Morgunblaðið - 16.04.1922, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
i~i ■ ■« ■ m *s~a-jj
kom-
iðs
Fermingarföt (Matros),
Dívanteppi,
Ullarbarnasokkar,
U. S. A. fataefni^kr. 12.00
pr. meter.
fáruhúsið^
* ■ ■ ■ «.
Hljómleika
heldur
„Hljömsveit Reykjavíkur*4
(hljómleikaatjóri Þórarinn Guðmundsson)
annan páskadag kl. 4 siddegis i Nýja Bió.
Auk þess sem hljómsveitin leikur öll í heild sinni, verður á
þessum hljómleikum gefið ofurlítið sýnishorn af »klassiskri kam-
mermúsikc, (fjögur og tvö strengjahljóðfæri).
Adgöngumidar verða seldir í Nýja Bíó annan páskadag,
frá kl. 1 e. h. og kosta kr. 2.00.
Tnjesmiðafjelag Reykjavíkur
helður framhalðs-aðalfunð í Templarahúsinu, uppi
á annan páskaðag kl. 2 síððegis (Lagabreytingar).
Fjelagsstjórnin.
„Therma^ rafmagnssuðuvjelar og ofnar
I>órarinn Guðmundsson og Theódór
Arnason. Yæntanlega vilja allir
hlynna sem best að þessu unga og
eí'gnilega hljómlistafjelagi — og
sýna það í verki með því að .sækja
hljómleikana á morgun.
Kirkjuhljómleikarnir 2. páskadag
byrja kl. 8%, en ekki kl. 8, eins
og stóð í auglýsingu í miðvikudags-
blaðinu. Sú breyting verður á, að
hr. Oskar Norðmann syngur í stað
hr. Pjeturs Halldórssonar, sem er
forfallaður, en Óskar er, svo sem
margir vita, einn af allra bestu
söngmönnum þessa bæjar. Sjá augl.
í þessu tölublaði.
Hentug sumargjöf. Jeg leit í .gær
snöggvast inn til porvaldar Guð-
mundssonar, fyrrum afgreiðslumanns
hjá Sigurði Kritsjánssyni bóksala.
Eru líkamskraftar hans svo að þrot-
um komnir að hann getur varla sagt
nema já og nei. En sálarkraftar hans
erin óskertir, og þegar brosandi rjett
ir báðar hendur sínar vinum sínum,
þá eru í rauninni öllum öðrum of-
aukið. Það skildist mjer að hann
vildi láta flvtja vinum sínum og
kunningjum hjartanlegra páska og
sumarkveðju, frá sjer, og ef ein-
hver þeirra ætlaði hvort sem er að
gtfa bók í sumargjöf, að muna þá
eftir fyrirlestrum sínum.
Vjer munum ekki, vinir hans láta
tiann veikan bera kvíðboga fyrir
því að bókin hans borgi ekki út-
gðfukostnað — og hins vegar vitum
vjer ekki margar bækur nýútkoihnar
ssm fróðleiksfúsum unglingum verða
kærkomnari sumargjöf en Fyrirlestr-
ar porval'dar Guðmundssonar
S, A. Gíslason.
Víðavangshlaup íþróttafjel. Reykja
víkur fer fram á sumardaginn
fyrsta eins og venja hefir verið til
undanfarin ér. Þétttakendur verða
að þessu sinni miklu fleiri en nokk-
urntíma áður, sennilega um 50 manns
og eru 17 þeirra frá ungmennafje-
lögunum í Mosfellssveit og Kjós,
sem reynst hafa sigursæl á undan-
fornum mótum.
Skemtun ætlar hljóðfærasveit
P. Bernburg að halda í Báruhúsinu
á morgun kl. 6^4- Leikur hljóðfæra-
sveitin 7 lög, þar á meðal úrdrátt
úr La Traviata og Troubaduren eft-
ir Verdi. Bemburg leikur tvær fiðlu-
sólóar, Valse triste eftir Sibelius og
Andante religioso eftir F. Thomas.
Þé syngur Einar Einarsson frá Laug
arnesi þrjú lög, eitt úr söngleiknum
Faust og tvö íslensk: Bergljót eftir
Jón Laxdal og Sverri konung, og
danskur söngmaður Kaj Jensen syng
ur þrjú lög. Nægir þetta til þess að
menn sjái að hjer er um fjölbreytta
sfeemtun að ræða og munu menn
fylla húsið, því hljóðfærasveit þessi
4 marga vini, enda hefir hún oft
sýnt hugulsemi sína, eins og t. d.
með því að heimsækja sjúkrahælin
hj«r í nágrenninu til þess að skemta
sjúklingunum.
