Morgunblaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 1
M0BfiTOBU9D
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjetta
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
9. árg., 77. tbl.
Laugardaginn 4. febrúar 1922.
fsaíoldarprentsmiSja hi.
Gamla Bfó
i
Parísartrúin.
Efnisrík og áhrifamikil ástarsaga í 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hin fagra ameriska leikkona
Elsie Ferguson.
Skemtileg saga um unga frakkneska stúlku sem giftist
ameriskum málafærslumanni. Skaplyndi þeirra er mjög skylt
og sambúðin því ekki sem best. Það er afl ástarinnar og
góður vilji sem að lokum samrýmir þau.
Nýtt lifandi fnjettablað.
Yfirlýsing
herra forstjóra Hallgríms Krist-
ii>ssonar í Tímanum 28. jan. 1922.
Þjer hafið, herra forstjóri, birt
yfirlýsingu í síðasta tölublaði Tím-
aus í tilefni af lofgrein þeirri,
sem jeg ritaði um þjóðskörunginn
Jónas Jónsson skólastjóra.
Þjer segið þó sjálfur, „að ráðn-
ir-g hr. J. J. hjá Sambandinu og
launakjö.r hans, sjeu yður sem for-
stióra þess að öllu leyti óviðkom-
andi“. Sarnt sem áður „teljið þjer
íjett'1 að birta yfirlýsingu þess
efnis, að grein sú, er je.g skrifaði
í Morgunblaðið „sje sumpart al-
íöng og sumpart villandi“.
Jeg hafði ætlað mjer að halda
Sambandinu og samvinnuhreyf-
ingunni yfirleitt ntan við orða-
sbifti þau, er jeg ætti við skóla-
*tjórann og bjóst við að sá merk-
ismaður mundi þykja einfær um
að svara fyrir sig. En þar sem
það hefir ekki þótt nægja, og þjer
hafið óskað eftir tað hlanda yður
í mál, sem að sögn yðar sjálfs
yðitr að ölln leyti óviðkomandi,
ket jeg ekki hjá því komist að
eiga orðastað við yður, að svo
^iklu leyti, sem yfirlýsing yðar
Sefur tilefni til.
Þjer segið, herra forstjóri, að
kfein mín sje „sumpart alröng og
sUmpart villandi“, og sem sjálf-
l>oðaliði sannleikans gerið þjer til-
^aun til að sanna þessi stóru orð.
l'U hvernig tekst yður það?
Yfirlýsing yða.r er í 5 liðum.
1. 1- lið segið þjer: Hr. L. J.
Vll'ðir Sambandshúsið 75 þús. kr.
l'ærra heldur en Sambandið reikn-
ar s.jer það. Ennfremur blandar
^ajln í áætlun sína um leigumála
^ússins andvirði hinnar stóru ó-
^gðu lóðar Sambandsins. Slíkt
^fur hvorki stjórn Samb. nje
húseigendur sjer til hugar
Sa“. _
liður yfirlýsingarinnar er
diplomatist orðaður, því
''‘•lanlegur væri hann, ef eklti
nieð -honum að láta líta svo
"k’, ilð þær 8 þús. kr., er jeg taldi
’ ast.jórann sæmdan af að gefa
'PP 'sem tekjur af þessum pósti
!lð S^'attaframtal, væru reiknaðar
^ Xnin að jeg hefði reiknað
i „ ^usaleigu skólastjóians eftir
hvað húsið og lóðin kostaði
'^baudið. En þetta er ekki rjett.
að skólastjórarnir hafa fríar í- i;m ferðastyrkinn og getið þess
búðir. Þær ei’u þó ekki sambæv.-
legar — það vita allir. En að
þessu öllu mun jeg víkja fyr eða
síðar í greinum mínum um skói'v
stjórann.
Jeg skal aðeins taka það frani
strax, að nær lagi hefði verið að
bera launakjör skólasfjóra Sam-
vinnuskólans saman við lannakjör
skólastjóra verslunarskólans, en það' rein minni að þjer segið~ þar
liefir ekki þótt henta. j fjeiagar Sambandsins hafi enga
eins og jeg hafði gert að hann
væri lágur > samanburði við
. 1
„bruðl” stjórnarinnar og sendi-
manna í þjónustu landsins.
