Morgunblaðið - 11.04.1922, Síða 2
KQB&UMBLABIB
staí, eftir eðiilegu lögmáli. Og naá
þa eiukum btíuiia a 3 ástæður:
1. típarnaöarviðleitni hjá þjóðinni.
2. tvaupgetuieysi, sem orsakast af
því, að lán verða fastari fyrir, og
kippir því úr þeuu óeðlilega æsingi,
sem var í allri kaupeýslu og öðrum
fjTÍrtækjum.
3. Lækkandi verðlag á vörum. 1
stað þess aó áöur bjuggust menn
jafnan við þvi, að varan yrði því dýrari
sem hún væri siöar keypt, og reyndu
þvi að kaupa sem fyrst, þá vonast
menn nú eítir lægra verði og draga
því í lengstu iög að kaupa.
i>etta eru eðlilegar og’ heilbrigðar
ástæður, sem hættuiegt er að grípa
inn í með þvmguuarráðstöíunum.
V'jer fáum þv, ekki að þessu at-
huguðu sjeð, ao ástandið gefi tiiefni
tii að gripa tii innílutningshafta.
Inní'lutningshöít geta verið með
tveuuu móti, annaö hvort algert bann
á einstökum alóþörfum vörutegund-
um, eða þá mikiu víðtækari höft, þar
sem sjerstök nefnd veitir leyfi til
innflutninga.
Um hið fyra er það að segja, að
þótt alt sje með óþarfa talið, sem
mögulegt er, þá verður það aidrei
svo mikið, að neins verulegs gæti fyr-
ir verslunarjöfnuðinn. Að vísu eru
þeir menn til í meiri hluta viðskifta-
nefndarinnar, sem teija æskiiegt að
banna innflutning á einstökum aló-
þörfum vörutegundum, svo sem kon-
fekt og brjóstsykri, en það er ekki
bygt á þeirri trú, að það mundi hafa
nein áhrif á verslunarjöfnuðinn, því
að bæði nemur það svo lítilli upp-
hæð og auk þess geta þeir, sem mein-
aður er einn óþarfinn, veitt sjer ann-
an, heldur er það bygt á þeirri sann-
fa-xingu, að þær vörutegundir
missast, jafnt á góðnm sem erfiðum
tímum. En það er annað mál og þessu
óviðkomandi.
Hjer verður því rætt um hin xheiri
innflutningshöft og athugað, hverju
þau mundu valda.
1. Þau mundu 'valda atvinnutjóni
ekki svo fárra manna í landinu. Jafn
vel þótt segja megi, að sú atvinna,
sem með þessu væri gerð ómöguleg,
megi, ef til vill, tel,]ast lítið þörf,
svo sem verslun með óþarfavöru, þá
er þó á það að líta, að hún hefir
verið stofnuð og rekin undir lögum
iandsins, og ósýnt, að rjett sje að
leggja svo stein í götu manna að
þarflausu.
2. pau mundu valda alveg óhjá-
kvæuiilegi'i og óviðráðanlegri verð-
hækkun á því, sem bannað væri,
hvaða reglur sem um það yrðu sett-
ar. En það mundi valda aukinni dýr-
tíð, og ,þá auknum erfiðleikum fyrir
atvinnuvegina.
3. Þau mundu örfa kaupalöngun
manna. Þá gæti vonin um lækkandi
verð ekki lengur dregið úr henni,
heldur mundi óttinn, sumpart við verð
lækkun og sumpart við skort á vör-
unní, hvetja menn til að kaupa sem
fyrst og sem meat. En það bæði
sprengdi upp verðið og yrði þess
valdandi að varan þrvti fljótt, en þá
kæmi freistingiu að afla bannvörunu-
ar á ólöglegan hátt, þegar geipiverð
væri í aðra hönd, en ei'fitt með strangt
cftirlit.
4. ‘pessi sparnaður heildarinnar yrði
því til þess, að einutaklingunum væri
meinað að spara, og þeir yrðu að
búa við hærra vöruverð.
5. Þetta kauni og fram á annan
hátt. Kíkissjóöur lilyti að missa all-
tilfinnanlegan hluta af tolltekjunum.
Muu óhaitt aö segja, að ef höftin væru
nokkuð annað en kák, mundi þurfa að
hugsa ríkissjóði fyrir nýjum gjalda-
stofnum uþp á h. u. b. 1 miijón kr.
