Morgunblaðið - 18.02.1922, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
vesá, — heldur stafar það einnig af
að ef framkvæma ætti slíkt
fyrirtæki, þá væri það sama sem
fothögg á lieyk.javík, höfuSstað
fandsins, þareð öll útgerð og sama
sem öll verslun mundi þá flytjast
þaðan til hinnar nýju, öruggu út-
flutningshafnar, sem hefði svo rniklú
betri aðstöðu. Af þessu leiddi þá líka
þftð, að til slíks fyrirtækis þyrfti
sennilega ekki styrks aö vænta frá
hálfu hins opinbera, með því aö
ekki aðeins fulltrúar Reykjavíkur,
holdur einnig flestir fulltrúar lands-
ms, mundu telja sjer skylt aö gæta
sem best hagsmuna höfuöstaöarins.
I því tilfelli mundi því Suðuríands-
Undirlendið verða að spila eingöngu
Upp á eigin spýtur. En með þyí
Uróti er þaö öllum auösætt, að æði
Uiörg ár og áratugir mundu líöa þar
til slíkt stórvirki yröi aö framkvæmd
Til þess að fá bætt úr samgöngu-
skorti Suðurladsundirlendisins er
því sýnilega enn sem komið er eklci
fy rir hendi nema sá eini vegur, að
keppa að samkomulagi viö Reykja-
vík, um'aö fá járnbraut þaöan og
■austur á undirlendiö. Og frá Reykja-
Vikur hálfn ætti ekki og mundi ekki
■Standa á að veita þessu máli fylgi,
ef hjer væri alvarlega og einhuga.
hafist lianda, að hrinda því áfram.
Því jiotin af slíku samgöngutæki,
.öins og járnbraut austur á undir
lendið, mundu ekki síður koma i
iennar hlut, en íbúa sjálfs undir-
iendisins. Notin mundu sem sje
Verða algerlega gagnkvæm. Um leið
ng íbúar Suöurlandsundirlendisins
húmdu, við slíka samgöngúbót, fá
svo miklu meira verð fyrir afuröir
dýrða sinna, en þebn nú meö nokkru
nióti er unt að fá, og þar með verða
færir um að hrinda naúðsynjafyrir-
jiækjum hjá sjer í framkvæmd, svo
sem Skeiöa- og Flóaáveitu, Þverár-
fyrirlileöslu, ga rðyrkjufyrirtækj um,
girðingum, húsabótum o. fl., — þá
niundu Reykvíkingar líka fá ýmsar
iimdafurðir, sem þá vanhagar um,
svo sem annaðhvoi’t hey eða mjólk,
ng' jarðarávöxt með svo margfalt
lægra verði en þeir nú veröa fyrir
úHkt að gefa, og sem þá nú, eins og
sakir standa, vantar oftast nær all-
tilfinnanlega, jafnvel hversu hátt
verK sem þejr bjóöa í þá. pess vegna
«i' það einsætt, aö einhuga áhugi
fyvir málinu hjer á Suðurlandsund-
ii’lendinu mundu ekki bresta samúð
fr;i hendi Iieykvíkinga. Hins vegar
getur svefn eða þá sundrung á þessu
máli auðVe.ldlega haft hinar ískyggi-
legustu afleiðingar fyrir Suöurlands
tmdirlendið. Það er öllum bersýni-
legt, aö Reykjavíkurbær getur ekki
hjer eftir, til langframa lifaö viö
>að ástand, sem nú er. Mjólkur-
leysið hlýtur, ef ekki verður ræki-
lega úr því bæt.t, að ríða íbúum
,1;úis aö fullu. Reýkj avíkurbær hlýt-
úr því, sjálfum sjer til lífs, að fara
að leita að og brjótast í aö fá fyllri
r, S fljótari samgöngur viö eitthvert
uppland. Og ef hann ætti þá ekki
aö mæta neinni einhuga samúö og
samvinnu í því máli frá íbúum
Suðurlandsundirlendisins, gæti svo
farið að harin rendi augum í aðra
átt. Það er semsje engan veginn
éhugsandi að hann gæti náö því
Sambandi, sem hann þarfnaðist, AÚð
^’0t-garf jöröinn. Til þess mundi
€kki annaö þurfa en mnbætnr á inn-
s, glingu inn Borgarfjöröinn og brúk
^’ga höfn einhvérstaðar við hann,
