Morgunblaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.02.1922, Blaðsíða 3
luglijsiflgiF l Jgrggnlilafliiu". Til almennings. Til þe88 að gera mönnum sem hægast fyrir að koma auglýs- 'Ð?um í Morgunbl., einkum smá-auglýsingum, svo sem um laus ^rbergi eða vöntun á þeim, tinda og fundna muni, vistatilboð o s' frv., hefur það fengið tvo menn, annan í austurbænum, hinn ‘ vesturbænum, til þess að taka á móti auglýsingum fyrir sig og Wgun fyrir smá-auglýsingar. í miðbænum er tekið við þeim á ^gfeiðslu blað8ins. Hjer eftir verður þá tekið á nóti auglýsingum i Morgunbl.: 1 kókasölubúd Þór. B. Þorlókssonar, Bankastrseti II °g i verslunarbúð Guðm. Hafliðasonar, Vesturg. 48. Auglýsingaverðið er: kr. 1,50 cm. ^óittsveigasjóðins. Eignir hans í ' irslok voru 21,186,15, kr. Kosnir v°di til að endnrskoða reikning- 111,1 Pjetur Halldórsson og Sig. ■,'%son. Sjúkrahússjóður Reykjavíkur. Wstæða hans í lok fyrra árs, ll!|>n kr. 48,774,66. Kosnir voru 111 að endurskoða reikninginn, 50l»ii nifflin og til endurskoðunar reikuingsins. um N iður j öf nunarnef ndin. Otinur umræða fór fram ^ókigjn til niðurjöfnunarnefndar. ^at foreeti þess, að hann liefði ,e,tað álits lógfræðings um það, °vort það væri lögum samkvaunt i,í'1 greiða niðurjöfnunarnefndinni l)0knun fyrir starfa sinn. Og hc!1'" var eindregið álit hans, að *iíkt væri gersamlega gagnstætt Úúgildandi lögum. Bnnfremur gat k;>nn þess, að mjög væri æskilegt þessu máli væri ekki ráðið til ,vkta á þessum fundi bæjarstjórn- a5'' þar er úr bæjarsjórninni geng’i ^'iðjungur, en þeir sem í skarðið ''''‘inu, ihefðu ekki tekið sæti sitt. }V hann fram tillögu um það, að tnálið væri tekið út af dagskrá. ^ ar það samþykt. « ®reytingar á lögum um kosningar- rjett og kjörgengi. 'tón Baldvinsson hafði sent bæj- , 'trstjórninni erindi um breytingu a um kosningarrjettinn og ^•''^gengið. Þótti honum núver- 'Ul(þ lög um þetta efni órje.ttlát og str<>ng, og vildi t. d. láta nema 111 Uigunum það ákvæði, að menn efðu ekki kosningarrjett ef þeir skulduðu bæjarsjóði eða ættu ó- gIeidd opinber gjöld og ennfrem- vildi hann færa alduretakmark- Ú'1 úr 25 árum niður í 21 ár. ^orgarstjóri kvað þetta mál svo r,|a>‘gbrotið, að ógerningur væri að >ví til lykta á þessum fundi. (k vasri breytingin á aldurstak- y.arkintiatriði, sem bæjarstjórnin 1('fði efeki athugað eða tekið neina 'jútöðu til. Og sýndi á aiman hátt . rí'ír> á, að málið þyrfti þess und- n ,|,toings við, að sjálfsagt væri að ' 'sa því til nefndar. Ennfremur jn m«st hann á, að mjög óheppi- vserj það fyrirkomulag, sem ^ v®ri 4 samningi kjörskrár, að fcI,ti á ýmfiar leiðir, sem betra ^-r að fara í því efni. ' Friðriksson mótmælti flestu 1 borgarstjóri sagði (svo nt\íl Ví)nt er) °R gat þess m. a. að fi, ,Vr;ð sameiningu síðustu kjör- (ár hefði það verið auðsjð, að f , hefði verið alt til þess að f alþýðumönnuni af kjör- ykranni. Borgarstjóri bað að bóka þessi ummæli fulltrúans í gjörðabók bæjaretjómar. Og bað Ó. Fr. þess einnig. (Verða þau sennilega tek- in til athugunar síðar). Felt var tillaga um það, að fresta inálinu. Samþ. var að kjósa 3 maima nefnd til þess