Morgunblaðið - 10.01.1922, Page 3

Morgunblaðið - 10.01.1922, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ m. 8i, íoar ii. • C óskast, 2—3 herbergi og eldhús, nú strax U, Upplýsingar í sima 498. En það er margt fleira en blóm- fe§a bygöin 0g borgirnar, sem mætir ;-nigaiiu. Maöur sjer undireins móta y ]-ir útlenska fjörinu og umferð- 1]]ni. Á sjónum siglir venjulega f.jöldi skipa meðfram ströndinni, lít- '' flskiskip og stórir gufudallar, en ^Pi á landi þjóta járnbrautarlest- 1]nar, huldar hvítum gufumekki, Nf,tl1 bnyklast áfram yfir landiS á fleygiferð. í þetta sinn sást minna 1,1 alls þessa en vant er, því útsýni Var slæmt og skipaferð óvenjulítil. Edinaborg er nú fyrir löngu runn- 1,1 saman við hafnarborgina Leith, etl pr annars nokkurn spöl frá sjó. Leith er fremur ljótur bær og leið- ^nlegur á flatneskjunni niður viö s.](>inn. Höfnin er það markverSasta Sei11 þai' sjest. Það er eins og strönd- 111 Ví®ri þar skorin sundur á all- longn svæði at margbrotnum djúp- l"1 sburtSum eða sýkjum, sem liggja 1 ynisar áttir, og eru bakkarnir blaðnir upp þverbeint úr liöggnum b.iiirgum, svo skipin geta hvarvetna lagst a5 þeim. Milli sjálfra sýkjanna eru svo steinlagðar stærri og smærri landspildur eöa vörugeymsluhús. Jvlt má þetta heita þrifalegt og hentugt, algerlega ólíkt forinni og Járnkumböldunum á hafnarbakkan- 1 Reykjavík og útbúnaöur góð- Uí til þess aö ferma og afferma. — hiolin koma t. d. í járnbrautarvögn- Um lli8ui' á hafnarbakkann, stórar 'J. lar lyfta þeiin upp ine5 öllu sam- .ai1 og hvolfa úr þeim í skipin. Þaö er eitthvað annað en moksturinn og PokakvotliS heima, sem hvergi sjest. siðuðiun löndum 0g kostar skipin ^1’10 fje. ÖÖll þessi hafnarsíki, og kúsaþyrpingar milli þeirra, eru svo uiargbrotin og ná yfir svostórt SvæÖi, aS ókunnugum veitir erfitt rata, og er þó höfnin í Leith ekk- erf sjerlegt furöuverk og margar ^taarri. Pramh. Kosnimgar til samband'sþingsins Ottawa fóru fram 6. desember. '>fa úrslit þeirra orðið þau, að kíálslyndi flokkurinn hefir unn- þ. klæsilegan sigur og náð fleiri a^8*«Btum en báðir hinir flokk- j.( 1 til samans, er við þessar j °N,1111gar keptu. Er óhjákvæmi- :stjórnarskifti verði í Can- aua pfi- þ yC]r kosmngarnar. viö rir ^hatCokkarnir, sem keptu j?l , ^bingarnr eru: frálslyndi- kej \Ur,Tm o? er leiðtogi hns Mac- ^iög, íhaldsflokkurinn eða ha))^narflokkurinn, en aðalmaður er hfeighen forsætisráðherra, bænf^^^^ta-flokkurinn eða Upjj "fiokkurinn með Crerar nokk h.ióð(J(!m leiðt°Ra. Meðal fram- einu j ,a ^íðastnefnds flokks var essonn en^ail!^ur> Sig. Júl. Jóhann- ^jordíenh si?r fram 1 Selkrk- Ontorio^1^1 eni 1 Canada> OR er jyndir 2o ?Rt" Þar náðu fr.iáls- Þln^ætum, íhaldsmenn 37 en „progessivistar” 23. En í næststærsta fylkinu, Qurbec náðu 'frjálslyndir öllum þingsætunum, 65 að tölu. í vesturfylkjunum, Ma.nitoba, Alberta, og Saskatc- hewan náðti „progressivistar” öll- um þorra þingsætanna, 36 af 41, en í Nova Sootia höfðu frjáMynd- ir þau öll, 16 talsins. Alls eiga 234 menn sæti á sambandsþingi Can- áda og á .hinu