Morgunblaðið - 11.01.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Misprentað var í Morgunblaðimm í
gær, í grein S. A. um Barnaskólann
í 2. dálki 17. 1. a. o.: póstar fyrir
kostir.
K.völdskemtun
Sjóuátryggið hjá:
Keldur
Kvennéttindafélag Islands
í Iðnó fimtudaginn, föstudaginn og sunnudaginn 12., 13. og 15. þ.
m. kl. 8Va sfðd., til ágóða fyrir húsmæðra námskeið sitt
Til ekemtunar verður:
Hljómsveit Bernburgs. — Agætur sjónleikur. — Nýj-
ar gamanvisur. — Dans. — Aðgöngumiðar seldir í Idnó
miðvikudag og fimtudag kl. 1—6 siðd. og á sunnudaginn
frá kl 2 — 6 og við innganginn, ef eftir verður óselt. Fullorðnra
dæti ko3ta kr. 3,00, barnasæti kr. 1,50 — Húsið opnað kl. 8
Likkistuvinnustofan Laugavegi II
annast jarðarfarir að öllu leyti fyrir lægra verð en
þek8t hefir undanfarið.
Helgi Helgason. — Simi 93.
HÍÍlDFgillsMfl
S. R. F. I.
íslendingur í Egyptalandi. íslensk-
nr stúdent, Einar Magnússon, er ná
í lier Egypta. Hann las einn vetur
guðfræði hjer heima, en fór síðan í
ferðalög suður um 'Evrópu, og lenti
svo í Egyptalandi.
Háskólinn. Próf. Ágúst H. Bjarna-
son byrjar aftur í kvöld M. 6 fyrir-
lestra sína um huglækningar. Per
hann nú að segja frá lækningum Had-
fields herlæknis á sjúkum hermönn-
um.
Sálarrannsóknarfjelagið heldnr að-
alfund sinn annað kvöld í Iðnó. Har.
Níelsson flytur erindi.
Apríl kom í gær frá Englandi. Skip
verjar allir heilbrigðir.
Lík hefir fundist í höfninni við
leit að mönnunum tveimu,r er drukn-
uðu af Haukstogurunum. Er áílitið að
það sje af Eyþór Kristjánssyni vjel-
stjóra.
Kveldskemtun heldur Kvenrjettinda
f jelagið annað kvöld í Iðnó, og einnig
á föstudaginn og sunnndaginn, verð-
ur ágóðanum varið til húsmæðranám-
skeiðs fjelagsins. Skemt verðnr með
sjónleik, gamanvísum, hljómsveit
Bernburgs og dansi.
Knattspyrnufjelagið Víkingur held-
ur skemtifund á morgun kl. 81/% e. m.
hjá Rosenberg niðri. Aðgöngumiðar
fást hjá Jóni Hjartarsyni og kosta
2 krónur.
Jarðarför. I gær var jarðaður hjer
Jón Tómasson frá Hrófá við Stein-
grímsfjörð. Andaðist hann á Landa-
kotsspítala, og hafði átt við lang-
vinna vanheilsu að búa. Bjarni Jóns-
son dómkirkjuprestur jarðaði.
Næturlæknir: • Gunnlaugur Einars-
son, Miðstræti. Sími 693. Vörður í
Laugavegs Apóteki.
Nýtt hraðamet
fyrir farþegaskip hefir skipið
Aquitania, eign Cunard-félagsins
enska, sett í síðasta mánuði á leið
frá Ameríku til Englands. Komst
það 26,26 kvartmílur á klukku-
stund og hefir ekkert farþegaskip
í heimi komist eins hart. Fyrir 18
máuuðum var olíukyuding komið
fyrir í skipinu og jókst hraði þess
stórum við þá breytingu.
Biblíulestrarsamkoma í kvöld
kl. 8. Efni: »Guðs orð«.
---: Okeypis aðgangur. zzrzz:
Kristian Johnsen
Ensajn.
