. Stór útaala byrjar i dag á allskonar léreftum, nærfatnft®1' sokkum og ótal mörgu öðru. Verdið svo ódýrt að slikt hefir ekki heyrst fyr. l/firfrakkaefni svört og blá fl. teg. Fataefni allar tegundir. II. Guðbrandsson Aðalstræti 8. NB Saumalaun eru lækkuð. Aðalfunður Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna i Reykjavik. verður haldinn á Skjaldbreið, þriðjudagskvöldið IO. Þ* m. kl. Umsækjendur aendi beiðni um inngöngu í féiagiðtil stjórn- arinnar eigi aíðar en 9. þ. m. Reykjavík 5 jan. 1922. Stjórnin. Utsalan á Langaveg 2 heldur áfram. Alt selt með sama lága verðinu. þangað til sú ákvörðun var tekin. Hann skuldaði auk þess töluverða fúlgu. Mundi það ekki verða skynsam- legasta aðferðin að verja þessum peningum fyrir frí- merki á allan handritabúnkann og senda hann á ný út í heiminn! Það gat þó verið, að einstaka kvæði eða saga yrði tekin. Það mundi hjálpa honum til að lifa. Hann ákvað þetta. Og þegar hann var búinn að ná í peningana, keypti hann frímerki fyrir 10 dollara. Hon- um fanst það viðbjóðslegt, að fara heim og búa til mat í óhreina og þrönga herberginu. í fyrsta skifti kærði hann sig kollóttan um lánveitendur sína. Hann vissi að hann gat búið til sæmilega máltíð heirna fyrir 15—20 cent. En í stað þess gekk hann inn á gestgjafahús og bað um morgunverð, sem kostaði 2 dollara. Hann gaf auk þess þjóninum 20 cent í drykbjupeninga og keypti egypskar cigarettur fyrir 50 cent. pað var í fyrsta sinni, að hann reykti síðan Ruth hafði beðið hann að leggja þann sið niður. Nú gat hann ekki sjeð, hvers- vegna hann ætti að hætta því, og þar að auki langaði hann til að reykja. Og hvað varðaði hann um pening- ana? Þeir höfðu ekkert gildi fyrir hann, að undan- teknu því, að hann gat keypt fyrir þá ýmsa hluti. Dagarnir liðu, og hann svaf reglulega 8 klukku- stundir hverja nótt. Þótt hann borðaði þessa daga, sem sem hann beið eftir fleiri ávísunum, aðeins fyrir 10 cent á dag, fór hann að safna kröftum og fitna. Hann va rhættur að misþyrma sjálfum sjer með of stuttum svefni og strangri vinnu. Hann skrif- aði ekki orð, og bækurnar opnaði hann ekeki. Hann fór langar gönguferðir út á milli fjallanna og var oft — 383 — í hinum fáfamari skemtigörðum. Ilann átti nú enga vini eða kunningja, og gerði ekkert til að afla sjer vina. Hann liafði enga löngun til þess. Hálft í hvoru bjóst hann við, að einhver innblástur, sem hann yrði fyrir, kæmi starfsemi hans á hreyfingu aftur. Eitt sinn fór hann yfir til Sau Francisco, til þess að finna Kreis og fjelaga hans. En þegar hann var kominn að húsdyrunum, sneri hann við og flýði. Hann þorði ekki að heyra talað um heimspeki. Stundum leit harrn í tímaritin til þess að sjá, hvað talað væri um „Dægurfluguna“. Kvæðið hafði vakið mikla athygli. En hverskonar athygli! Allur hinn mentaði heimur hafði lesið það, og þráttað um það, hvort það væri skáldskapur í raun og veru. Blöðin höfðu flutt greinar um það, langar og fullar af læðri gagnrýni. Næsta hefti Parthenons sýndi, að ritstjór- inn var óumræðilega hreykinn af því. Martin gladd- ist af því, að Brissenden var dauður, því hann hafði æfinlega hatað „skrflinn“, en nú hafði „skríllinn“ leyfi til að snuðra í því, sem hann hafði talið helg- ast. Prestarnir tóku að prjedika á móti „Dægurflug- unni“. en einn þeirra mælti með henni og varð að segja af sjer embætti fyrir vikið. Skemtiblöðin notuðu sjer það og fluttu af því spaugimyndir og græddu peninga á því. Martin hló ekki að þessu og reiddist ekki heldur. það hafði aðeins þau áhrif, að hann varð óvenjulega sorgbitinn. Nú, þegar allur hans heimur var fallinn í rústir og ástinni steypt af stóli, skipti það litlu máli, þó traust hans á tímaritunum og lesendum þeirra _ 384 — brygðist. Brissenden hafði haft öldungis rjett fyrir sjer, og sjálfnr var hann nú btiinn að fá þessa dýr" keyptu reynslu. Tímaritin áttu það alt skilið, seö* Brissenden bafði um þau sagt og meira til. En þaU máttu nú íara sína leið. Hann liafði bundið farar- tæki sitt við stjörnu, en' endað í forarpolli. Honim1 datt oftar og oítar í hug eyjan Tahiti. Og stundum sa hann sjálfan sig vera kominn þangað á einhverj11 vöruflntmngaskipmu. pað voru Suðurhöfin, sem köfl' uðu, og hann vissi, að hann mundi fyr eða síðar hlýða því kalli. Og allan þennan tíma reikaði hann um og hvíldJ siS °K JJáði sjer eftir hina löngu og erfiðu ferð um ríkJ þekkingarinnar. Þegar ávísunin kom frá Porthenob iyrir „Daigurfluguna“, borgaði hann máiafærslumaniri Brissendenfjölskyldxmnar peningana, og sömuleiðis af' henti hann honum blað, er sýndi, að liann hefði skuld' að Brissenden. Það leið ekki langur tími, þar til Brissenden hætt að borða svo ódýran mat, og hann hafði gert' pegar hann hætti að berjast, snerist hamingjan á haJ1,s hlið. En það var of seint. Ilann opnaði án minstl' gleði umslag eitt frá Millemium, og sá að það var á^lS un á 300 (do]lara fyrir „Æfintýraþörfina“. AUar hans skuldir voru tæplega 100 dollarar. Og þegar hahJ1 hafði borgað þá og sömuleiðis skuldina til málaf®rstu mannsins, átti hann eftir um 100 dollara. Hann keypti sjer ný f' t, og fór að borða á hel8tl matsöluhúsunmu. ^ „Widi — Widi“, stuttu söguna, keypti tun*r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.