Morgunblaðið - 16.04.1922, Side 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögpjettar
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
9. 135 tbl.
Sunnudaginn 16. april 1922.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
—■Illlll II il I .....".......
Gamla Bió
Anna Boleyn
Sjðméikur sögu'.egs efnis í .8 þáttunrfiá dögum.Hinriks VIII.
Bretakonungs.
Mynd þessi er tekin af U. F. A. fjelaginu i Berlín og
ein af þeim stórfenglegu myndum sem á siðari árum hefir
gert þýska kvikmyndalist fræga um víða veröld. Myndir
þessar oru fjórar að tölu Md. Dubarpy sem sýnd var á
G-l. Bíó í fyrra. Anna Bollyn sem fólki nú gefst tæki-
færi til að sjá. Drottning veraldarinnar og Nafn-
lausi maðurinn sem sýndar verða síðar.
Anna Boleyn er að öllum útbúnaði svo vönduð og skraut-
leg að hún mun eiga fáa sína líka.
Aðalhlutverkin leika
Henny Porten og Emil Jannings
og hefir leikur þeirra vakið óumræðilega aðdáun um allan
heim og aldrei hefir Henny Porten tekist betur að sýna
leiklist sína en hjer.
Anna Bollyn verður sýnd á annan í páskum kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðar seldir þann dag í Gl. Bíó frá kl. 4.
BaeHiasýning ki. 6
og afskaplega skemtilegar gamanmyndir sýndar.
III
haustið 1921.
Fyrir nokkru var hjer í blað
inu grein nm þessa sýningu. Hún
varg landi okkar til sóma, og
ailir, sem að henni unnu, eiga
þakkir skyldar fyrir. Einar Jóns-
son myndhöggvari skrifaði frk
Hólmfríði Árnadóttur kennara
og rithöfundi, sem átti mestan
þátt í því, að koma sýningarmál-
iuu fram þar vestra, og bað hana
að segja sjer sögu þess. Sýndi
hann ritstjóra þessa blaðs frá-
sögn hennar og hefir leyft hon-
um að birta hana. Fer hún hjer
orðrjett á eftir, tekin upp . úr
brjefmu, en það er dags. í New
York 14. febrúar síðastl.
■»
Þú biður mig að lýsa fyrir
þjer fyrirhöfn miimi fyrir sýn-
iugunni. Það er dálítið vanda-
samt verk, og síst sæti það á
mjer að halda mínum eigin verk-
um á lofti. En fyrst þú mælist
til þess og rnjqjr sýnist jeg geta
sýnt þjer og ykkur hjónmium
meiri einlægni en flestum öðrum,
þó viðkynning okkar sje ekki
mikil, þá vil jeg í fáum drátt-
um verða við bón þinni. Þegar
miðnefnd sýnmgariunar boðaði
okkur til fundar við sig í fyrra
í aprílmánuði, lá við að við Is-
lendingar hjer fleygðum tækifær
inu alveg frá okkur að óreyndu.
Mótbárurnar voru: Við höfum
ekkert að sýna, og við höfum
enga peninga þó eitthvað væri
að syna. Landar eru nískir og
þeim dettur ekki í hug að styrkja
svona fyrirtæki. Af þeim sem
töluðu í málinu var það jeg ein,
sem var sannfærð um hið gagn-
stæða. Þar kom svo á fundinn
danskur maður, sem giftur er
íslenskri konu, frú Kristíntl, sem
áður var gift dr. Helga Pjeturss,
að nafni Anton Jensen. Þegar
hann heyrði hvað nm var að
vera, tók hann öfluglega í sama:
streng og jeg, og á sama máli
var kona hans. Það var því sam-
þykt að ræða málið betur ánæsta
fslendingafjelagsfimdi. Á þann.
fund kom Jóhannes Jósefsson,
glímukappi. Þar bættist okkur
Jensen liðsmaður, sem um mun-
aði. Það varð því að ráði að kjósa
nefnd í málið ogf varð jeg formað-
ur þeirrar nefndar. Á fyrsta fundi
hennar var samþykt að skrifa
ýmsum bestu mÖnmun meðal fs-
lendinga í Bandaríkjunum og for-
manni Þjóðræknisfjelags íslend-
inga í Ameríku. Brjef voru send
sLiömmu seinna og var þeim sum.
um hverjum svarað. Öllum þeim
N ý j a i ó
fTlesterman
3 ■
ff
Sjönleikur í 5 þáltum iekinn á kvikmynd af Victar Sjösiröm.
Aðahlutverk leika:
Victor SjÖström
og
Greta Almroth.
6 manna orkester
undir stjórn Þórar-
ins Guðratmdssonar
spilar raillí þátta og
á sýningunum sem
verða ki. 7 og 9.