—
Nokkrar stúlkar
geta fengið tilsögn í handavinnu
frá kl. 4—6 á daginn. A. v. á
6engi erl. myntar
Khöfn 10. jan.
Sterlingspund............... 21.33
Dollar....................... 5.04
Mörk......................... 2.95
Sænskar krónur..............126.10!
Norskar krónur..............78.75
Franskir frankar............ 41.90
Svissneskir frankar .. .. 97.85
I.ínur...................... 22,00
Pesetar..................... 76.00
Gyllini.....................186.00
(Frá Verslunarráðinu).
Aðalfundur verður haldinn í
Sálarrannsóknafélagi íslands í
Bárunni fimtudaginn 12. jan. kl.
81/* aíðd.
Ársskýrsla forseta.
Reikningur ársins lagður fram
til samþyktar
Kosning stjórnar og endur-
skoðunarmanna.
Umræður um hag fólagsins
Prófessor Har. Nielsson
flytur erindi.
Stjórnin.
Danskt smjör
faest hjá
H. P. Duus.
Hrelnar tézeftstusknr kn1» k»ypt»
haKBt* i tN»»>lii«ii pnMdUuadBju h_í
Skandinauia — Baltica — natiunal
íslands-dEÍldinni.
Aðeins ábyggileg félög veita yönr fulla trygging*1'
Irolle S Rothe h.f.
Fiusturstræti 17. lalsími 235.
Agæt byggingarlóð
vid miðbninn nálægt sjónum cirka 760 ferálni>*
til solu nú þegar. A. v. á.
Atvinna.
Reglusöm stúlka, sem kann dönsku og skrifar og reiknat
vel, getur fengið atvinnu í lyfjabúð utan Reykjavíkur frá miðjuffl
mars næstk. Skriflegar umsóknir sendist afgr. »Morgunbl.« fyrir
15 febrúar.
i\M handa isl. iisMiniii 1922
- •
er komið út og fæst hjá bóksölum.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
,A 1 d a n\
Aðalfundur á morgun, Fimtudag 12. þ. m. kl. 81/* e. ffl*
í Báruhúsinu uppi. Á fundinum verða úrskurðaðir reikningar
félag8in3 fyrir umliðið ár, koain ný stjórn o. fl.
Áríðandi að félagsmenn mæti
Stjórnin.
Besí að augiýsa i JTlorgunbí.
— 291 —
i
— 292 —
— 293 —
mögnlegt væri, og gekk því til þeirra, sem döns-
nðu. Þar mætti hann Jimmy blikksmið með ‘háa
ljóshærða stúlku. Og þegar hún sá Martin, yfir-
gaf hún óðara Jimmy og kom til haæs.
„Nú það er alveg eins og áður hrópaði Jimrny
til hinna, sem hlógu að óförum hans, þegar Mart-
in og stúlkan þeystu á stað.
„Og mig gildir >það alveg einu — til þess er
jeg of glaður, að sjá Martin aftur. En sá dans!
Hver getur verið hissa á því, að stúlkurnar elta
Martin!”
En Martin fjekk Jimmy aftur stúlkuna. —
Og allir urðu þeir ómnræðilega glaðir yfir því að
sjá Martin aftur. Hann hafði ekki gefið ú neina
bók, og var því ekki bókmentamaður í augum
þeirra. Þeim þótti vænt um hann vegna hans
sjálfs. Honum fanst hann vera konungur, sem
kominn væri úr útlegð, og gæti haðað sig í vin-
áttu öldunum sem streymdu um hann frá öllu
þes.su fólki. Þetta var guðdómlega vitlaus dagur
og honum varð hann að miklum notum. Hann
hafði nú nóga peninga eins og í gamla daga, þeg-
ar hann kom úr siglingum með kaupið í vasamum
Og ljet aurana hlaupa.