að íhuga málið. Kosnir voru í nefndina borg- arstjóri, Jón Baldvinsson og Pjet- ur Halldórsson. Bamaskólinn. Þrjár umsóknir höfðu borist skólanefnd um hjúkrunarkonu- starfið við barnaskólann. Hafði skólanefndin samþ. að veita ung- frú Helgu Jónsdóttir starfið gegn 350 kr. mánaðarlaunnm þá sjö mánuði ársins, sem starfinu væri gegut, og veiti hún jafnframt for- stöðu matgjöfum við skólann. Eunfresmur hafði nefndinni bor- ist brjef frá Gtiðru. Thoroddsen, sein hefir verið læknir skólans. Skýrir hann frá í því erindi, að hann geti ekki gegnt skólalæknis- starfinu það sem eftir sje vetrar- ins, vegna þess að hann hafi verið settur prófessor við háskólann. Mæltist hann til að mega setja Gunnlaug lækni Einarsson í simi stað. Var þetta samþykt. Sáttmálas jóður inn. ’ ______ 4 Úr dansk-íslenska sáttmálasjóðn um, sem stofnaður er með lögum 30. uóv. 1918, sbr. skipulagsskrá 15. mars 1920, er laus til úthlut- uuar um 25.000 króna upphæð er veitist samkvæmt tilgangi sjóðs- ins, sem sje: 1) Til styrktar andlegu sam- bandi milli Daná og Islendinga. 2) Til styrktar íslenskum rann- soknum og vísindum. 31 Til styrktar íslenskum náms- inönnum. Samkvæmt þessn verður hægt að veita tillög og styrki til al- meims náms eða. sjerfræðináms (þ. á. m. til ferðalaga, háskóla- dvalar o. s. frv.) til samnings og útgáfu vísindalegra og fræðandi rita. og yfirleitt til þeirra við- faiigsefna ér samrýmast fymefnd- um tilgangi. TTmsóknir ásamt nákvæmum og ítarlegum upplýsingum, sendist, sem fyrst og eigi síðar en 1. mars þ. á. til Bestyrelsen for Danslz-íslandsk Forbundsfond, Kristiansgade 12, Köbenhavn. --------------— MORGUNBLAÐIÐ fieimsueidið breska. Eftir Wiliam Archer. Hvað 'felst undir heitinu: Heims- veldið breska? Þetta hugtak \erð- ui útskýrt þannig, að það tákni ósamkynja samband þjóða og landa, er öll viðurkenna einhver tengsl við ensku krúnuna. Það nær, í stórum dráttum, yfir fjórða hiuta yfirborðs jarðarinuar og tel- ur fjórða hluta allra íbúa hennar. Er það langstæreta ríkjasamband- ið sem uokkurntíma hefir verið til og er því eðlilegt, að heimur- inn æski svars við tveimur spurn- ingum því viðvíkjandi. 1 fyrsta lagi: Getur það haldist framveg- is? Og í öðru lagi: Er áframhald- andi tilvera þess æskileg vegna sameiginlegra hagsmuna þjóð- anna ? Jeg skal taka það fram strax, af tilgangur minn er ekki sá, að gefa neitt fullnaðarsvar við þess- um spurningum. Það eina, sem jeg' get gert, er að gefa nokkrar upplýsingar, er gætu gefið tilefni til sjálfstæðrar íhugunar eftir á. Lesandinn veit auðvitað vel, að þau lönd, sem mynda’ liið breska theimsveldi, skiftast í tvo stóra flokka. í öðrum flokknum eru allmörg sjálfstjórnarriki, svo sem Kanada og Astralía og eru í- búar þeirra landa af evrópeisku, fyrst og fremst af engilsaxnesku kyni. í hinum flokknum eru fá- ein ríki, og má nefna það stærsta af þeim, Indland, sem hafa. enga eða litla sjálfstjórn, en ógrynni fólks af fjarlægum kynstofnum er haldið í skefjum af örfáum ensk- um embættismönnum, (fáeinum þúsundum alls), með aðstoð fá- menns setuliðs. Er augljóst að þessir tveir ríkjaflokkar hafa