Morgunblaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ p™3033^ (0% I dag og meðan birgðir endast, seljura við blá maskínufot á kr. 10,00 settið rufyusio^ nxni rrrrn uiUJaixUU ixuuy Litli Harry | syngu r* i kvö.ld. ' ’: ■!■■■;. iu.iÁ Vegna kvöldskeintunar syug- * ur hann’.ekki annaðkvöld, «*> •* ...................'. laugaidagskvöld. / r • ÉÉ F "i ••■?s í heildverslun y firiifs lislismr fæst ágætt dilkakjöt. Auglýsing um varnir gegn influensu. Ráðuneytið hefir gefið út tvær auglýisingar um varnir gegn in fluensu, dagsettar 5. og 9. fyrra mánaðar, prentaðar í 1. og 3. tbl. Lögbirtingablaðsins. Samkvæ.mt þeim má ekkert skip, sem kemur frá útlöndum með grunsamlega veika menn, hafa samband við land fyr en hjeraðslæknir hefir skoðað skipverja, og skipið síðan fengið leyfi til að hafa samband við land. Hjeraðslæknir á svo, hvort sem skipinu að lokinni skoð un ha.ns er leyft að hafa samband við land eða því er bannað það, tafarlaust að iáta heilbrigðisstjóm landsins vita hvað gerst hefir og slcýra frá um hvaða veiki sje að ræða, og ennfremur, ef úm influenSu er að ræða, þá hvort hún er væg eða þung. Það er gert ráð fyrir því, að svo framarlega sem hjeraðslæknir telur influensu vera í skipinu, þá banni hann ætíð að hafa samband við land, uns fengin er skipun heilbrigisnefndar um það, hvað geia skuli. Þótt reynt sje þannig að verja.-t veikinni pftir því, sem við verð ur komið, er það viðbúið að hún geti borist hingað þá og þegar. Þess vegna skal hjer með vakin athygli hjeraðslækna, sóttvarnar- nefnda og sveita- og bæjarstjórna á því að nauðsynlegt -er að þeg- ar í stað sé athugað, sérstaklega í kaupstöðum og kauptúnum, hvern- ig sjúkum yrði hjúkrað, og þeim sjeð fyrir húsnæði, er eigi geta Iegið í heimahúsum, og að ráðstafanir s.jeia gerðar í þessu efni, eftir því sem kostur er á. Berist veikin til landsins, þá hefir það hina mestu þýðingu, >að tafið sje fýrir útbreiðslu hennar, með því meðal annars, að banna fjölmennar samkomur, með því að hafa sjúka menn einangraða eftir því, sem nnt er, með því að hafa sem best loft í íveruhei’bergjum og yfirleitt allan þrifnað í lagi. Heilbrigðisstjóinin býst við því að hjeraðslæknar og yfirvöld birti almenuingi það, sem þeim er kunnugt mn útbreiðslu veikinn ar, og gefi þeirn, sem kynnu .að vilja verjast veikinni, allar þær leiðbeiningar. sem unt er að gefa. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 2. febr. 1922 fc - • inum og varð hanrl aleldá á svip- stundu og l)raun áður til slokkvíliðs náðist. rarþegarnir komust allir úr eldinum óskemdir, nema maður með eldinum óskemdir, nema maðurinn með mjög á höfði. Rússar kaupa útsæðiskorn. Með til- liti *til þess, að þing Bandaríkja- manna ætlar að veita Bússum 20 milj- óna dollara lán til baráttunnar gegn hungursneyðinni, hefir sovjetstjórnin í hyggju að kaupa útsæðiskorn fyrir 10 miljón dollara í gulli til þess að útbýta meðal hændanna. . Litlu-Asu-ófriðurinn. Sagt er að hínn tyrkneska lier Mústafa Kemaís í Anatoliu vanti iiú bæði fæði'og klæði Eru herir beggja, Tyrkja og Grikkja, nú svo að niðurlotum komnir, að álit- ið er að báðir aðilar muni fúslega taka öllnm sæmilegum samningum, ef þau kæmu fram. Baunlagabrct við Ameríkustrendur. Bresk skonnorta, Goíden West, var nýlega tekin af tollgæslumönnum í Massachusetts-flóa. Kom það í ljós, að akipið hafði meðferðis 38 þúsund litra af áfengi, en nokkrum dögum áður hafði það haft uærri því helm- ingi meira. Þykir það sannað að skip- eljóri hafi selt það, sem horfið var, Bandaríkjamönnum og var hann því dreginn fyrir lög og dóm. Spánarkonungur ætlar að takast ferð á hendur til Bandaríkjanna í sumar. Ferðinni er aðallega heitið til Suður-Ameríku, en konungurinn ætl- ar að koma við hjá Harding í leiðinni. Pappírsframleiðsla Canada. Papp- írsmyllur og trjámauksgerðir f Oan- ada framleiddu vörur fvrir 264.581.300 dolla.ra árið 1920. nærfalt helmingi þessarar framleiðslu var í Quebec- fylki. E.s. ,Lrvgarfossl fer hjeðan á morgun kl. 8 árd. til ísafja^ar’ Akureyrar og Seyðisfjarðar. Nýkomið i Heilduersluii GarBars Haframjöl, Hveiti og Verðlækkun á Skyri og Rjóma. Fyrst um sinn seljurn við skyr á kr. 1,40 pr. kg. og rjé^ 3,20 pr. litir í eftirtöldura tujölkurbúðum: Vesturgötu 12, ,VaUar stræti 4, Laufásveg 15, Laugaveg 10, Laugaveg 49, Grettisíötu 45, Hverfisgötu 56 og Lindargötu 14. MaismjÖl> lEtíð nýjar