Morgunblaðið - 12.03.1922, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 12.03.1922, Qupperneq 2
MOXQUlf BLAiIB liyrja bændurnir að blanda trjá- Ijrrki og akörnum í síðasta mjöl- wáldrið. Þeir skafa fituna af trje- l*orðum og sleifum, til þe-ss af fá aðeins bragð af einhverju ætilegu. Undarleg þögn legst yfir alstað- ar þar, sem sulturinn herjar á. Sá sem þetta ritar kom eitt sinn til etnnar borgar, er þannig var stödd Þögnin var drepandi. — Enginn hondur gelti — þeir voru allir jetnir. Enginn manneskja sást á gðtunum — þær lágu ljemagna af hungri. Hvergi sáust sleðarhest- arnir, voru allir seldir og sömu- Teiðis öll önnur húsdýr. Jafnvel rottur og mýs, sem nienu höfðu veitt til matar sjer voru nú farnar á burt. Húsin eru stráþakslaus — ■grasið er alt uppurið af skep -i- ura, sem nú eru annað hvort £. ' I ar eða jetnar. Það sem nú á sjer stað í Sam- aca, er níeira en nokkurt hugar- flug geur sjeð. Uppskerubrestm-- inn nær yfir 15 hjeruð með um 29 milj. íbúa. í miðju þessa mikla landflæmis er hjeraðið Samara. 40%c af allri komneyslu Rússlands voru framleidd árin 1917—1920 í þessum hjeruðum. En nú hafa ekki verið framleidd þar meira en 461 rnilj. pud. En til sæðis í þessum bjeruðum þarf 149 milj. og til neyslu fyrir íbúana 417 milj. pud m. 1. alls 566 milj. pud. Og þá skortir 105 milj. pud. Sje ekki Ivæg bað útvega þetta korn, liggur ekkert annað fyrir íbiiunum þetta ár og næsta ár, en seigdrepandi kungrið. Hvað gerir nú stjórnin í Rúss- ÍBTidi til þess að verjast hungr- kra? Við höfum fyrir okkur orð Nansens, þar sem hann segir, að hann verði að játa að sovjet- fltjómin hafi gert alt, sem í. hennar valdi stóð til þess að hjálpa hinum hungruðu íbúum. Erfiðasta takmarkimi er þegar «48, að útvega sæði í þau hjeruð sem urðu fyrir uppskerubrestinum Aðainefndin til hjálpar þessum aauðuglega stöddu laudshlutum, hefir opinherlega tilkynt, að flutt sje til Rússlands til vetrarsáning- arinnar 12 milj. pud. Næsta hlutverkið er að koma í vug fyrir hörmungamar þennan retur með því að útvega lífs- nauðsynjar. Og þar hefir sovjet- stjómm viðurkent, að hún geti efckert gert án hjálpar erlendra þjóða. En eitt stendur enn í veginum %rir þeirri hjálp frá öðmm þjóð- utn. Það er álit þeirra á núver- andi stjóm Rússlands. En þar höfum við aftur umsögn og álit Nansens. Hann segir, að orsakim- ar til hungnrsins kunni að vera margar, en aðalástæðan sje þnrk- «dnn. Þessar hörmungar standa ekki í neinn sambandi við stjóramálin. er um annað og meira að ræðia en stjómmál n. 1. mannslífin. -------o-----— EH. símfregnir ftrá fréttaritara MorgtmblaCsins. Khöfn 10. márs. Indlandsdeilan harðnar. gímað er frá London, að Mon- tagu Indlandsráðherra hafi verið vkið frá embætti fyrir það, að liann hafi að ríkisstjórainni forn- spurðri birt kröfur indversku stjórnarinnar um afnám Sevres- friðarsamninganna. Hinir ihalds- ■samari þingmenn fögnuðu afsetn- ingunni með húrrahrópi. Stjómin ætlar nú að taka upp einbeittari stjórnarstefnu í Ind- landi en verið hefir áður. Hefir hertoginn af Devonshire verið skipaður eftirmaður Montagu lá- varðar. Stórfelt baukahrun í Svíþjóð. Sydsvenska Kredit-Aktiebolaget hefir tapað 39 miljón krónum, en hlutafje bankans og varasjóðir voru samtals 64 miljónir. Stór- bankarnir