Morgunblaðið - 27.04.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.04.1922, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetiar Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 142 tbl. Fimtudaginn 27. april 1922. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió tm Sænski stórbóndinn. Gullfallegur sjónleikur i 5 þáttum eftir Gustaf Molan- der, tekin af Palladium Film Stockholm. Aðalhlutverkið, stórbóndann, Sören Þorbjörnsson, leikur: Egill Eide. önnur hlutverk leika hinir ágrn'tu leikendur: Vínifrid Westower, August Paline, Uno Henning og llanda Rothgardt. Mynd þessi er eins og sænskar myndir eru viðurkendar fyrir, fyrsta flokks i alla staði, bæði hvað efni, leiklist, útbún- að og fagurt landsiag snertir. Aðgöngumiðar kosta aðeins kr. 1,50, 1,00 og 0,50 Mótorar fyrir steinolíu og benzín, 10,3 og 1 hestöfl, eru til sölu með tæki- færisverði. Isafoldarprenfsmiðja h.f. Nótubækur (tvíritunarbækur) tölusettar, fást á iager á skrifstofu ísafoldar og kosta 60 aura stk. Ef teknar eru 100 bækur eða meira : 50 aura stk. Allir þurfa að koma á hinn sfóra Ðasar sem Hjálprœðisherinn heldur fimtudag, föstu- dag og laugardag (27.— 29. april) á hverju kvöldi kl. 8-10. — Aðgangur aðeins 25 aura. — Ennfremur er Basarinn opinn sömu daga frá kl. 4—6 e. h. Okeypis aðgangur. — Drátturinn kostar 35 aura. — Engin núll. — Góðir munir. Jóns Þorlákssonar um Spánarmálið í neðri deild Alþingis 22. apríl 1922. Þetta mál er því miður lagt þannig fyrir af hv, nefnd. vænt- aulega með fullu ‘.amþykki nú- verandi st.iórnar og því í rauninni á hetmar ábyrgð, að þingmenn eiga líklega einskis annars kost en að samþykkja frv, eins og það er. Neí'iidin hefir setst 4 stjórnar- frv., svo að þeir, sem heldur vildu samþykkja. það en þessa bráða- birgðaúrlausn nefndarinnar ,eiga þess engan kost, ; og finst mjer þetta tæplega verjandi. Með þessu hefir nefndin og hv. stjórn tekið á sig mikla ábirgð, miklu meiri en nokkur fær undir risið, ef svo skyldi fara *að þessi meðferð irálsins yrði þ&ss valdandi, að vjer mistum af bestu kjörum þeim vm versluuarsamning við Spáu, sem stoðu til boða i þingbyrjuu. Þessi aðferð finst mjer því at_ hugaverðari, sem hún sýnist vera alveg óþörf. Ef nefndin hefði af. j ■ greitt frá sjer nefndarálit um það | frv., sem til hennar var vísað,j og borið tillögur sínar fram semj hreytingartillögur við það frv., þá höfðu þingmenn frjálsar hend-1 ur um það, hvort þeir vild.n að-) hyllast tillögur nefndarinnar eða stj.frv. óbreytt. Jeg verð að telja að með því að setjast á jafn mikilvægt frv. eins og þetba. stj. frv. var, og afgreiða það ekki frá sjer, hafi nefndin brugðist skyld- um sinum, og tekið á sig miklu meiri abirgð á þessu máli en hún er fær um að bera. Þótt ekki sje nú kostur að veljia milli stjórnarfrv. og nefndarfrv., verður naumast bjá því komist, að bera kosti og galla þessa nefnd-i arfrv. saman við það ástand, sem stjómarfrv. hefði myndað. Og er IbúQ þess þá ekki að dyl'jast, að þessi bráðabirgðatilhöguu hefir tals- verða ókosti í för með sjer. Fyrir útgerðina hefir bráðab.tilhögun einkurU þann ókost, að vegna ó- vissunnar um framtíðina munu menn hliðra sjer hjá að auka ótveginn, leggja í nýjan kostnað, hvort tíéídur er beiulínis til að auka fiskaflann t .d. með skipa- fjölgun, eða til þess að verka aflann, t. d. með byggingu ný- tísku þvóttahúsa. Öllum er ljóst, að ef vjer eftir þetta eina ár verðum að sætta oss við miklu lakari kjör hjá Spánverjum en þau, sem nú eru í boði og Bretar og Færeyingar fá, þá hlýtur stór- skipiuitgerð og mótorbátaiitvegur kjor ,að legg'jast niður að miklu leyti, 0g þegar slíkt vofir yfir leggja menn ekki fje í aukningu. En aukning framleiðslunnar er nú sem stendur okkar mesta þjóð- arnauðsyn, næst því að halda þeim afurðum, sem vjer nú framleið- itm, í viðunanlegu verði. Frá sjónarmiði bindindismáls- ins sýnist mjer þessi eins árs ráðstöfmi líka vera mjög varhuga,- verð. Svo framarlega sem vín- •reytendur í ’landinu telja nokr- ar líkur til að innflutningur léttra vína> verði bannaður aftur eftir þettta eina ár, má biiast við að þeir leggi kapp á lað birgja sig að þessum vínum 4 þessu eina ári, og ei- því hætt við að innflutn- ingur víuanna verði miklu meiri Þetta. ár en verða mundi ef full- uaðarákvörðun væri nú þegar tek- in í málinu. Það skiftir engu máli, að innflutningur þessi er í hönd- um vínveralunar landsins, því að hennar innflutningur hlýtur að fara eftir lögmætri eftirspurn innanlands, þar sem lögin skylda hana til að hafa jafnan „næg- ar birgðir“ fyrirliggjandi til að fullnægja, lögmætri eftirspurn. 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu nálægtmið- bænum. Fámenn fjölskylda. Viss borgun. A. v. á. Þi-iðja atriðið er það, að búast má við hörðum og að ýmsu leyti skaðlegum deilum um málið inn- anlánds þetta- ár. Eftir undanfar- inni reynslu má vita, að kapps- fullir bannmenn og óvandaðir blaðamenn muni slást í fjélag um að þyrla upp sem mestu ryki um máðiið í þeim tilgangi að blinda kjósendur svo að þeir heimti samn ingum slitið við Spánverja þegar árið er liðið. Aðferðirnar sem notaðar' verða við þetta eru mönn um þegar talsvert kunnar af und- lanförnum blaðaskrifum um málið. Og ræða hv. 1. þm. S-Múlas. (Sv. 01.) hjer í deildinni við þessa um- ræðu gaf góðar bendingar um þetta fyrir þá, sem kynnu að vera búnir að gleyma undangengnu herferðinni í bannblöðunum. Það er byrjað með því að leggja fram rangar tölnr, eins og hv. þm. S- Mtílas. gerði, hæði um það hve mikil fisksala vor á Spáni sje að þyngdinni til, og um það hve hár aukatollurinn sje að krónu- tali 4 hverja þyngareiningu. Marg ir kunna að bera slíkar rangar tölur fram í „góðri trú‘ ‘, af van- þtkkingu einni saman. Þegar einn mikilsvirtur þm. úr sjálfri nefnd- mni, sem hefir kynt sjer öll skjöl málsins, hefir svo mikla vanþekk- ingu til brunns iað bera, að ha> iv leggur fram rangar tölur í ræðu hjer í deildinni, hver getur þá hneykslast á því, þótt aðrir út í frá sýni ámóta vanþekkingu? Og hver getur fyrir fram vitað (hvort meiri hluti kjósendanna muni trúia. rjettu tölunum eða röngu tölunum? Þeir 11 hátc -. nefndarmenn, sem flytja töluri- ar í nefndarálitinu, eiga það eng- anveginn víst að meiri trúnaður verði lagður á orð þeirra allra til samans en á orð hv. þm. S.- Múlasýslu eins. Þegar sitt segir hvor um slík atriði, eru í raun- inni mestar líkurnar fyrir að menn trúi betur því, sem þeim er geð- feldara, sem þeir vildu heldur að satt væri. Og í þessu efni er víst, lítil'l efi á að meiri hluti’ landsmanna mundi heldur vilja að tölur hv. þm. S.-Múlasývslu væru rjettar, og þess vegna verð- ur þeim líklega 'alment trúað. Næst á -eftir þessum röngu tölum eru svo- dregnar upp grýlumynd- ir af hefndum þeim, er Norðmenn niuni hafa í frammi við oss ef oss tekst að hialda þeim versl- unarkjörum á Spáni, sem vjer hingað til höfum haft. Bændun- um verður prjedikað í heilt ár að Spánarsamningurinn muni eyði leggja saltfisésmarkaðinn. Þetta kom fram í ræðu þm. S.