s',) hraðskreið, ferja gæti gengið
daglega.á milli. En ef svo færi, þá
segir það sig sjálft, að Suðurlands
undirlendið væri einangraö í bar-
attu sinni fyrir samgöngubótum, og
yrði þar af leiðaudi að bíöa eftir
þeim um ófyrirsjáanlega langan
tíma og vera án allra þeirra fram-
kvæTiida og framfara, sem á þeim
livíla svo sem imdirstööu. Þessvegna
ríður á að grípa gæsina meðan hún
gefst. Þessvegna ríður á að vakna
‘ og vinna aö málinu meðan þáö er
ekki orðið of seint. Málið er svo
, þýöingarfult, svo mikið uudirstöðu-
| atriði, að því er snertir afkomu,
framkvæmdir og framfarir hjer á
suðurlandsundirlendinu, aö það á
það skilið a því sje fullkominn og
alvarlegur gaumur gefinn, meiri og'
fullkomnari gaumur en nokkru öðru
máli. Það er meira að segja þess
vert, aö utan um það væri hj.er á
undirlendinu og í Reykjavík mynd-
aður fastur og ákveðinn pólitískur
flokkur, sem hefði það efst á stefnu-
skrá sinni, að hrinda því í fram-
kvæmd. Enda ætti það að vissu leyti
að geta komið sjer vel fyrir sjálfa
þingmennina, að fá þannig ákveöið
mál aö slást um nú, þegar svo er
komið að ölU þau verkefni, sem
mynduðu gömlu ílokkaiia, eru út
dauö, og engin ný liugsjón sýnist
vaka fyrir þeim flokksbrotum, sem
nú eru; engin önnur eða æðri hug-
sjón en að berjast um völdin yfir
þjóð, sem hvílir í efnalegum fjör-
brotum, að nýfengnu sjálfstæði sínu.
Og því meii'i naúður rekur til að
bindast slíkum politískum samtök-
um sem nauðsynjamál þaö, sem
bjer um ræðir, hefst sennilega aldr-
ei, eftir undanfarinni reynslu að
dæina, í gegn án þeirra. Má vera að
slíkui’ þingflokkur vrði smár til að
byrja m.eö. Samanstæði máske fyrst
ístað eigi nema af þingmönnum
Reykjavíkur og Arnes- og Rangár-
vallasýslna. En væru það að öðru
leyti vel liæfir og samvinnuliprir
menn, er jeg ekki í neinum vafa um,
að sá flokkur mundi bráðlega
stækka; því auk þess sem þegar eru
til nokkrir þingmenn annarsstaðar
frá landinu, sem þótt þeir finni sjer
ekki beinlínis skylt að hef jast Iianda
í þessu máli, hafh þó fullkomlega
opin augu fyrir nauðsyn þess, og
iriundu því bráðlega hallast að þess-
úm flokk, er líka viðbúið, ef hjá
honum fyritfyndíst festa og ákveöið
markmið, ag ýinsir fleiri- inUndu að
honum kneygjast. Menn mundu til-
tölulega fljótt. kómast að þeirri nið-
úrstÖðu, aö ekki tjáði að setja sig á
móti málefni,. er á áðra' hliðina væri
stærsta vélferðármál fyrir einn f jóröa
f'til einn þriðja hluta allra lands-
búa, og á hina hliðina yki SVo mjög
|,efni og fjárhagslegan ínátt gjörvallr-
! ar þjóðarinnar, auk þess sem þpjr
mundu geta sjeð það í hendi sinni,
að ef járnbraut kæmi hjer, mundi
hún einnig fljótlega koma á eftxr
annarstaðar, 'þar sem þörfin krefði
Klaufi.
Hjeðinn sendi mjer enn kveðju
í bilaði sínu á mánudag- Laugar-
dag-s Alþýðublaðið birti fyrirfram
ritdóm um þetta listaverk, Hann
var á þessa leið:
„Svar til Óliafs Thors. frá Hjeðni
Valdimarssyni getur ekki komið í
blaðinu í dag vegna. rúmleysis“.
Þann dag flutti blaðið ekkert
annað en venjulegt fánýtt bull
eftir Ólaf Friðriksson og hans
líka, — en samt vtairð vesalings
Hjeðinn að híða „vegna rúmleys-
is”. — Harður dómur og háðu-
legur, en rjettlátur!
