Morgunblaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.04.1922, Blaðsíða 2
MORGUNJBLAÐIÐ Leikfjeiag Re^kjaviksir. arveikin Gramanleikur eftir Moiierc vei*ður ieikin i kvöld og' annaðkvöld kl. S. ■ seldir í Iðnó kl. 10—!2 og 2—7 og við innganginu (til sunnud. eftir kl. 5. í dagj Aðgöngumiðar f síðasta sinn! Gasstöðin. A fundi gasnefndar hafði verið lag'ður fram reikningur gasstöð- varinnar fyrir árið 1921. Reksturságóði er í reikningnum talinn kr. 9602,27. Er þi eftir af tapi strJSsáranna kr. 67.776,18. I efnahagsreikningi er gasstöðin með tilheyrandi talin á kr. 429510,54. Skuldir (veðdeildarlán) hvíla á gasstöðinni kr. 421.908,01. Af eign ieni er afskrifað kr. 14.508,95. Ennfremur voru lagðar fram. rekstursskýrslur, fyrir janúar og febrúar 1922. Sýndi skýrslan fyr- ir jan. hagnað kr. 4699,24, og fvf' ir febr. ágóða kr. 3745.09. A fundinum var ákveðið ao fela gasstöðvarstjóra að útvega tilboð í 7—-900 smál. af bestu gáskoluin og sjeu þiau kornin hingað til Reykjavíkur ekki síðar cn iiie miðjan maí n. k. P. Magnússon spurðist fyrir um . gasnotkun nú í samanb. við fyr- ir st.ríðið. Kvað hann rnönnuni þykja gasið dýrt, og sbaut því til gasiiefndar, hvort ekki mundi unt að lækka gasverkið, því það þætti nú dýrasta eldsneytið. Borgorstj. kvað gasnotkun nú vera með allra mesta móti, líklega meiri en nokk- ru sinni áður. En gasnefnd bygg- ist við að geta lækkað gasverðið eftir júní n. k. Urðu nokkrar umræður um sannvirði gasstöðvar- innar nú. Kom su uppástunga fr-am, að endurskoðanda gasstöð- varreikningann.a, væri falið að ltita sjer upplýsinga um það. — Jón Olafsson benti á, að óeðlilegt væri. að tala um lækkun á gasinu meðan hagur gasstöðvannnar væri ekki befcri en hann væri. P. Magn- ússon mótmælti því, að hægt væri að leggjá. það tap, sem orðið hefði á stríðsárunum, á stöðinni á nú- verandi notendur gassins. Borg- arstj. ltvað augsýnilegt af rekstri jgasstÓðvarinniar síðasta; ár, ia.ð gasverðið hefði síst verið of hátt. Var fundargerð gasnefndar samþ. og sömuleiðis till. um að fá nán- ari upplýsingar um sannvirði stöð- varinnar. Höfnin. Ilafnarnefnd hafði rætt um skift ingu lóða á nýju uppfylling/unni, og var hafnarstjóra f-alið að leggja fyrir næsta fund uppástungur rnr- gatnaskipun á uppfyllingunni. Enn fremur var ákveðið að láta fara fr-am nauðsynlega vicjgerð á Grandagarði og Örfiriseyjargarði. "Q. Cl. spurðist fyrir nm það. efaðist um, að ha-nn væri mikils virði, og taldi skynsamlegra að reyn-a að selja hann. Borgarstj. bvað kranann ekki mundi vera verðminni en hann væri talinn. En upphaflega hefði hann aldrei verið fullgerður, rafmagnsmótor hefði átt að fylgja -honum til þess að reka hann, en hann hefði aldrei verið tekinn. En nú væri raímagnið komið, og hefði því verið rætt um það að setja kran- ann í fult stand. En málið væri i n óutkljáð. Sjálfur kvaðst hann veru þess fýsandi, að kran imi væri gerður svo vel úr garði, ;:em h-ann gæti verið. G. Cl. kvað gleðilegt að heyra að nokkur á- íiugi væri á því, að gera vinnu iii'ögðin við höfnina betri og ódýr- ri. Kvað hann kunnugan rn-ann Iiafia sagt sjer, að árlega mundu vera filuttar til bæjarins um 30.000 mál. af koluin. En með feættum áhöldum mundi mega spara um 3 lrr. á smál. í uppskipunarkostn- að. T-aldi hann það mikils virði xyrjr bæinn, að sem mest væri vert til þess, að vinnubrögðin og 11 tilhögun við höfnina væri bætt. Skólamál. Á