Morgunblaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ E ■ B B ■» E S I » Ef yðnr v*ntar föt eða f'akka, þá er tækifærið nú að fá sjerjþað. Verð á fataefnnm og vinnn, fall- ið að mnn. — Fyrsta flokks vinna, fljót og góð afgreiðsla. wruhusi&r ~W~ 1 B ■ ■■ » B ■ ■ »S Alþingi. Ull og lambskinn kaupir hEÍlduEvslun Baröars Bíslasanar. mótorskipiö ,Dronning Agnes* til sölu. Skipið liggur á ísafirði dæmt ósjófært (kondemneret) eftir brunatjón; tilboð sendist Trolle & Rothe h.f., sem gefa allar nánari upplýsingar. Dýr botnvörpungur til sölu ef um semst. Upplýsingar i þýska konsúlatinu. Stuttur fundnr í efri deild eftir venju, aðeins tvö mál á dagskrá, og bæði til 1. umræðu. í neðri deild hjeldu áfram um- ræður um fræðsluiögin. Var all- mikill hiti í umræðunum á stuud- utn, enda mjög skiftar skoðanir u*n málið. Fundi lauk áður útrætt yrði um máiið, og þykir því rjett- ara að láta greinilegri frásögn híða, þar til einhver endir fæst á þessa 1. umr. málsins, sem nú er húin að standa yfir í tvo daga. 1 dag verða öll hin sömu mái á dagskrá í neðri deild sem þar voru í gær. -e- -= DAfiBOK. =- Næturlæknir: Ólafur Jóusson, Von- arstræti 12. Sími 959. Vörður í Lauga- vegs Apóteki. Messur á morgun: í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 e, h. síra Ólafur 'Ól- afsson, Kl. 5 síðd. síra Haraldur Kí- elsson. í dómkirkjunni kl. 11 sira Bjarni Jánsson; kl. 5 síra Jókann Þorkels- son. G-ullfoss fer hjeðan um hádegið til Vestfjarða, en fer fyrst til Hafnar- fjarðar. Farþegar eru allmargir vest- ur og eru meðal þeirra Jón Propjié kaupmaður og frú hans, frú Elísabet Proppé, frú Steinsson, frú Unnur Ttoroddsen, Magnús Thorsteinsson bankastjóri. Bráðhvaddur varð maður í fyrri- aótt á skipinu Livingstone, sem hjer liggur, en ekki Haraldshaug, eins og stendur í Vísi. Hafði hann verið heil- brigður um kvöldið og fram á nóttina, eu fanst dauður um morguninn í rúmi sínu. Hann var ættaður frá Lettlandi og var búínn að vera um 9 vikur á ekipinu. Læknir krufði líkið í gær. Kinnarhvolsffystur verða leiknar annað kvöld og á mánudagskvöldið í síðasta sinn. HeiSursfjelagi Fiskifjelagsins var Bjarni Sæmundsson kjörinn á Fiski- þinginu, sem nú er nýafstaðið. Kári hefir nýskeð selt afla sinn í Englandi fyrir 1419 sterlingspund. í Hafnarfirði flytur Matthías Þórð- arson þjóðminjavörður erindi á morg- nxi kl. 4 í Bíó fyrir alþýðufræðslu- mefnd stúdentaf jelagsins; talar um Babýlóníumenn og Assýríumenn. — Skuggamyndir verða sýndar. Aðgöngumiðar að dansleik íþrótta- fjelagsins ern allir uppgengnir og fengu færri en vildn. Hefir forstöðu- adEndin beðið oss að taka fram, að aðgöngximiðar gildi aðeins fyrir þá, aem þeir hafa verið gefnir út handa, og mega menn ekki láta þá af hendi vifS aðra, og ennfremur að eigi fái tveir karlmenn inngöngu á miða, sem gefinn er út hanida karlmanni með difciu. KnattspyrnufjEl. Ruíkur Fjelag8menn eru beðnir að greiða árstillag sitt sem allra fyrst til gjaldkera fjelagsins, Björns Jónssonar. Stjórnin. Nokkur eintök af hinum al- ræmdu og margumtöluðu Píslar- þönkum eru ennþá tihaölu. A.v.