Morgunblaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LandsbBað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. «pgM 129 tbl. Laugardaginn 8. april 1922. tsafoldarprentsmiSja h.f. Qamla Bió Afr.i i'hald á Vilhefms prins af Sviaríki gegnum Míiðasneriku síðusta ijónr þ.ettamr. Valrus og unnasta G.«niaiiloikur í -! þáttum oftir MiiC Sennett. iim Nýja Bió H.jcr með tilkynnist viuum os>- vandamönnuni, að elskulefrur dreug'ui’inn okkar. Sipfurður Vi>iy>'ó. audaðist fimtudaginn 30. mars •Tarðarfiirin ákveðiu þriðjtidagiiin 11. þ. m. kl. 1 e. li. frá heimili okkar, Clrundarstíg' 21. Reykjavík 7. apríl 1922. Margr.jet öigurðardóttir. Gísli Jóhannsson. m ‘mBmœmammmsmsxiarty Próf. Agúst H. Bjarnason flytur erindi um andaljósmyndir og miðilsvikin síðustu sunnudaginn 9. apríl 1922, kl. 3 e. h. í Nýja Bió. — Aðgöngu- miðar á 2 krónur seldir við innganginn frá kl. 12—3. slattÉ. Jeg gat búist við því, að svar mitt til bankans 4. þ.ý m. mundi gefa tilefni til svars hans á ný, svo örðugt hlaut það að vera fyr- ii’ málstað lians. . Og það hœttir altaf til þess li.jei' á landi, að sá, 'sem hefir veikari málsstaðinn gríput' endalaust í livert hálm- strá tiI að lianga á og spinnur lopann þangað til aðaiatriðin eru giey md. Þrátt fyrir svar bankans 6. þ. m. voha jeg að svar mitt 4. |>;. m. hafi verið svo rökstutt og auð- skilið almemiingi að eigi sje um að villast. Og jeg mundi ekki liafa svar- að á ný, ef *.jeg liefðj ekki beiut verið búinn að 1 ol'a bankamun því, ef jeg sæi að haifn þvrfti að fá frekari upplýsingar í málinu. Bankanum er sýnilega mjiig mík ið kappsmál að halda því fram að liaun hafi ekki beðið um meiri seðla. Og hann skýtur sjer undir það, að stjórniu í ástæðum símun fyrir séðlafrumvarplnu heldur því lo.vndu hver hafi beðið um heim- ildinn fvrir hana til að gefa út meii'i .seðla, En bæði mjer og óðí’um ei' þáð kunnugt að hankinn ít'tlaði að biðja stjórnina um meiri seðla, og- svo er í áptæðumun fyr- if stjoi'Darfrnmvarpiiiu aimað at- riði, sem hlaut eftir eðli sínu að koma frá bankanum, sem sje nið- urfærslan af afgjaldi seðlia. haais, og því liefir bankinn ekki sjeð sjer fært að hera á mót-i. Og jeg trúi því ekki fyi' en jeg tek á ]>ví iið fyrv. fjármáta- rrðherra hafi tekið upp hja sjálf- um sjer iið fá heimild þingsins til >að gefa út frekari seðla, en lög . síðast.a þings heimihtðu. Jeg immdi I ekki trúS því, þó hann segði mjer það sjálfur. Jeg veit ekki til að bankiíin hafi enn fest allar laus- ar skuldir sínar erlendis, þannig, að eigi megi selja mönnum ávís- anir á þær. og á meðan svo er, er opin leið að versla með þær eins og' seðla, og er þá engin átylla til að vefengja það, setn jeg liefi sagt um það atriði. Þá er hálm- stráið það, að þjóðbankinn danski hafi árið 1900 bygl á höfðatölu tandsmaDna, er hann var að áætlia gjaldmiðilsþörfina h.jer. Þetta gerði hann af því að á engu var Nýkomið Ceme H. BeneÖktsson & Co Simi 8 (tvær iinur). Reykjavfk. Með es. íslandi höfum við fengið mjög mikið af allskonar skófatnaði þar á tneðal ýmaar teguudir táhettulausar í brúuum og svörtum lit og hina margeftirspurðu kvenskó með Nestorbandi. Hvannbergsbræðui* Skóverslun. Simi 604. að bygg.ja. Bankastarfsemin var í bernsku, og vörnskiftavershm var hjer rekin mjög alment. Hefði hánkinui hafl 15 ára ársreikninga