Morgunblaðið - 02.03.1922, Side 2

Morgunblaðið - 02.03.1922, Side 2
stífaðan flibba um bálsinn. Hans hfcfir orðið vart á bæjunum kring um Reykjavík, og talaði þar all- mikið um Bnglandsferðir er hann hafði farið. Ef manns þessa yrði vart einhverstaðar, eru menn beðn ir að tilkynna það tafarlaust til lögreglunnar í Reykjavík, eða gera næsta sýslumanni eða hrepp- stjóra aðvart þegar í stað. ------o------- Alþingi. Fundir. Á þingfundunum í gær gerðist lítið markvert, í efri deild urðu engar umræður um þau mál, sem þar voru á dagskrá. í neðri deild áttust þeir við nokkur orðaskifti Jón Sigurðsson þm. Skagfirðinga og Jón Þor- láksson frsm. allshn. um sölu á þjóðjörðinni Sandá. Virtist þm. Skagfirðinga það talsvert kappsmál og líkaði ekki allskostar vel við nokkrar breyt- ingar, sem allsherjamefnd hafði gert á frv. Jón Þorláksson tók málinu rólega og varði gerðir nefndarinnar. Verður eki að svo stöddu sagt ger um stórmál þetta, ef til vill vikið að því síðar. Jón Baldvinsson talaði nokkur orð fyrir frv. sínu um breytingu á lögunum nr. 49 frá 1914 um bæjarstjóm Reykjavíkur. Vill flutningsmaður láta færa aldurstakmarkið fyrir kosningar- rjetti niður í 21 ár og einnig að sveitarstyrkur svipti menn ekki rjettinum. Taldi hann fyrri ástæðunni það til gildis, að alment væra ung- ir menn áhugasamir um þjóðmál og fylgdu málefnum en ekki mönn um. Um hin atriðin — sveitar- styrkinn — sagði hann, að tíðast yrðu menn styrkþurfa sökum elli eða bamaeigna. Væri hart að svifta menn kosningarrjetti af þeim sökum. Litu aðrar þjóðir jafnvel svo á, að bameign væri svo þarfleg yðja að verðlaunaverð væri. Ekki gengur frv. svo langt enda ekki ráðlegt meðan fjár- hagur vor er jafn örðugur sem bann nú er. Frv. var vxsað til allsherjamefndar og er eftir að vita hverjum augum hún lítur á fjölgunina. Pleir-a markvert gerðist ekki. Dagskrá: Efri deild. 1. um breyting á sveitastjómarlögunum frá 10. nóv. 1905, 1. umr. (Ef leyft verður). 2. um breyting á lögum nr. 57, 22. nóv. 1907, um vegi, 1. umr. (Ef leyft verður). Neðri deild: 1. um breytingu á lögum um dýravemdun, 3. nóv. 1915, I. umr- (Ef leyft verður). 2. um breyting á lögum um bjarg- ráðasjóð íslands. nr. 45, 10 nóv. 1913, 1. umr. (Ef leyft verður). 3. Tillaga til þingsályktunar um landhelgisgæslu, hvemig ræða skuli. -------o------- Wirht og Ratenau. I öllum þeim umræðum, sem orð- ið hafa um f járhagsmál Þýskalands undanfarna mánuði, hefir eigi bor- ið meira á öðrum manni en dr. tRathenau, sem var viðreisnarráö- herra Þjóðverja áður en endurmynd- un þýska ráðuneytisins fór fram í haust. Mun hann mega teljast mesti fjármálamaður Þjóðverja nú á tím- um, og eigi öfundsverður af hlut- verki sínu. Á myndinni er hann sýndur í viðræðu við Wirth kansl- ara. ------o------ Síðustu skeyti. Khöfn, 1. mars. Egyptsku málin. - Frá Kairo er símað aö fulltrúi Breta þar, Allenby lávarður, hafi lýst því yfir að upphafin væri vernd Breta yfir landinu og Egyptaland lýst frjálst og fullvalda ríki. Til bráðabirgða er þó status quo eða ó- breytt skipulagiS að því er til her- varnanna kemur. Útlendingum er veitt trygging um samgöngur allar. írsku málin. Dail eirann kom saman í dag. Mary prinsessa. Mary prinsessa — dóttir Engla- konungs, sem nýlega lofaðist enskum lávarði — giftist í gær að viðstöddu gífurlegu fjölmenni. Lof tsiglingafj elag. Frá Berlín er símað, að stofnað sje þýskt-spanskt fjelag til þess að halda uppi loftferðum milli Sevilla og Suður-Ameríku. Ferðirnar eiga að byrja sumariö 1923 með 150 þús. kúbíkmetra zeppilínsskipi fyrir 100 farþega, póst og flutning. Ráðgert er að ferðin milli endastöðvanna taki 4 daga. -= DA6BÚE =- Næturlænir: Gunnl. Eirtarsson. Ing- ólfsstræti 9. Vörður í Reykjavíkur Apóteki MORGUNBLABIÐ Fjögra manna skrifstofu- borð óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 866. Hangið hrossakjöt fæst, 1 kr. */a kg- í Grettisbúð. Sími 1006. Húseign hjer í bænum, óskast i skiftum fyrir góða bújörð, ágætlega hús- aða og vel setna. Upplýsingar gefur Steindór Gunniaugsson hæstarjettarlögm. Bergstaðastræti 10 B. Sími 859. íþróttaíjelag Reykjavíkur heldur ! árshátíð -sína laugardaginn 11. þessa mánaðar. Það er venjulega besti dans- leikur ársins, og mun verða svo enn. Germania beldur fund annað kvöld kl. 9 á Hótel Skjaldbreið. Á fundi þessum