Morgunblaðið - 18.02.1922, Síða 1

Morgunblaðið - 18.02.1922, Síða 1
H0R6U cu-^ t • n t-t-_ 1 anrlch! Stofnandi: Vilh. Finsen. 8. árg., 89. tbl. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. Laugardaginn 18. febrúar 1922. tsafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Barkskipið ifSydkorsat<c verður sýnd i kvöld i sið- asta sinn. Guðm. Thorsteinsson synpur í kvöld kl. 8*/* hjá Rosenberg. Hlargar nýjar visur. Fjármálin. Magnúsar Gnðmundssonar fjármálaráðherra í Nd. Alþingis 17. febrúar 1922, vi <S 1. nmr. fjárl. Um leið og hin háttv. deild nú Ukur til meðferðar fjárlagafrv. fyr- M' árið 1923, langar mig til að fylgja Þ]'í úr hlaði nie/ö nokkrum orðurn, °S skal þá fyrst geta þess, að í þetta skifti leggur stjórnin ekki fyrir Al- Þ'ngi neitt fjáraukalagafrumvarp íyr'ir hið líðandi ár, eins og venja kefir verið hingað til. Reyndar geng 'kg ekki að því gruflandi, að ein- iver gjöld koma utan fjárlaganna, er snerta yfirstandandi ár, en þan 8jöld verður stjórnin þá að graiða Segn væntanlegri aukafjárveitingu, °k á sína ábyrgð, en þess skal jeg ^eta, að ef þessi stjórn situr áfram, ekki mun vera tilætlunin, mun yerða gætt hinnar ítrustu sparseini í þeim efnum. ASalástæðan til að ekki hefir verið talið rjett a,ð bera fram fjáraukalagafrv. fyrir yfir- standandi ár, er sú, að reynsla nnd- ^iifarinna ára hefir sýnt, að ef slíkt h'v. kemur fram, hlaðast á ríkissjóð &tórkostleg gjöld, gjöld, sem nú á Mðari árum hafa numið mörgum kundruSnm þúsunda króna. Og jeg v°ha, að stjóminni verði lagt það Uf ut að vilja ekki þyngja meira ^ árinu 1922 en gert er með fjár- kigunum, er samþykt voru á síðasta í’ÍQgi, sjerstaklega þegar þess er ^únst, að tekjuhallinn er áætlaður sem næst 2 milj. kr. á þessu ári. ^era má að ekki verði hjá því ^°mist að bera einhverjar auka- kreiðslur þessa árs undir þingiS, en ',<u V(>na, að þær verði sem allra festar 0g smæstar. Uegar frv. það, sem lijer liggur fyrir, var sainið, var reyntað spara Sl<,|<1 mest, en þó er tekjuhalli á frv. nemur nærri 200 þús. kr. Bn jeg verið að ræða, því að þjóðin þolir ,-kki þyngri skattabyrði en á hana er lög'ð. Ef tekjur og gjöld ríkis- sjóðsins standast ekki á, er því ekki anmið fyrir hendi en lántaka, og jeg þykist ekki þurfa að gefa skýr- ingu um livar lendir, ef þeirri a:ö- ferð er haldið áfram. Jeg sje því ; eigi aðra færa leið en þá, að hv. þing menn leggist nú á eitt um það, að láta- tekjur og gjöld seem næst stand ast á. Og það skal jeg taka fram, | að jeg er fús til samninga um að ' reyna að draga úr gjöldum þeim, sem stjórnin áætlar í frv. þessu, en mig uggir, að þaS muni ekki auð- velt svo að nokkru verulegu muni. Hins vegar mun jeg berjast gegn því eins og jeg fæ orkað, að gjöldin ■ verði aukin í nokkru verulegu. Jeg veit að sönnu, að fram geta komið . fjárbeiðnir, sem ilt er að komast hjá, en ef það er með nokkru móti gerlegt. að losna við þær, verða þær að bíða. Háttv. þingmenn verða að sýna hina mestu sjálfsafneitun í þessum efnnm, enda er jeg þess fullviss, að almenningur þessa lands skilur það