Islandsbanka fyrir s.jer, þá mundi hann ha,t'H haft xneira við að styð- jast, og þá mundi hami hafa bygt álit sitt a reynslunni og reikning- mn hankanna Sjálfra, eins og jeg hef gert. Mffilkvarðinu fyrir gjald- miðilsþörf ev því erm ófrávíkjan- ltíga verkkiaupið °g smáviðskiftin maima á milli, sem fer eftir því hvort öl] sú miðilsþörf er ein- göngu uppfylt með gjaldiuiðli, eins og gerist í stóru löndunuin, eða aðeins að nokkru leyti eins og hjer á s.jer stað, og síðar vcrður að vikið. Bankauum finst að .jeg koina með nýjan grundvöll þar sem jeg Þ;la um, að yerkkaupið sje ,.aðal- griindvöllurinn“, en svo er ekki, jeg bafði ekki bygt ummæli niín n öðru en reynsluxuii, og reikn- irigum beggja bankanna. Og jeg veit ekki betnr en að aflir hanka-1 fræðingar bvggi á hinu sama, þar sem annars er pitthvað til að bvggja á; en það var á litlu hjer á landi að byggja í þessu efni • um aldamótÍTi 1900. lTt af þessu finnur bankinn nýja leið út úr ógöngimum. Fyrst að, B Kr. var svo óibeppinn að fara 1 að byggja gjaldmiðilsþörfina á verkkaupinU, þá er best að minna hanu á, að verkkaupi'ð var fyrir stríð aðeins 35—40 aura um kl. timaiui, oii síðastliðið ár „þrisvar sitmuni meira, 1.20 um klukku- tírnann1 ‘. Bankamim finst að hann hat'i þar himin höndum tekið, til að sanna sitt mál, að seðlarnir liefði ekki einungis átt að vera eins inikíir í' umfet'ð og verið hefir, heldur jafnyel meiri. — En til þess að geta haft stoð í þessu, hefði hann orðið að færa góð- ar líkur fyrir því, að eins m.örg: dagsverk hefðu verið unnin í landinu 1921 eins og fyrir stríð- ið. En þann grundvöll brestur al- veg. Bankinn man víst eftir að 1,111 20 botnvörpuskip lágu hjer við hafnargarðinn alt sumarið í fyrra, ekki þurftu þau gjaldmiðil. Og hann man víst eftir hversu fá hús voru bygð hjer í bæmnn í f.vrra ov' yl'ir höfuð síðan 1B17. Og ef laust er lionum kunnugt mu, að það hefir kreft að atviimu manna frá öllum hliðum, svo að enginn sem ráð hafði. og þeir voru fáir, ljet vinna, at' þvi að verkkaupið var svo hátt. Memi hafa jafnvel dregið árum saman að dytta að húsum sínmn, að láta binde bækni' sínar o. s. frv. Eu svo er enn eitt (italið, sem >r eitt aðalatriðið, að verkkaup sem greitt er í peu- inguni, er einkuin greitt. í kaup- stciðum landsins. Það fer því jafn harðan inn í bankana aftur, ann- aðhvort fyrir milligöngu verslup- K.afararnir (Havbundens Mænd). Sjónleikur í 6 þáttum, tekinn af Famous Players Lasky Corporation. Aðalhlutverkið feikur hinn ágæti leikari Ho- bart Bosworth, sem er kunnur hjer fyrir leik sinn í „Sæ- úlfinum". , Eins og nafnið ber með sjer, gerist nokkur hluti myndar- innar á hafsbotni og hefir myndin vakið mikla athygli víðs- vegar og þótt ágætlega frá heDiii gengið. Sýning kl. 8i/2. arinnar, eða að það er lagt í sparisjóð. Og ekki batnar ináls- staðui’inn ef .skyg’iist er fyrir um seðlaveltuna úti um land. Hún liefir ekki hækkað frá árinu 1915 til 1921 um meir en um Vs- Eftirfaraiidi tafla yfir allar peu inga- og verð-sendingar alstaðar af landinu, sem komið hafa í gegnum póstinn til Reykjavíkur árin 1915—1921. og sem pósthús- ið ljet mjer góðfúslegá. í tje í fyrra, og nú fyrir síðustn árin sýnir það, sem jeg hef haldið hjer fram. i’aflan er þá svona í heilum kr. 1915 peningabrjef kr. 2.007.328 verðsendingar — 248.247 1916 