Morgunblaðið - 11.01.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLADIÐ
^kld ámegð með þetta tilboð, hún
^ehlur sem sje fast við þá kröfu,
a5 enginn enskur hermaður sje
skilinm á egypskri fold“. —
Zaghl-ul pasha vi'll ekki viður-
^enna, að Bretar eigi meiri hags-
DiUna að gæta í Egyptalandi en
aðrar þjóðir, og eigi þeirra hluta
'egna kröfu til eftirlits. Erlendu
dómstólamir í landinu sjeu líka
næo tryggmg fyrir því, að hags-
uuinum útlendinga sje ekki mis-
boðið.
F’jármálin hafa verið eitt deilu-
at-iðið. Englendingar hafa lagt of
^jár í ýms fyrirtæki í landinu og
st.jórnin hefir fengið mörg lán og
stór í Englandi. Zaghlul pasha vill
e^i viðurkenna þessi lán og 'held-
,,r Kí fram, að Egyptar eigi inni
^já Bretum. Þó vill hann ganga
>ví, að Bretar skipi eftirlits-
uiann með fjlármálastjórn Egypta,
ei1 s'á maður megi ekki skifta sjer
Ueitt af innanlandsmálum. „Þjóð-
111 krefst þess, að öll „vernd“ sje
afuumin. Hiin heimtar algerða
yálf.stjórn án nokkurrar íhlutunár
1 i®nanlandsmálum, fullveldi iit, á
■^ið 0g frelsi til að gera samninga,
s?m ekki snerta hermlál, við aðrar
bjóðir, ennfremur vill hún hafa
^udalag við Englendinga, sem
try?ííir Egyptnm aðstoð til þess
Verjast erlendum árásum og
Kulifbindur Egypta til þess að
Jeita Englendingum hjálp, ef ríki
1 Evrópu ráðist á þá‘ ‘.
Emmæli Zaghlul munu lýsa nokk
Urriveginn rjett sboðmnm flestra
®?ypta á afstöðnnmi til Breta og
ei"i vera ólíkar stefnu Adly pasha.
^iunurinn 5 stefnu þessara tveggja
U'íinna er aðallega sá, að Zagh’lul
hótar Bretum öllu illu, ef þeir
i'áti ekki undan, en Adly hefir
ekki látið neitt uppi um hvað gera
skuli, ef samningar takist ekki.
f nóvemberhyrjun hófust samn-
^Ugar aftur og stóðu fram eftjr
rnánuðinum. Lauk svo. að fund-
1,111 Var slitið án þess að nökkuð
efði unnist á, og fóru egypsku
fulltrúarnir heim til sín. Var bú-
lst við nýjum róstum í Egypta-
landi er m4ialok spyrðust,
en af þeim varð eigi.
Eu hvað tekur nú við? Þetta
n'ál verður ekki kæft og Egyptar
^ánu halda áfram baráttu sinni
. sem orðið hefir síðan samn-
ln&nnum sleit 20. nóv. mun vera
'lri(hrbúningstími nndir nýja at-
' Þegar heim kom sagði Adly
a af sjer stjórn og var eigi
búið
að mynda nýtt ráðuneyti þeg
Slðast frjettist til. Voru ýmsir
netndir til stjórnarformensku
en
*8i Var Zaghlul pasha í þeirra
toln
^ fhúar Egvptalands ern um 13
J°nir, og af þeim eru tíu og hálf
^újón Egyptar. Af Evrópuþjóðum
(l.%6St 'i’yukjum og Grikkjum
þús ^ús.), ^5 þús. Italir og 21
nn<j Englendingar. Af lands-
em um 11 miljomr Mu-
n'e,dstrúar, en kristnir menn
ci'U 1.
Kálfstll.tæp e™ milj6n- ÞÓ 6r
talin eislbreyfing Egypta ekki'
^ún rUTlni11 frá trúarbrögðunum.
ty-v Pr uingöngTi |þjó|ðernisleg.
