Morgunblaðið - 12.03.1922, Side 1

Morgunblaðið - 12.03.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. ðrg., 108. tbl. Sunnudaginn 12. mars 1922. fsafoldarpreatamiSjft hf. Gamla Bfó Súmúrún. Þesai skrautlega og afar íburðamikla mynd verður sýnd í dag kl. 7 og 9 i siðasta sinn. Barnasýning kl. 6 og þá sýndar hinar ágætu myndir af litla Dengsa sem sýndar voru síðast- liðinn sunnudag. Skemti- legri myndir fyrir börn er ekki hægt að fá. Aðgöngum. seldir frá kl. 4. Aðgöngumiðar kosta aðeins kr. 1.50 og 1.00. Barnasæti 0,50. amrnm ■ I ■ ■ ■HMaM Atúðarfylstu þakkir votta jeg, fyrir hönd allra aðstandenda, ^r'r auðsýnda sarnúð við andlát og jarðarför móður okkar, Rann- ^®>gar S. Magnúsdóttur. Helgi Helgason. ^r-mwmmísssmímm Ss,- Hjermeð tilkynniat að Guðbjörg Jónsdóttir frá Grjótagötu ^ h andaðist á Landakotsspítala kl. 4 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. ^Bskui* -- Sild. Sv0 að 'xeg.ja dagíega birtas ^feinor j blöðurmm, eftir ýmsa Iflenn, nm það hvernig að afstýra örðugleikum þeim, sem nú ®rn hjer á landi með siilu á inn- lendi l1,ni afuröum til útlanda, svo Sein fiski, síld, o. fl. j lNu fyrir nokkrum tíma hefir 011dsstjómin lagt fram frumvarp þingið, um breyting á bann- °8unum, til að greiða fyrir góðum lll;u'kaði á saltfiski þeim, sem flutt- ^1 er hjeðan til Spánar, og er °handi að skynsemin og hagur "úðarinnar verði ríkjandi í huga eirra mianna, xem um þetta mál •i^Ua 0g þetta eiga að útkljá, ekki politiskar skoðanir, og of- taeki 0g þröngsýni margra mannia ei11 ganga undir nafninu Good- ^niplarar, því að með góðum ^dalokum þessa máls er stigið °rt spor í velferðaráttina eins 1 komið er nú. , Jl1 af því jeg hefi ekki enn sjeð arin . neitt verulegt gert af stjórn- n?lr hálfu, til að greiða fyrir >ka8i ó erns a®i á íslenskri síld, sem er þó aða] °8 menn vita orðinn einn af *tla alv>nnuvegum þessa. lands, þá . -ief? að vikja nokkram orðum P^SSftx*Í hað grem. r,1unu vera um 8 ár síðan y< —*gar byrjuðu fyrir al- 1 að fiska og veiða síld, svo að nokkru nemi, fyrir eigin reikn- ing, og hefir þessi atvinnuvegur síðan meira og minna, veitt lands- fólki atvinnu og miklar tekjur, og reyndist 'að vera arðvænlegur, þangaö til þrjú síðustu árin að utgerðarmenn og aðrir þeir, sem við síldarkaup hiafa fengist, hafa flestir tapað offjár, 0g hafa þar- afleiðandi orðið margar spurning- ar um það, hvers vegna svo illa hefir tekist til og af hverju þetta aðallega stafi. Svarið liefir oft verið: Yerslun- arhringur og ýmsar kaupskapar- brellur frá Svíum, og má vel vera að eittlivað sje satt. í þessu. Svo hefir verið talað um að varan yfirleitt hefi ekki verið eins góð, og vera þurfti, og er jeg þeirrar skoðunar, að flestir af þeim mönn- um, sem sjeð hafa um söltun á síld undanfarin ár, hafi ekki ver- ið þeim starfa vaxnir vegna þekk- ingarleysis í þeirri grein, þar sem þessi atvinnuvegur er í barndómi hjer á landi. Einnig það, að þeir menn, sem samkv. lögum eiga að sjá um mat á síld, bæði undir og yfirsíldar- matsmenn, hafa ekki verið nógu