Morgunblaðið - 08.03.1922, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
ræddnm við ýmist um læknamál
eða líf þ(‘irra dalabúanna, en margt
bar að vísu á góma auk þessa.
Hann er hár maður vexti, íþrótta-
maður mikill og fjallgöngugai’ijur,
en auk þess hvgg jeg, að haun
sje samviskusam-ur og dugandi
lækuir. Kemur það sjer vel í sveit-
unum, að læknirinn sje engin lið-
ltskja og ferðalagagarpur. Annars
hafði hann og vísindalegan áhuga.
Á stúdentsárum sínum hafði hann
t. d. rannsakað mjög nákvæmlega
fjöll og óbygðir á nokkru svæði í
Noregi, lítt þektu, gert nákvæma
uppdrætti af svæðinu og nákvæma
lýsingu. Hafði nú um þessar mund
ir sprottið upp deila um svæði
þetta og örnefni þar, en læknirinn
gat upplýst alt málið og lagt fram
óyggjandi skilríki fyrir sínum
málstað. Nú fjekst hann við að
rannsaka krabbamein í dalnum og
hafði dregið saman mikið safn, er
af þessu laut. „Manni leiðist í frí-
stundunum“, sagði Th. læknir, „ef
maður hefir ekki eitthvert sjer-
stakt verkefni fyrir höndum. Jeg
hefi að vísu haft mi'kið fyrir að
safna þessu saman, en jafnframt
hefir það orðið mjer til mikillar
•ánægju“. Bf allir embættismenn
hefðu þennan hugsunarhátt og
gerðu sjer að skyldu að taka ein-
hverju nauðsynjamáli tak, þá
myndu þeir fljótt geta sjer góðian
orðstýr og koma mörgu góðu til
vegar.
Bn embættismenn eru misjafnir
eins og aðrir. Jeg hafði t. d. nokkr-
ar fregnir af klerkinum þar í
dalnum*), þótt ekki hitti jeghann.
Mjer var svo frá honum sagt, að
hann væri óvenjulegt prúðmenni í
allri framgöngu og vinsæll mjög,
einnig sæmilegur klerkur. Aftur
væri hann stakur að því leyti, að
vinna alls ekkert af einu eða neinu,
nema bláber skylduverk. Slíkir
slæpingjar og aktaskrifarar eru
ekki fátíðir og verða allajafna
vinsælir, af því að þeir berjast
ekki fyrir neinu eða móti neinum
og móðga því enga.
Og þó er prestur þeirra Hadd-
ingjadæla hátíð hjá því sem sumir
eru ef trúa má því sem um þá
er sagt. Mjer var t. d. sagt frá
presti einum íslenskum. Hann bjó
á ágætu prestsetri og gerði ekk-
ert annað en níða jörðina niður,
fór aldrei á fætur að nauðsynja-
lausu fyr en kl. 1 en oft ekki
fyr en kl. 5 og ljet færa sjer mat
sinn í rúmið, var þó hraustur og
á góðum aldri. Mikið niðurdrep
*) í Qol var fyrrum afarforn
kirkja (stafkirkja). Nú er hún flutt
í húsasafnið í Bygdö.
ísafoldarprentsmiðja hf. kaupir
háu verði hreinar ljereftstuskur.
mega slíkir menn vera fyrir stjett-'
arbræður sína og að vísu fyrir
land og lýð.
----------o----------
-= DAGBÖl =-
Næturlæknir: Konráð K. Konráðs-
son, Þingholtsstræti. Sími 575. Vörð-
ur í Laugavegs Apóteki.
Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni í
kvöld kl. 6. Síra Jóhann Þorkelsson
prjedikar.
í fríkirkjunni kl. 6y2, síra Ólafur
Ólaf'sson.
Stjórnarskiftin eiga að fara fram í
þinginu á morgun.
1000 krónur hefir H. Schiöth á
ð kureyri nýlega gefið Listigarði Akur
eyrar í minningu konu sinnar er dó
síðastliðið ár. Hafði hún tekið sjer-
stöku ástfóstri við Listigarðinn, og
lagt mikið kapp á að honum væri
komið í sem best horf. — Listigarð-
urinn er á sumrin hinn blómlegasti
og er tóklegur til að verða mjög fag-
ur blettur með tímanum.
Skautaferðir. Það nýmæli hefir ver-
ið tekið upp við Q-agnfræðaskólann á
Akureyri, að skólameistari læturverja
sumum leikfimisstundum til þess að
iðka skautaferðir undir stjórn leik-
fimiskennarans, Lárusar Rist. Telur
hann þeim stundum vel varið er
ganga til þess að kenna fólki þá lík-
amsæfingu, sem oft kann að koma að
góðum notum síðar meir og að miklu
haldi.
Til fiskveiða hingað suður munu 3
•skip koma af Norðurlandi nú í þess-
um mánuði snemma. Eru þau öll eign
Asgeirs Pjeturssonar. Hásetar eru
ráðnir á skip þessi með þessum kjör-
um: hálfur fiskdráttur og lifur að
hálfu, trosdráttur allur og ókeypis
salt í hann og ókeypis veiðarfæri.
Hásetar verða aftur á móti að kosta
sig að öllu leyti og borga salt og
olíu að hálfu leyti.
Eimskipafjelagið og Siglufjörður.—
Allmikil óánægja varð á Siglufirði
yfir því, að „öoðafoss“ var ekki
samkv. áætlun hans þetta ár ætlað að
koma við á Siglufirði nema 8 sinnum,
6 sinnum á leið frá útlöndum og 2 á
leið til útlanda. Þóttust Siglfirðingar
vera hafðir útundan í samanburði við
aðrar hafnir. Gerðu kaupmenn þar á
staðnum og útgcrðarmenn tilraunir til
þess að fá þessu breytt, og hefir nú
Eimskipafjelagið reynst svo liðlegt í
þeim málaleitunum, að það hefir á-
kveðið að „Goðafoss“ komi iþar við
í öllum ferðum, að því er Fram segir.