nýkosna þingi á frálslýndi flokkurinn 120 þingsæti íhaldsmenn 50, „progressivistar” 62 atkvæði og verkamannaflokk urinn 2 atkvæði. Ráðuneytisforsetinn fjell í k|ör- dæminu Portage la Praire með að- eins 63 atkvæða mismun. Ymsir aðrir ráðtoerrar úr stjórn Meighans fjellu einnig við kosningariiar. Mackenzie King, sem nú er sjáif kjörinn til að mynda nýja stjóm í Canada er rnaður aðeins 47 ára að aldri, en að stjórnmá'um hefir hann starfað í meira en 20 ár. Vai hann fyrrum ötull fylgismaður Wilfrid Laurier, sem þá var leið- togi frjálslynda flokksins og um lsngt skcið forsætisráðherra, en misti völdin 1911. King var Iþá í ráðuneyti hans og þinigmaður, en beið ósigur við kosningarnar það ár 'O'g hefir ekki setið á þingi síð- an. Ki'ng er fæddur 1874 í bænum Berlin (í ófriðnum var nafninu breytt og heitir nú Kitehener) í Ontario. Hann nam hagfræði við háskólann í Toronto og var orð- lagðiir námsmaður. Um eitt skeið var hann í Bandaríkjunum sem verkamálaráðuuautur Rockefeller- stofnunarinnar,en hvarf aftor til Canada skömmmu fyrir kosning- arnar 1917 og barðist þar dyggi-; loga með Laurier, en flokkurinn beið ósigur og hann fjell sjálfur. við kosningarnar. Þegar Laurier dó var Mackenzie King bosinn for- maður flokksins eftir 'hann. Eftir 10 ára bið hafa frjálslynd- ir menn þá aftur unnið fullkominn sigur og eru ráðandi flokkur í landinu. f austurfylkjunum hafa þeir fengið 90 þingsæti af 96 og er, sá sigur einsdæmi í sögu Canada. Sjö ráðherrarnir úr stjórn Meig- j hens fjellu við kosniúgarnar að j honum sjálfum meðtöldum, en por- i menn beggja, hinna flokkanna. King og Crerar hafa náð kosningu fhaldsf 1 okkurinn hefir fæst þing- sæti þriggja aðaTflokkanna. Pall íhaldsstjómarinnar á rót sína að rekja til ófriðarfáranna. Stjórn Bordens, sem var forsætis- ráðherra Canada næst á undan Meighen þótti mjög mMagðar bendur og var margt í óefni kom- ið jiegar hún ljet af völdum, og Meighen-stjórnin tók við. Og kenna menn ófriðarráðstöfunum stjórnarinnar og afleiðingum þeirra mest um það, hvernig úr- slit kosninganna hafa orðið. Stjórninni hefir verið legið mjög á liálsi fyrir það, að hún ljet ekki efna til kosninga eftir ófriðarlokin eins og gert var í flestum öðrum lóndum. Þá hefir hún þótt ör á fje og þykir hafa ráðist í ýms fyrir- tæki er orka tvímælis, einkum jámbrautarkaup, sem gerö hafa ver- ið án þess að leita samþykkis þjóð arinnar. Því var óspart haTdið á lofti í kosningabaráttunni að stjórnin hefði stefnt fjárhag rík- isins í voða og telja andstæðinga- blöðin, að útgjöld ríkisins, sem í stjórnartíð Laurier voru 11 doli- aiar á mann sje nú orðin 43 doil- arar. -o~ Beciqí erl. myníar Kliöifn 10. jan. Sterlingspund.......... 21.40 Dollar.................. 5.08 Mörk.................... 3.15 Sænskar krónur.........126.10 Norskar krónur......... 79.50 Pranskir frankar .... .. 42.00 Svissneskir frankar .. .. 98.85 Lírur.................. 22.50 Pesetar................. .. 