sænsku ætla að hlaupa undir bagga með bankanum og koma honum á rjettan kjöl aftur. Khöfn 11. mars Genúafundurinn. Prá Stokkhólmi er símað að Sví- ar beiti sjer fyrir, að hlutlansar þjóðir beri ráð sín saman fvrir Genúafundinn urn þan mál, sem á að fjalla um. Prá London er símað, að Daily Mail álíti að Gen- úafundurinn farist fyrir vegna kæruleysis af hálfu Frakka og ítala. Lloyd George. Nú er aftur á ný boðað, að hann muni fara frá völdum. -------o-------- 1 gær barst Eimskipafjelagi ís- lands svolátandi símskeyti frá K- höfn: Atvinnurekendur hafa ekki sam- þykt að ganga iað 'hinu nýja samn- ingsfrumvarpi málamiðlunarmann- anna. Halda þeir fast við fyrsta samninginn, sem fram kom. Stjórn verkamannafjelagsins heldur fund á mánudaginn. Ekki er getið um í skeytinu, hvernig þetta samningsframvarp hafi verið, nje hvemig fyr.sti samn ingurinn var, sem atvinnurekend- ur halda fast við. -o- Alþingi. I gær var fyrvst fundur í sam- einuðu þingi. Pór þar fram kosn- ing forseta sameinaðs þings. Var ■kosið 4 sinnum og fór svo iað síð- ustu, að Magnús Kristjánsson varð kosinn meö hlutkesti millum hans og Jóh. Jóh. Pekk hvor 20 atkv., en 1 seðill var auður. f efri deild fór fram kosning á gæslustjóra Söfnumarsjóðsins og var Guðjón Guðlaugsson kosinn með 7 atkv. f neðri deild urðu nokkrar um- ræður um breyt.till. frá þingm. Skagfirðinga við dýravemdunar- frv. Póru þær í þá átt að frv. tæki ekki til fugla. Stæði það dýra- vemdunarfjelagi næst að ekifta sjer einungis af aflífun húsdýra, en láta aðrar skepnur lafskifta- lausar að svo stöddu. Væri heldur eigi frekar ástæða til að skifta sjer af aflífun fugla heldur en refa, fiska o. s. frv. Stefán í Fagra skógi hafði framsögu fyrir hönd allsherjarnefndar og barðist hraust lega fyrir rjetti málleysingjanna. Sagði það skyldu manna að fara að sem mannúðlegast að unt væri. Magnús Jónsson tók í sama streng og lýsti allátakanlega meðferðinni á Tuglunnm við fugladrápið í Drangey. — Sigurður Stefánsson kvað aðferðina við lundadrápið á Breiðafirði og á Vestfjörðum síst betri. Vægju men þar að fuglin- um, sem hefði aðsetur sitt langt inni í jarðholum, með löngum jámkrókum og kæmi það oft fyr- ir að iðrin lægju iiti á fuglinum að þeim leik loknum. En annað livort yrði að viðhafa þessa að- ferð eða hafa engin not fugls- ins ella, og sama mundi um fugla- drápið í Drangey, en þetta væri svo mikil tekjugrein að illa mætti án hennar vera. Stefán minti hann á, hver staða hans væri á jörðu hjer. — Fór svo, að fuglavin- irnir sigrnðu við atkvæðagreiðsl- una, og bar þá svo til, að hrafnar tveir svifu j-fir alþingishiisinu og görguðu ákaflega. — Tóku fugia- vinirnir það sem þakklætisvott af hálfu fuglanna, en hinir töldu það hafa verið gremjuvott yfir því, að alþingi væri að skifta sjer af sjermálalöggjöf liins ný- stofnaða íslenska fuglaríkis. Þá hjeldu enn áfram umræð- urnar um barnafræðslufrv.. Tóku margir þingmenn til máls í því, og greindi talsvert á. Pramsögu- maður fjárveitinganefnclar, Bjarni Jónsson, lagði aðaláhersluna á það, að betur væri borgið alþýðu- fræðslunni með frv. þessu en áð- ur hefði verið samkv. fræðslu- lögunum. Meðnefndarmenn hans töldu það og einnig vera, en lögðu aðaláhersluna á spamað- irn, sem frv. hefði í