Dansskóli Lillu Eiríksdóttur. Fyrsta
dansæfing í mars verður í kvöld í
Báruhúsinu kl. 9.
Skallagrímur kom af veiðum í gær
með ágætan afla, um 100 tunnur
lifrar.
Vináttumerki ýms voru Kristjáni
Jónssyni dómstjóra sýnd á 70 ára
afmæli hanR 4. þ m. Kom fjöldi lög-
fræðinga heim til hans þann dag, og
heillaóskaskeyti voru honum send
víðsvegar að.
H.f. Kvöldúlfur hefir nýlega fengið
saltfaðm frá Spáni.
Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 1
gærkveldi beina leið til Englands.
Rjól B. B.
Flöskur jómi
skorið og óskorið, best og dýrast
hjá
Levf.
frá Mjólkurfjelaginu Mjöll, hefir verið lækkaður í verði og fæst
nú hjá flestum kaupmönnum.
Kaupmenn, kaupfjelög og mjólkursölustaðir snúi sjer til Guð-
mundar Halldórssonar. Sími 467 eða 651.
Munntóbak
Mellem og Smal, fæst hjá
Levf.
Frá lanðsímanum
Hafnarfirði.
Þeir Hafnfirðingar, sem ætla sjer að fá síma í vor, þegar
Cigarettur
Two Giables,
Capstan, enskar,
Prince of Wales,
Favorite, Dubec
og ýms fleiri viðurkend góð merki
fást hjá
Levf.
stöðin verður stækkuð, geri svo vel að gefa sig fram við stöðvar-
stjórann, og undirrita pantanir, hið fyrsta
Stefán frá Hvítadal
flytur erindi í Bárubúð kl. 8l/a á fimtudagskvöldið 9. þ. m. um
ljóðagjörð og gildi hennar. IJúsið opnað kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Bárubúð á fimtud. eftir kl. li og við inng
Atsúkkulaði
Konfekt og brjóstsykur, marg. teg.
fást hjá
Leví.
líeggalmanök
fyrir yfirstandandi ár, aðeins fá
stykki eftir hjá
Levf.
Búðar-kaffikBEflir
til sölu í
Versl.OI.Amundasonar
Simi 149. Laugaveg 24.
Jörðin
Vestri-Leirárgardar
í Leirár- og Melahreppi í Borg-
arfjarðarsýslu fæst til kaups og
ábúðar í næstu fardögum.
Upplýsingar gefur
Pjetur Ottesen, alþ.m.
Um ljóðagerð og gildi hennar ætlar
Stef'án frá Hvítadal að flytja erindi
í Bárunni á morgun. Stefán er nú
eitt þeirra skálda vorra, sem mest er
rifist um vegna hinna tveggja marg-
umtöluðu kvæða, sem voru í síðari
ljóðabók hans. Þykir hann berorður
mjög, og mun því margan fýsa að
heyra, hvað hann hefir nm ljóðagerð
að segja og gildi hennar. Stefán mun
vera nær því jafnvlígur á óbundið
mál og bnndið, og er líklegt að fyrir-
lestur hans verði hinn skemtilegasti.
Aðalfunður
í h.f. Kol og Salt verður haldinn á skrifstofu Verslunarráðs íslands
(í Eimskipafjelagshúsinu) föstudaginn 10. mars n. k. kl. 5 e. h.
Dagskrá samkvæmt 18. gr. fjelagslaganna.
Reykjavík 7. mars 1922.
Stjórnin.
Lambskinn
verða keypf i heildverslun Garðars Gislasonar*
E.s. Sterling
fer hjeðan í þriðju ferð áætlunarinnar austur og norður kringum
land fimtudag 16. mars i stað 23. kl. 3 síðdegis. Vörur til
áætlunarferða afhendist þannig:
mánudag 13. mars til hafna milli Olafsvfkur og Siglu-
fjarðar,
Þriðjudag 14. mars til hafna milli Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
E.s. Gullfoss
fer hjeðan sunnudag 19. mars síðdegis.áleiðis til Kaupmanna-
hafnar, kemur við í Leith og Bergen.
SjóuátryggiB hjá:
5kandinauia — Baltica — national
íslands-dEÍldinni.
Aðeins ábyggileg félög veita yður fulla trygglngu-
Ljóðabók, sem á að lieita Haföldur,
hcfir ungur maður ættaður úr Skaga-
firði, Ásmundur Jónsson að nafni,
í hygg.jn að gefa út, ef nægir áskrif-
endur fást. Er hann að safna þeim
núna hjer í bænum.
Tennisfjelagið hefir leikið nú tvisvar
— á sunnudaginn og 'í gærkveldi,
•skopleik þann, er það sýndi innan f je-
lagsins á öskudaginn. Er margt hnitt-
ið og spaugilegt í leiknum, og hnútur
látnar fljúga til æðimargra manna
hjer í bæ — en alt græskulaust þó.
Ei góð skemtun að horfa á leikinn.
Irolle 5 Rothá h.f.
flusturstræti 17. talsími 235.
Repræsentant.
En dansk Fabrik for Fremstilling af Elektromotorer og
elektriske Maskiner söger en Repræsentant for Island. Billo^
mrk. 450 med Opgave om Referencer modtager Hertz’ Annonce-
bureau, Frederiksberggade 1 A, Köbenhavn B.