fundi skólanefndar ihafði bæi rverkfræðingurinn Jagt fram er- indi um útboð á væntanlegri bað- húsbygingu við barnaskólann. Á- t laði verkfræðingurinn að 5 bun vr mundu nægja fyrir heitt v-atn. Skólanefnd hafði samþykt að fela bæjaryerkfr. að semja útboð á baðhúsbyggingu með 15 bunum ;,yrir heitt v-atn. Er ætlpst til að baðhúsið verði við austurenda leik /jmishússins. Samþykt var á nefndarfundi -að alda miatgjöfum áfram fram ;ið páskaleyfinu. Ennfremur sam- j ykti nefndin að mæla með því ;-ð Th. Krab'be væri veitt lausn :r skólanefnd samkvæmt beiðni lians. Þá hafði og verið borin íram till. a-f G. Cl. um að aug- -ýsa til^umsóknar allar barnakenn- 'T-astÖðurnar við barnaskól-ann. En nefndin hafði samþ. að fresta, • kvörðun í þessu máli þar til al- þingi hefði tekið ákvörðun í barn-a j æðslumálinu. Mjólkurmálið. Eyrir fundinum lá fundargerð njólívurnefndar. Taldi nefndin að ; ðflutningi mjólkur til hæjarins ’iæri' stefnt í tvísýnu, ef fyrir- skipuð væri pasteurhitun allrar ðfluttrar mjólkur, og sjerst-ak- hvort hafnarnefnd hugsaði ek!:i! i?ga ef fjelagi einstakra mjólkur ti) að fá bráðlega hingað tæki til hafnarinnar t.il saltlosunar. Svar- framleiðenda værí falið að past- eurhita. mjólkina. Þótt nefndinni þar er pasteurshituð fullnægi nauð synlegum skilyrðum um gæði og heilnæmi. 2. að bæjarstjórnin feli mjólkurnefnd að semja við stjórn Mjólkurfjelagsins og koma fr-am með ákveð-nar tillögur um fjár- styrk og semja frumvarp til reglu gérðar um pasteurshitun mjólkur. Skýrði borgarstjóri hvað fyrir nefndinni vekti m-eð þessum til- lögum. Hjeðinn Y-aldimarsson kvað undarlegt, að meðlimir nefndar- innar skyldu koma fram með þessar till., þar sem enginn þeirra væri eígandi -að nokkurri 'beljn, heklur þv-ert á móti þeir, sem ættu að gæta -heilbrigðis bæjarbúa. Kvað hann auðsjeð, að nefndiu vildi koma þeim, kúaeigendum sem búsettir væru í bænum undan þyí að pasteurhita mjólkina.Var hann gersamlega mótfallinn till. fjelags- ins, Þ. Sveinsson mælti fram með till. nefndárinnar og kvað þetta fyrirtæki Mjólkurfjelagsins mjög lofsvert, þó ýmislegt mætti að því finna. Og áreiðanlegt væri það, að bæjarbúum yrði aldrei útveguð heilnæm mjólk nema hún yrði pasteuriseruð. Töluðu flest- ir bæjarfulltrúar um málið, og sögðu fl-est af því, sem þe'ir vorn búnii' að taka fram áður um þet.ta mál. Sig. Jónsson bar frám þá till. að mjólkurnefndinni væri falið að ethuga rækilega þá möguleika, sem væru á því fyrir bæinn að kom-a- npp og starfrækja pasteur- hitunarstöð, sem pasteurhitaðí alla mjólk sem seld er í hænum og hún legði fram álit sitt hið allra fyrsta. Var hann meðal annars eindregið á mótj till. mjólkur- nefndarinnar, og taldi þær kák. Við atkvgr. voru till. nefndar- innar feldar, en till. Sig. Jónsson- a-r samþykt. Alþing rr-.iljónir. Eftir stæðu þá 15,7 milj. Þar frá mætti draga 2 milj.(skuld þ-rot-a manna?), þá væru eftir 13,7 milj. Af þessari upph'æð væru 7 rijilj. samningsbundnar og væru1 þá eftir 6,7 miljónir, og það væru 1 hinar svokölluðu „dægurskuldir'1,! sem mest áhrif mundu hafa á; gengið. Þó mundu þessar lausu ■ ykuldir fyrir stríð hafa nurnið 4| til 5 milj. kr. og hefðu þær þá; ekki 1- omið að sök. Kvað bann j tilætluniria samkv. frumvarpinu' að gengisskráningin kæmi þá fyrst j til framkvæmdar er húið væri að i semja um þessar lausu skuldir og j bank-arnir búnir að afla sjer við- '■ unandi