76.00 Gyllini................186.75 i I Hirohito krónprins. Yoshihito keisari Japana hefir um all-langt slceið veriö veikur, og í haust ágerðust veikindin svo, aið stjórn og herráð var kailað saman á fund, til þess að skera úr því, hvort völdin skvldu ekki falin ríkiserfingj- anum. Og svo fór, að hann var lát- inn taka viö stjórninni. Það er Hiro- hito krónprins, sem nú er hæstráö- andi Japana, og tók liðnn við 25. nóvember. Ef slík þjóðhöfðingjaskifti sem þessi hefðu orðið einhversstaöar annarsstaðar en í Japan, hefði eigi veri<5 ástavða til að veita þeim mikla athygli. En í Japan hefir almenn- ingur til skamms tíma tignað „son himnanna* ‘, keisarann, eins og guð, og talið hann hafin vfir öll mann- leg mein. pað hefði þótt flónsleg þygasaga í Japan, fyrir nokkrum árum, að keisarinn, sú goðborna vera, gœti veikst svo, að nauðsyn ræki til að taka af honum völdin. En það, að Japanar hafa nú stígið það spor, að svifta keisarann krúnunni, sýnir vel, að tímarnir eru að hreyt- ast, og aTmenn upplýsing að ryðja sjer til rúms. Almenningur í Japan fær sem minst að vita um keisaraskiftin, og ástæðuna til þeirra, og berast, því fáar fregnir um sjúkdóm keisarans. En hann þjáist af geðveiki. Við síð- ustu þingsetningu í Japan las hann M. uí&m P. [U. 3acobsEnS5ön limburveralnn. lf)y Kaupnia,nnahöfn C, Rimnofni: Ornnfurn Carl-Luudsgade New Zebra Code Selnr timbur í stwrri og snuBvri aendingnm frá Khöfn. Einnig heila shipsfarma fri SvíþjóÖ. Biöjið nrn tilboð. A8 eina heildaala. iiiii 'iimunii iinmiii'i iii niminnin n ni'i iiiih upp boðskap sinn til þjóðarinnar af bókfelli einu miklu, en þegar lestr- inum var lokið, vafði kann það í ströngul, og fór að syngja í gegnum það, að öllum þingheimi viðstödd- um. Ganga margar sögur af uppá- tækjum keisarans í erlendum blöð- um, en enginn veit hvað af þeim er satt og livað logið. Yoshihito keisari er aðeins 42 ára gamall, fæddur 31. ágúst 1879. Tókj liann ríki árið 1912, og var krýndur i árið 1915. Hirohito krónprins, seml nii er tekinn við, er fæddur árið! 1901. Hann hefir fengið allmikla mentun, og er talinn vestrænn í hugsunarhætti. I fyrrá ferðaðist hann til Englands, Prakklands og Belgíu, og vakti það mikla athygli í Japan, því samkvœmt fórnum á- trúnaði mega konungbornir Japan- ar ékki fara út fyrir landssteinana. Margir eru þeir, sem ekki trúa því enn þann dag í dag, að ríkiserfing- inn hafi gerst svo djarfur að fara þessa för, heldur hafi hann látið annan mann fara í sínu nafni. Er þetta í fyrsta sinni í sögu Japan, að keisaraskifti verði, án þess að því valdi dauði þjóðhöfðingja. íUMBÚEA □ Edda 59221107—1 A. B. atkv/. nirgHinTTxrram LsBkjjugöta. Fjölbreyttar veitiugar fyrir alla p etúdenta. Ný blöð, norræe, eusk, þýsk, frönsk. fflBrmmn Kaupþingið verður opið í dag kl. 11/2-3- Næturlæknir: Ólafur Jónsson. Sími 959. Yörður í Laugavegs Apóteki. Kvöldskemtun heldör Glímufjelagið Armann, í kvöld í Iðnó. Skemt verð- ur þar með sjónleik, gamanvísum, íslenskri glímu og grísk-rómverskri glímu, og er langt síðan hún hefir verið sýnd hjer. Snjóplógurinn. Það er sjaldgæft, að svo mikill snjór falli hjer í Reykja- vík, að plóginn þurfi að