Harpa spilar á Austurvelli á ann-
ar. í páskum klukkan hálf tvö, ef
veður leyfir.
Anna Boleyn heitir kvikmynd, sem
Gamla Bíó ætlar að sýna í fyrsta
skifti á mórgun. Myndin er bygð á
sögnlegum viðburðum og segir frá
hinni ógæfusömu drotningu manndýrs
ins Henriks áttunda Englakonungs.
Um þessa mynd er það í stuttu máli
að segja, að hún er (afbragðsgóð. —
Hún er leikin í pvskalandi og öll
nákvæmni við höfð til þess að aldar-
andi tímans, sem myndin gerist á
nái að njóta sín sem best. Hefir
myndin farið sigurför um heiminn
og sjerfróðir menn um kvikmyndir
telja hana tvímælalaust besta allra
mynda er Þjóðverjar hafa nokkurn-
tíma tekið. Eru það ekki nema tvær
þýskar myndir, sem vakið hafa mikla
athygli í Ameríku á síðustu árum,
nefnilega þessi og Madame Dubarry
sem sýnd var hjer í Gamla Bíó fyrir
í uokkru, en þó er þessi betri og vakti
■ afarmikla athygli er hún kom fyrst
: fram. Aðalhlutverkin, konunginn og
j Qnnu Boleyn, leika þýski leikarinn
j Jannings og Henny Porten ágætlega
vel og allur frágangur myndarinnar
er frábær.
Leikfimissýningu ætlar íþróttafje-
lag Reykjavíkur að halda síðasta
vetrardag í Iðnaðarmannahpsinu. —
Sýna þar leikfimi bæði kven- og karl-
flokkur og mun ýmislegt verða sýnt
af æfingum, sem aldrei hefir verið
sýnt hjer áður. Segja kunnugir, að
lejkfimi hafi aldrei verið iðkuð af
eins miklu kappi í fjelaginu og í vet-
Skotmót var haldið nýlega innan
Skotfjelags Reykjavíkur og tóku 37
menn þátt í því. Var skotið 10 skot-
um á 15 metra færi og varð Egill
| Guttormsson verslunarmaður hlut-
skarpastur og hafði 90 stig. Næstur
^ varð Ólafur Magnússon ljósmyndari,
, somuleiðis með 90 stig og þá Peter-
1 sen forstjóri Gamla Bíó með 85 stig.
, Voru þrenn verðlaun veitt, bikar að
fyrstu verðlaunum, önnur verðlaun
\ riffill jneð ágrafinni silfurplötu og
þriðju verðlaun silfurblýantur. Eftir
mótið var haldið samsæti og verð-
laununum úthlutað þar.
Kinnarhvolssystur verða leiknar
annað kvöld aðeins í það eina skifti.
Fermingarböm bæjarins, beggja
safnaða, verða bólusett í Bariiaskóla-
húsinu þriðjudag kl. 1.
Skugga-Sveinn verður leikinn á
þriðjudag í 25. og allrá síðasta sinn.
Hefir það leikrit aldrei verið leikið
áður jafn oft í einu. petta kvöld leik
ur hljóðfærasveit. hr. Þórarins Guð-
mundssonar alt kvöldið milli þátta.
Ennfremur verður salurinn allur
skreyttur á ýmsan hátt. Aðgöngu-
miðar verða seldir frá kl. 12 á hád. á
þriðjudag og verður þ'klega vissara
að-koma tímanlega til að ná í þá.
Afmælissýning Nýja Bíó fór fram
á miðvikud.kv fyrir troðfullu húsi á-
hOTfenda, en meðal þeirra voru fjöl-
margir boðsgestir. Hljóðfærasveit sex
manna undir stjórn Þórarins Guð-
mundssonar fiðluleikara ljek á undan
aýningunni og milli þátta og myndin
sem ,sýnd var, „Mesterman' ‘ með
Sjöström í aðalhlutverkinu og leikin
nndir stjórn háns þótti ágæt, eins
og við má búast ætíð þegar snilling-
urinn sænski á í hlut. Var sýningin
hin besta í alla staði og samboðin
afmælinu. Daginn eftir hafði fjelagið
boð inni fyrir alt starfsfólk kvik-
myndahússins og fjölda annara gesta
og var það boð hið besta samsæti.
