Morgunblaðið - 21.04.1922, Síða 2

Morgunblaðið - 21.04.1922, Síða 2
MORGUNBLAÐIB Leikfjelag Reykjavikur. Kinnarhvolssystur leiknar sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 5—7 á og morgun kl. 10—12 og 2—7 og við innganginn. Síðasta sinn. Jóhannes Kjarval. Málverkasýning opin frá 11—8. ■ekki allir sama mælikvarða fyr- llípj clrnlaiiriripnrin ir veðráttufarinu, sömu árstíðina. UlU J«^UIQLLLJ [J^Uy LL. 1 morgun leit jeg yfir veður- farið í veðurfarsdagbók minni, yfir veturinn, sem nú er að renna út. Máske einhver hafi gaman af að kynnast athugunum mínum, þótt ekkert sje vísindasnið á þeim. En gott þætti mjer að styðjast við líkar tölur um veðráttufar, þegar jeg er að bisa við gamlar, ónákvæmar veðurfarsfrásagnir um fyrri alda veðurfar. Á síðastliðr.um vetri hafa verið 69 frostdiagar, meira og minna allan daginn. Þár af 62 dagar með frosti frá 0°—5° C, en 7 dagar með meira frosti. Stöku 'd.agana hefir ekki frosið allan t daginn. Hiti yfir frostmark hefir verið í 111 daga. Þar af 53 dagar með hita frá 0°—4°, en 58 dagar með 4"—8°. Urkoman hefir verið mikil. í (Ur ræðu Magnúsar Helgasonar við uppsögn Kennaraskólans). Stundum komst það til tals hjer i vetur, að breyting kynni að verða í haust á kennaraskólanum eftir tilhögun milliþinganefndar. Af því verður ekki í þetta sinn. Nefnd sú, sem um það mál fjall- aði í neðri deild alþingis, lagði það til að fresta því að sinni, það kaus jeg líka helst- fyrir skólands hiind. Milliþinganefndin hafði iagt tii að lengja skólatímann að miklum mun, til þess að auka námið, en styikja hins vegar cámsfólkið drjúgum úr ríkissjóði, Jeg þótist sjá það í hendi mjer, að þingið mundi ekki veita styrk- inri, og þá taldi jeg óráð að lengja námstímann, eins og stendur, enda vildi jeg sem minst eiga örlög kennaraskólans undir þessu þingi, Mjer þótti kenna þar svo mikils 127 daga hefir meira eða minna j kulda í garð kenslumálanna um dropið úr loftinu, rignt eða snjó-!þær mundir, að; regn í 71 dag, en snjór eða j Skólinn mun því að forfalla- hagl í 56 daga. Þar af jelja- j lausu enn halda áfram í sama gangur af S.W. eða W. 20 daga horfinu næsta vetur. Hins væri og hríðarbylur 9 sinnum. Stormviðri mikil hafa komið 62 sinnum (veðurhæjð 8—9), en óskandi, að dvalarkostnaðurinn hjer yrði ögn skaplegri, svo að ykkur yrði síður um megn að rckveður 6 (með veðurhæð um sækja hingað aftur og Ijúka 10). Lognadagar 13 og 22 daga j náminu. Ilelst vildi jeg, að þið gola og kali (veðurhæð 1—3). i gætuð það öll. En vorkunn væriþað Vindáttin. Af austlægri átt í. þó að fregnimar frá alþingi fældu 50 daga, Suðvestri 48, Suðvestri j heldur bæði ykkur og aðra frá og vestri 37, Norðri og norðaustri 31 N.W. 7 og Suðri 7. Sólfar. Til sólar hefir sjest meira og minna í 106 daga. Lítið sólfar (Sólskinsmogn 1—3) 55 sinnum og í 51 dag, fult sólfar (3—4) nokkra tíma á dag. Veðurfarsmerkin hin helstu: Kosabangar sáust 9 sinnum, regn- bpgi 5, lofthyllingar 14, kvöld- roði 5, morgunroði 3, norðurljós 16, þrumur 3, mistur 6, Cirrussky 5, Cirrus Stratus (blika) 18. Svona hefir veturinn litið út, og einkenmir hann mest austan- ítt og margir heitir dagar óvetr- arlegir. Veturinn var frostmildur, þó oft frysi, snjóljettur þó oft