Sá hluti greinar minnar getur
því ekki verið „sumpart alrangur
og sumpart villandi”.
Fimti liðurinn í yfirlýsing yðar
e - að því leyti st.aðfesting á lof-
I 3. lið lýsið þjer því yfir, ■ t
óánægju látið í ljós yfir starfi hr.'
ra forstjóri, að skólastjórinn ■ j j 0g iíemnr mjer það ekki á
! ^ # )
i óvart slíkum snildarmanni sem
Jeg hefi ekki metið húsaleigu
skólastjórans og hvorki virt Sam-,
bandshúsið nje lóð þess. Jeg hefi
skýrt frá hvað hvort tveggja kost-
aöi Sambandið, og rjettmæti þeirr-
ar frásagnar hafið þjer sjálfur
staðfest með þögn yðar. Jeg hefi
ei nfremur bent á það, hvað luis-
ið og lóðin þyi’ftu að gefa af sjer
í ársleigu, til þess að renta það
kapital, sem í þeim liggur. En
upphæð þá er jeg fekk út á þenn-
iai?. hátt hef jeg ekki lagt til grund
v'allar við íitseikning á liúsaleigu
skólastjórans, og það vitið þjer
jafnvel og jeg, ef þjer hafið lesið
grein mína. Jeg matti ekki húsa-
leigu skólastjórans. Jeg fekk mjer
annan matsmann, sem er kunnugri
því, eftir hvaða reglum Samband-
ið reiknar út húsaleigu af eignum
sínum. Þessi matsmaðnr eruð þjer
sjálfur, herra forstjóri. — 20. desem-
ber 1921 senduð þjer Stjórnarráð-
inu reikning yfir kostnað við
rekstur Samvinnnskólans fyrir ár-
ið 1921. Eftir þeim reikningi telj-
ið þjer „húsaleigu, ljós, hita og
ræsting 'kr. 15.423,44 — skrifa
fimtán þúsund fjögur hundruð
tuttugu og þrjár krónur og 44
aura.
Jeg upplýsti að skólastjórinn
liefði til prívat afnota rvunlega
helming af húsnæði því, sem skól-
a'num er reiknað, og var þá auð-
velt að deila nieð 2 og fá út húsa-
leigu hans — 8 — þtisund krónur.
Af þessu er augljóst, að þessi
liður vfirlýsingar vðar snertir
sjálfan yður meira en mig.
í öðrum lið yfirlýsingar yðar
staðfestiS þjer frásögn mína um
það, að skólastjórinn hafi fyrir
þann starfa 9000 — níu þúsund
króna árslaun, og getur sú frá-
sögn mín því hvorki verið „alröng
eða villandi*1. Þjer bætið þó við,
að þetta sje „500 kr. lægra en
laun annara forstöðumanna við
sambærilegar. stofnanir í Reykja-
vík, t. d. skólastjóranna við kenn-
ara- og stýrimannaskólann, bar
sem frí íbúð fylgir“.
Jeg hefi það eitt að athuga við
þessa viðhót, að jeg skil ekki
samanburðinn.
Ekki verður nemendaf jöldi skól v
þessara borinn saman, ekki nauð-
syn nje tilgangur, ekki undirbúu-
ingur skólastjóranna og ekki starfs
aldur þeirra. Nei, það eina sem
líkt er með þessum skólum er það,
lier
liafi ekkert sjerstakt kaup f? rir, ovari slíkum snildarmanni
ritstjórn Tímaritsins og engin rit-1 þeir eig,a þar 4 að skipa
biun, heldur hafi hann ritstjómina
í ofanálag á vinnu sína við skól-
ann. —
Jeg skal játa það hreinskilnis-
lega, að þessi liður yfirlýsingar
yðar kom mjer á óvart, enda er
hann einasta tilraunin sem þjer
gerið til að sanna, að grein mín
um Jónas skólastjóra sje „snm-
part alröng og sumpart villandi“.