Annað kveld verður „Mesterman' ‘
sýnd aftur og verður þá samskonar
hljóðfærasláttur eins og á afmælis-
sýningunni.
Dánarfregn. Úr Skagafirði er skrif-
að: 2. febr. síðastliðinn andaðist að
■
■
1
1
I
|l
I
i
II
1
(Tluniö
eftir hinum þægilegu
biíreiðaferðum til
Vífilsstaða og Hafn-
arfjarðar í dag og
á morgun frá
Biffp&iðastöð
Steindóps
Veltusundi 2.
Símar: 581—838.
NB. Til Keflavikur
á morgun (mánudag)
— kl. 10 árdegis. —
Opinn fund
hefir Kristniboðsfjelagið kl. 81/*
síðd. 2 páskadag.
Olafía Jóhannsdóttir og hr.
Arthur Gook flytja erindi.
Allir velkomnir.
Tjald óskast til kaups.
Gott vatnshelt tjald ca 4 al.
breitt og 7 al. langt, óskast til
kaups.
A. v. á.
Reiðhjól
heyrandí ódýTait
hjá Olafi Magnússyni.
Samkomur á páskadag kl. 11
árd, kl. 4 e m. og kl. 8 T/a síðd.
Barnasamkoma kl. 2.
Annan páskadag samkoma kl.
8 Vg siðd.
heimili sínu, Skíðastöðum í Ytri-
Laxárdal í Skagafjarðarsýslu merkis-
konan Sigurlaug Ólafsdóttir, fædd
17. sept 1865, gift 12. júní 1894,
eftirlifandi manni sínum, Sölva óð-
alsbónda Guðmundssyni á Skíðastöð-
um. pau hjón eignuðust 8 börn, mistu
2, en 6 lifa, 5 þar heima, en einn
sonur, Stefán, nú við nám á Hvít-
árbakka. Elstu dóttur sína, Mar-
grjeti, mjög efnilega stúlku, mistu
þau fyrir 3 missirum, 25 ara gamla.
Brausöluhúðir meðlima Bakara-
meistarafjelags Reykjavíkur verða
lokaðar um hátíðamar samkvæmt aug-
lýsingu sem fest er upp í sjerhverju
þeirra.
Næsta blað kemur út á miðviku-
dag.
koma með næstu skip-
um Pantið í tíma þessi
ágætu áhöld svo þjer
getið notfært yður ódýra
rafmagnið yfir sumarið.
Halldói* Guðmuðmundsson & Co.
Bankastræti 7. Sími 815.
Kirkjuhljómleikarnir
2. páskadag kl. 8l/2 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Goodtemplarabúsinu sama dag kl.
2—5 og frá kl. 7.
Cement
nýkomið.
Æskilegt að þeir sem hafa beðið okkur um cement tali við
okkur hið allra fyrsta.
H. Benediktsson & Co.
(Sími 8, tvær linur).
I. S. I.
íþróttafélag Reykjavíkur
Sumarfagnaöur
I. R. heldur skemtum í Iðno fyrsta sumardag kl. 8V2 e. h
Dr. phil Agúst H. Bjarnason flytur erindi.
Óskar Norðmann og Einar Viðar syngja.
DANS
Fjelagar geta fengið aðgöngumiða fyrir sig og gesti á
skrifstofu fjelagsins Þingholtsstræti 21. kl 61/* ^ ^ næstkomandi
þriðjudag.
Stjórnin.
Bólusetning
Vorfermingarbörn síra Jóhanns og síra Bjarna komi til endur-
bólusetningar í barnaskólann Þr>ójudaginn 3. í páskum kl. 1 e. h.
HÚS OG BYGGINGARLÓÐIR.
selur Jónas H. Jónsson, Báruhúsinu, sími 327. -
hagfeld viðskifti hsggja aðila.
Áhersla lögð á
Hreinar ljereftstuskar kaupir háu
verði Isafoldarprentsmiðja h.f.
Notið aðeins
Handsápuna
liokkrir vænir hestar
á aldrinum 5—12 vetra, fást
keyptir á Lundi í Lundarreykja-
dal. Frekari upplýsingar gefur
Ágúst Sigurðsson, Bankastræti 14.
Sími 128.
Tanngerfi
eru smíðuð og tennur dregnar út,
með eða án deyfingar, Viðtals-
mi dagl. kl. 10VS—12 og 4—5
Aðalstræti 18 (Uppsölum) 2. hæð
Sig. Magnússoa
læknir.