myndast við gjörólík skilyrði og að ástæðunnar til yfirráða Breta yfir þeim, ef hún er nokkur, er að leita á tvenskonar, gjörólíkum grundvelli. Lítum fyrst á hinar enskumæl- andi sjálfstjómarþjóðir. Hver erá- stæðan til þess, spyrjum vjer fyrst að Englendingar og engir aðrir hafa alið upp svo margar þjóðir af sínum eigin kvnstofni og með sömu tungu? Jeg nefni Englnnd efttt, þvíí rómlausk-ameríkönsku þjóðirnar eru alls ekki af hrein- um spönskum eða portúgölskum kynstofni. Fmmbúamir í hin- um rómans'k-byigðu hlutum Am- eríku lifa enn, miljónum saman þó að vísu hafi þeir blandað hlóði við Evrópumenn, hinsvegar hefir ehgin vernleg b'lóðblönd- orðið í Ástralíu, Kamada og Bandaríkjunum og af frumbúum þessara landa eru nú aðeins eft- ir fámennar leifar. 1 sambandi við þetta má mmn ast á, að hræðileg ákæra hvílir á oss frá þessum hlutum breska ríkisins: að þessir hlutar ríkis- ins sjeu orðnir til fyrir algert landráln og síðan tortíming þeirra þjóðflokka, sem landið áttn. í fljótu bragði virðist þetta alvarlegt, og særir tilfinningar 'iallra mannúðarvina. En vérverð- um að játa, að mörg verlt nátt- úrunnar eru ekki mannúðleg, og álit mitt er það, að landránið, sem Indiánarnir í Norður-Ame- og Negramir í Ástralíu urðu fyrir, 'af hendi hvítra m,anna, liafi verið eðlilegt fyrirbrigði nátt- virulögmálsins, að minsta kosti að því leyti, að það var gert án; þess að nokkur maimlegur vilji retti upptökin að því. Vjer get- um livorki liugsað oss eða óskað oss þess, að Norður-Ameríka hjeldist ónumin um aldur og æfi sem ,,land Rauðskinna” eða Ást ralía sem „Svertingjaland”. Rauðskinnum og þó eimþá frek- ar Ástralíunegrum var öldungis um megn að færa sjer í nyt nátt úruauðæfi landa þei'rra er þeir höfðu bygt frá óin unatíð sem villimenn, 'án þess að taka nokkr- um framförum. Þeirri skoðun hefir verið haldið fram, að Ind- íénar í Bandaríkjunmn anstan Klettafjalla hafi aldrei farið fram úr 300.000 manns síðan Ameríka fanst. Sje talið að 200.00 hafi verið á vesturströndinni, og það ermjög hátt áaitlað, þá hefir als hálf miljón bygt Ameríku fyrir norð- an Mexico, þetta feikna svæði sem nú elur 120 miljónir manna og er þó strjálbygt. Og þó land- ntmarnir í Ameríku hefðu verið fullir mannúðár og reynt að sið- menna Tndiána og kenna þeim að nýta land sitt — væri nokk- uv leið til, að þeim hefði getað heppnast þetta? Við getum sagt með vissu:. Engin. Indíánakyn- kvíslirnar hafa liorfið, ekki vdgina, blóðbaða eða vísvitandi grimdar, heldur vegna vandugs þeirra til að standast áhrif menningarinnar eða — ef menn vilja það heldur — eiturefna hennar. Þetta er þó enn meira isiannmæli hvað Ástralíublámenn áihrærir, sem eru miklu lægri kynþáttur en Tndíánar. Fjarri sje það mjer >að segja, að altaf 'hafi verið farið vel með þetta fólk. Atburðir þeir er gerast í styrjöld við villiþjóðir, eru aldr- ei geðslegir, og verið getur að dæmi sjeu til þess, að blóðbað hafi orðið. En þegar á er litið í heild, verður ljóst, að þjóðir þessar hafia ekki liðið undir lok fyrir ásettar ofsóknir hvítra manna, heldur vegna eigin van- máttar í því, að semja sig að nýjum hátturn. Og