á. Þvottapottar emailleraðir fást í Grrettisbúð. Sími 1006. líanan sjómann vantar á vjelbát í Sandgerði. Uppl. á skrifstofu L. Loftssonar. Þróttur kemur út í dag, á afmæli íþróttafjelagsins, og mun verða seld- ur á götunum á morgun. Af innihaldi þessa heftis má sjerstaklega nefna grein um íþróttafjelagið og er þar sagt frá sögu þess og starfi á undan- förnum 15 árum. Ritgerð þessari fylgja myndir af helstu hvata- og stuðningsmönnum fjelagsins, A. J. Rertelsen, Jóni Halldórssyni, Ben. (1. Waage, Helga Jónassyni, Birni Jakolis syni, frú Þórunni Thostrup og Stein- dóri Björnssyni. Hafa jþau öll unnið afarmikið starf í þágu fjelagsins. Þá er ennfremur grein um starf íþrótta- fjelagsins fyrstu árin, eftir Bertel- sen, sem þá var leikfimiskennari fje- lagsins, hvöt til íþróttaiðkana eftir ritstjórann og ýmsar smærri greinar, um fjelagsmál og íþróttafrjettir. 35 ára afmæli fjelagsins verður haldið hátíðlegt í kveld með fimleikasýn- ingu og dansleik í Iðnó. Munu fá fje- lög bæjarins hafa unnið þarfara starf á síðustu árum en þetta fjelag, og munu bæjarbúar vera einhuga um að óska því innilega til hamingju í dag. Skuggasveinn var leikinn fyrir troð- fullu húsi í gærkveldi. Hefir hann nú verið leikinn 12 sinnnm og aðsóknin litlu minni nú en þegar byrjað var. Trúmálafundir stúdentafjelagsins, sem áður befir verið getið um, hefj- ast á mánudaginn með erindi pró- fessors Sig P. Sívertsen f. h. guð- fræðideildar háskólans. Erindin verða flutt í Nýja Bíó, eftir ósk margra stúdenta, því að fjöldi fólks hefir óskað að hlusta á erindin. Stúdentar hafa ókeypis aðgang, ef þeir eru fje- lagar stúd.fjel. Rvíkur eða háskólans, en aðgöngumiðar fyrir Iþá og gesti þeirra verða afhentir í háskólanum á mánudaginn. Þessi furidahöld geta orðið merkilegur atburður í trúar- og kirkjumálaumræðunum hjer og verður nánar sagt frá þeim síðar. Iðunn, 3.—4. hefti sjöunda árgangs er nýkomin út. Flytur hún að venju margvíslegan fróðleik, sögur og Ijóð. Verður nánar getið síðar. Fiskverkun. Fiskur tekinn til verkunar á næstkomandi sumri. Fiskurinn verður tekinn á Reykjavikurhöfn eða Krossavík, eftir því sem ósk- að er. Upplýsingar gefur Hjörtur B. Helgason, Akranesi. Rjól B. B. skorið og óskorið, beat og ódýrast hjá Levf. Steinsmiðafjelag Reykjavikur heldur aðalfund sunnud. 12. þ. m. kl. 1 e. m. í Alþýðuhúsinu. Stjórnin. Ertinir UflnfMwkar kafstor há« TfldU. f—foldflrpr—iflMSjfl U. SSMMMnMMUm«00MM»CM9MMNaaMð«M s 1 I Í Foríaas- og iilililiililir {sa[DldaFDFentsmia]ii h.l. I i Almanak handa ísl. fiskimönnum 1922 Á guðs vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj. Agrip af mannkynssögu, P. Melsted. *Ágrip af mannkynssögu, S. P. Sív. Árin og eilífðin, Haraldur Níelsson. Ást og erfiði, saga. Barnabiblía I. II. og I. og H. saman Bernskan I. og II. Sigurbj. Sveinss. Biblíusögur, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst. Bjöm Jónsson, minningarrit. *Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. *Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjálmars saga, Brynj. Jónsson. Draugasögur, úr Þjóðs. J. Árnasonar. Draumar, Hermann Jónasson. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Dvergurinn í sykurhúsinu, smás., Sbj. Sveinssonar. *Dýrafræði, Benedikt Grönldal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. * Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson. Eftir dauðann, brjef Júlíu. Einkunnabók barnaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentask. Einkunnabók lærdómsd. mentaskólans. Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fornsöguþættir I. II. III. IV. Fóðrun búpenings, Hermann Jónass. Franskar smásögur, þýtt. * (taröyrkjukver, G. Sehierbeek. Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss. Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran. Hefndin, I. og II., saga, V. Cherbuliez Helen Iveller, fyrirl., H. Níelsson. •Helgisiðabók (Handbók presta). *IIugsunarfræði, Eiríkur Briem. Hví slær þú mig? Haraldur Níelsson. *HættuIegur vinur, N. Dalhoff, >ýtt. *Höfrungsblaup, skálds. Jules Verne. *íslenskar siglingareglur. fslenskar þjóðsögur, Ólafur Davíðsson *Kenslubók í ensku, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannanirnar, Har Níelsson. •Kirkjublaðið 5. og 6. ár. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lagasafn alþýðu I.—VI. ‘Landsyfirrjettardómar og hæstarjett- ardómar, frá byrjun. Einstök hefti fást einnig. Lesbók h. börnum og ungl. I.—ni. Lífið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm. Mikilvægasta málið í heimi, H. Níelss. *Nítján tímar í dönsku. Ofurefli, Skáldsaga. E. H. Kvaran. | Ólafs saga Harald sonar. Ólafs saga Tryggvasonar. Ólöf í Ási, skáldsaga, Guðm. FriðjónsS Ósýnilegir hjálpendur, C. W. Lead- beater, þýtt. Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar. Pjetur og María, skáldsaga, þý^' *Postulasagan. •Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilsson- ^Prestsþjónustubók (Ministerialbók) • *Reikningsbók, Ögmundur Sigurðsson. Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarss- *Rímur af Friðþjófi frækna, Lúðvík Blöridal. Rímur af Göngu-Hrólfi, B. Gröndal- Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónss *Ritgerð um Snorra-Eddu. *Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar. Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sté' Samband við framliðna, E. H. Kvaran Sálmabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetur Guðmundssom Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Árna3' Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjeturss- *Sóknarmannatal (sálnaregistur) Stafsetningarorðabók, Björn Jónsson- *Sumargjöfin I. *Sundreglur, þýtt af J. HallgrímSS' *Svör við reikningsbók E. Briem. Sögusafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sorgbitinnai C. W. L. þýtt. Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnas. ‘Tugamál, Björn Jónsson. *Um gulrófnarækt, G. Schierbeck. Um Harald Hárfagra, Eggert Briein' Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjur, tir Þ.joðS' Jóns Ámasonar. Ur dularheimum, 5 æfintýri skriín® ósjálfrátt af G. J. •Útsvarið, leikrit, Þ. Egilsson. Útilegumannasögur, úr Þjóðs. J. Á- Veruleikur ósýnilegs heims, H. N. þf^" Vestan hafs og austan, E. H. Kvarao- Við straumhvörf, Sig. Kr. Pjeturss- •Víkingarnir á Hálogalandi, leikrih Honrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson Þorgríms saga og kappa hans. . Þrjátíu refintýri, úr Þjóðs. Jóns Á Æskudraumar, Sigurbjörn Sveinsson- Bækur þær, sem í bókaskrá þessan eru auðkendar með stjörnu framn0 við nafnið, eru aðeins seldar á skrií' stofu vorri gegn borgun út í hönJ eða sendar eftir pöntun, gegn eftir' kröfu. En þær bækur, sem ekki eni auðkendar á skránni, fást hjá öllom hóksölum landsins. Þeir sem & sjer leiðast le3a ekki *Þrótt. Þróttur er blað hreyst- 'innar ”og lífsgleðinnar.’ Kaupið hann og lesið.^ Blað með mörgum myndum verð- ur selt á götunum á morgun (sunnudag). Aðalfunður Dúnaðarsambanðs Kjalarnesþings verður haldinn mánudaginn 21. mars í húsi Búnaðarfjel. íslanda kl. 1' I*. Magnús Þorláksson. Einkasali, sem vill selja ýmsar framleiðsluvörur vorar, avo sem akó-ábur?' málmfægi-áburð, gólfdúka-áburð og fluguveiðara o. s. frv. fyfl eigin reikning, óskaat. M. Bro, kem. tekn. Fabrik, Köbenhavn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.