ætlar dr. Alexander Jóbann- esson að halda fyrirlestur um þýsk- ar og íslenskar bókmentir. Þjóðverj- ar allir, sem hjer eru staddir eru velkomnir á fundinn, þó ekki sjeu þeir meðlimir fjelagsins. Skipafregnir: Gullfoss fer frá Leitb á morgun. Goðafoss er í Kristjaníu. Lagarfoss á leið til Hafnarfjarðar með kol, væntanlegur þangað á föstu- dagsmorgun. Borg er á Eskifirði. Villemoes í Kaupmannahöfn á leið til Frakklands. Kauptaxti á Akureyri. Vinnuveit- enidafjelagið og verkamannafjelagið á Akureyri hefir nýlega komið sjer saman um kauptaxta verkamanna. — Verkalaun við afgreiðslu skipa eru kr. 0,85 á klst., eftirvinna, nætur- og hfclgidagavinna kr. 1.10. Við almenna vinnu kr. 0.75, eftirvinna kr. 1.00. Tryggi vinnuveitandi verkamanni 150 klst. dagvinnu á mánuði, þá er kaup- ið kr. 0.60 á klst. Þessi vinnutaxti gildir frá 6 febrúar til 15 júní n. k. .* • Uá •; • , ■... :.í Stjórn Landsbankans hefir sótt til fasteignanefndar um spildu úr Mið- selstúni á leigu til íbúðarhúsabygg- inga, ca. 5000 fermetra að stærð. Fasteignanefnd veitti borgarstjóra heimild til að gera leigusamning við stjórn Landsbankans um þessa lóðar- spildu með venjulegum leigulóðarkjör- um, þó svo, að leigutíminn sje 100 ár, og að fyrstu 30 árin greiðist eng- ic, loiga. Hinsvegar sje það áskilið, að á byggingum sje byrjað á komandi | sumri og spildan albygð meðfram að- liggjandi götum innan 10 ára. Lántaka bæjarins. Fjárhagsnefnd befir fallist á að bærinn þyrfti að taka bráðabirgðalán, og hefir falið borgarstjóra að taka alt að kr. 400000 ssmkv. heimild fjárhagsáætlunarinnar. Nýja bólvirkið. Hafnarstjóri hefir nú nýlega gefið fullnaðarkvittun fyr- ir byggingu nýja bafnarvirkisins. Var ekkert við framkvæmd verksins að at- huga. Ekki befir bafnamefnd tekið til greina beiðni Kampmann Kjerulff og Saxild um endurgreiðslu á hækk- uðum vinnulaunum, að upphæð krónur 2334. Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 81/2 á Hótel: Skjaldbreið. Áríðandi mál á dagskrá. ísfiskssala. Togararnir Skúli fógeti og Apríl hafa nýlega selt afla sinn í Englandi, hinn fyrri fyrir 844 stpd. pund og hinn fyrir 1208 sterlingspd. Eelgaum seldi afla sinn í Englandi í gær fyrir 2223 sterlingspund. Er það ágæt sala. ,Hp§ng|iaHnn( i Hafnarfirði leikur tiratudaginn 2 uaars kl. 9. Ilúsið opnað kl. 8x/5. Aðgöngu- miðar fást í Brauðgerðarhúsi Magoúsar Böðvarssonar og við inn- gangirin. Fræ og útsæði. Með því að nú er miklum erfiðleikum bundið að ná til lands- ins fræi og útsæði, leyfi eg mjer að benda heiðruðum viðskiftavin- um mínum á, að panta sem allra fyrst, það sem þeir þurfa aí þessari vöru. Eg mun þá afgreiða pantanirnar svo fljótt sem verða má, gegn eftirkröfu eða öllu heidur greiðslu hjer á staðnum. Verðið verður sanngjarnt eins og áður. Guðný Ottesen, Reykjavik. Nýja brauðsölubúð hefi eg undirritaður opnað i Þingholtsstræti 15, og verða þar á boðstólum allskonar brauðtegundir. — Mikil áhersla lögð á vöru- vöndun og lipra afgreiðslu. Reykjavík 2. mars 1922. Ingimar Jónsson. NB. Ávalt til ný vínarbrauð og kökur kl. 8 að morgni. Leikfjelag Rvikur. Kinnarhvolssystur leiknar f kvöld. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó. Agætt þelband af ýmsum litum fæst núna í Alafoss-utsölunni| Kolasundi. Kristiania. 16 sameinaðar verksmiðjur. — Árleg framleiðsla 100,000 smál Stærstu pappírsframleiðendur Norðurlanda. — Umbúdapappir frá þessu vel þekta firma ávalt fyrirliggjandi hjá einkaumboðs- mönnum þess á íslandi Sig. Sigurz & Co. Reykjavik. Símnefni: »Sigur«. Talsími 825. rzmz Hús og herbergi. Agæt sölubúð til leigu. Góðir borgunarskilmál- ar, sjerstaklega ef um fyrirfram- greiðslu er að ræða. iGermania1 Fundur á »SkjaIdbreið« föstud. 3. mars kl. 9. 1. Dr. Alexander Jóhann- esson flytur fyrirlestur (á þýsku) um þýskar og islenskar bókmentir. 2. Fjelagsmál. Stúlka tekur að sjer alls- konar saumaskap fyrir verslanir. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyr- ir 6. mars, merkt: lager. Alle Deutsche willkpj’j.jpen! *í Llkkistuskraut, Likklssöi, Sjeð um jarðarfarir. Lftið á minar kistur og spyrj- ið um verð áður en þér kanpið annar- staðar. Tapast hefir taska frá Rán- argötu 26 niður í miðbæ. Skilist á Ránargötu 26. Eyvíndur Arnason Laufásveg 52. Sími 485.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.