Líklega. vrði að ná megninu af þessu
með hækkuðum tollum á öðrum og þá
Jiauðsynlegri vöruni. Þeir sem eru
sparsa.mir og ncita -jer um óþarfa-
vörurnar, j’rðu því að taka é sig
meira af skattabyrðinru.
6. pá má henda á það, að verslunar
,]öfnuðurinn mundi verða í mikilli
hættu, þegar höftunum yrði varpað
af aftur. Höftin mutidu neyða menn
til að spara ýmislegt, sem hægt er
að dragít við sig itm nokkurn tírna,
en sem þeir þyrftu þá að kaupa því
meira af þegar að því kæmi. Sparn-
rtðurinn vrði að nokkru leyti svikinn.
Tiann væri frestun á greiðslu til út-
landa, en ekki spöruð útgjöld.
7. Loks má rxefna þann álitshnekki
út á við, eem höftdn mundu valda.
Aðrar þjóðir ha|a xxú afnumið höftin,
og með því gefið til kynna, að þær
væru komnar eða að komast xir öng
þveiti stríðsástandsins. En þá ætlum
vjer með nýjum innflutningsiiöftum
að benda á, að hjer væri nú svo
hörmulegt ástand, að ekki væri um
annað að gera en taka til þvingunar
ráðstafana.
H.jer hefir nú verið nefnt nokkuð
al því, sem víðtæk viðskiftahöft
mundu valda, og ætti það að vera
ærið nóg til þess að vara við því að
leggja út á slíka liraut.
Þá er loks að líta á það, sem nú
á að rjettlæta ný innflutningshöft,
og það, sean vinnast á rneð þeim, en
það er að fá betri verslunarjöfnuð
við útlönd og þar af leiðandi hag-
"stæðara gengi á íslenskum peningum
gagrivart erlendum.
Geugismálið er nú að nokkru leyti
sjerstakt mái, en þó verður ekki hjá
því komist að draga það hjer inn í,
sakir þess, að það er hið eiua, sem
á að rjettlæta höftin.
Það hefir nú verið sýnt áður, að
verslunarjöfnuðurinn á liðna árinu
muni hafa verið oss í vil. Og þá
má segja engu síður, að útlit sje fyr-
ii', að liann verði þó enn hagstæðari
á næsta ári, ef að líkum fer.
Það, sém veldnr gengishruni ’ís,
ltnskra peninga, er því ekki neitt,
f em nú er að ske, heldur eldri synd-
ir, sem ekki er hugsanlegt að bæta
úr á einni svipstund.
pað, sem ákveður gengið, ern þær
kröfur á oss, sein eru vissar og laus-
ar, þ. e. krasfar á hverjum tíma. Þær
eru nú, sem afleiðing fyrri ára, óeðli-
loga miklar, og því hefir íslensk
króna fallið.
Þær viðskiítaskuldir, sem eru laus-
ar, og koma því hjer til greina, er
ekki anðvelt að ákveða alveg með
v issu. En þó mun það varla fjarri
sanrii, að þær sjeu um 10 miljónir.
par í er vafalaust talið allmikið
a f gömlum og töpuðum skuldum, senni
jga einar 2 miljónir.
Af þeim 8 miljónum, sem eftir eru,
eru nokkrar stórar skuldir, svo sem
skuld póstsjóðs, sem er hátt á 5.
miljón, sem ekki ætti að vera ómögu-
];:gt að samningsbinda, að minsta kosti
ftð meiru parti, svo að þær vrðu ó-
kaðlegar í þessu efni. Ef vjer áætl-
i:m, að við 4 miljónir væri hægt að
1 isna þannig, að þeim yrði hreytt
úr lausúm skuldum í samningsbundn-
r skuldir, væru eítir um 4 miljónir
1 msra viðskiftaskulda, en sú upphæð
í lausum skuldum ætti ekki að þurfa
rð hafa verulega skaðleg áhrif á
.engið.
Aliar líkur benda því í þá átt, að
regðist ekki þetta ár vonum manna,
>á ætti gengi íslenskrar krónu að
eta verið komið í sæmilegt horf um
æstu áramót án þvingunarráðstafana
Þessi ástæða til innflutningshafta
!• því ekki á rökum bygð.
Vjer viljum því að öllu alhuguðu
'ggjast móti því, að innflutnings-
:öftum verði beitt 4 þann hátt, er
rv. fer fram á, eins og komið er, og
eljum því ógernirrg að samþykkja
eimildarlög þau, sem fýrir liggja,
>ví að í þeiin hlýtur að Eelast nokk-
rskonar áskorun til stjórnarinnar í
)á átt, sem þau mæla fyrir, ef þau
riga ekki að vera markleysa ein.