Menn fara að þreytast á of
langri deilu okkar Hjeðins. — Það
sem er 'hvítt, segir Hjeðinn sviart,
bara til að mótmæla mjer, og
þe.gar jeg nefni dæmi, — sanna
ir.ál mitt, — þá vendir hann sínu
kvæði í kross, og fer að tala nm
annað. |
Orfá dæmi.
Hjeðinn dómfeldi mig fyrir vtan-
þekkiugu á hag almennings, segir
einnig að jeg hafi rekið fátækan
alþýðnmann úr vinnu. Svo óhönd-
uglega tókst samt. til, að „fátæki
ialþýðumaðurinn“ hans Hjeðins
reyndist við afhjúpun sterkefnað-
ur. Upprunalega var efnahagur
mannsins aðalatriði í augum hins
brjóstgóða lalþýðumanns Hjeóins
Valdimarssonar. En nú þegar upp-
víst er orðið að þessi fátæki písl-
arvottar er auðugri en allur fjöld-
inn af auðvaldinn, — já, þá segir
Hjeðinn að efmahagur hans sje
„málliim óviðkomandi“. Þetta eru
dálítið klaufaleg rök hjá þeirni sem
hafa. valið sjer/það hlutskifti að
beita. öðrum vopnum betur en
sannleikanum.
Sögn Hjeðins mn aðdragandann
af uppsögn Magnúsiatr hefi jeg
ekki heyi't fyr. Hún er svo bros-
leg og skemtileg, að jeg héld að
énginn klaufi ha'fi búið liana til
— það má því telja víst, að ein-
hver hafi sagt Hjeðni sögunia. —
Hitt sjá menn og skilja, að það
er óhugsandi að þetta geti verið
ástæða fyrir uþpsögn okkar til
Magmúsar. Það er biara heilaspuni
hjá Hjeðni- Við getum ómogulega
átt í því að reka úr vinnu þá
menn sem kynnu að vera annarar
skoðunar en við sjálfir í pólitík.
Þeir skifta mörgum þúsundum
sem eitthváð vinna hjá okkur ár-
lega, — og þó nokkrir af þeim
hljóta að vera öfgamenn, líkt og
Hjeðinn, svo að við yrðum þá að
sýna lit á viðleitmnni við fleiri
en Magnús einan.
Hjeðinn segir að altaf hefi ver-
ið „kappnóg að gerá og aldrei
ineira en þegar honum (Magnúsi)
var sagt upp“, og getur Hjeðinn
þess, að mikill hagur hiafi verið
af vinnu hans. Menn hugsi sjer nú
að eitthvað ofurlítið sje satt í
þessu. Hvað var þá sjálfsagðara
fyrir Kvéldúíf en að fá sjer undir-
eins miattm í stað Magnúsar Enn
þá hofir það samt ekki verið gert,
og get jeg ekki átt við að rök-
ræða við svona klaufa eins og
Hjeðinn.
Frásögn Hjeðins um málið er;
bara bull, og það sem Arerst er
fyrir hann — svo óhönduglega j
samsett, að hið fyrra orð hans ■
hrekur hið síðai’a, svo sem jeg j
stuttlega hefi hent á.
Hugarburðurinn um „svarta:
lista“ verður ekkert raunverulegri
þótt höfundurinn, Yilhj'álmur Vig-j
fússon, sje tilnefndur. Komi góð-
legúr, hroshýr, feitur alþýðumað-
ur til mín °S beiðist atvinnu þyk-
ir mjer vont að neita honum. Jeg
verð samt að gera það, ef full-
áskipað ei’ hjá mjer. Sje þessi ’
maður í þyngra lagi til vinnu, gæti
jeg’ einnig sém hygginn atvinnu-
rekandi færst undan að taka mann j
iim, þótt eitthvað væri að gera — j
en „svörtum listaí* hef-i jeg aldrei
skotið fyrir mig ennþá.
Fleiru, er nú ékki að svara i
grein þinni, Hjeðinn, en deilan um i
Magnús Jónsson, gefur mjer til-:
efni til að hrýna það vel fyrir
þjer, áður en jeg skil við þig, að '
það er hverju atvinnufyrirtæki
nauðsynlegt að losnia tafarlaust við >
alla sem ofaukið er. Slíkt er og
oftast til blessunar þeim er fyrir
verður.