-Múlásýs. og þetta var byrjað í blöðunum fyrir þing, svo að það eru engar getsakir þó sagt sje nú að því muni haldið fram. Þessu næst má búast við að hin tiltölulega mikla. eftirsjjuru eftir ljettum vímnu, seru ólijákvæmi- lega mun leiða af því að iim- flutningur er leyfður aðeins eitt ár, verði notuð sem röksemd í baráttunni, jafnvel tajjn sönnun þess, að drvkkjufýsn sje svo mikil í landinu, að innflutningsfrelsi ljettra vína muni kosta þjóðina meira í beinum peningum en há- markstollur á Spánarfiski talinn fram með röngum tölum. Og loks má búast við að hinir grunnhygnustu meðal bindindis- vinia og bannmanna haldi áfram þeim hætti, sem þeir þegar hafa nokkuð byrjað á, og það er að reyna að æ,sa menn bæði utan- lands og innan upp til hefnda gegn Spánverjum fyrir samnings- kröfu þeirra, æsa nienn upp til að bindast samtökum um að hn >kkja verslun Spánverja með því að kaupa engar vörnr frá þeim, jafn- vel ekki ósaknæm aldini. Ef þessi hreyfing magnaðist svo, að henni yrði nokkuð ágengt, þá má telja ólíklegt að Spánverjar mundu vilja gefa oss kost á bestu versl- unarkjörum að árinu loknu. Það þarf enginn að halda, að lítil- magninn fái sínum hagsmunum framgengt með því að sýna <af sjer sem mesta ilsku gagnvart þeim, sem hefir veitingu hags- munanna í hendi sjer, en svo mik- il er nú heimskan, að til eru menn sem ætla hið gagnstæða, og tel jeg ekki hættulaust að ljá þeim heilt ár til þess að gróðursetja heimsku síma í akri íslenskra kjós- enda. Hjer hefi jeg nú talið nokkra Ujjög verulega annmiarka á til- högun nefndarinnar, móts við stjórnarfrumvarpið. Þeir eru þó allir þess eðlis, að afleiðing- ar þeirra geta ekki beinlínis talist óbærilegar, ef treysta má því, að þingmenn sjálfir og stjórnendur líindsins haldi til næsta þings ó- brjálaðri þeirri skynsemd í þessu Nýja Bió Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Norma Talmadge. Iljer er um verulega falleg- an leik að ræða. eins og altaf er þar sem Norma Tal- madge er annars vegar. Sýning kl. 8‘/a Ðjarni Þ. Johnson lögfrœðingur. Viðtalstími kl. 1—2 og 4 —5 e. m. Lækjargötu 4 Sími 1001. Trópenól þakpappinn sem þolir elt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. niáli, sem áreiðanlega er rfljindi ^ hjá þeim nú. En höfuðatriðið er ótalið, og það er sú hlið málsins, sem alls ekki er á okkar valdi, og hún er þessi: I Höfum við nokkra tryggingu I fyrir því, að oss standi til boða verslunarsamningur við Spánverja með lægsta tolli og bestu kjörum okkar vörum til handa, gegn því að vjer þá göngum að þeim samn- Þigskröfum, sem þeir nú hafa gert til vor? Þetta er höfuðatriði málsins. Þetta atriði er miklu mikilsverð- ara en það, hvort vjer fáum bestu kjör J>etta eina ár, sem nefndar- frv. fjallar um. Jeg varð þess vegna öldungis hissa þegar jeg sá, -að ekki var að þessu vikið með einu orði í greinargerð nefndar- innar. En þó varð jeg jafn hissa á því, að hvorki háttv. framsögu- raaður nje hæstv. forsætisráðherra skyldu minnast neitt á þetta höf- uðatriði í fyrstu ræðum sínum. Jeg ber þess vegna upp spum- inguna, bæði fyrir hæstv. stjórr, og fyrir nefndinni, og óska eftir svörum nú þegar við þessa um- raðu. Og mjer nægir ekki að heyra álit þeirra um þetta efni, heldur vil jeg fá að vita 4 hverju þeir byggja álit sitt. Jeg álít þetta atriði ekki nægilega trygt með neinu öðru en þvi, að það verði beinlínis tekið upp sem at- riði í samning milli Spánverja og ulanríkisstjómar vorrar. Jeg vil því spyrjast fyrir um, hvort ekki sje tilætlunin að gera sjerstakan bráðabirgðasamning fyrir þetta eina ár. Sje svo, tel jeg að ákvæði um að oss skuli standa til boða bestu kjör að árinu loknu beri að taka upp í þann samning. Sje

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.