Þá vill meiri hluti nefndarinnar
jafneindregið vara við því atriði frum
varpsins, er snertir íhlutun lands-
itjórnarinnar um erlendan gjaldeyri
’andsmanna. pað mundi hafn mjög
óhóll áhrif á framieiðendur, ef þeir
ættu að hafa slikt yfir liöfði sjer, en
um það kemur nú öllum saman, að
>íkki megi á neinn hátt rýra eða draga
úr framleiðsluviðleitninni, því að á
henni veltur fjárhagsástand ríkisins í
framtíðinni. Enda lítum vjer svo á,
að slíkra ráðstafana ætti engin þörf
a'ð gerast, svo framarlega sem banka-
yfirfærslur eru í saamilegu horfi, því
að þá mundi gjaldeyririnn finna sína
fornu og eðlilegu rás gegnum bank-
ana, án alira þvingana. Væri þá ver
farið en heiiua setið, ef með slíku nl-
óþörfu ákvæði í heimildarlögum væri
dregið úr framleiðslulöngun mannaog
óánægja vakin, sem hefði í för með
sjer lakari verslunarjöfnuð.
Lántökuheimildin í 3. grein frumv.
er þessu máii óviðkomandi, og ekki
ástæða til þess að taka afstöðu til
hennar í þessn sambandi.
Ili
Strax eftir styi'jöldina var vakið
ináls á því í ýmsum löndum og
það af talsverðri alvöru og áhuga
sumstaðar, hvort ekki mundi vera
unt að ná aftur nokkrum hluta
af þeirn skijxasæg, sem sökt var í
stríðinu. Fjöldi vei'kfræðinga hef-
ir borið fram og rætt þá spurnngu:
Er hægt að ná einhverju af þess-
um skipum upp.
Hjer er ekki um neinar smáupp-
hæðir að ræða. 1914 söktu þýskir
kafbátar skipurn, sem voru samtals
300.000 tonn, 1915 1.570.000 tonn,
1916 2.730.000 tonn, 1917 um 8
milj. tonna og' 1918 er gert ráð
fyrir, að þeir hafi sökt skipum
um 4 mi’lj. tonna samtals. Þar við
bætist allur sá aragfúi skipa, sem
Bandamerm Ijetu sökkva, öll þau
jiiörgu skip, sem fórust 4 tundui'-
duflum. Það er því ekki neitt
smáræði, sem liggur á botni hafs-
ms, og vei þess vert að reyna að
ná einhverju af því.
Það hefir oft áður komið til
nála, að ná upp sokknum skip-
um, telja fróðir rnenn, að sú hugs-
un sje jafn gömul siglingunum.
En fyrst í lok síðastliðinnar aldar,
ijetu menn athöfn fylgja orðun-
mi, og síðan hafia verið gerðar
nargar tiiraunir víðsvegar um
lxeim til þess að upp sokknum
skipum.
En aldrei hefir verið til eins
mikils að vinna eins og nú eftir
tyrjöldina. Telja menn þó, að
kki sje um mikið verðmæti að
æða þar sem farmarnir eru. Þó
húsinu, undir stjórn f'imleikakennara
Björns Jakobssonar.
Þrátt fyrir óhentugan tíma, var
húsið nær því fult af áhorfendum,
sem allir munu hafa notið hinnar
mestu ánægju, svo sem ráða má af
hínu dynjandi lófataki frá byrjun til
hins síðasta að fimleikamemiirnir voru
kallaðir fram, eftir að tjaldið var
fallið, og- ioks kennarinn. pessar mót-
tökur voru vissulega maklegar. Jeg
ætla ekki að gera neina sjerstaka æf-
ingu að umtalsefni, ekki heldur neinn
einstukan þátttakanda, þó langar mig
að segja dálítið um þessa sveit og
siarfsemi X. K. í þágu i'imleikanna.
í. K. ei' vxst eina fjalagið, sem
hefir haldiö uppi stöðugum fknleika-
æfingum meiri liiuta hvers árs um
allmörg undanfarin ár. Fjelagið hefir
jafnan átt því láni að fagna að hata
áliugasama kennara, þ'j;s vegna hefir
Genúafundurinn
hefst á mánudag eða þriðjudag
(í gær eða í dag). Eru nú full-
trúamir komnir.
Frá Danmörku.