vel, að nú er meiri nauð- syn á sparnaði en nokkru sinni áð- ;ur, og að kjósendurnir muni ekki j áfella þingmenn sína, þótt þeir ber j- ^’ttvissa háttv. deild um, að það erfitt að klípa mikið á aðra milj. r"ha af gjöldum þeim, sem áætl- eru 1922, og jeg geng þess ekki uUnn, að margir muni álíta of lfhii nú hm gengið í ýmsum efnum. En ekki annar kostur fyrir hönd- fiíl að taka föstum tökum á nið- u ferslu gjalda ríkissjóðs. Nú erum V*6r, á sv° alvarlegum tímamótum, , ustandi8 knýr oss til að athuga. ^Vai ^n(lir, ef vjer nú samþykkj- 1 fjárlög með verulegum tekju- a' *ulnia skatta getur ekki 'ist. ekki fyrir f járveitingum til jhjeraða sinna. Jeg vona, að sá j verði talinn þinggarpur mest- j ur og mætastur, sem glegstan j sýnir skilning á því að skilja j bráðnauðsynlegar fjárveitingar frá þeim fjárveitingum, sem geta beð- ið, án tillits til, á hverjum það kem- ur niður. Verklegar framkvæmdir getum vjer samt ekki alveg lagt á hilluna. Pyrst og fremst þarf að halda við því, sem þegar er til, svo sem húsum, vegum, brúm, símum o. fl. Og illfært er annað en auka nokk- uð við og þá ber að taka það, sem næst liggur. | Gjöldin á árinu 1923 eru eftir frv. þessu áætluð um 8 milj. kr., en þar af er um 1 milj. kr. afborganir j á lánum og lagt í ýmsa sjóði, og ef 'frv. þetta væri samþ. óbreytt og tekjur og gjöld yrðu eins og áætlað j er, yrði hagnr ríkissjóðs 800 þús. J kr. betri í árslok 1923 en í b'yrjun ; þess árs. En af þessu veitir sannar- :lega ekki. Af þessum 800 þús. kr. verður að taka væntanlegar auka- fjárveitingar 1923 og það, sem gjöldin kunna að fara fram úr á- ! ætlun. Og þá- verður sannarlega ekki of mikið eftir til þess að standast mögulega tekjurýrnun frá áætlun og til greiðslu upp í halla yfirstand- andi og undanfarinna ára. Verði svipuð niðurstaða fjárlaganna, er þau koma frá þinginu, og niður- staða þessa frv., má við það una, ef vel er á haldið, en ef í nokkru veru- legn er breytt til hins verra, tel jeg það með öllu óforsvaranlegt, og stjórnin áskilur sjer að beiðast lausnar, cf svo verður gert, því að liún sjer sjer þá eigi fært að bera ábyrgð á fjárhagnum. Jeg vona, að háttv. f járveitinganefndir skilji það vel, að á þessn þingi veltur mikið á því fyrir land og þjóð, að þær haldi spart á, því að reynslan sýnir, jafnan, að tillögur þeirra eru tor- dræpar. Sjerstaklega finn jeg á- stæðu til að snúa máli mínu til f járveitinganefndar þessarar háttv. deildar og skora á hana að spara, því að þungamiðja meðferðar fjár- laganna liggur í þessari háttv. deild, eins og kunnugt er. Til samanburðar við þetta frv. skal jeg geta þess, að gjöldin eftir fjárlögum yfirstandandi árs eru á- ætluð rúmlega 1.350.000 kr. hærri en í þessu frv. Þessi lækkun gjald- anna hefir fengist með því að draga svo mikið úr hinum ólögákveðnu lið- um, sem fært þótti, eins og þegar er tekið fram. En gjöldin hefi jeg áætlað eftir sömu grundvallarreglu og' í fyrra og þá var háttv. fjárveit- inganefnd mjög ánægð með þennan mælikvarða, og vænti jeg, að svo verði enn. Gjöldin eru því áætlnð yfirleitt eins