Morgunblaðið - 11.04.1922, Page 4
M 0 R'G UNBLAÐIÐ
««■»*(
”S
K ^
Nýkomið ullargarn seljnra
við á 7 kr. pr. enskt ound
(fcO kvint).
Stoppegarn pr. vinsli 15 a.
Voruhúsiðc
a _
■■
■ ■ *
■ ■ Bí
|
Fengum með Islandi 60 tegundir af fataefnum.
.þangað sem úrvalið er, en það er hjá
komið
Hyji er Persil?
□ Edda 5922411=7 , A. B. C.
Næturlæknir: Gunnlaugur Einarsson
Vörður í Reykjavíkur Apóteki.
ímyndunarveikin var leikin í síðasta
sinn í fyrrakvöld fyrir fullu húsi
og skemtu áhorfendur sjer ágætlega.
Málverkasýning Ásgríms Jónssonar
var opnuð í fyrradag í húsi Egils
Jocobsen. Eru þar mörg málverk úr
ýmsum landshlutum og enn fremur
nokkrar hugmyndir. Sýning þessi er
hin ágætasta, eins og vænta mátti af
Ásgnmi. Verður hennar nánar getið
eíðar.
.. J ' JL
Siglingar. Borg kom í fyrradag frá
Englandi, Dana í fyrradag frá Kaup-
mannahöfn og Sirius í gærmorgun frá
Noregi. Goðafoss er á Austfjörðum á
leið norður um land, Gullfoss mun
koma til Leith í dag á leið hingað.
Einar Benediktsson skáld kom hing-
að í fyrradag mcð skipinu Dana.
Kvikmyndir. Gamla Bio sýnir þessi
kvöldin seinnihlutann af ferðamynd-
um Vilhjálms Svíaprins. Nýja Bíó
sýnir mynd, sem heitir Kafararnir og
fer mikið af henni fram á sjávarbotni
Germania heldur fund í kvöld kl.
81/2 á Skjaldbreið. Þar flytur Gunn-
laugur læknir Einarsson erindi um
Wien, en Freysteinn Gunnarsson
kennari segir frá háskólanámskeiði í
Greifstvald.
. ■' tá
Dánarfregn. Síðastliðinn miðviku-
dag andaðist að heimili sínu, Hala í
Rangárvallasýslu, Þórður Guðmunds-
son fyrrum alþingismaður, 78 ára að
aldri. Var hann mjög orðinn bilaður
að heilsu og nærri blindur.
Þórður heitinn var merkismaður í
hvívetna, gætinn maður og hagsýnn
og naut almenns trausts í hjeraði sínu
Um eitt skeið var hann þingmaður
Rangæinga og í sveit sinni þótti hann
jafnan sjálfkjörinn til allra trúnað-
arstarfa.
Hánn brá búi fyrir nokkrum árum,
en dvaldi síðan í Hala hjá tengdasyni
sínum og andaðist þar. Þórður var
tvíkvæntur. Þessi börn hans eru á
lífi: Margrjet kona Ólafs búfræðings
í Lindarbæ, Þórunn gift Þorsteini í
Meiri-Tungu, Jónína, Gunnar kaup-
maður hjer í bænum, Þórdís gift
kona í Meiri-Tungu og Sigríður gift
Ingimundi bónda í Hala.
Skuggasvein leika knattspyrnumenn
í kvöld til ágóða fyrir hjúkrunarfje-
lagið Líkn. Aðgöngumiðar verða seldir
frá hádegi í dag í Iðnó með niður-
settu verði.
Landhelgishrct. Tveir þýskir togar-
ar komu hingað inn í gærkvöldi með
liösforingja frá „Islands Falk“ um
fcorð. Eru báðir ákærðir fyrir land-
helgisbrot.
Rndersen B tauth.
Kirkjustræti 10.
Fypirliggjandis
Manilla
Tjargaður hampur
fiskilínur
Lóðarönglar ex. ex. long No. 7. 8. 9,
Lóðabelgir
Pokar undir salt og kol
Sissone Lökk
Ofnsverta
Vaxkerti
Skipsbrauð
Húfur
Manchettskyrtur
Flibbar linir og stífir.
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ.
Kex og kökur til páskanna, best
og ódýrast í Versl. Þjótandi.
Ekki missir sá, er fyrstur fær
hangikjötið góða í versl. Þjótandi.
Þrjár tegundir af ágætu hveiti,
ennfremur alt til bökunar kaupa
gætnar húsmæður í versl. Þjótandi
Consum-súkkulaði og Caco bestu
tegundir fást í versl. Þjótandi.
Reynslan er ólygnust. Allar vör'
ur eru bestar og ódýrastar í versl.
Þjótandi.
Nokkur sett af klæðskerasaum-
oðum Cheviot karlmannsfötum fást
með góðu verði í versl. Þjótandi.
Ekki kostar það peninga að
spyrja um verðið á matvörum og
allskonar nauðsynjavörum í versl-
uninni á Laugavegi 70 en getur
sparað mikla peninga.
