Morgunblaðið - 10.01.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ !.. ;.. , ,' um varnir gegn inflúensu. Stjórnamáð íslands hefir í dag gefið út svofelda auglýsimg um breyting á auglýsingu sinni um varnir gegn inflúensu 5. þ. m., sem birt er með auglýsingu lögreglustjóra 6. þ. m.: Með því að niú verður að telja ö'll nágrannalöndin sýkt af inflúensu, >á skulu ákvæði auglýsingar 5. janúar 1922, um vamir cegn inflúensu, nú gilda um öll ° úip, sem koma frá útlöndum. Þetta birtist hjer með til leiðbeinhigar og eftirbreytni öll- um sem hlut eiga að máli, og er jafnframt brýnt fyrir mönnum, að ekki má, að viðlagðri hegningu að lögum, fara í skip, er koma frá útlöndum, nje menn fara úr sjíkum skipum í lamd, fyr en sam göngur hafa verið leyfðar við skipið. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. janúar 1922. Jón Hermannsson. Fiskilínur enskar, úr ítölskum harnp, l1/*, 2, 2’/a, 3, 3'/«, 4 og 5 lbs., bestar og ódýrastar hjá Erisajn K. Johnsen talar Efui: »Frelsi og glötun« í kvöld kl. 8. .. Okeypis aðgangur. • Sölubúð til leigu á besta stað i bænum. Afgr. vísar á. Hf. Carl Höepfner. Agæt bvgsjngarlóð við miðbæinn náiseyt sjénum cirka 760 ferálnir tif sö!u nú þegar. A. v. á. Útsölu höldum við á öllum okkar fataefuum og nokkrum tilbúnum jakkafötum þennan máuuð. SaUmalaun lækkuð. Anðersen & Lauth. Kirkjustræti 10. 80 hesta motor, sérlega olíuspár og í ágætu standi, fæst tíl kaups með tækifæri8verði, ef samið er bráðlega við Bookless Bros Hafnarfirði. UuiMiíJr. Kaupmenn eru beðnir að skiia til okkar nú þegar öllum þeim Lucana-seðlum sem þeir bafa nú. Þórður Sveinsson & Co. Siokkrai* stúikar geta fengið handavinnutíma frá kl. 4-°-6 á daginn. A. v. á. Þrifin stúlka óskast nú strax í gott hús í mið- bænum. A v. á. Stúlka óskar eftir formið- dagsvist Upplýsingar á Grettis- götu 46 (uppi) Stúika óskast á Fálkagötu 25 (Grimsstaðaholti). Ilffiluinnilið „HGBHUR" heldur dausleik fyrir meðlirai sína og gesti þeirra, föátudagin® 27í þ m. — Hljóðfærasveit Þórarins Guðmundssonar spilar. Aðgöngumiðar fást hjá Sig. Þorkelssyni (Versl. G Olsen). Atvinna. Reglusöm stúlka, sem'kann dönsku og skrifar og reiknar vel, getur fengið atvinnu i lyfjabúð utan Reykjavíkur frá miðjutí mars næstk. Skriflegar umsóknir sendist afgr. »Morgunbl.« fvrif 15 febrúar. l/firfrakkaeftii svört og blá fl. teg. Fataefni allar tegundir. V. Guðbrandsson Aðalstræti 8. r NB Saumalaun eru lækkuð. aupið Morgunblaöið. 388 389 390 XLII. kapituli. Einn daginn varð Martin það ljóst, að hann var mjög einmana. Hann var heilbrigður og hraust- ur og hafði ekkert að gera. Þaó hafði orsakað autt rúm í lífi hans það hvorttveggja, að hann var hættur að skrifa og hættur að vera með Rnth. Og enn fremur bættist við dauði Brissendens. Hann gat ekki fylt þetta rúm með því einu að borða góðan mat og reykja egyptskar sigarettur. Satt var það, að Suðurhöfin kölluðu á hann, en hann hafði það á tilfhmingunni, að hann hefði enn ekki lokið hlutverki sínu í Bandaríkjunum. Tvær bækur áttu að koma út innan skamms, og hann hafði skrifað fleiri bækur en hann gat komið út. Hann gat fengið peninga fyrir þesar hækur, og það var best að bíða þangað til hann gæti tekið all- álitlega fúlgu með til Suðurhafseyjanna. Hann þekti dal einn og vík á Markusareyjunum, sem hanu gat fengið keypt fyrir lítið verð. Dalurinn lá fram af skeifumyndaðri