Morgunblaðið - 18.02.1922, Síða 4
MOBGUNBLABIÐ
í dag og næsta daga seljum vift
m 2000 pör barnavetlinga á 50 aura parið. Feikna úrval af herra- og dömuvetlingum og hönskum.
Ullar og silkitreflar hvergi eins
údýrir.
lorufyisið*,
■nrwK ■ ■■ ■* ■ m-jrm
Likkistnskrant, LíkklæRi. Sjeð um
jaröarfarir. Lítið á minar kistnr og spyrj-
i» nm verð áður en þér kaupið annar-
staðar.
Eyvinriur ArnasM
Laufásveg 52.
Simi 485.
Íialíu, enda mun tap bankans vera
stórkostlegra en nokkurs banka ann-
»rs í Evrópu, síðan fyrir stríðið.
------o------
Eri. símfregnir
frá fréttaritara Morgnnblaðsins,
Þýska stjórnin og verkfallið.
Simað er frá Berlin, að stjóm
Wirth hafi fengið traustsyfirlýs-
i*g með 35 atkvæða meirihluta.
Stjórnin þykir hafa losnað mjög
í sessi við það, að hún neyddist
tii að semja við verkfallsmennina
og varð að hætta við það áform
«itt að neyða þá til að taka aftur
ttpp vinnu.
Frakkar og Rússland.
Blöðnnnm í Þýskalandi verður
■tjög tíðrætt um fransk-rússmesk-
ac samning, sem gerður hafi verið
viðurkenni Prakkar þar sovjet-
fifjómina löglega stjóm.
Gandhi ófriðhelgur.
Símað er frá London, að stjóm
Indlands hafi gefið út skipum nm
að taka sjálfstæðishetju Indverja,
Möbandas Gandhi fastan og varpa
konum í fangelsi.
Róstur enn á írlandi.
Blóðugir bardagar hafa staðið
í Belfast milli kaþólskra manna
«g mótmælenda. Hafa. margir heð-
ið bana.
-------o-------
frí HMMtf
16. þ. m.
Nl.
Ríkisemkasalan
á komvörum var til umræðn sam-
kvæmt erindi stjómarráðsins. —
Hafði f járhagsnefnd haft málið til
umræðn, og lagði hún fyrir fund-
kux svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstjóm telur óheppilegt,
tað ríkið fáist við verslun með al-
Tilboð
óskast í byggingarióð sem næst
miðbænum. Peningar út í hönd.
Tilboð merkt Lóð leggist inn á
afgr. Morgunbl. fyrir 28. þ. m.
Afmælisfagnað
sinn heldur Hvitabandið
máuudag 20. þ. m. kl. 8*/a í K.
F. U. M. Fjelagar yngri og eldri
leggi til kökur og komi með þær
fyrir kl. 4 á mánudag.
Aðgöngumiðar seldir í K. F.
U. M. á laugardag og sunnudag
og kosta fyrir fullorðna kr. 1,50
fyrir börn kr. 1,00.
mennar vömtegundir og álítursjer
staklega stefnt á ranga brant, ef
ríkisstjóminni verður með lögum
veitt heimild til þess að taka einka
sölu á korai“.
Þegar í byrjun umræðanna kom
sú tillaga fram frá Jóni Baldvins-
syni að fresta umræðum um mál-
ið. Mótmælti Þ. Bjamason þeirri
tillögu, kvað alla hafa myndað
sjer faSta skoðun á þessu máli, og
sú skoðun mundi ekki breytast við
umræður. Ennfremur mótmælti
Guðm. Asbjömsson frestiminni og
sagði það tilgangslaiust. Yar þá
till. J. B. borim upp og feld, og
málið síðan tekið fyrir til nmr'æðu
og mælti fyrstur á móti því borg-
arstjóri, Jón Baldvinsson talaði
með frumvarpinu, ©n á móti því
á eftir honum P'. Magnússon og
Björn Ólafsson og þá Hjeðinn
Valdimarsson hyorki með nje móti
og svo hver af öðrum með og
móti. Urðu hinar ákveðnustn um-
ræður um frumvarpið og einkum
hjelt Guðm. Ásbjörnsson skemti-
lega og góða ræðu — ádeilu á
ríkiseinkasölu og landsverslun.
Breytingartillaga var þá fram
komin frá P. Magnússyni við til-
lögu fjárhagsnefndar, svolátandi:
„Bæjaratjóm Reykjavíknr telur
óheppilegt, iað ríkisstjóm verði
með lögum veitt heimild til þess að
taka einkasölu á komvömm“.
Var þessi tillaga samþykt.
Bæjargj aldafrtunvarpið.