L'o.erT1,'Stl'flUningin er rík hjá
á'ður Þlm Var orðin það löngu
sögunn611 6nsira verndhi kom til
hendi "V" ngyptar tóku fegins
1 utjórn>0'S^aPnUm 11111 ríetttæt;i
höfðu matum’ 8eni handamenn
v°ru að V° 11111 meðan þeir
Uuuju 0 murha lífið úr Þjóðverj-
Uiun ^*ia nú fyrir hvem
J°ta 'þess.
Egyptar hafa allmikinn her. Er sjerstaklega við síðustu kosningar.
herskylda í landinu, en ýmsar Síðasta þing mun alment hafa átt
stjettir manna geta keypt sig lítið traust h.já þjóðinni, enda þótt
undan herþjónustú fyrir ca, 400 ýmsir af hennar bestu mönnum hafi
krónur. Bretar hafa enn her í átt þar sqeti. En þar áttu einnig
landinu og hafa halft síðan í ófrið- sæti menn, sem naumast verður tald-
arbyrjun, en hann er hvergi nœrri ir meðalmenn, eða færir til þingsetu.
nógur til þess að skakka leikinn, j í skjóli almenna kosningarrjettar-
eí almenn uppreisn kæmi í land- ins, hefir þessumm mönnum tekist
að svíkja sig inn á þingið. peir hafa
meö lýðskrumi og fögrum loforðum
getað þyrlað svo t-iki í augu kjós-
enda, að þeir hafa náð kosningu,
og það ekki óglæsilega. Gamlir og
reyndir þingmenn, sem fyrir löngu
höfðu náð trausti og hylli alþjóðar
—i þeir urðu að víkja úr sæti fyrir
þessum mönnum. Þessir nýju menn
spöruðu ekki heldur að lofa kjós-
endum sínum gulli og fögrum skóg-
Með 10. gr. stjórnskipunarlaga um — og kjósendurnir ekki að
—o-
I0II.
Almennur kosningarrjettnr.
frá 19. júní 1915. er almennur kosn-
ingarrjettur lögtekinn hjá oss. pá
er kosningarrjetturinn ekki lengnr
bundinn við kyn, stjett eða fjárhag,
enda þótt greinin komi ekki full-
heimta. Leggja járnbraut, virkja
fossa, byggja brýr — alt hugsanlegt
átti það kjördæmi að fá, sem var
svo lánsamt að fá slíka þingmenn.
Gömlu þingmennirnir gátu ekkert
komlega til framkvæmda fyr en eft fyrir öllum þessum ósköpum, en
ir 15 ár, — hinir nýju kjósendur
voru teknir sriiátt og smátt inn á
kjörskrána, til þess með því að
gefa þeim hugmynd um hvað var að
það einnig, að þingmaðurinn er
jyrst og fremst þingmaður alls
landsins. Þingmenn og kjósendur
ættu að ,hafa þetta í huga, en það
gerast. Þessi ráðstöfun var vitur- j vill mjög bregðast, og þegar þing-
leg og sjálfsögð, sökum þess, að það j maður er kosinn undir öllum þess-
var alkunna að kosningarrjettar- j loforðaforsendum, þá fer maður að
krafan kom ekki frá þjóðinni, heldur ; skilja hrossakaupapólitík þá, sem nú
frá nokkrum ofstækisfullum „leið-! er mjög ríkjandi á Alþingi. Og því
togum“ í sjálfstæðismálinu, sem svojmiður mun liún fara sívaxandi.
gerðú málið að pólitísku flokksmáli.!