snjóaði, en mjög regnsamur og stórviðrasamur, og tíð umskifti veðra, t. d. í 15 daga mörg veð- ou sama daginn. Er lítið tillit tekið tíl þeirra daga í tölum þeim, sem hjer að ofan eru tilfærðar um veðurfarið. Á vetrardaginn síðasta. S. Þ. skóla þessum og kennarastöðunni yfir höfuð að tala, það bólaði ekki svo lítið á þeirri gömlu skoðun, að þegar þarf að fara að spara, þá skuli byrja á memtamálunum og þá einkum alþýðumentuninni, eins og síst sje vandgert við hana, hennar megum vjer helst missa. Það hefir vissulega mörgum sám- að og blöskrað, að neðri deild skyldi þurfa marga, daga að velta fyrir sjer frumvarpi, sem fór því fram, að fella skyldi niður skóla- skyldu í landimu og þingið ganga A bak orða sinna, tveggja ára gamalla, um skipun bamakennara og laun og hrinda þannig kenn- arastjettinni frá starfi og stöðu. Öllum þeim, sem eru að fást við framkvæmd fræðslumálanna kem- ur, að því er jeg best veit, saman um, að þar sje erfiðasti þröskuld- urinn vanmáttur heimilanna til að vinna af hendi þá fræðslu- skyldu, sem lögin eins og nú er leggja þeim á herðar. Úr þessu átti að bæta með því, að svifta þau aðstoð farskólanna, og árjetta með hótun um 500—1000 kr. sekt. í bemsku var mjer sagt, að ef maður gengi aftur á bak, þá gengi maður móður sína ofan í jörðina. Síðan skildist mjer að I þetta væri kerlingabók. Nú hef jeg fyrir löngu skilið, að þetta er spakmælij eins og fleira af sama tági. Jeg hef vitað menu bókstaflega ganga móður sína of- an í jörðina með því að ganga æfileiðina öfugir aftur á bak, og mjer finst, að ef þingið hefði stig- ið þetta öfuga spor, þá hefði það miðað drjúgum til þess, að þoka móður okkar allra íslensku þjóð- inni, niður á bóginn. Sem betur fór var sporið ekki stigið, og verður vonandi aldrei stigið, fyr en hagir íslendinga væra orðnir svo gerbreyttir, lað allur þorri heimila væri fær um að ann- ast vel og sæmilega fræðslu barna sinna, en það á langt í land. Jeg hygg, að íslendingiar hafi um eitt skeið verið mentaðasta þjóðin á Norðurlöndum — jafnvel í heimi, og það er framtíðarhugsjón mín henni til handa, að hún verði það aftur. Jeg mi8a þá ekki við fáeina útvalda háskólamenn og vísindamenn, heldur allan almenn ing. íslendingar era svo vel gefnir, svo námfúsir og svo fáir, að unt ætti að verða, koma inn á hvert heimili, næstum inn í hvert hug- skot, því best og fegurst er hugs- að og ritað. Mjer finst það vera hægara og þjóðinni í heild enn meir áríðandi sakir fámennsins að hlúa að hverri bafnssál, svo að hún nái að þroskast. Forðum lögðu menn stundum börn í stokk á vaxtarárunum og gerðu úr þeim fáránlega vanskapninga, þeir voru svo hafðir höfðingjum til skemt- unar og kallaðir kóngsgersemi. Það má eins hneppa sálir bama í stokk, stokk óhirðu og fávisku, og gera úr fífl og fáráðlinga og sjervitringa, og vanskapnaðurinn verður janvel því fáránlegri, sem vaxtarmagn andans hefir meira verið inni fyrir. Jeg sá einu sinni hjema í holtinu mann á ráfi töturlega klæddan. Hann fór bogr andi eins og hann væri að leita að einhverju, velti við hverjum smásteini og gáði undir hann. Jeg gekk til hans og spurði, að hverju hann væri að leita. „A8 lykli“ sagði hann, svo leit hann upp á mig og spurði: „Ekki vænti jeg að þú hafir sjeð pokann minn?