lánstrausts erlendis. : Magnús Kristjánsson kvað frv. j þetta vera meinlaust og gagns-1 lsust, og væri sjer sama hvað um ! það yrði. Gengisskráningin gæti j í angar bætur ráðið á ástandinu. j Það eina sem læknaði væri það, j að útflntningur færi langt fram j úr innflutningi eða alt, að 5—10; miljónúm króna. Og ein-a ráðið til þess væru víðtæk mnflutningshöft ásamt heimildar til ráðstöfunar á gjaldeyrinum ef á þyrfti að halda. Jakoh Möller kvað frv. þetta ganga út á þiað að ákveða verð j íslenskrar -krónu í hlutfalli við j erlendan gjaldeyri. Kvaðst hann eigi fá sjeð að sú gengisskráriing hjálpaði nokkuð.Hún skapaði ekki peninga og efldi ekki lánstr-austið og veitti enga trygging fyrir því, að gjaldeyrir okkar kæmist í öamt lag. Einnig væri það ein- kennilegt, að skráningi-n ætti þá fyrst að koma til framkvæmda, ei búið væri >að s-emja um lausu akuldirnar og treysta viðskifta- samb. bankanna erlendis, eða með öðrinn orðum búið að kippa þeim t rsökum öllum burtu, sem gengis- fall ísl. krónu stafaði nú -af, en þó væri jafnframt látið í veðri vaka, að þessi skrá.ning væri ein- ’hlýt til að laga, alt. Skráninguna kv-að hann á eng- an hátt fá komið í veg fyrir geng- ishraskið, og í raun rjettri yrðu j það bankarnir sem ákvæðu geng- ið jafnt eftir sem áður, því að til þeirra' yrði nefndin að leita um all-ar upplýsingar og þeir hefðu hjer töglin og hagldirnar. Taldi hann eðlilegast að gengi ísl. krónu væri það sama og danskrar og lægi næst að reyna að stöðva gengi hennar við dönsku krónuna. Aðalorsök verðfallsins á ísl. kr. aldi hann mismuninn milli innflutniugs og útflutnings. Að umr. loknum var frv. vísað til 2. umr. aði J. Ólafsson því, að fyrir tveim j þætti æskilegt, að utanbæjarmjólk árum hefði þetta komið til máls j væri pasteurshituð, þótti henni í hafriarnefnd. En vegna fjárhagsi ekki fært að leggja til að horf- hafnarinnar hefði ekki þótt ráð- lcgt að leggj-a. í. þennan kostnað. Þórðrir Sveinsson spurði um kolakranann á bryggjunni, hvað ætti yfir höfðuð að gera við hann. Hann væri talinn 25 þús- imda virði í hafnarreikn. en hann ic væri nú þegar að því ráði, að fvrirskipa p-asteurhitun og lagði því til: 1. að bæjarsjóður styrki m.eð fjárframlagi pasteurhitu-nar- stað M.jólkurfjelags Reykjavíkur, ef henni verð.ur komið í það horf. -að tryggilegt sje að mjólk, sem Fundur í Nd. stóð -alllengi íj gær. Urðu fyrst nokkrar umr. um! sameining Dala- og Strandasýslna. j Hafði Bjarni f'rá Yogi komið fram | með rökstudda dagskrá um að j málinu yrði vís-að frá, þar eð; ;t,jórnin hefði lofað að athuga illa. embættaskipun landsins, en dagskráin var feld. Endaði málið vo, að frv. var samþykt með 15 i gegn 12 atkv. og afgr. til Ed. Þá urðu alllangar umræður um skipun matsnefndar á erlendum gjaldeyri. Hafði Ól. Proppé fram- sögu f. h. viðskiftamálanefndár. Lagði hann mikla áherslu á að frv. yrði samþ., því að opinher gengisskráning mundi mjög iauka samúð og traust- erlendra lánveit- enda. Einnig mundi opinbera skráningin koma í veg fyrir geng- isbra.sk það, sem nú væri. Sknldir við útlönd kvað hann að mundu verið hafa á síðastl. ári. um 27.7 inilj. Af því hefði borgast um 12 -o- „Fræknasti maður í heimi“. Á íeikskrám flestra hinna stærri f jölleikahúsa í Bandaríkjunum hafa áhorfendur rekið sig á orðið „The Icelander“ — íslendjngur- inn. Og sá liður skemtiskrárirm- iai' er oftast prentáður með feitu 1 etri og