TVÆR TROLLBAUJUR
stórar og vandaðar óskast keyptar
strax.
H.F. KVELDÚLFUR.
Tanngerfi
eru smíðuð og tennur dregnar út,
rneð eða án deyfirigar Vrðtals-
rni dagl. kl 101/^ —12 og 4—5
Aðaistræti .18 (Uppsölum) 2. hæð
Sig. Magnússon
læknir.
Trópenól
þakpappinn sem þolir clt.
Fæst altaf hjá.
A. Einarsson & Funk,
Reykjavík.
Ilreinar Ijereftstuskur kaupir háu
verði ísafoldarprentsmiðja h.f.
Aluminium.
Nýkomið: Pottar fjölda tegund-
ir, Katlar, Könnur, Kastarholur,
Sigti, Ausur, Fiskspaðar, Mat-
skeiðar, Teskeiðar, Sápuskálar, Te
sigti, Eggjaskerar, Steikarpönnur.
Járnvörudeild.
Jes Zimsen.
Þvottapottar galv.,. Vatnsfötur,
Pottar, Pönnur, Balar, Skolpfötúr,
Eldhússkálar, Þvottaskálar, Tau-
rullur, Tauvindur, Þvottabretti,
Gólfmqttur, Strákústar, . Kústa-
sköft, Gólfmottur, Gólfskrubbur,
og fl. fl. nýkomið í
Járnvörudeild.
Jes Zimsen.
Nýkomið í Járnvörudeild Jes
Zimsen: Skóflur marg. .teg., Kvísl-
ar margár gerðir, Gluggahorn-
bönd, Saumur, Skrúfur, , Hamrar,
Sagir og Axir.
Jámvörudeild.
Jes Zimsen.
Tilboö
óskast í 9 föt af enskri
brúnni blautasápu, semligg-
ur á afgreiðsiu vorri.
ÍBÚÐ
vantar mig nú þegar eða 14. maí.
Guðmundur Stefánsson
(Húsgagnasmiður)
*Norðurstíg 5 eða sími 276
Hangikjöt ágætt.
fæst í versl.
Ámunda Árnasonar.
Hverfisgötu.
ÚTSALAN
í Bankastræti heldur áfram til
páskanna.
Útsalan heldur áfram til páska
í verslun minni á Laugavegi JL2,
alar þær reykjarpípur sem sýndar
ern í glugganum seljast fyrir kr.
1,50 og aðeins 50 aura, en langar
pípur fyrir 5.00. Komið og kaupið
fyrir páskana.
Guðrún Jónsdóttir.
fiangið kjöt
til Páskanna hvergi betra
luiin Jiilís"
Simi 228.
Nýkomnar vörur.
Mikið úrval af herrahöttum, slifsum og fataefnum Einnig
allskonar vefnaðarvara mjög ódýr. Ennfemur hið eftirspurða
peysufataklæði.
Laugaveg 3.
Andrjes Andrjesson.
A Laugaveg 17 fáið þér:
Karlmannastívjel
og skó úr boxcalf
og chev. frá 20,00.
Kvenstigvjel úr
chev. og boxcalí'
góðar tegundir
frá 18,00.
Verkam an nastíg v j el
ágætlega sterk,
frá 20,00.
Kvenskó,
lága.,
ýmsar fallegar teg-
undir, frá 15 00
Hnjehá karlmanna j
gúmmívaðstígvjel
ágæt tegimd.
Kven-inniskó og
hússkó, ýmsar
góðar og ódýrar
gerðir.
Leikfimisskó, bestu
teguad, karla,
kvenna og barna.
Ljettan og ódýran
strigaskófatnað af
öllum starrðum.
Unglinga- og
barna-stígvjel, ailar
stærðir í góðum teg.
B. Stefánsson & Bjarnan.
B. D S.
Sinus
Þeir sem hafa pantað far með skipinu sæki farseðla
fyrir kl. 2 e. h. í dag.
Nic. Bjarnason
Ung stúíka
sem kann ensku og er vön vjelritun getur fengið stöðu á skrif-
stofu hjerí bænum, allan daginn eða part af degi. Umsókn merkt
»Svala« með nákvæmum upplýsingum um kunnáttu og reynslu
afhendist skrifstofu blaðsins.
E.s.
(sem vegna verkbannsina er nú á eftir áætiun) fer frá Kaup»
mannahöfn 5. mai, og næstu ferð sarokvæmt áætlun 5. iúní
Danskar kartöflur
í heildsölu o g sekkjum nýkomnar
J o h - Hansens Enke.
■fe-
Hreinar Ijereftstuskur kaupir hau
verði Isafoldarprentsmiðja h.f.
m
P. [13. 3acob5En S Sön
Timburverslun. Stofnuð 1829.
Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru.
Oarl-Lundsgade. New Zebra Code.
Selu timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð.
ÐiQjia um tilbQfl. Eins heildsala.
Besf að auQiýsa í Tflorgtmbf.