Almennur kosningarrjettur getur III.
verið góður, en hann er tvíeggjað
sverð, og eftirköstin fara eftir því,
hver heldur á honum. Alþýðument-
unin þarf að vera sjerstaklega góð,
til þess að gagn verði af almennum
Jafnvel þótt *menn alment sann-
færðust um, að almennur kosningar-
rjettur vœri einungis til ills — að
hann kæmi afturfþr og spilling í
þingið — er varla að búast við að
kosningarrjetti. Hjá oss mun því i það yrði til þess, að hann verði af-
naumast vera að heilsa. En mentun numinn. Það mundi erfitt að fá því
og vitsmunir fara ekki eftir höfða- framgengt, og órjettmætt gagnvart
tölunni. kjósendum. Ilitt væri eðlilegra, að
Jeg efast um að þeir menn, sem reynt. yrði að finna aðra leið —
inest börðust fyrir almennum kosn- leið, sem kæmi ekki ranglega niður
ingarrjetti hjer hjá oss, hafi gert
á kjósendum, svo að þeir kæmu ekki
sjer það fyllilega ljóst, að honumjtil að gjalda fyrir flónsku, er þeir
fylgdi ábyrgð og skylda, — að hann eiga enga sök á.
var anuað og meira en sjálfsagður! pað sem mjer hefir dottið í hug í
rjettur, meinlaus í allra höndum. j sambandi við þetta mál, er að fá
Þeir hafa ekki nægilega aðgætt, að kosningaraðferðinni breytt. Kjós-
kjósandinn — í stjórnarfyrirkomu- endur alment ættu ekki beinlínis að
lagi því, er vjer búum við, þ. e.. velja þingmannaefnin, heldur ættu
þingbundinni konungsstjórn með j þeir að velja fulltrúa úr sínum hóp.
þingræði hann er fyrsti liður í Þessi fulltrúakosning mætti fara
löggjafarsetmng og stjórn ríkisins,
fram á sama hátt og nú á sjer stað
og sá liður sem mest reynir á, og við alþingiskosningar, þ. e. hver
sem mesta ábyrgðina hefir. Hann er hreppur og kaupstaður veldu sína
undirstaðan, sem alt byggíst, á, — fulltrúa úr kjósendum sínum. Tala
su undii’staða má vissulega ekki vera fulltrúanna fœri eftir fjölda kjós-
fúin. : enda, t. d. 1 fulltrúi fyrir hverja 100
Hefðu þessir „leiðtogar gert sjer kjósendur í sveitakjördæmum, en
þetta nægilega ljóst frá byrjun, er hlutfallslega miklu færri í kaupstað-
ekki ósennilegt að þeir hefðu farið arkjördæmuuum. Væri sennilega
varlegar í að fella burt allar tak-; rjettast að þessi fulltrúakosning
markanir, sem stjórnarskráin frá^væri lilutbundin listakosning, til
1874 — og síðar stjórnskipunarlög-, þess að tryggja atkvæði allra flokka
in frá 1903 og 1915 — settu fyrir og stjetta. Hinir kosnu fulltrúar í
kosningarrjettinum. Sjerstaklega einu kjördæmi ættu svo að velja
má ætla að þeir hefðu lofað að þingmannaefnin ur frambjóðendum
standa ákvæðinu í 10. gr. stjórn- og su kosning vœri óhlutbundin.
skipulaganna frá 1915, um frestun Báðar kosningarnar væru að sjálf-
á framkvæmd rjettarins. En það sögðu leynilegar.
mátti með engu móti, og með 29.! Jeg bygg að talsverð bót væri í
gr. nýju stjórnarskrárinnar, nr. 9, j þessari breyting og þá aðallega tvent
frá 18. maí 1920, eru allar hömlur sem ynnist, að fleiri frambjóðendur
leystar upp, svo nú höfum vjer mundu fást og sjerstaklega að betri
þenna margþráða almenna kosn- J og færari menn væru í kjöri. Á síð-
ingarrjett lögfestan óhindraðan í ari tímum hefir verið mjög erfitt að
stjórnarskrá vorri. fá færa menn til þess að gefa kost á
sjer til þingsetu, einkum vegna þess
II- j að kosningarbaráttan er orðin svo
Af eðlilegum ástæðum hefir á-. saurug að mætir menn, er einhverja
hrifa frá almenna kosningarjettin- sómatilfinningu hafa, þeir hafa hinn
um ekki gœtt verulega hingað til. mesta viðbjóð á henni — mannorð
Þó mun þeirra hafa orðið vart, *— manna er þar suudurflett á alla
vegu, satt og logið er þar borið á
borð fyrir kjósendur, ef hægt er með
þ\M að sverta mótstöðumanninn. Og
því miður hefir þess orðið varrt, að
þetta gengur í eyru sumra kjósenda.