för með sjer í bili. Sigurður Stefánsson tók og í sama strenginn, og kvaðst einnig ætíð hafa verið hlyntur heimilisfræðslunni. Porsætisráðherra lagðist á móti því, kvað þetta ekki hlutverk fjvn., spamaður mundi enginn verða að þessu og lýsti sig yfirleitt fylgjandi núverandi fræðslukerfi. Jón Þorláksson sýndi fram á það, að bamafræðslan í stærri kaupstöðum mundi alveg falla niður, ef heimilin ásamt prest- unum ættu að anmast kensluna. Aftur mætti vel vera að heimili í sveitum væru þess fær. Yrði því annað að gilda fyrir kaup- staði en sveitir. Um spamaðinn af framvarpinu efaðist hann. Sv. Ólafsson taldi sig hlyntau heimakenslunni, en vildi láta f esta málinu og athuga það rækilega. Jón Auðunn kvaðst einnig hljoitur hugsun frv., en skilyrði þess að hann greiddi frv. atkv. sitt væri þaö, að kaupstöðtun væri sjeð fyrir nægu fje til bama- skólahalds, því að án bamaskóla gætu þeir eigi verið, og sjálfir myndu þeir eigi færir um að leggja alt fjeð fram. Magnús Kristjánsson kvaðst frv. algerlega mótfallinn og taldi heppilegast að barnafræðsln væri styrkt úr ríkissjóði. Urðu þær lyktir málsins, að frv. var vísað til 2. umr. með 13 ia.tkv. gegn 11 að viðhöfðu nafnakalli. Sögðu já: Benedikt, Bjami, Björn Hallsson, Ják. M., Jón A„ Jón Sig., M. G., M. P„ P. 0„ Sig St„ Þorl. G., Þorl. J„ Þór. J, Nei sögðu: G. S„ II. K„ Ing. B„ Jón B„ Jón Þorl„ M. Kr„ P. Þ.,St. St„ Sv. Ó„ Þorst. J„ M. J. Þá kom til umræðu frv. um afnám kennarastóls í klassiskum fræðum við Háskólaim. Hafði Sig- urður Stefánsson framsögu. Ivvað hann frv. framkomið sökum hins erfiða fjárhags, og gæti það ekki talist svo þýðingarmikið iað ekki mætti vel án þess vera, sjerstak- lega nú, er ágæt þýðing væri fengin á Biblíuna. Lagði hann til, að Bjiarna jrrði veittur styrk- ur nokkur, uns hann fengi ann- an starfa. Forsætisráðherra kvað enga sijórn mundu fáanlega til þess að reka menn úr embættum, og síst ætti það vel við að gera. það viö þennan mann, sem hefði unn- ið einna mest .að sjálfstæðismál- um þjóðarinnar, og væri auk þess hniginn að aldri. Þegar umr. var hjer komið sleit forseti fundi, en margir þingmenn vora búnir að biðja um orðið. Halda umr. áfram á máuudaginn og munu sennileg- ast fara að einhverju leyti fram á grísku, og er því ráð iað fjöl- rnenna, til þess að hlusta á þetta fiæga mál. Þingmannafrumvörp. 18. um það, hversu reikna skal landssjóðstekjur þær, er krónum teljast. Plm. Bj. J. frá Vogi. I. gr. Hvar sem lög ætla lands- sjóði tekjur í krónutali, þá eru það gullkrónur, og skal reikna eftir því. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Plm. tók frv. aftur við 1. umr. 19. um sjerleyfi til vatnavirkj- unar. Plm. Bj. J. frá Vogi og Jón Baldvinsson. 1. gr. Ekki má veita neitt sjerleyfi til að virkja vatn án samþykkis Alþingis, þar til er ný vatnalög og sjerleyfis- lög era samin og sett og gengin i gildi, ef um meira afl ræðir en 1000 eðlishestorkur. 2. gr. Ákvæði eidri laga 3 .jer nm era numin úr gildi. 3. gr. Lög þessi öðlast þeg- ar gildi. Ástæðan til þessa frv. er sú, að víst þykir, að vatmaimálin muni eigi verða útrædd á þessu þiugi, en ofmikið laigt í hættu, að svo standi sem nú er. 20. um að leggja jörðina Bakka með Tröllakoti í Tjörneshreppi í S.