Eiuu sinni sá hann Lizzie Cannaly dansa
framhjá með umgum verkamanni. Og síðar, þegar
hann var á gangi um garðinn fann hann hana við
eitt borðið. Þegar þau höfðu heilsast og talað
sajman um stud, fluttu þau sig lengra út í garð-
imn, þar sem meiri ró og kyrð var. Frá því augna-
bliki að hann fyrst talaði við hana, var hún hans.
Hann vissi það. Augljós auðmýktin, sem skein úr
tillitinu, og áiframkvæmdu ástarhótin, sem hirtust
í hreyfingum hennar, sýndi það, og sömuleiðis mál-
rómurinn. Hún var ekki sama umga stúlkau og
þegar hann hitti hana fyrst, hún var mú orðin
þroskuð kona, og Martin tók eftir því, að fegurð
hennar var nú miklu reglultegri og mótaðri. „Feg-
urð, dásamleg fegurð!“ tautaði hann milli tanna
sjer. Hann vissi, að hann þurfti ekkert annað að
segja en „kom”, þá mundi hún fylgja homum á
heimsins enda, ef hamn krefðist þess.
En meðan hann var að hugsa um þetta, fekk
hanm bylmingshögg utan á höfuðið, svo hann var
nær þvlí fallinn um. Þetta var hnefahögg, greitt
af manni, sem var svo ælfur og hafði flýtt sjer
svo mikið, að ‘höggið hafði lent á besta stað fyrir
Martin. Hann sneri sjer við, rjett þegar hanu
var að falla, og sá þá að hmefinn var enn kominn
á loft með engu minna afli en fyr. Hann beygði
sig eins og þetta væru sjálfsögðustu vinnubrögð.
Hnefinn hitti ekki, en maðurinn snerist á hæli.
Þá rjetti Martin sjálfur iit höndina svo greypi-
lega, að maðurinn fj&U á hliðina, en komst jafn-
skjótt á fætur aftur og sentist hamslaus á Martin.
Þá tók hann öftir andlitinu, það var afmyudað
af reiði, og hann var að hugsa um, hvað gæti
valdið þessari reiði. Og um leið sló hann með
fullu afli og ljet líkamsþungann ljetta undir
með högginu. Maðurinn steyptist aftur á bak og
hærðist- ekki á honum hár fremur en hann va'i’i
dauður. En þá kom Jimmy og fleiri hlaupandi að.
Martin skalf allur af fögnuði og sigurvímu.
Þetta var eins og { gamla daga, dans, barsmíð-
ar og aðrar skemtanir. Á meðan hann athugaði
mótstöðvumannjnn lert hann þó öðru hvoru 8
Lizzie. Vanalegast æptu stúlkumar, þegar sleg"
ist var út af þeim. En hún hafði ekki svo miki®
sem andvarpað. Hún horfði aðeins á hann og
hjelt niðri í sjer andanum, heygði sig dálít$
áfram af áhuganum og hjelt aninari hendinB1
fyrir brjóstið. Hún haífði roðnað ofurlítið.
Nú hafði maðurinn staðið á fætur og reynd'
að losa sig úr höndum þeirra, sem hjeldu honttin-
„Hún sat og beið eftir því að jeg kæffii1 <
hrópaði hann upp yfir alla. „Og svo kemur þess'
asnakjálki og treður sjer á milli. Látið mig lans'
an, og jeg skal láta hann hafa það sem hanf
þarf!“.
:11
„Hvað gengur að þjerf1 spurði Jimmy og hje
sv-m f.astast í mam.inn. „Þessi maður er Mart,T1
Eden. Hann er nú ekki neitt afllaus í fingJ'111^
um, eins og þú veist, og hann getur jetið þig Il,e
húð og hári áður en þú veist af“.
„Hann getnr þó ekki lamið mig frá hen11’
æpti maðurinn".
„Hann harði þó á Hollendingnum fljúga’1^1
og hann þekkirðu !þó“, sagði Jimmy.»
Það var þvílíkt sem þessi upplýsinp 101
]d«?1