ÞaS má telja það víst, að fyrir
fulltrúavali yrðu einungis betri
menn, en það væri borgaraskylda að
gegna því starfi. Fulltrúarnir
myndu þessvegna. þegar til þess
kœmi að þeir ættu að velja þing-
mannaefni, líta meira á hæfileika og
mannkosti frambjóðenda og velja
eftir þeim, heldur en alment á sjer
stað nú við alþingiskosningar.
Nú höfum vjer lokið sjálfstæðis-
baráttunni með fenginni viðurkenn-
ing fyrir fullveldi voru. Vjer getum
þessvegna af alefli snúið oss að á-
huga- og framfaramálum vorum inn-
anlands. I þeim málum erum vjer
allir sammála í aðalat.riðunum, en
einungis aukaatriðin sem deilt er
um. Þessi mál koma þessvegna aldrei
til þess að skifta þjóðinni í fasta og
ákveðna flokka. En til þess að vjer
getum talist fullvalda ríki meir en
aðeins á pappírnum, og til þess að
geta tekið nokkuð verulega til starfa
í framfaramálum vorum inn á við
þá hefir aldrei verið meiri nauðsyn
en einmitt nú á að fá mentaða og vel
færa menn inn á Alþing — menn
sem hafa meira en meðalmannshæfi-
leika og menn sem skilja það að
þingmaðurinn á fyrst og fremst að
vera þingmaður fyrir alt landið.
Jón Kjartansson, cand. jur.
»■ «...............
í nóvember-mánuði 'hófst almenn
uppreisn, á Austur-Karelen gegn
sovjetstjórninni rússnesku. Hafa
sífeldar skærur verið þar fram
að þessu, en síðustn fregnir segja,
að nú bafi Bolsevikar sent mikið
lið til iþess að skakka leikinn, svo
að búast má við að uppreisnin
sje bæld niður fyrir fult og alt.
Karelen eða Kyrjálar liggja með
fram Finnlandi austanverðu og ná
austur að Hvítahafi. Að sunnan
verðu og suðyestan liggur landið
að vötnunuir Ladoga og Gnega.
Sjerstakur pjóðflokkur byggir
land þetta og er í ýmsu n greinum
ólíkur bæði Finmum og Rússnm.
I’egar Finnar skildu við Rúss-
land, reyndu þeir að innlima Aust-
ur-Karelem í Fimmland, en þær til-
raunir mistókust. Með friðnum í
Dorpat fyrir rjettu ári voru á-
kveðin örlög Karelen, en þar gátu
Finnar þó komið því til leiðar, að
Karelen fjekk heimastjóm í ýms-
um sjermáium, en vera fylki inn-
an rúsneska ríkisins. Samkvæmt
þessu ljet rúsisneska stjómin lamd-
inu eftir ýms sjálfstjómarrjettindi
en þó var svo um hnútana búið,
að það voru áhangendur sovjet-
stjórnarinnar, sem fengu völdin í
hendur. Finskur kommúmisti, dr.
Edvard Gyllimg hafði í raunimni
öll ráðim. Kom þessi maðnr mjög
við sögu landráðamálanna, ervora
fyrir dómstólumum í Svíþjóð fyr-
ir mokkru, og var þar víða minst
á Karelen, sem miðstöð fyrir út-
breiðslu bolsjevismans á
löndum.