Af þessnni ástæðum vildi jeg mega
biðja yður, fyrst þjer tölduð rjett
að upplýsa livað satt væri í grein
minni um launakjör skólastjórans,
að leiða mig í allan sannleika.
Mjer er neföilega kunnugt um,
að árið 1920 hafði skólastjórinn,
auk skólastjóralaunanna, 2000 kr.
þóknun fyrir ritstjórn Tímaritsins,
sem mun' hafa verið fært á reikn-
ing þess hjá Samhandinu, en ekki
i . ... 0 . , ,, . j,1 á óskiljanlegan hátt virðast hafa
a reiknmg- Samvinnuskolans. Af| .
, t. * , , •, , ; hcrfið úr reikningum Sambands-
launaupphæð skolastjorans arið l. , ,
; i non r 4- •• c< • ! ÍES síðastliðið ál’.
11920 ter tvennum sogum. Segja,
‘ sumir að hann hafi það ár haftj Einu furðar mig á í sambandi
' 7000 króna föst laun, auk rit-; v'ð fyrnefnda yfirlýsingn. Sú villa
! stjóralaunanna. Aðrir segja þó að hafðl slæðst inn í grein mína að
1 föstu launin hafi aðeins numið kr.' Jónas hefði aðeins 3 herbergi og
■ 3.500,0, en dýrtíðaruppbót verið eWhús auk loftherbergis þess, er
greidd af þeim eftir reglum launa-1 Þar getur. Yi'ar hefir, herra for-
laganna. Var hún það ár 120% og | stjóri, skotist yfir þessa villu í
hefðu þá laun og dýrtíðaruppbót t'rein minni þótt ótrúlegt megi
samnalagt numið kr. 7700,00. Síð-
ari staðhæfingin er sennilegri,
vegna þess, að ótrúlegt væri að
Sambandið hefði ráðið skólastjóra
i Nýja Bi6
lilllir lerliules
Italskar sjánleikur i 5 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hinn heims-
frægi kraftajötun
M a c i s t e
sem bæði hjer og annarstaðar er
eftirsóttur fyrir krafta sina — en
aldrei hefur hann sýnt eins mikl-
ar aflrannir sem i þessari mynd
— en Maciste hreinsar lig af
öllnm þrantnnnm.
Sýning kl. 9.
Ummæli mín um samvinnulög- (
in voru eins og allir geta full-
vissað sig um svo *ð segja orð-
rjett tekin upp úr grein hr. skóla-
stjórans í síðasta hefti Tímarits-
ins fræga um samvimiulögin og
getið þjer því ekki haft mikið á
móti þeim.
!
Þegar þjer lesið þetta, herra —
forstjóri, vænti jeg þess, að þjer ^ ,
sannfærist nm að þjer hafið frá-;
leitt með yfirlýsingu yðar felt,
„skýja og skáldaborgir Lárusar”;
um hag skóiastjórans, þar sem
þjer hafið sumpart með henni,
Okumaðurinn
verður sýndnr enn I kvöld (með
niðnrsettu verði).
Sýningin byrjar stundvís-
lega kl. 7‘/4. — Áðgöngnmiðar
seldir frá kl. 4 e. m.
Sambandinu, og ef svo er,
hve miklar
2. hvort skólastjórinn hafi ekki
fc-ngið neina ágóðaþóknun (tan-
tiéme) í jóla eða nýársgjöf eins
til stjórnarráðsins staðfest hvert
eitt einasta atriði sem jeg hef
tekið fram um laim Jónasar, að
fráskildum ritstjóralaunr.num, sem
þykja, því ekki var síður ástæða
ti; að leiðrjetta hana en reyna til
að leiðrjetta laukrjettan reikning,
sem þjer sjálfnr hafið sent stjóm-
sinn með hærri föstum launum én aiuáðinu. Verð jeg því að leið-
alla aðra starfsmenn ríkisins en
i’áðherra, hæstarjettardómara, að- stjórans og skýra frá að haran auk
alpóstmeistara, biskup og land- margnefnds loftherbergis og eld-
lækni, eftir minst 8—9 ára starf. húss hefir 4 en ekki 3 herbergi á
Kn fyrst skólastjórhm hafði ár- “ hæð Sambandshússins. Auk þess
ið 1920 sjerstaka þókmm fyrir |hefir hann búr 'og baðhÚR’ >votta-
ritstjórn Thnaritsins auk skóla-'hús og eftir því, sem jeg hef kom-
stjóralaunanna, hvort sem þau þá'ist næst Þnrkloft °S geymslu að
hafa verið kr. 7700.00 með dýr- ogleymdu hesthúsi á gulHóðinni.