vandlátir og kröfuharðir hvað vrð- vífeur söltun nýrrar síldar og út- flutningi fullverkaðrar síldar, ann aðhvort, vegna þekkingarleysis á jressu sviði, eða kæruleysis, en hvorttveggja er óafsakanlegt, þar sem að matsmenn á hvaða vöru- tegund sem er, hafa úrskurðar- valdið, og framleiðandinn verður að sætta sig við gerðir þeirra, nema að það sannist að þeir auð- sjáanlega Irafi rangt fyrir sjer, en hjer eru auðvitað heiðarlegar undantekningar. Það er hægt að sanna það hve- nær sem er, að megnið af þeim mönnum, sem háttvirtum yfirsíld- armatsmönnum hefir í samráði við stjómina, þóknast að útnefna, sem undirsíldarmatsmann, liafa nú að minsta kosti 5 síðustu árin flestir verið ungir og óþroskaðir náms- menn eða nýútsprungnir kennara- kandídatar ofan úr sxeit, sem aö, sumir hafa þó ef til vill verið við einhverja síldarvinnu, áður en þeir fengu embættið, en hjer er eins og menn vita um áhyrgðar milda stöðu að ræða, ef vel á að fnra, því að þessir menn eiga að sjá um að: síldin sje óskemd, þegar liún ev ,,Iönduð“ úr skipunum, vel kverk- uð, mátulega söltuð, vel lögð nið- ur í tunnurnar, tunnurnar sjeu hreinar, vel bentar og pækilheldar, að saltpækillinn sje nógu sterkur eftir því sem fyrirskipað er, að tunnurnar sjeu altaf pækilfullar, og svo að síðustu það, sem jeg held að veitist þeim erfiðast, að rn.eta síldina til útflutnings, þeg- ar hún er orðin fullverkuð. Þetta gera þeir náttúrlega í samræmi við formann stöðvarinnar og við hann eiga þeir að kvarta ef eigi er farið eftir þeirra fyr- irskipunum. En hvernig er unt að búast við að mennirnir geti leyst verkið af hendi svo vel fari, þegar að mik- ið berst af að síld? Jeg sem hefi haft umsjón með síldarsöltun 5 síðastliðin ár, tel mig ekki meir en svo fullkomlega því starfi vaxinn, hvað mun þá um þá menn, sem ekki hafa verið meira en 2—8 mánuði. Þrátt. fyrir það þótt matsmenn sjeu ekki stór útgjaldaliður fyrir vinnuveitandann eru þeir ómiss- andi og marg borga kaup sitt, ef eftirlitið er strangt með vöru- vöndun og umbúðum, en það þurfa að vera menn, sem hafa sjerþekk- ingu á þessu sviði; en þeir hafa ekki ennþá verið til. En til þess að fyrirbyggja það að erlendir síldarkaupmenn geti hengt hatt siun á það, að íslensk síld sje ekki nógu vel verkuð, þá verður stjórnin að skipa mats- menn sem hún getur ábyrgst að sjeu starfi sínu vaxnir, og vörða það að vera menn sem veitt hafa sjer sjerþekkingu í þessari grein og með því er það spor xtigið í velferðaráttim, að vjer hefðum þó tryggingu fyrir því að framleiða eins góða vöra og Svíar og Norð- menn, eða jafnvel betri eins og t. d. saltfiskinn. Þar sem nú lítur irt fyrir að við Nýja Bió Hættuleg bónorðsför. Sjónleikur í 4 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Björnstjcrne Björnson, tekin á kvikmynd af sænska fjelaginu »Scandia« eftir fyrir- sögn Rune Carlsten og Sam Ask. Aðalhlutverkið leikur Lars Hanson af sinni alkunnu snild. Myndin er framúrskarandi vel leikin og vandað til henn- ar að öllu leyti, enda hefir Rune Carlsten sjeð um töku henn- ar, og varla mun Lars Hanson, hinn langbesti leikari Norður- landa, hafa leikið betur í annað sinn. Sagan, sem mvndin er tekin eftir, er ein af hinum fræg- U8t,u smásögum Björnsons, af ýmsum tekin fram yfir »Kátan pilt«. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6 en ekki seinna.. — Auka-gamanmynd verður þá líka sýnd sjerstaklega fyrir börn. Sýning kl. 6, 7‘/a og 9. fáum fleiri viðskiftavini í síld næste, sumar, og einnig meiri samkeppni, en við höfðum á stríðs- árunum, er það uppástunga mín, að landið styrki að einhverju leyti nokkra unga menn, sem að hafa áhuga á síldarútgerð, til að ferðast t d. til Noregs, Svíþjóðar og Hollands og kynna sjer söltunar- aðferðir, flokkun og allskonar með- ferð á síld að minsta kosti í þessum löndum, og einnig mark- aðshorfur í ýmsnm löndum. Einnig þyrftu þeir að kynna sjer svonefnda kryddsöltun, sem nú er mjög að ryðja sjer til rúms, því kryddsíld er mjög eft- irspurð vara í flestum löndum Norðurálfunnar og þótt víðar sje leitað. Þetta finst mjer vera vegur til að geta framleitt vöruna við þess- ara þjóða hæfi, og þá er fyrst hægt að biíast við stöðugum mark- aði, þó að ekki sje nnt að gera ráð fyrir neinn afarverði eins og menn fjellu á t. d. 1919. „Síldarplön” og verkfæri þau, sem nú eru notuð, þurfa einnig mikilli bóta við til þess að hrein- læti geti verið nóg, og vinnan geti gengið 'greiðara, en hún hefir gert undanfarin ár. Margt mundu þessir menn geta. lært og sjeð, sem gæti orðið til mikilla. bóta við alla síldarsöltun ihjer á landi og stórgróða fyrir land og þjóð. Bjarmalandi 7. mars, 1922. Þorkell Þórðarson. Hungupsneyðin i Rússlandi. Fyrirliggjandi: Rúgmjöl Rúgur Bankabygg Hafrar Majs, heill Fóðurmjöl Kex: sætt og ósætt Exportkaffi Kannan Oacao Mjólk, Columbus Sápa, græn og brún. H.f. Carl Höpfner. Litli Harrv syngur á Þriðjudagskveld kl. 71/* í Bióhúsinu f Hafnarfirði. Á milli skemtir Hljóðfærasveit Bernburgs. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Nýlega hefir rússneskur maðnr, listiasögufræðingur við háskólann í Moskva, skrifað í danskt blað itarlega lýsingu á hungursneyðinni í Rússlandi. Gefur sú grein góða hugmynd um þær hörmungar, sem íbúar Samana.-hjeraðsins eiga við að bíía. Verða lijer teknir kaflar úr þessari grein: „Samara var áður en styrjöldin skall á, kornforðabúr Rússlands. Frá hinum frjósömu hjeruðum kringum Volga, voru árlega flutt, út ekki aðeins til stórborganna i Rússlandi heldur og til útlanda ó- grynni koms. En nú er þetta sama Samara ríki lnmgursins. Venjulega eru þessi hjeruð frjó- söm og uppskemrík. En nú eru þau gróðurlaus eyðimörk. Vika eft ir viku líður og miskunarlans þurkurinn deyðir alt lifandi. Yfir jörðinni liggur kæfandi hiti. Alt sem getur brunnið, verður eldfimt eins og púður, og ekki þurf nema örlítinn neista. til að kveikja stærð- arbál. Reykurinn frá skógareldun- um legst eins og þungt, grátt teppi yfir skóga og engi. v Fyrstu vetrarviknrnar, þegar allur forði er að verða þrotinn,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.