og góðar vörur á boðstólum* Vtrðiugarfylst. mjólkurfjElag REykjauíkuí- Klæðispeysuföt með mjög lágu verði, eru til 3ölu á Skólavörðu8tíg 17 A. Danskar krónur og aðra erlenda peninga, kaupir og selur Morten Ottesen. H r e i n a r ljereftstnskur keyptar hán verði. ísafoldarprentsmiðja h.f. Eyvindur Arnason Laufásveg 52. Hefir tilbúnar kiatur og likklseði *' ýmsnm gerðum, sér um greftranir eins ^ áður. Sími 485- — 424 — — 425 — — 426 — við dyrnar til þess að fylgja henni heim” Hann skellihló. Nokkru seinna rakst flækingiir á hann og sagði: „Heyrið þjer, herra minn! Getið þjer ekki út- vegað mjer húsaskjól f ‘ Rödd mannsins kom Martin til að snúa sjer við og á næsta augnabliki þrýsti hann hönd Jóes. „Manstu þegar við skildum við Shelly Hout Springs?” spurði Jóe. „Þá sagði jeg að við mund- um fmnast aftur. Hjer stöndnm við báðir nú!“ „Þú lítur ágætlega út“, sagði Martin 'í aðdá- unarrómi. Og þú befir þyngst, það sje jeg á þjer“. h „Það hefi jeg“, sagði Jóe og var í sjöunda himní. „Jeg vissi ekki hvað það var að lifa fyr en jeg fór á Iþennan flæking. Jeg er 30 pundum þyngri en áður og mjer hefir altaf liðið ágætlega. Þetta flækingslíf á ágætlega við mig“. „Þú varst þó að biðja um næturgisting!” sagði Martin í spaugi. „Það er nú líka heldur kalt í kvöld“. „Áttu nokkra peninga?“ „Það sem mjer nægir. Nú er jeg hættur að drekka mig fnllan nesma við hátíðleg tækifæri“. Martin bað hann að koma næsta morgun til gistihússms ög fór svo heim. Hann fór beina leið á skrifstofuna og spurðist þar fyrir um gufuskips- ferð. „Mariposa“ átti að fara til Tahiti eftir 5 daga. „Símið þjer til afgreiðslu skipsins og hiðjið um klefa fyrir mig einam, ekki uppi á þilfari, held- ur hakhorðsmegin. Munið þ.jer það. Bakhorðsmegin. Strax og hann var háttaður, fjell bann í fast- an og rólegan svefn. Atburðir kvöldsins höfðu ekki haft nein varanleg áhrif á hann. Sál hans var orð- in ómóttækileg fyrir öll áhrif. Gleði sú, sem hann hafði fundið til þegar hann rakst á Jóe, var alveg dauð og horfin. Og hann hafði eftir stut.ta stund orðið leiðnr á Jóe. Hann hlakkaði heldur ekki neitt til þess, að hann ætlaði að fara til sinma elskuðu Suðurhafseyja. Þess vegna gat hann sofið rólega í 8 tíma. Hann hreyfði sig ekki og dreymdi ekki. Svefninn var orðinn honum gleymska og hvert skifti sem hann vaknaði að morgni, kveið hann fyrir deginum. Lífið var honum kvöl. XLVT. kapítuli. „Heyrðu, Jóe!“ sagði hami við hinn gamla f.K'- laga sinn, þegar hann kom i gistihúsið næsta morg- un, „franskur maður einn, sem orðinn er vel efn- aður hjer, og vill komast aftur til æt.tlands síns, á þvottahús sem hann vill selja. Það er í alla staði gott og nýtiskuverkfæri notuð þar. Þar er opin leið fyrir þig, ef þú skyldir vilja fara að vinna aftur. Hjer eru peningar, kejrptu þjer sæmileg föt og farðu síðatn á skrifstofu þessa manns, þú þarft að vera. þar klukkan 10. Bf þjer líst á þvottahúsið, það kostar 12 þúsund, þá láttu mig vita, og jeg skal kaupa það handa þjer. Og farðu nú. Jeg er í önnum. Svo sjáumst við seinna“. „Heyrðu, Mart“, sagði Jóe scint og auðsjáaö' lega gramur. ,,J«K kom til þess að gera mjer ■gbié'1 stund með þjm', en ekki til þess að fá þvottaliiP' Þú getúr farið til fjandans með þitt þvottah^ ; Hann gekk hratt til dyranna, en Martin í öxl hans og sneri honum við. „Ef þú ha-gar þjer ekki eins og skynsam111 maður, þá lem je,g þig í hausinn, og vegna kuIllV ingsskapar ökkar, mun jeg berja 'nokkuð fast. N’1 hvað segirðu þá?“ Jóe hafði þrifið í Martin og reyudi að varp11 honum flötum, og stuttu seinna vorn þeir konm,f í hörðustu áflog. Þeir veltust um góífið þar til I rákust á körfustól, sem brotnaði í mola, und,f þeim. Jóe var undir, og hafði Martin hnjen ‘l hrjósti hans og hjelt handleggjum hans útrjettú^ til beggj,a hliða. Hann stundi þegar Martin slep1' honum. „Nú sknlum við tala um þvottahúsið“, sagi^ Martin. „Jeg vil hafa það mál afgert. Þú kert111 hingað aftur, þegar þú thefir fundið manninn. f'i' nú vil jeg hafa frið, þú sjerð að jeg hefi niik^ að gera“. Þjóninn var rjett í þessu að koma með póstii1’1 „Jæja“ sagði Jóe. „Jeg hjelt að þú værir \ draga dár að mjer, en það er líklega misskilning11' Martin þótti vænt, um þegar Jóe fór. Híi!''' stóð nú á þvi stigi, að hann gat ekki þolað vera samvistum við nokkiim mann. Honum var 3«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.