vík til skýþakinnna fjalla- tinda og var ef til vill 10 þúsund ekrur. Þarspruttu ógrynni af hitabeltisjurtum, og vilt hænsni og villi- svín voru þar óteljandi. Og hjer og þar voru sauð- kindur viltar og hæst uppi í fjöllunum villigeitur. Hjeraðið var alt stórfenglegt og þar hafði aldrei húið maður. Og þetta gat haxm alt fengið fyrir svo sem 1 þúsund Chilenska dollara. Víkin, eins og hann mnndi efti henni, var yndis- lega fögur, og svo djúp, að stærstu skip heimsins gátu farið um hana, og svo góð hötfn á henni, að á landabrjefum var hún talin ein með allra bestu höfnum í margra mílna fjarlægð. Hann hugsaði sjer að kaupa skonnortu, eina þessa hraðskreiðu, og reka síðan Verslun á- eýjunum með kopar og perlur. Hann ætlaði að hafa dalimn og víkina fyrir aðalað- •sietursstað sinn. Þar skyldi hann byggja torfkofa eins og Tati og hafa fjölda svartra þjóna kringum sig og á skipinu. Og til hans mundu koma allir skip stjórar, sem flæktust þama um, og hann hugsaði sjef að vera fram úr hófi gestrisinn. Bókunum ætlaði hann að gleyma og öllum þeim hugsjónum sem höfðu ætlað að æra hann. . En hann varð að bíða í Kalífomíu meðan budd- an væri að fyllast. Og peningamir fóru að koma. Og vekti önnur bókin nógu mikla athygb’, þá mundi hann geta selt öll sín handrit. Hann gæti líka. safn- að öllum sögunum og kvæðunum í eina hók og á þann hátt trygt sjer víkina og skipiö. Hann ætlaði ekki að skrifa framar — því var hann fullkom- lega fastráðinn í. En meðan hann biði etftir pening- unum, varð hann að starfa eitthvað aiinað en reika hugsunarlaus um hæinn. Sunnudagsmorgnn einn sá hann að múrar ætl- uðu í skemtiferð út, í Shell Mound garðiíip, og það kom honum til að fara þangað líka. Hann hafði svo oft áður verið með í verkamannaferðum, að hann ætti að vita, hvemig þær væru. Og þegar hann kom inn í gabðiun, fann hann að gamlar kendir gerðu vart við sig 1 sál hans. Þegar alt kom tb als, voru þeir af sa'ma sauðahúsi og hann, þessir vinnandi nienn. Ilanri var fæddur rneðal þeirra> og alinn upp hjá þeim. Og þó hann hetfði nú verið fjarlægur þeim unr tíma, þá var mú nógu ganaan að standa a-ugliti til auglitis við þá aftur. „Jeg vænti þó,. að það sje ekki Mart!“ heyrði hann sagt fyijp aftan sig og í sama mund va1 hönd lögð vingjiamlega á öxl hans. „Hvar hefirðU verið allan þennan támat Á sjót komdu, nú skui' um við fá okkur eitt glas’’. Þetta var gamli hópurinn, sem hann þekti sv° Veb það voru ekki alt saman múrarar, heldur nietU1 a'f ýmsu tagi, sem gátu átt von á dansi og og haí' smíðum og annarskonar skemtnn.Martin ngytti víus með þeim, og fór að finnast hann vera aftur oi’ðin11 maður. Hann hafði verið m‘esti sauðnr, að yfJÍ gefa þá nokkurn tíma, hugsaði hann með sjálÞ*1^ sjer. Hann þóttist vera sannfærður um það, a. hann hefði verið hamingjusamari, ef hann he^1 aldrei farið frá þeim og aldrei rýnt í hækurU' tit til og aldrei verið með mönnum, sem töldust hinna hærri stjetta. En þó var það svo. að þlf|ð v' því líkt sem ölið væri ekki jatfn hragðgott og fyr. Það var ekki jaf .gómsætt og áður. Hann ko’m_ að þeirri niðurstöðu, að Brissenden mundi hafa e* ^ lagt smekk hans á ódýru öli, og bonum •koJ» •1' framt til hugar, að bækumar mundu hafa lagt nautn bans á því.að vera með gömln VJIltinsefll Hann ákvað að halda svo lengi í þessa nautn. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.