“ Yantar þig hann? spurði jeg aftur. „Já, jeg get hvergi fundið hann“, svaraði hann. Það leyndi sjer ekki, að maðurinn var vitskertur. Hann var aðbomandi hjer, meinlaus og hæglátur um- renningur, hafði verið svo ámm saman, alt af eitandi að lykli og poka. Löngu seinna heyrði jeg vísu eftir þenna sama fáráð- líng. Hún er svona: Guð er faðir geimanna, guð er þungamiðjan. Hann er smiður heimanna hamarinn og smiðjian Jeg veit ekki hvað öðrum finst um vísu þessa, en mjer finst, að sá andi, er hugsaði hana, hafi borinn verið til annars en ein- tóms myrkurs og óvits. Og oft hefir mjer síðan komið í hug leitin hans að lyklinum og pokan- um. Skyldi hafa ræst á lionum gamla íslenska máltækið: Því ér fífl að fátt er kent. Skyldi upp- eldið hafa skilað honum út í lífiö lykilslausum og nestislausum og hann svo verið að drejrma í ó- ráðinu um vöntun sína? Þau verða því miður enn þá of mörg, bless- uð bömin, að leggjia. út í lífið með hfclst til lítið andans nesti og ljelegan lykil að hirslum mann- vits og þekkingar. Þau hafa löng- um verið sönn og sár spakmælin hians Jóns Þorkelssonar, Skálholts- rektors: „Svo frjósöm móðir, sem ísland er að afbragðs vitsmunum, svo ógiftusöm fóstra þeirra er hún, Það sem móðirin elur til ljóss, það reifar stjúpan í myrkur“. Yjer vitum lítt, hvað dáið hefir út og horfið í því myrkri á liðnum öldum og árum; en við ættum ekki iað gera gyllingar til að svo verði framvegis, svo sárt finst mjer til þess að vita. Grímur segir, að sofi hetja á kverjum bæ, og þá geta efni í snillinga og spekinga ekki síður hulist þar í skugganum. Mannsefnin eru þar mörg. Ef alþýðumentun okkar kemst í það horf, að hvert bam fær að njóta sólar og umönnunar andlega fram yfir fermingaraldur, og við eignumst síðan góða ung- mennaskóla, svo sem milliþinga- nefnd mentamálanna leggur til, þá er lagður væntanlegur grandvöllur at þjóðmenningu okkar, þá fer Island að geta or?5i?$ eins giftu- drjúg fóstra og hún er frjósöm móðir. Upp úr þeim jerðvegi, sem svo væri yrktur, mun hjer brátt vaxa ekki einungis hollur inn- anlandsgróður og kostakvistir, heldur líka von bráðar aldahlynir, fleiri en hingað til, er breiða lim sitt, ilm og aldin yfir önnur fleiri lönd. Og sú kemur tíðin, þó að seigt gangi. Sárast þykir mjer, þegar þeir mennirnir, sem sjálfir era hámentaðir, sem sjálfir hafa þekt miarga háa sál og hafa lært bækur og tungumál og setið við listalindir, bomir fram á örmum vandamanna sinna og þjóðfjelags, þegar þeir virðast ganga. í lið með ,,stjúpunni“ til að reifa í myrkur það, sem „móðirin“ elur til Ijóss, sama móðirin, sem ól þá sjálfa, rjett eins og þeim standi á sama um syskinin sín litlu, eða þá skilja ekki, hvers virði er and- lega aðhlynningin á barnsaldrin- um, þegar sálin er öll í óða vexti, eins og þeir haldi, að á siama standi, þó að þörfum hennar sje að litlu sint, hitt jafnvel betra, að hún eigi þess kost einhvern tíma síðar, eins og þeir þekki ekki kyrkinginn, sem komið getur í allan ungan gróður og hamlað vexti hans um aldur. Mundi nokk- ur maður ætla, að þeim yrði tor- fundnara fullorðnum gullið í bok- mentum vorum og fegurð íslenskr- ar tungu, sem kent hefði verið í berasku, að koma fyrir sig orði og