og sennilegast þykir að þau verði, án alls tilits til hvort frv. í heild lítur betur eða ver út fyrir það, en það hefir stundum áður þótt við brenna, að gjöldin væru áætluð of lágt, til þess að ná jafnvægi í tekjum og gjöldum á pappírnum. petta er mikilvægt atr- iði, og vona jeg að þessi siður hald- ist framvegis. Jeg skal þá eigi fara fleiri orðum um þetta frv. að sinni, en vil víkja með fáum orðum að yfirstandandi ári, því að eftir því sem síðasta þing gekk frá fjárlögunum, er út- litið ekki glæsilegt. Stjórninni hefir jafnvel verið legið á hálsi fyrir, að hún skyldi taka við fjárlögum eins og hinum núgildandi. Og síð- astur manna skal jeg verða til að lofa þau fjárlög, en hins vegar fæ jeg ekki skilið, að þau hefðu batnað við það, þótt stjórnin hefði sagt af sjer. Hitt var nær fyrir stjórn, sem eitthvert traust hafði á sjálfri sjer, að beina viðleitni sinni að því að draga úr gjöldum yfirstandandi árs með atfylgi þessa þings, og auk þess vissi jeg, sem hafði samiðgjalda áætlunina, að hún mundi reynast hærri í ýmsu en áætlað var, vegna verðlækkunar, og þetta mun boma á daginn. Tekjuhallinn yfirstandandi ár er áætlaður um 2 miljónir króna, en önnur þessi miljón er afborgun af skuldum, svo að hinn raunverulegi tebjuhalli er áætlaður 1 milj kr. Spurningin verður nú, hvort vjer geturn á þessu ári höggvið sbarð í þennan halla, og má það verða bæði með hækkuðum tekjum og lækkuðum gjöldum. Pyrri leiðina tel jeg úti- ' lokaða, eins og jeg hefi tekið fram Fyrirliggjandis Mjólk, niðursoðin. Exportkaffi Cacao Chocholade, 2 teg Ostar, 3 teg Rúsínur. Flórsykur. Majsnnjöl. Fóðurmjöl Rúgur. Sagógrjón, smá. Sódi og fl. Hf. Carl HSapfner. Nýja Eíö „Thaís** sjónleikur í 6 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Anatole France, er hlaut Nobelsverðlauo- in síðastliðið haust. Leikin af Groldwyn Picture Co. og leikur hin fræga leikkona IHary Garden aðalhintv. Myndin fer fram i Alexandriu um árið 400 og lýsir afburða vel lifnaðarháttum þeirra tíma, sukki hinnar ráðaudi stjettar og mein- um þeim, sem að iokum nrðu rómverska ríkinu að falli. Að því er sýnir nákvæmni í itbúnaði öllum á sýningunni mi jafna þess- ari mynd við „Quo Tadis“. Sýning kl. 8'/, áður, því að þjóðin rís eigi undir meiri sköttum, eins og árferðið er nú, og það má sannarlega heita gott, ef hinar áætluðu tekjúr koma inn, en það verð jeg að telja með öllu ó- víst, eftir því útliti, sem nú er. Þá er hin leiðin, að lækka gjöldin. Ilana verðum vjer að fara eins langt og auðið er. Eins og kunnugt er, var dýrtíðaruppbót áætluð í fjárlögun- um þetta ár 120%, en er 94%. Þar munu sparast um 500000 kr. og um 200.000 kr. áætla jeg að sparist vegna verðlækkunar á kolum, olíu, gasi og ýmsu, sem þarf til skóla, I með því að sýna hagsýni og sparn- sjúkrahúsa og annara. stofnana ríkis- j aði t meðferð og ráðstöfun ríkis- sjóðs. En þá vantar um 300.000 j sjóðsins, þess sjóðs sem er eign Hreinar ljereftstwknr keyjtar hán verði. IsafcldaryrestsmiSja h.f. kr. til að áætlnnarjöfnuðnr fáist og um 250.000 kr. hefir stjórnin hugsað sjer