tíðaruppbót eða kr. 7000.00 dýr-; p’egar betta tr athugað og horið
tíðaruppbótarlaust _ hvemig!saman við fyrnefndan reikning
I stendur þá á að hún er fallin uið°- tl] stjómarráðsins fer að verða
j'ur fyrir árið 1921? Er það eftir
„ * og ýmsir aörir starfsmenn Sam-
og sumpart með reikn ngi yðar; kanjgilis
! 3. hvort skólastjóri hafi ekki
| fengið ókeypis „prufur” frá Sam-
! bandinu af helstu verslunarvörmia
þess t. d. kjöttunnu o. s. frv.
4. livaöa laun skólastjórinn hafi
fengið fyrir skriffinsku síraa í
Tímanum og loks
5. hversu mikið af launum, styrk
og aukatekjum, skólastjóriran hafi
fengið útborgað í erlendri mynt
hjá Sambnadinu og með hvaða
gengi.
Jeg bið yður herra ritstjóri, að
afsaka fyrirspnmir þessar og
svara þeim. Þær hefðu aldrei
komið fram, ef þjer hefðuð ekki
að fyrrabragði talið rjett að
blanda yður inn í viðskifti okkar
Jónasar.Fyrst þjer gerðuð það,
sje jeg ekki að jeg mishjóði yðnr
þótt jeg hiðji yðnr nm að skýra
málið sem allra nákvæmast.
Revkjavík, 2. febrúar 1922.
Lárus Jóhannesson.
rjetta frásögn mína nm íbúð skóla
ósk skólastjórans ? eða eru það
laun Sambandsins til handa skóla-
stjóranum fyrir eins árs dygga
framhaldsþjónustu? eða er greinin
svo diplomatisk orðuð að skóla-
stjórinn fái fyrnefndar 2000 kr.
sem ^þóknUn’ en ekki sem ,kaup?’
Sjerstaklega þætti mjer fróðlegt
að vita, hvort ákveðið hefir verið
að þóknun þes.ú skyldi falla niður
fjrrir eða eftir að grein mín kom
út.
í 4. lið yfirlýsingarinnar stað-
stór spurning um, hvort húsaleig-
an sje ekki óforsvaranlega lágt
reiknuð.
Áður en jeg lýk máli mínu til
yðar — Jónasi mun jeg senda
lcveðjn er hann hefir lokið prje-
diknn sinni í Tímanum — vildi
jeg geta þess, &ð mjer væri mjög
kært að fá frá yður viðhótaryfir-
lýsingu, þar sem auk framanski’áöra
sj urninga væri upplýst:
1. hvort skólastjórinn hefi haft
árin 1920—21 nokkrar aukatekjur
af nefndarstörfum, samning laga-
festið þjer að va”<la frásögn mína frumvarpa, endurskoðun o. s. frv.
-O-
Jeg lofaði að segja vinum hans
um þessi mánaðamót hvernig
gengi, einkum að því er snertir
mjólkurgjafirnar.
Rjett fyrir jólin afhentu oss
þrír borgarar þessa bæjar samtals
. t
500 kr. til að gefa fátækum barna-
heimilum mjólk og auk þess lagði
Samverjinn til af eldri gjöfum
200 kr. í sama tilgangi. Aðsóknin
varð undir eins mikil, bæði viss-
um vjer, stjórnendur Samverjans,
um ýms hláfátæk barnaheimili, og
svo komu meðmæli lækna, yfirsetu
kvenna og hjúkruraarkvenna með
fátækum sjúklingum miklu örar