Þú reiðist strax, Hjeðinn, held-
ur að jeg eigi við landsverslunina
og þig. Jeg segi ekkert um það,
en skal nú leiða hugsanir þínar og
útskýra einmitt það sem þjer
sjálfmn datt í hug.
Hvað liefði nú unnist ef þú hefð
ir verið látinn fara alfarinn frá
landsversluninni, strax og sýnt var
að þú dugðir ekki til 'þeirna verka
— undir eins og taumamir voru
teknir úr höndum þínum og fengn-
ir öðrum — samtímis og titiHl
þinn breyttist úr „forstjóri“ 1
„Skrifstofust jóri ’ ’ ?
ætt þinni vinni þar, ef vel ír
unnið. Það er rjett hjá þjer að
við í Kveldúlfi stjómum 4 tognr-
mn, en þjer skýst yfir að viS
höfnm tvö millilan'daskip, 3 mótor-
kúttera, höfum í seli á sumrum vig
síldveiðar á Hjalteyri og Siglu-
firði og erum oftast stærstu síM-
arframleiðendur íslands. SeljuiR
kol eins og Landsverslunin, eaa
betri og ódýrari. Fluttum t. d.
7000 tonn inn á mánaðartíma síð-
astiliðið sumar. ,Þú lnaifðir þá í
svipinn gleymt að 'hjer þarf kola,
þótt þú myndir eftir því, þegar
þú píndir fólk mest með verðlap-
inu. Stórsölu rekum við með salt.
Flytjum auk þess inn öðru hvom
Jeg sje það í hendi að jeg fæ , ffirma af byggingarefni, en stund-
ekki útskýrt í stuttu máli nægi- j um gufuskipsfarma af matvöru og
lega fyrir þjer hver blessuu’ þetta öðrmn va.rningi, sem við seljum
hefði orðið Landsversluninni. Jeg mikið ódýrara en Iiandsverslunin.
skal víkja betur að því seinna ef.Kaupum og seljum fiskfamia —
þú vilt, en ætlia þá í þetta sinn að , og margt, margt fleira. Lítil á-
drepa örlítið á bver hagur það' lagning, mikil veflta, er kjörorð
hefði orðið þjer sjálfnm að vera ' okkar. — Svo seigi jeg fyrir mitt
látinn fara. Eftir því sem mig leyti, að þegar mjer leiðist, get
minnir,' er þetta líka aðalatriðið jeg altaf gripið pennann og sent
í þínum augrnn — éf þú þá ekki þjer línu, og það er gott til til-
befir gerbreyst síðian þú gerðist breytingar, og svona til að ljetta
„a'lþýðumaður“. a" sjer vinnuþunga og áhyggjum.
Uullvist má télja að þú hefðir Við verslmn að mestu leyti milli-
lent á rjettri hyllu, t. d. komist á liðalaust, kanpmn þarfirnar á ó-
hagstofuna eða að einhverjum þeim dýrasta erlendum markaði, en
starfa, sem þú barst skyn á. Þá seljum framleiðslu okkar á neytslu
hefðir þú í alvöru getað unnið staðnum, alveg eins og þú segir
■eittfliA’’að fyrir alþýðuna, eins og að sje eina rjetta leiðin. Munurinn
aðrir sem eitthvert gagn gera. á þjer og okkur er hara sá, að þú
Þjér hefði verið forðað frá því talar um það, en gerir það ekki,
svelli, sem þú hefir átt erfitt með við tölum fátt um það, en gerum
að fóta þig á. Þú hefðir síður van- það.
ist á að látast skilja. og vita það Loks vil jeg segja þjer, Hjeð-
sem þú hefir aldrei þekt. Þú hefð- ijm minn, og vona að öfundsýkin
ir eikki lent í höndum freistingar- geri nú ekki út af við þig, að
inmff til að þykjast meiri en þti okkur í Kveldúlfi hefir tekist að
ert. LíMygin hefði ekki orðið eins gera þó nokkuð úr litlu, og þé
góð vinkona þín. „En launin mm V margir haft hag af samtímis. —
spyrð þú. Nú spyrð þú óviturlega, En <svo eru til aðrir, sem gera lítið
Hjeðinn. Þú hefir að vísn verið úr miklu, og eru flestam til bölv-
háttiaunaður, og það er gott, en ur,ar.
hefirðu nokkurntíma rejmt að | Ölafur Thors.
gera þjer grein fyrir hvað þessi j
laun hafa kostað landssjóðinn, ó- j
beinlínis, og hefirðu munað eftir j ■ ~—~o-----------
að það er þjóðin öll — alþýðan j ,
líka — sem á landssjóðinn, en ekki:
þú einn. Gættu að þessu, Hjeðinn.