að spara með því að fresta áætluðum símalagningum og vegagerðum, ef þingið tekur ekki fram fyrir 'hendur henni og þá vantar lítið á, að reikruingslegum jöfnuði sje náð. En það er aðeins reikningslegur eða áætlaðnr jöfn- uður, því að yfir oss vofir samt sú tvöfalda hætta, að tékjumar bregðist og að ófyrirsjeð gjöld komi. Hið síðara má telja víst og hið fyrra líklegt, svo að jeg væri óhreinskilinn, ef jeg segði, að út- litið fyrir yfirstandandi ár væri bjart. Þvert á móti verð jeg að telja það ískyggilegt og ef alþingi sæi sjer fært að draga frekara úr gjölduniuim yfirstandandi, ár, en jeg hefi bent á, væri það mjög æskilegt. Yfirstandandi ár verður eftir öllu útliti að dæma 3. tekju- hallaárið í röð og ætti það því að vera öllum þingheimi ljóst, að nú verður að nema staðar á þeirri há'lu braut. Jeg tek þetta eun fram til þess að árjetta það, sem jeg sagði áður, uní nauðsynina á að gæta þess vandlega að auka ekki tekjuhallann til muna á f járlaga- frv. því, sem Iþessi hv. deild tek- nr nú til meðferðar. Flestir lands- ímenn mnnn nú vera sanimála um, að hin mesta nauðsvn sj? á sparn- aði og margir eru þegar teknir að sftara við sig pesónulega, þótt fáir sjeu, og það mundi því sóma sjer illa, ef þingið gengnr á i.ndan með eyðdusemi og ófor- sjálni um hag ríkissjóðs. Og eins og jeg mun víkja að síðar, get jeg ekki annað sjeð en að heimta verði af almenningi töluverða sjálfsafneitun á komandi árum og þar verðum vjer fulltrúar þjóðar allra landsmanna og oss er trúað fyrir að ráða yfir. Á tímum eins og þeim, sem nú standa yfir, höf- um vjer blátt áfram ekki siðferð- islega heimild til að fara dýpra í vasa landsmanna eftir sköttum en minst verður komist af með og um aukning skuldanna er alveg það sama að segja. Eitt af því, sem horfir til sparn- aðar er stutt ,þing og jeg tel það í lófa lagið að hafa þctta þ :ng stutt, því að engi stórmál liggja nú fyrir, að því er jeg best veit, sem þarfnast bráðrar úriausnar. Meðferð fjárlagafrv. á e.kki að þurfa að taka langan tíma og að lengja þingið regna annara mála sje jeg ekki, að til tals geti komið. Þingið mun kosta 3— 4 þús. kr. á dag og það er því ekki lítil upphæð, sem sparast við jað að þingið yrði til dæmis alt að .mánuði styttra en í fyrra. Jeg hefi gert yfirlit yfir tekjur og gjöld síðasfliðins árs eftir því sem hægt er og skal leyfa mjer að lesa það upp, en tek nukf. "ekhí Þ*;ð jafnframt skýrt fram, að þær ’ tölur, sem jeg fer með hjer, eru ekki alveg áreiðanlegar, því að enn koma fram gjöld, sem heyra til árinu 1921 og tekjuhliðin get- ur einnig breyst lítið eitt, en veru- legur munur verðnr varla hvorki á tekjum nje gjöldum. Teknia yf- irlitið er fengið símleiðis frá sýsln mönnum, þvi að fæatir þeirra hafa enn sent ársreikninga sína og það af gjöldum áreins 1921, sem greitt er í febr. og mars þ. á., er okki talið með þessu yfirliti. Til samanburðar set jeg áætl- un fjárlaganna um tekjur og gjöld og minni upphæð en 100 krónum innar að ganga 4 undan einmitt er alstaðar slept.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.