Eeykjavík 8. apríl.
Verkbanninu lokið.
Samkomulag það, sem náðist með
aðstoð sáttasemjaranna 4. þ. m.
mili foriuamia verkaanannafjalag-
anna og vinnuveitendafjelaganna,
\ar samþykt á fundum þessara
f.ielaga 7. þ. m. L verkamaunafje-
laginu greiddu 385 atkvæði með
r ðu auðum seðli. Af hálfu atvinnu-
rokenda greiddu 394 atkvæði með
samningunum, 41 á móti og 24
skiluðu auðum seðli. Búist er við
að vinna hefjist aftur á mánudag-
iun.
það getaó haít opmberar symngar . ... rr, ...
b. . . -f J Siunmgnum, 122 a moti og 59 skil-
emu simn eða oftar a ari, vist flest I w ......
árin síðan það byrjaði að starfa.
Ilafa þessar sýningar ávalt veriö fje-
laginu til sóma og þeim, sem sjeð hafa
til ánægju. Síðan jeg fór að fylgjast
raeð og taka eftir þessu fjelagi, get
jeg íullyrt að'því hefir vaxið rnáttur
til muna. Sýningarnar eru að vísu
ekki einhiítur mælikvarði, en mjer er
kimnugt um að æfinga fjelagsins nýt-
ur fjöidi karla og kvenna, sem atdrei
sýna sig opinberlega. Tel jeg æfing-
arnar engu síður bera vitni um fram-
farir heldur en sýningahópana, því
fyrst og fremst þurfa fimleikarnir að
verða almennir, þá koma hinir útvöldu
af sjálfu sjer. Þetta þarf alþjóð að
athuga, bæði listarinnar vegna og
þeirrar hollustu og sælu, sem svona
löguðum líkamsæfingum fylgja, og
íþróttafjelagi Reykjavíkur til maklegr
ai' viðurkenuingar.
Jeg var mjög hrifinn a£ hópæfing-
unum. Þær voru snildarlega samsettar
og frjálslegt og ljett yfir þeim. Að
vísu eru þær þess eðlis að ekki er
ha;gt að gera eins nákvæma kröí’u til
formsins eins og væru þær hægar ojg
lítið samsettar. Kennarinn er fimlegur
Baudamenn t. d. hafi flutt ýmsa og sjerlega smekklegur í samsetningi
erðmæta hluti yfiír höfin í styr- ! æfiuganna. Hann hofir áyalt eitthvað
, ■ , , . ■ ; nvtt. Sem sagt voru hópæfingarnar
oldinni, þa munu lun sokknu ski]) ,* . . ,,
. .. ... ■ ! agætar og emmg stokkin, en dynu-
Itíst hafa flutt þá farma, sem | ajfiugumnn mátti finna að.
jórinn eyðileggur fljótt, sykur, j Vitanlegt er, að flokkurinn naut sín
jöt og púður og -annað þess hátt- { ekki á þessu litla sviði, sem hann
r. En það eru skipin sjálf og jhafði hJer> Þó hVgg að ÍeS fari
dt sem þenn fylgir: skrokkunnn, , f .... ,, , „ ,
1 . . l 1. pessi ílokkur er an eta lang
jelarnar, reiðamir, sem getui ^ |jes).j fimleikafiokkurinii, sem nokkru
Jialdist óskemt iangan tíma eftir sinni hefir verið til hjer á landi.
ið skipið sekkur, sjerstaklega þeg > 2. A því æfingasviði, sem flokkur-
það hefir farist á djúpu vatni inn hefir haft með höndum, jafnast
, * , , • i 4.-* * hsnn á við fimleikaflokka, sem taldir
/egna þess, að bylgjukastið verð- , eru ágætir meðaI Sv!a og ^ nema
u' því veikara sem vatnið ei dýpra j dýnuæfingum. Má vei’a að ýinsum
Hve miklu er hægt að ná upp fmnist jeg segja nokkúð mikið og
ftur af öllum þeim skipum, sem Það geri jeg að vísu, en jeg segi að-
eins það, sem mjer finst vera rjett
og það, sein þarf að segja. Þökk
. . fyrir komuna. til Hafnarfjarðar.
atni þau hafa sokkið, hvermg , Bjnrni Bjarnason.