Fjárhagsnefnd bæj'arstjómarinn
Roskln kona
óskast tií að vera fyrirmynd
(model) — Til viðtals frá kl. 6—
7 í dag.
Guðm. Thorsteinsson
Laufásveg 46.
Til sölu
1500—2000 kg. af töðu
Upplýsingar á Miðstræti 8 B.
Uppkveik ja.
Víður í böggum á 20 kg. 2,50
kr. heimfluttur.
Skógræktarstjórinn
Túngötu 20. Sími 426.
andi Iðnó látið mála fyrir leiksviðið
þar. Hefir Ólafur Túbals frá Múla-
koti málað tjaldið og er það mynd frá
Vestmannaeyjum, sem Hakaansen
valdi. Nýja tjaldið er mjög fallegt
og vel gert.
íþróttafjelagar. Gönguæfing í fyrra
málið kl. hálf níu frá skrifstofu fje-
lagsins, Þingholtsstræti 21. — Fjöl
mennið!
.. í. S. I. Hafið þjer gerst æfifjelagi
fþróttasambands íslands f
Messað á morgun í fríkirkjunni í
Hafnarfirði kl. 1 e. h. síra Ól. Ói.
og í fríkirkjunm í Reykjavík kl. 5
síðd. sra Ól. Ól.
Enskur togari, James Johnson kom
hingað gær með brotinn gálga. Ætlar
hann að fá viðgerð á honum hjer.
A skipinu voru allir heilbrigðir.
Eldur kom í gær upp í húsinu nr
25 við Skólavörðustíg. Var brunalið-
i« kallað, en eldnrinn var slöktur
áður en það kom. Hafði kviknað í
gluggatjaldi og urðu Iitlar eða eng-
ar skemdir.
Alþýðufræðslan í Hafnarfirði. Ás
geir Ásgeirsson heldur fyrirlestur
á morgun kl. 4 í Hafnarfirði, að til-
hlutun Alþýðufræðslunefndar Stú-
dentafjelagsins, um skáldkonuna —
Selmu Lagerlöf. Um leið verða sýnd-
ar skuggamyndir frá Dölunum í Sví-
þjóð, fjellu þær úr fyrirlestri, er
Ásgeir hefir áður haldið á sama
stað.
r hafði haft til meðferðar þietta
ramvarp á tveim fundum, og
afði nefndin komið sjer saman
m þann tekjugrundvöll, sem
mmvarpið er bygt á. Borgarstjóri
lefir samið frumvarpið. Þó hafði
Lefndin áskilið sje rjett til að
:ema fram með breytingar á
rumvarpinu. Umræður urðu eng-
r um málið, sökum þess að ekki
anst tími til.
Barkskipið „Sydkorset’ ’, hin ágæta
mynid sem Gamla Bíó hefir sýnt
' urdanfarna viku, verður sýnd í síð-
■ asta sinn í kvöld.
I
j Stúdentafjelag Reykjavíkur heldur
fund í Mensa aeademiea kl. 81/>. Jó-
hannes Sigfússon flytur erindi úr
' íslenskri skólasögu. Þrír gestir fje-
j lagsins: Jakob Tihorarensen, Sigur-
!jón Friðjónsson og Stefán frá Hvíta-
dal flytja kvæði. — Á eftir verður
sengur og veitingar. Stúdentum eldri
sem yngfi er heimill aðgangnr með-
í an húsrúm leyfir.
-E ÐA68Ö1 E-
Næturlæknir: Halldór Hansen. Sími
256. Vörður í Rvíkurapóteki.
Messur í dómkirkjunni á morgun,
kl. 11 síra Jóh. Þorkellsson, M. 5
síra Bjarni Jónsson.
Svargxein frá Sigurði Þórólfssyni
til Sig- Kr- Pjeturssonar, mun bráð-
lega koma hjer í blaðinu. Hefir hún
orðið að bíða nokkurn tíma sakir
rúmleysis.
Húsbruni varð á Norðfirði súðast-
liðinn mánudag. Brann þar stórhýsi,
er Konráð Vilhjálmsson átti. Fylgir
það fregninni, að um 30 manns hafi
verið heimilislausir eftir brunann.
Fiskiþingið heldur fund laugardag-
inn 18. þ. m. kl. 21/2 e. h. í kaup-
þingssofunni. Dagskrá: 1. stjómar-
kosning, 2. lagabreytingar, 3. afla-
skýrslur.
Gestir Samverjans voru í gær 219.