líta í bók, eða hvimleiðari verð- ur jarðræktin þeim, sem bent hefð' verið í bemsku á litlu systkinin þeirra, lundarblómin, sem langar eins og þau til að gróa, eða kenha minni unaðar og lotningar af að fljúga með Bimi og He'ga um sólhverfi himnanna, þó að aug- um og tungu hefði verið beint þangað á bamsaldri, eða óljúfara að vinna að almenningsheill, þó að þau hefðu á þeim aldri komist í kynni við Skúla og Jón Sigurðs- son og fleiri þeirra líka? Svo mætti lengi telja. j Það er öðru nær en að jeg' verði feginu að sjá á bak læri- sveinum mínum og lærimeyjum, þegar þau skilja við skólann, en samt sem áður fagna jeg yfir hverjum hóp kennaraefna, sem leggja. hjeðan út. .Teg veit fullvel, að undirbúningurinn undir kenn- arastarfið þj’rfti að vera meiri og betri, en jeg ber traust til ykkar um einlægan vilja, og traust til guðs um að styrlcja veikan mátt í þjónustu góðs málefnis. Jeg treysti ykkur til aS vinna æfin- lega fyrir „móöurina“ og „ljósið“, en móti ,,stjúpunni“ og „myrkr- inu“ hennar, hver sem annars staða ykkar verður, og hvert sem þið að öðra leyti eigið fyrir hönd- um æfi sólarmegin eða í skugga. ------o------ Lanðslisti Tímans. Snemma á þingtímanum kaus Framsóknarflokkimnn 5 manna nefnd til þess að undirbúa lands- kjör og koma með uppástungur að landslista,, 3 þingmenn og svo þá Tryggva ritstjóra og Jónas frá Hriflu. Nú á sumardaginn fyrsta sendi þessi uefnd út um land sím- fregn um, að listinn væri fullbú- inn og Jónas frá Hriflu þar efst- ur á blaði, þá Hallgr. Kristinsson, þá Sveinn Ólafsson o. s. frv. — Frjettu Framsóknarflokksmenn þeir, sem ekki voru í nefndinni, þessa ráðstöfun fyrst á þá leið, að þeim var símuð hún utan af landi, skutu á flokksfundi og sögðu nefndinni þar, að hún hefði enga heimild til þess iað búa út listann að flokknum fornspurðum og yrði ráðsmenska hennar að dæmast ómerk og ógild. Nefndin gat fáu til svarað, en þóttist hafa skilið hlutverk sitt svo, sem hún ætti ein lað ráða listanum. Varð úr þessu kur mikill á fundinum; vildu sumir beygja sig fyrir ger- ræði nefndarinnar, en aðrir mót- mæltu því fastlega, og sleit svo fundinum í fullkominni sundrung. En sannleikurinn var sá, aðmeiri hl.uti flokksins vildi alls ekkihafa Jónias efstan á listamum, og þetta vissu þeir vel, Tímamennimir; kusu því þá aðferðina, að lauma listanum út um land að þingflokkn um fornspurðum- Tíminn er þama kominn í andstöðu við meiri hluta þingflokks Framsóknarmanna, og þessi listi, sem hjer er nefndur, er listi „Tímaklíkunnar“, en alls ekki listi Framsóknarflokksins. — Verður nánar skýrt frá því máli síðar. -----o----- Víðavangshlaupið. Hlaupið í fyrradag við hið sjö- unda í röðinni. Er það að flestu leyti hið merkasta allra þeirra víðavangshlaupa, sem háð hafa verið: þátttakendur fleiri en nokkurntíma áður (38) Og marg- ir af keppendunum náðu hraða, sem er undir fyrra meti á þess- ari vegalengd, þrátt fyrir slæma aðstöðu, bæði hvað veður og færð snerti. Tveir fyrstu flokkamir sem inn komu, voru ofan úr sveit og sigraði sá fyrri með 24 stig- um og sá síðari með 65. Næstur var flokkur íþróttafjelags Reykja- víkur með 70 stig, Ármann með 72 og Knattspymufjelag Reykja-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.