Einræði var mikið í stjóm lands
iins og almenn óánægja með hana,
einkum í hjeruðunum næst Finn-
landi, Repola og Porajærvi.. Voru
margir beittir harðstjóm og kvört
uðu við Finna undam ofbeldi vald-
hafanna, en Finmar ljetu þau
klögumál ganga áfram til rúss-
nesku stjórnarinnar. Hafa margar
og hvassar orðsendingar farið
milli Finna og Rússa um þessi
klögumál, en áramgurimn enginn
orðið. Og svo lauk, að nppreism
varð í öllu landimu.
Framan af veitti uppreisnar-
mönnum betnr og gat stjórnin
engu tauti komið við þá. Var all-
gott skipulag á framkvæmdum
þeirra og að vopnnm og vistum
voru þeir Vel búnir. Af þeim á-
stæðum hefir rúsneska stjómin
borið Finnum það á brýn, að þeir
eigi upptökin að mppreisninni og
hafi komið skipulagi á her npp-
reisnarnianna og lagt honum til
nauðsynjar. Hefir fimska stjórnim
I þverneitað þessu, og segist geta
! fært sönnur á, að uppreisnarmenn
urrar aðstoðar finskra horgara.
Hins vegar sendn uppreismar-
menmirnir Finmum þegar í upp-
hafi beiðni nm hjálp. En Finnar
hafa ekki sjeð sjer fært að veita
hana.
I
-------0------
Timamolar.
1. Tímanum er tíðrætt um laun
ýmsra opinberra starfsmanna og þyk-
iv þau of há. Ekki skal um iþað deilt
hjer, en vill blaðið ekki gera svo vel
og upplýsa um laun starfsmanna Sam-
bandsins til samanburðar. Það er sem
sje sagt, að launin þar sjeu ekkert
smáræði. Það er sagt að þar .sjeu
menn með 12000 kr. launum og jafn-
vel hærri, sem litlum tíma hafa varið
til undirbúnings starfs síns. Er þetta
satt ? Er þetta satt, að slíkir menn
hafi 2000 kr. meiri laun en ráðberr-
arnir ? Hjer ér ekki átt við aðalfram-
kvæmdarstjórann.
2. Tíminn ætlar að birta nöfn
jþeirTa bæjarstjóímarmanna hjer í
bænum, sem ekki greiða atkvæði eins
og hann vill í mjólkurmálinu. Hrædd-
ur heldur hann að menn sjeu við að
vera nefndir í iþví blaði. Þetta minnir
á ákveðna tegund erlendra blaða, er
hafa haft fje af mönnum gegn loforði
xim að þeir losni við að verða nefndir
í dálkum þeirra. Tryggva rennur líka
altaf blóðið til skyldunnar þegar tal-
að er um kýr eða naut eða eitthvað,
sem þessar skepnur snertir. í haust
hjelt hann, að til stæði alls herjar
rannsókn á kúm og nantnm og ætlaði
þá að tryllast og sór við sína prest-
legu æru, að engir gerlar væru í kúm
hjer sunnanlands og því síður í naut-
unum. Og þégar Mgbl. taldi, að þetta
ntundi geta verið vafasamt, kastaói
fyrst tólfunum. Sumir hjeldn þá að
hann bæri Laufásgripina fyrir brjósti.
En nii vill hann, að því er virðist, láta
gerilsneyða alla mjólk og þetta er
knnnske rjett. Sumir geta þesis til, að
hann haldi þessu fram af því að hann
sje magtarmaður í mjólkurf.jelaginu.
3. Tíminn segir, að bráðum komi
Landsreibningnrinn fyrir árið 1920.
Hann kom í október í haust og er
endurskoðaður fyrir alllöngu. Það
verður ekki sagt að Tíminn sje á
urdan tímanum.
4. Tíminn álítur, að biskupsembætt-
ið sje óþarft. Það er leiðinlegt að
ritstjórinn skyldi ekki uppgötva það
meðan faðir hans gegndi embættinu.
N.
-------0------—
-= ÐASBÖK. =-
Fundur í ,,St jörnwfjeíaginu' ‘ f
kröld kl. 8y2 síðd. — Ghiðspekifje-
lf*j ▼elkomnir.