nota. En nú er komin þvílík fannkyngi hjer á göturnar, að snjóplógi var ekið í gær um nokkrar götur. Fisksalan í Englandi. Maí seldi í gær (573 k. ísfisk og 6 tonn salt- fisk) á 1637 pund sterling. Bélgaum (1000 k. ísfisk) á 3034 pund sterl. Háskólinn. Próf. Guðm. Finnboga- son kl. 6 í kvöld: Samlífið og þjóð- arandinn. Púkinn. Þessi v>sa hefir blaðinu verið send: Gleði er öllu góðu fólki gremja Tímans. Rjeði vondskan, Veit hver maður, væri púkinn eflaust glaður. Ól. Fr. og peysufötin. Ef það eru ekki tóm látalæti hjá Ólafi Friðriks- syni, það sem hann er að segja í blaði sínu í gær, að bann álíti að grein «ú, er stóð í Morgunblaðinu með undirskriftinni Kr. Sigfúsdóttir sje eftir karlmami í peysufötum, þá er rjett að bjóða honum að líta nið- ■ur á skrifstofu Morgunblaðsins. Þar get.ur hann fengið að sjá eiginhand- arrit Kr. Sigfúsdóttur að jþessari grein, og fleiri upplýsingar um kon- una, ef hann æskir'. Komi ekki Ól- afur þangað, þá verður að líta svo á, að ummæli hans um þetta sjeu öll í nösunum á honum. Skíðafjelag Reykjavíkur ætlar að haldn skíð'anámsskeið síðari hluta þessarar viku fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 12—16 ára. — Þeir sem vilja sækja námskeið þetta skrifi sig á lista hjá hr. kaupm. L. H. Miiller Austurstræti 17, fyrir fimtudag 12. þ. m. — Námsskeiðið verður ókeypis og æskir fjellagið þess að sem flestir gefi sig ÍTam. Fundur í „Stjörnufjelaginu' ‘ í kvöld kl. 81/2 síðd. — Guðspekifje- lagar velkomnir. Matgjafir Samverjans byrja ámorg un ld. 11 f. h. 1 „Gamlabankanum' ‘. Sjálfboðaliðar eru beðnir að gefa sig fram við frú Þórunni Nielsen. Gjafir tekmar með miklum þökkum. Prentvillur allmargar voru í grein H. Skúlasonar um „Glaucom" hjer í blaðinu í fynadag. í upphafi acn- arar málsgreinar stendur: „Hverjum er hætt víð Glaucom“, en átti að standa: „Hvað er Glaucom. Glaucom“ — hafði þar skifst um línu er leið- rjett var. í 5. dálki 2. síðu stendur f 2. málsgrein: „Nútímameðferðin miðar öll að því að hækka þrýsting- inn“ .... á að vera „1 æ k k a þrýst- inginn“. Skemtun. Morgunbl. hefir verið beðið fyrir eftirfarandi: Að giefnu tilefni ska'l það gefið til kynnia, að skemtun sú, sem haldin verður á Ijágafelli 14. þ. m. er aðeins fyrir innansveitannenn og gesti þeirra. Inflúensan. Landlæknir hefir feng- ið fregn um, að inflúensan væri komin til Færeyja frá Englandi, en sögð er hún væg. Trúlofun. Frk. María Jónsdóttir, Óðinsgötu 9 og hr. Frederik A. Kerff konditor, Yallarstræti 4, hafia birt trúlofun sína. Bæjarstjórnarkosningar hafa farið fram a ísafirði og Seyðisfirði. Á ísafirði voru kosnir: Sigurjón Jóns- «on útgerðarstjóri, Yilöiundur Jóns- son læknir og Eiríkur Einarsson. Á Seyðisfirði voru kosnir: Jón Jónsson í Firði, Gestur Jóhannsson og Sveinn Árnason. Alþbl. segir, að tveir þeir síðarnefndu á báðum stöðunum sjeu sínir menn, en líklegast er að það sje lýgi, eins og flest annað, sem í blað- inu stendur. t dag fer fram kosning í Hafnar- firði og hjer í bænum 28. þ. m.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.