Það er alvarlegt, og í því efni er
þj’er engin vorkunn. En hitt er. ,
■ , 4, . , , i Um nyariö var sagt fra þvi í sim-
aumkunarvei t, ac ]m, o ro ur í skeytuln hingáð, að stærsti banki ítala,
öllum versltmarmálum, -óhagsýnn Ranea di Scontos, hefði orðið að
að eðlisfari, þekkingarsnauður á hætta útborgunum seint í ■desembér.
þau verkefni er þú tókst að þjer, Bankakreppa þessi stafar frá örðug-
skulir færður beint frá prófborð- ileikl,ln ^ stóriðjan í ítalíu á
mu og settur til að stjpma storu j Á stríðsárunum færðu tvö málm.
veslunarfyrirtæki. Það er satt hja bræðslufjelög, Ansaldo og Plva mjög
þjer að þetta gat aldrei góðri út kvíarnar og náðu undir sig afair-
lukku stýrt. En laúnin, bölvuð ' miklumi viðskiftum við ítölsku stjórn-
launin bíikuðu eirn og demantar ina.sem hergagnafrandeiðendyr Ban<*
, . . r di Scontos lagoi baoum þessum fje-
i solskim og viltu þjer Syn. lögum til fje. Þegar ófriðnum lauk,
Svona er nú þetta ITjeðinn, en. var úti um framleiðsluna handa hern-
samt ern það smámunir einir við ; ™ og fjelögin, sem höfðu alt of mii-
bag LandsversHunarinnar, ef hún K5 hlutaíU, tók að skórta rekstursfje.
7.. . IA síðustu aðalfundum þessara íje-
hefð! fengið goðan mann o þirrn .ga kom það f ljós> að hagur þeirra
stað. var kominn i mestu tvísýnu, og stjórn
Jeg treysti því nú -að þjer sje|fdurnirí urðu fyrir “iklu“ ákuru,m
* . .. fynr óforsjalm. Hlutabrjefin fjellu
orðið ljost, að það er heppilegast yon úr brjef nva, sem hljóðuðu
að þeir hafi vistaskifti sem ofauk-1 np? á 200 lírp. voru i september seld
ið er, eða ekki eru starfi sínu1 fyrir 30 og stóðn um áramótin í 13
vaxnir. Það er jafn áríðandi og lírata en Wutabrjefin í nsaldo, sein
hitt, iað trygð sje aðstoð þeirra, M’>fuðuJppp á 2ð°n líra wn' í «**-
■ ’ . . f ember seld fyrjr 130 og um jólin fyr-
sem vel ern til verksms iallnir. fr 5f llra
Jeg nefni þessa hliðina við þig, Þegar ókleift reyndist. að græða á
af því að mjer hefir heyrst á þjer,' stóriðjunni eftir ófriðarlok fór bank-
að þú álítur mjer ofaukið í Kveldfinn að braska í vörukaupum og hand-
„* „ara ' veðslánum, og festi.mikið af fje sínn
tilfi. Við munum hafa litið aö gera 6
. 1 þessum viðskiftum. Þegar verðtalbð
þar 5 fraimkvæmdarstjorarmr. Við kom .we 1920 bankinn afarmiV
eigum nú. Kveldulf einir, og það fml ^baða. Þá veitti bankinn einnig
ei því þjer óviðkomandi hvort við! mðrg Ián og stór til vínyrkju óg
vinnum þar margir eða fáir. Jeg fiekst við gengisbrask og tapaði á
skoða mig sem hluthafa í Lands- kvorntveggjn.
& Stjormn italska yeitti bankanum
lakreDpan f
versluninni, en samt am'ast jeg
eins árs greiðslufrest. Vakti fjár-
ekkert við því þótt eitthvað af hreppa bankans afarmikinn ótta í