peningabrjef — 2.460.696 verðsendingar — 267.637 1917 peningabi'jef — 2.386.758 yerðsendingar — 351.066 1918 peninga'brjef — 2.539.181 verðsendingar — 442.734 1919 þeningabrjef — 3.288.607 verðsendingar — 433.020 1920 peningabrjef — 3.682.662 verðsendingar — 490.839 1921 pf4tingabr,jef — 3.104.635 H.jer við ei' að athuga, að verð- sondingar þurfa ekki altaf að vt.rn seðlar, heldur verðmætii' mnn ir. en þó að þær sjeu teknar al- veg. scun seðlar, þá sjá menn að mismunurinn á milli samanlagðm lægstn upphæðanna, 1915. og hæstu upphæðanna 1920 er ekki nema um % — segi og skrifa — einn þriðji. — Pósthúsveltan, að þossu leyti, hefir því ekki t meina en þetta öll árin þrátt fyr- ir þessa miklu gjaldmiðilsþörf, som haldið er að mönnum að ver- ið hafi í landinu. Og nú er að gæta að því, að árin, sem Verslunarsamningurinn við England stóð, fóru nálega öll viðskifti landsins fram í Reyk.ja- vík. Að peningavelta pósthússins hækkaði 1919 kom af því gengd arlausia seðlaflóði sem þá var veitt vfir landið og því, iað Landsversl- nniu sendi menn þá, sem kaupa áttn hross, með seðla upp í landið 1 il að kaupa þau fyrir, í staðinn fvi'ir að borga þau með tjekk. Vitanlegt er að sömu seðlarnir liafa stundum farið oftar eii einu sinni á áriuu um landið. Jeg sje enga ástæðu til að elt- ast við önnur smá atriði í grein bankans, sem enga þýðingn hafa ti’ að upplýsa þetta mikilsverða nál. B,jörn Kristjánsson. ifyrnakvöld. Fasteignir bæjarins. Xbúandi hússins Brekkustíg 17 iiafði farið fram á það við fast- eignanefnd, að fá keypt íbúðar- húsið, sem nú er eign bæjarins síðan 1904, og var þá keypt fyrir kr. 1770.00. Samkvæmt fasteigna- mati er eign þessi virt á kr. 9200, en húsið þar talið 2300 kr. virði, en er vátrygt fyrir kr. 6350. — Fasteigiianefnd lagði til að um- sækjanda vauú gefinn kostur á að fá eignina keypta fyrir fasteigna- matsverð, og yrði þá kaupverðið kr. 9000.00. Var það samþ. Sveitaverslun á Grimsstaðaholti, Bæjarstjóruin hafði vísað til' i'jái'hagsnefndar á síðasta fundi erindi Kaupfjeiags Reykjavíkur um leyfi til sveitaverslunar á Grímsstaðaliolti. Lagði nefndin til að bæjarstjómin mælti með því að leyfið fengist. Gaf borgarstj. þ*er upplýsingar, að auk erindis Kaupfjelagsins hefði borist sams- konar erindi frá tveimur mönn- mu sínuin í bvoru lagi. Var einn- ig samþykt að veita þessum mönn u m meðmæli, Byggingarfjelag' Reykjavíkur. Fjárhagsnefnd bafði haft til umræðu ábyrgð bæjarsjóðs fyrir Byggingarfjelagið. Bæjarsjóður er mi í ábyrgðum fyrir víxillánum að upphæð kr. 274000, og falla >eir í gjalddaga 14. þ. m. Hafði uefndin falið borgarstjóra að leita frekari upplýsinga um fjelagið 0" fjárhag þess og ennfremur um möguleika fyrir breytingu þessara víxilíána. Var það samþykt. Fátækrafulltrúar. A fátækranefndarfundi hafði H.jeðinn Valdimarsson komið fram nieð þá till. að fjölga fátækra- fulltrúunum, vegna þess að euginn j.eirra fátækrafulltr. sem nú væru starfandi, va>ru kunnugir verka- manna f jelögunum. En nefndin hafði frestað að taka ákvörðun um það til næsta fundar. Enn- fremur hafði nefndin stungið upp á að kosnar væru fátækrafulltr. í stað tveggja látinna og eins brott- farin.s húsfrúrnar Jonína Jónatans' dóttir, Sigrún Tómasdóttir og Gnð rún Þorvaldsdóttir. Var það samþ. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.