hafður sem aðalliður. Því íslendingurinn dregur. Þeir munu margir, sem aldrei höfðu s.jeð ís- lendings getið eða um ísland hugs að, fyr en þeir -sáu þetta orð á lcikskránni. En þeir munn. þó fleiri, sem við sama tækifæri hafa fengið leiðrjettingu á hugmynd- um. sínum um ísl-and, við það að sjá fslendinginn. Því að við erum smáir en heimnrinn stór. Hjer á landi mnnu flestip ef ekki allir vita, hver íslendingur- inn er. í nærfelt 10 ár hefir hann ferðast um Bandaríkin og sýnt lístir sínar. Ilann ihefir farið stað úr stað, úr einni borg til la-nnarar, ferðast vegalengdir sem jafngilda fjöldamörgum ferðum umhverfis hnöttinn og komið fram á leik- sviðinu mörg þúsund sinnnm, oft- ast nær oft á dag. En hann hefir aldrei gleyint því að hann var Is- lendingnr, og hann hefir .sjeð að hann gat unnið ættjörð sinni þarft verk með því að kynn-a hana öðr- um. Flestir vita ekki annað um ísland en að þar er Hekla og Geysir. En í Bandaríkjunum er jafnvel hætt við að fleiri kannist vio Jóhianne-s Jósefsson. En það er ekki með nafninu emu að Jóhannes reynir að vekja eítirtekt voldugustu þjóðarinnar í heimi á íslandi og íslendingum. Á hverri leikskrá, sem nafn hans stendur á, er þessi athugasenid ntðan vio: „Jóhanne-si Jósefssyni er ljúff að vei'ta öllum þeim, sem þ.es.s óska, hvers konar upplýsing- ar sem vera skal um ísland, ann- aðhvort munnlega eða brjeflega". Ærið nóg fyndist hverjum meðial- manni það starf að 'hafa erfiðar leiksýningar hvem einasta dag. En þó lcggur Jóhannes á sig það starf, að svara fyrirspurnum og vera til viðtals hvenær sem ein- liver óskar þess, eingöngu til PeSS að auka þekking mann-a- á lan(i- inu. Sýningarskrá Jóhannesar er í 6 liðum. Sýnir hann fyrst tvær glímur, og’ þá sjálfsvörn sína gegn hnefleikamönnum. Næst kemur sjálfstörnin þegar ráðist er á roann með hnífi og' fjórði liður- inn sýnir hvernig sjálfsvörnin er notuð gegn a-llskonar árásum öðr- um. Síðustu liðirnir sýna sjálfs- vörn gegn manni með skamm- byssu og hvernig varist er mörg- nm mönnum samtímis. Að Islendingum megi vera sómi að framkomu og íþrótt Jóhannes- ar má ráða af ummælum eins hms þekt-asta íþróttadómara Banda- ríkjanna, Ilugh Fullerton, sem er meðritstjóri við blað’® ,,Globe“ í New York, en einnig ritar um íþróttir í mörg önnur blöð. Plann kemst þannig að' orði um sýning Jóhannesar: „Við eitt af storu f;j 51] eikaJ-í elögunum starfar mað- ur, sem ^afalaust mundi geta fleýgt Dempsey,’ Carpentier og Gibbons, þótt þeir rjeðust á hann samtímig. Hann er Íslendingur, fcfðiir í g'límu þeirri, sem Islend- ing-ar iðka, / í fangbrögðum hans og sjálfsvörn fer saman japönsk fimi. grísk glímubrögð, hnefaleik- ur og margt annað. Þessi maður getur ráðið niðurlögum tveggja manna á jafnsköm-mum tíma og eins. Ef ba-nn ætti að hlíta regl- um um hnefaleik mundi hann ekki geta unnið signr, en með tökum þeim, hrindingum og höggum, sem hapn notar, gæti hann felt hvaða mann í heiminum sem vera skal“. Fer höfundurinn síðan nokkrum orðum um það, í hverju frækni Jóh-annesar liggi og þakkar það einkum snarræði og snöggum hreyfingum, að aðferð hans vinn- ur bug á öllum. Gefur þetta nokkra hugmynd nm, hvert álit menn hafa á Jó- hannesi vestra, og er það vel, að honum hefir tekist að skapa ís- lenskri íþrótt álit. Verk það, sem hann hefir unnið, er ekki heigl- um hent. Hann fór út í heiminn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.