þessir nýjn hættir voru óumflýjanlegir, nema því laðeins að landnemarnir í Ameríku og Ástralíu hefðu snú- ið baki við hinum nýfundnu j lcndum, skundað heiin til sín og látið íbnunum og þjóðskip- un þeirra löndin eftir. Þessi möguleiki er óhugsandi. Sterk- asta afl náttúrunnar stefnir að sívaxandii lífsþrótti. Margitr itninu vera mjer sammála er jeg segi, að hlýðnin við þetta afl sje einasti raunverulegi grund- völlujr siðmenuingalrinnar. Sið- mennandi er það verk, sem mið- ar að því að fullkomna tilveruna en siðspillandi það verk, sem miðar að mótsettu takmarki. Þess vegna get jeg ekki haft þá skoð- un, að það hefði verið menning- arauki að forfeður okkar hefðu breytt eftir boðorðinu: „Ame- ríka fyrir Rauðskinna” eða”Ástr- alía fyrir Negra”, jafn vel þó það hefði verið bægt. Framh. I. O. O. F. 103238(4 — Rb. Næturlæknir: Ólafur Þorsteinsson. Sími 187. Yörður Reykja\‘íkur Apó- tefei. Af þingmálafundum í Rangárvalla- sýslu. Gunnar Sigvrðsson alþm. ný- kominn heim, en b ,-fir dvalið austur á Selalæ': um tíma. Hann hefir hald- ið þinmálafundi á 5 stöðum í kjör- dæminu. A þeim öllum var samþykt, að æskja rannsólinar á járnbrautar- leið austur með sjó fram, þ. e. suður yfir Reykjanesskagann. Á öllum fund unum varð "það ofan á, að elaka til í Spánartollsmálinu, e£ um tvent væri að velja, hækkun tollsins eða viðhald hannlaganna óbreyttra, en þó, að haldið væri við bannlögin ef gerlegt væri. Ennfremur samþykt á öllum fundunum sú breyting á fátækralög- unum að /dvalarstaður skyldi ráða sveitfesti, en aftur á móti, að sveita- fjelögin hefðu hindrunarrjett gegn innflutningum í sveitirnar. Skjaldarglíman. 1 frásögninni um hanna í blaðinu 'í gær, var sagt skakt frá heimilisfangi mannsins sem sl^jöld inn hlaut. Hann er frá Gullberastöð- um í Lundareykjadal, en ekki úr Borg arnesi. Togararnir. Ethel og Vínland eru nýkomnir frá Englandi. Kaupþingið verður opið í dag frá klukkan iy2—3. Aflabrögð eru nú sögð góð kring- um Reykjanes og eins á Eyrarbakka og Stokkseyri. Fnndur í Septímu í kvöid. Grétar Fells flytur erirídi 'úm persónulegt áhrifavald. „Ökumaðurinn”. 1 kvöld verður þessi ágæta mynd sýnd fyrir hálft gjald, svo að sem flestum gefist kost- ur á að isjá hana. Kosta betri sæti sæti 1 kr., almenn sæti 50 anra og barnasæti 25 aura. Um helgina verður mvndin sýnd í Hafnarfirði. Erindi H. Níelssonar. Svo mikil að- sókn var að því, að allir aðgöngu- miðar voru pantaðir upp strax í fyrra dag, og var ekbi hægt að fá einn einasta *í gærmorgun. Próf. endur- tekur erindið á snnnudaginn í Nyja Bíó. ------0------- Hitt og þetta. Egyptar gefa. Serudinefnd frá Eg- yptum kom snemma í þessum mánuði til Konstantinopel á leið til Angora. Er erindi hennar þangað að færa Mustafa Kemal 1.000.000 sterlings- punda gjöf, æm safnað hefir verið í Egyptalandi til styrktar ekkjum Tyrk ,ia er fallið hafa í stríðinu við Grikki. Einkennilegur bruni varð nýlega í Berlin, varð hann með þeim hætti að neisti úr vindli kveikti 1 celloid-flibba á manni sem var á ferð í sporvagni. Flibbin funaði upp og kveikti í vagn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.