)fiu hafa verið Og hve sterk. I'n .
iði'erðum þeim sem fyrst voru not
iðar við slíkt björgunai-.verk, hef- j --------o--------
fleygt geisimikið fram á síð- 1
ustu árum. En algengasta' aðferðin !
mun nú orðið vera sú, að lyfta f ( tTl ft & £1 Íf
skipinu Öllu í einu.'En mismiui- ' ‘ T3
indi aðferðir eru aftur á móti frá írjettaritara Morgunbiaðsins.
notaðar við það.
Verkfræðingar og kafarar víða
um Jieirn, eru sem sagt önnum
kafnir við það, að upphugsa nýj-
ar aðferðir til þess að ná aftur
einhverju af því, sem hafið hremdf Bxigvjelar, sem fara reglubundnar
á ófriðarárunum. Og sagt er, að
ökt var Esíðustu styrjöldinni, fer
itanlega eftir því, á livað djújiu
Khöfn. 9. apríl.
tíímað er
Flugslys.
frá París, a?
tvær
ekki telji þeir ómögulegt, að ein-
hverii daginn komi þer með ,.Ti-
tanic“ og „Lusitanis" upp á yf-
irborð sævar.
áæt.lunarferðir milli London og
Parísar hafi rekjst á í þoku, og
sex menn beðið bana. Er þetta
fvrsta fiugslysið, sem orðifi hefir
á þessari samgönguleið í þau tvö
ár, sem reglubundnum flugferðum
hefír verið haldið uppi.
;• t-Vafr ' ' .
i ■ 1. I
De Valera hamslaus.
Símað er frá London, að de
•Valera hafi hótað bráðabirgða-
stjórninni íi'sku fullum fjaudskap
og styrjöld ef sáttmálinn við Breta
í F.vrra fimtudagskvöld komu hingað vf,r8i ^mþyktnr, og muni hann
! til Hafnarfjai'ðar tíu úrvals fimleika* svo um’ að l)a verði samskonar
j menn úr íþróttaíjekgi Reykjavíkur. ástand í írlandi eins og verið hef-
; Sýndu þeir l'imleika í Goodtemplara- ir i Mexico.
Siglingar Dana.
Hinn 15. maí 1921 var lagt upp
í Kaupmaiinahöfn 157 skipum, er
báru til samans yfir 100 þúsund
smálest-ir, en 10. mars síðastliðinu
lágu ekki uppi nema 30 skip, sam-
tals um 40 þús. smálestir. Sem
stendur eru ekki nema 26 skip
aðgerðaláus og þegar siglingal'
hefjasf aftur um Eystrasalt cr
þess vænst, að þau verði enn færri
Reykjavík 10. apríL
Nýr fólksþingsmaður.
Eftiimiaður Pedersen-Nyskov,
sem formaður í fólks'þillginu hef-
ir vorið kosinn .Jensen Klejs, sem
er í vinstrimannaflokkimnn. Þing-
sæti Pedersen-Nyskov skipar nú
Jons Rahbck óðalsbóndi.
Sparnaðurinn og konunglega
leikhúsið.
Nefnd sú sem skipuð var til
þess að. gera tillögur um, hvernig
draga megi úr reksturskostnaði
konunglega leikhússins, hefir bent
á að spara megi 1.055.000 krónur
og eru þar af 868 þiisund launa-
lækkanir. Með þessu móti yrði
reksturshalli leikhússins ekki nema
liálf miljón. En til þess að reka
leikhúsið án þess að halli verði
,i þarf annað leikhús í viðbót og
er nú fjárhagsnefxxdin að athuga,
hvort vert sje að ráðast í að fá það
Verslun Dana í febrúar.
í febrúarmánuði voru fluttar inn
til Danmerkur vörur fyrir 70 milj.
krómir, en útfluttar fyrir 75 milj.
I febrúar í fyrra voru þessar töl-
»r 159 og 108.
Visitalan í mars.
Samkvæmt „Finanstidende“ hef
i • heildsöluverð lækkað úr 182
niður í 178 í marsmánuði.
1.1. m liiiflmi
Alþingi.
Umr. um frv. um heimild til inn
flutningsbanns- og gjaldeyi’isráð taf
ana hófust í Nd. á laugardaginn og
hjoldu áfram í gær.
Minni hl. viðslriftamálan. bar frv.
fram. Hafði Sv. Ó. framsögu. Taldi
liann mosta nauðsyn á því, að stjórn-
inni væri gefin heimild til að beita
innflutningliöftum, ef nauður ræki
til. Útlitið væri ekki eins glæsilegt,
sem sumum s.vndist, og skuldirnar
við útlönd mundu sennilega vera