-Þingeyjarsýslu undir sveitarfje- lag Húsavíkurhrepps. Plm. Ing. Bj og Ben. Sv. 1, gr. Jörðin Bakki með Tröllakoti í Tjömeshreppi skal lögð undir sveitarf jelag Húsa- víkurhrepps frá 1. júní 1922. 2. gr. Á sama tímia skal Húsavíkur- hreppur greiða Tjörneshreppi í eitt skifti fyrir öll sextán hundruð krónur og hafa lokið á tólf árum að gera akfæran veg að landa- merkjum Bakka og Hjeðinshöfða. 21. um skatt til sveitarsjóðs af lóðum og lendum í Húsavíkur- hreppi. Flm. Ing. Bj. og Ben. Sv. 1. gr. Af öllum útmældum eða afmörkuðum lóðum og lendum í Húsavíkurhreppi, sem ekki eru eign hins opinbera, skal greiða árlegt gjald í hreppssjóð, sem nefnist lóðargjáld. 22. nm að leggjá jarðirnaí' Árbæ og Ártún í Mosfellshreppi og Breiðholt, Bústaði og Eiöi í Seltjarnarneshreppi undir lögsagn- ammdremi og bæjarfjelag Reykj'a- víkur. Flm. Jak. Möll. og J. Bald Jón Þorl„ og M. Jónss. 1- "r- Jarðimar Árbær og Ártún í Mos- fellshreppi og jarðirnar Breiðholtr Bústaðir og Eiði í Seltjarnarnes- lireppi skulu lagðar undir lögsagn- ammdæmi og bæjarfjelag Reykja- víkur frá 6. júní 1922 að telja- 2. gr. Frá sama tíma tekur Reykja víkurbær að sjer framleiðslu allr* þeirra, sein hjáiparþurfa eru eða verða og fram'færslusveit eiga eða mundu eignast, ef lög þessi v*i’u ekki sett, í Mosfellshreppi eða Sel- tjarnarneshreppi vegna fæðmgar eða 10 ára dvalar á einhverjum af jörðum þeim, sem um ræðir i lógum þessum. 23. Prv. til mjaitlaga. Plm. Bi J. frá Yogi. 1. gr. Fyrir ísland skulu slegnar sjerstakar myntir úr málmum. Skal gull lagt til grundvallar í myntkerfinu, e» skiftimyntir slegnar úr silfri og ódj'rum málmi. Þingsályktunartillaga. 8. um breyting á reglugerð uni hina íslensku fálkaorðu. Prá GunH’ Sig. Alþingi ályktar að skora & landsstjórnina að fá því frani' gengt við konung, að hann breyti á þá leið reglugerð 3. júlí 192L um hina íslensku fálkaorðu, henni verði eigi aðrir sæmdii' eu útlendingar. ■0 til Jónasar ,, sam fer ð amanns ‘ ‘. Franih. V. Út í III. kafla greinar yöai', hr- samferðamaður, jnuin jeg fai'3 nokkru nánar en í aðra kafla henö' ar, og neyðist jeg þáeinstaka sinnum til, að breyta um tónteguncl. Hinír kaflarniir skjóta yfir maiJkið. °í? tala jeg því við yður um þá á líka» hátt og jeg get hugsað mjer að ÞórS- ur á Kleppi tali við sjúklinga sína> og á sama hátt og talað varvið Jeppa sáluga á Pjalli, er hann vaknaði í greifahvílunni. Um III. þáttin er öðru máli a® gegna, að svo miklu leyti sem hann er stuna óknytta lymskustráks, sem læöist að baki manns með barefh og ætlar að dangla í hann, en er kaghýddur með sínu eigin barefli- Út í þá hluta kafla yðar, þar seni þjer gerið föður minn eða Jósep móöurbróður minn að umræðuefnír mun jeg ekki fara. III. þáttur greinar j-ðar er ti‘ þess búinn að reyna að sýna fram á, að þjer sjeuð „anti-ferðamaöur og að jeg hafi reiknað rangt launa' kjör yðar hjá Sambandinu. Jeg þyrfti í raun og veru ekk> mikiö rúm til að svara neyðaróp' inu yðar um þetta efni, því jeg hef1 átt kost á að fara nokkuð út í málí^ út af yfirlýsingu herra forstjóra Ú' Kr„ og mun þeim viðskiftum haf8 lokið þann veg, að ekki mun gleyn1' ast „samferðamanns' ‘ nafnið á ý®' ur, siðameistaranum, á meðan „ferðamanns1 ‘-nafnið loðir við okk' ur feðgana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.