Barnasýning kl. 6
þá verða sýndar
ljómandi skerati-
legar myndir.
Hjer gefur að sjá góða mynd og heyra góða hljómleika.
brjefum sem jeg sendi persónu-
lega var svarað. Undirtektir voru
nisjafnar. Kaflar úr sumum þess-
um brjefum hafa verið birtir í
Vestur-íslensku blöðunum. Það
gekk erfiðlega að fá nefndina til
að mæta á fundum og í nokkra
mánuði var ekki annað sýnilegt
en alt væri sofnað, enda voru
fiestir ánægðastir yfir því. Jafn-
vel Jensen virtist nú vera kom-
inn á þá skoðun, að best væri að
gera ekki meiri tilraunir. Hann
hafði skrifað Áma Eggertssyni í
Winnipeg, án þess að jeg hefði
hngmynd um það, og varð það til
þess að Lögberg gerði málið að
mntalsefni, án þess að vita hvern-
ig í því lá. Þegar Jensen sá, að
ekki var tekið meira tillit til
hans vilja, gugnaði hann í hráð-
ina. Jeg hjelt áfram að skrifast
á. um málið við ýmsai vini mína
og aðra út um Ameríku, þó held-
nr liti nú óvænlega út, þegar
jafnvel Jensen var búinn að missa
trú á því. Jeg hitti Áma Eggerts-
son og Ásmund Jóhannsson að
máli, þegar þeir fóru hjer um á
höimleið í fyrrasumar. Þeim kom
saman um, eftír að hafa heyrt
alla málavöxtu, að ef við kæmum
á þátttöku í hinni fyrirhuguðu
sýningu hjer í New York, þá
mundu íslendingar í Canada
styrkja okkur. Það þótti mjer
mikils um vert að mega hyggja
traust á þessum mönnum, sem svo
vora kunnugir hugnm landa norð-
ur frá.
Sex vikur liðu án þess að jeg
hefði tíma til að gera nokkuð
veralegt. Samt var mjer boðið að
taka þátt í miðdegi, þar sem for-
menn allra nefndanna, í hinum
ýmsu þjóðflokkum, voru saman-
komnir ásamt aðalnefndinni eða
Leikfjelag Reykjawikur
Kinnarhuolssystur
verða leiknar annan póskadag kl. 8.
Aðgöngumiðar selöir í löno ðaginn sem leikið e’r kl. 10—12
og við innganginn.
Samkomu
helöur Arthur Gook, trúboði, ef Guð lofar, Páskadaginn
kl. 8l/a í Bárunni, Inngangur ókeypis. Allir velkomnir.
þeim sem stóðu fyrir fyrirtækinu
í heildinni. Einnig sendi jeg
skýrslu um hvað við hefðum gert
í málinu, eftir heiðni miðnefndar-
in.nar. Eitt vað það enn sem jeg
— þrátt fyrir að jeg var önnum
kafin — gat ekki stilt mig mn
að gera, og það var að mótmæla
grein, sem formaður norsku nefnd
arinnar setti í lítið blað, sem
gefið var út af miðnefndinni, þar
sem skýrt er frá, að eitt það helsta
sem Norðmenn ætli að sýna, sje
fundur Ameríku árið 1000 af
Norðmanninum Leifi Eiríkssyni og
tilraun Norðmannia til að b/ggja
Ameríku í byrjnn elleftu aldar-
innar. Þetta leiddi til þess að
mjer og formanni norsku nefndar
innar kom sainan um að nefnd-
irnar, Islendinga og Norðmanna,
hittust, og var það ákveðið 1.
september í kluhhúsi Norðmanna
í Brooklyn. Eftir miðjan ágúst
byrjaði jeg fyrir alvöru að starfa
fyrir málið og var það einkum
með því að fá miðnefndina til
þess að kalla til fundar við sig
Trópenól
þakpappinn sem þolir
alt. Fæst altaf hjá
A. Einarsson & Funk,
Reykjavík.
helstu menn úr íslensku nefndlnni,
ef ske kynni að hægt væri að
auka trú þeirra á málinu með því
móti. Kona, að nafni Alfilda
Spenee, var þá yfir á skrifstofu
miðnefndarinnar. Hún var mjög
ötul og það var ekki hætt við að
hún ljeti neitt það ógert,, sem
gæti komið málinu að gagui. Húrt
skrifaði Vilhjálmi Stefánssyni,
sem þá var á fyrirlestraferð vest-
ur í ríkjum og hið sama gerði
jeg. Það hafði þamn árangur að
seint í ágústmánuði náði jeg tali
af Vilhjálmi. M. a. sagði jeg hon-
um frá meiningamun milli mín