Misprentast hafði í blaðinu í gær í
frásögninni frá bæjarstjórnarfuOdi,
sóttvamarnefnd í staðinn fyrir leik-
vallaraefnd. Vora þeir Bjöm Ólafs-
son og Hjeðinn Valdimarsson kosnir
í leikvallarnefnina en ekki í sóttvarn-
arn. Ennfremur var prentvilla í at-
hugasemdinni við greinina „Umvönd-
un”, 'Stóð: „mest sýnist vera notað
gamla Vísnabókin“, en átti að vera
„notuð gamla Visnabókin
---------0--------
Otboö.
Þeir er kynnu að vilja gera tilboð í að rífa niður hluta af
gamla Landsbankahúsinu og fl. þar að lútandi, vitji lýsingar á
skrifstofu undirritaðs 20. og 21. þ. m. milli kl. 10 og 12 I-
(Skólavörðustíg 35).
Reykjavík, 17. febr. 1922.
Húsameistari rikisins.
Aðalfunöur
Dýravernöunarfjelags Islanös
verður haldinn fimtudaginn 23. þ. m. ki. 5 e. h. í húsi K. F. U-
M. Verkefni samkvæmt 8. gr. fjelagslaganna.
Reykjavík 17. febr. 1922.
Jón Þórarinsson, formaður.
Sjúkrasamlag Reykjauíkui
heldur aðalfund sinn í Good-Templarahúsinu hjer, sunnudaginn
27. febr. kl. 81/* síðdegis.
Dagskrá samkvæmt samlagslögunum.
Lagabreytingar verða til umræðu og úrslíta á fundinum-
Reykjavík, 17. febr. 1922.
Stjórnin.
Uniii Paitr Co„ Ltl, CliseM,
Kristiania.
16 sameinaðar verksmiðjur. — Árleg framleiðsla 100 000 amál
Stærstu pappírsframleiðendur Norðurlanda. — Umbúðapappfr
frá þessu vel þekta firma ávalt fyrirliggjandi hjá einkaumboðs-
mönnum þess á íslandi
Sig. Sigurz & Co. Reykjavik.
Símnefni: »Sigur«. Talsími 825-
Alþingi.
Á þinginu í gær töluðu ráð-
herramir um stjómiarframvöp þau
sem fram hafa verið lögð, og var
þeim vísað til mefnda. Aðrir töl-
uðu ekki.
Dagskrá í dag: E. d. 1. Frv.
tii atvinmulaga, 2. um breyting á
almennum viðskiftalögium, 3. UTn
einkalleyfi, 4. um verslunarskýrslur
N. d. 1. um fræðslu barn«, 2.
um kennaraskóla, 3. um hinn
lærða skóla í Reykjavík, 4. ^rv-
vatnalaga, 5. um vatnsorkusjei -
leyfi.
•o—
Gengi erl. myntar.
Kaupmannahöfn 17. febr.
Stelingspund............... 21.00
Dollar...................... 4.83
M örk....................... 2.40
Sænskar krónur..........127.35
Norskar krónur.......... 82.50
Franskir frankar......... 41.85
Svissneskir frankar .. .. 94.25
Lírur...................... 23.55
Pesetar.................... 76.00
Gyllini....................180.75
(Verslunarráðið).
Milli þessara tveggja ríkja hefir
til skamms tíma verið fullur fjand-
skapur. Hefir það því vakið
mikla athygli, að þau hafa nýlega
gert nieö sjer samning um mjög
nána og vinsamlega samvinnu á
komandi árum. Með verslunarsamA
ingi, sem bæði ríkin hafa samþykt,
eru feldir úr gildi ýmsir tollar og
ákvæði, er stóðu allri verslun milli
landanna fyrir þrifum. M.a. skuld-
binda Tjekkoslóvakar sig til aö selja
Austurríkism. allmikinn hluta af
kolaframleiðslu sinni framvegis, en
kol hefir Austurríkismenn vantað
tilfinnanlega. En hin pólitíska hlið
samninganna er þó miklu merki-
legri. Ríkin hafa komið sjer saman
um, að láta gerðardóm skera úr
öllum deilumálum milli landanna,
og herjast sameiginlega gegn öll'
um valdasóknartilrauum Habs-
borgarættarinnar. Eru samning-
arnir nýju svo vinsamlegir, að cft-
irleiðis má fremur telja Austurríki
innan litla bandalagjsins en utan
þess. Má telja víst, að samdráttur
þessi sje til orðinn að mestu leyti ,
vegna ýfinga þeirra, sem urðu 1
haust milli Austurríkismanna og
Ungverja. Standa Ungverjar
einir og urnkringdir aif andst^ð'
um þjóðum á allar hliðar.
Nýtt fortjald hefir Hakaansen eig-