Morgunblaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjettar Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 9. irg., 143 tbl. Föstudaginn 28. april 1922. » Gamla Bíó Sœnski stórbondinn. Gullfallegur sjónleikur í 5 þátturu eftir Gustaf Molan- der, tekin af Palladium Film Stockholm. Aðalit'utverkið, stórbóndann, Sören Þorbjörnsson, leikur: Egill Eide. önnur hlutverk leika hinir ágwtu leikendur: Vinifrid Westover, Augusf Palme, Uno Henning og Vanda Rothgardt. Mynd þessi er eins og sænskar myndir eru viðurkendar fyrir, fyrsta flokks i alla staði, bæði hvað efni, leiklist, útbún- að og fagurt landslag snertir. Aðgöngumiðar kosta aðeins kr. 1,50, 1,00 og 0,50. Mótorar fyrir steinolíu og benzín, 10, 3 og 1 hestöfl, eru til sölu með tæki- færisverði. Isafoldarprentsmiðja h.f. Alúðiar þakkir fyrir auðsýnda liluttekuingu við fráfall og jarð- arför móður og tengdamóður okkar ekkjunnar Guðlaugar Jónsdótt- Börn og tendaböm hinnar að heimili sínu 10. þ. m. Börn og tengdabönr hinnar látnu. riarrænudEÍldin í QrEijsmald. Það er sjálfsagt kunnara en frá þurfi að segja, að Þjóðverjar hafa um langt skeið lagt mikla stund á norræn fræði, bæði ný og gömul. Gullaldarritin norrænu og goða- fræði Norðurlanda hafa sennilega verið mest og best rannsökuð af Þjóðverjum, og flest, sem um það efni hefir verið skrífað, er skrifað á þýsku. Ástæðan til þessara hluta er eðli lega sú, lað telja má víst, að nor- ræn menning og norrænn átriin- aður í fomöld sje suunan að kominn, ýmist frá Þýskalandi sjálfu eða yfir Þýskaland það sem lengra er komið sunnan að. Þjóð- verjar hafa því ekki unnið fyrir Gíg við rannsókn þessara fræða, þar sem svo mætti segja, að þeir hai'i sjeð hugmyndir og innræti og lifnaðarháttu sinna eigin for- feðra speglast í þessum norrænu frásögnum. Þessi forau fræði eru því að vissu leyti sameign Þjóð- verj a og Norðui'landabúa. Þar komia fram, ef svo mætti segja, sameiginleg sjereinkenni hinna fornu Germana. En nú á stríðsárunum hafa Þjóðverjar tekið upp nýja stefnu i þessu máli. Nú er einna mest rækt lögð við þaS, að kýnnast Norðurlöndum eins og þau eru nú, bæði mönnum og málefnum. Þessar nýju hreyfingar ganga í þá átt að tryggja sem best ánd- lega sambandiS við Norðurlönd. Ástæðumar til þessanar starfsemi tná sjálfsagt telja m. a. þær, að Þjóðverjum rennur blóðið til skyld unnar, því að enn em auðsæ ætt- armerkin, hvort sem litið er á útlit eðia innræti. 1 öðru lagi stendur þetta í sambandi við gerðir prússneska kenslumála-ráðuneytisins árið 1917 Þá var á ýmsum stöðum á Þýska- landi komið á fót kenslustofnun- um í sambandi við háskólana, til þess að iðka útlend fræði og kynn- ast menningu nágrannaþjóðanna. Sú af þessum stofnunum, sem stimda skyldi norræn fræði, fekk aðsetur sitt í Greifswald í Pomm- ern í sambandi við háskólann þar. Greifswald er lítill bæ norður við Eystrasalt. íbúar um 38 þús. Menn hafia sagnir af Greifswald frá því á 12. öld. Um eitt skeið taldist hún til Hansastaðanna. í 30 ára stríðinu var hærinn að mestu eyddur og komst þá undir yfirráð Svía og var það í 20 ár. f’að. sem nú er merkast við Greifswald er háskólinn. Hann er talinn stofnaður um 1456 og er einn af þeim elstu þar um slóðir. Þó hann sje ekki í tölu þeirra sta;rstu í Þýskialandi, er hann þó allstór eftir okkar mælikvarða. Prófessonar og' kennarar voru í fyrra 111 að tölu, en stúdentar nálægt 2000. Til háskólans heyra, eins og gefur að skilja, fjölda- margar stofnanir og stendur hon- um því víðia fótur í borginni. Má segja að í hverri götu sjeu fleiri eða færri hús, sem honum til- heyra, ýmist kensluhús eða sam- komuhús stúdenta. Af þessum útibúum háskólans sjálfs skal jeg nú ekki minnast á. nema eitt. Það er norræna deild- in (Nordisches Institut), sem jeg hefi áður minst á lauslega. Skal jeg nú gera. ofurlítið nán- ari grein fyrir henni. . Tilgangur þessarar norrænu deildiar, er í sem fæstum orðum sá, að komast í nánara, andlegt samband við Norðurlönd en verið hefir bæði með því, að Þjóðverj- um gefist kostur á að kynnast Fyrirliggjandis Kartöflur, danskar Export kaffi Gaeao Marmeláde Strausykur Farin Maecaroni Smjörlíki Þurkuð epli Þui’kaðar aprikosur Rúgmjöl Uálfsigtimjöl Finsigtimjöl TÞrísgrjón Sagógrjón Ilveiti nr. 1 Hænsnabygg Maismjöl Mais heill og kn. Rúgur H.f. Carl Höepfner. No r ð ufla n dla b únm | I | hefir borist í brjefum, þá er á- j hugi þýskra stúdenta vel vakandi I í þessum efnum. í Við stofnunina starfar nú bæði norskur, sænskur og í'inskur dó- cent, og er henni skift í 4 deildir eftir löndum, norska danska, sænska og finska. Hver deildin hefir sjerstaka stofu út af fyrir sig, en sameiginlegur er lessalur fyrir lallar. Þar liggja frammi dag blöð og tímarit frá öllum þessum löndum, og auk þess frá Þýska- laUdi. Bókasöfnum hefir verið kom ið upp í öllum þessum deildum, og er það finska langstærst. Auk þess hafa norrænu deildinni bor- ist fánar þessara fjögurra þjó'ða. En nú eru það ekki Þjoði erjar einir, sem notið geta hjálpar og leiðbeiningár norrænu de’ldarinn- ar í Greifswald, heldur einnig all- i ir Norðurlandabúar, sem þangað | koma. Með það fyrir augum eru haldnir fyrirlestrar og æfinga í og mennmgu þýskum frœSum> svo sem tungu, þeirra og meutun, og eins með j fcókmentum og um þýska menn. hmu, að Norðurlandabúum gefist;ingu yfirleítt. Er sú starfsemi nú kostur á að kynnast Þjóðverjum; komin f fast horf og má telja og þýskri menuingu. Nú er Þa<V eimi aSalþátt hennar sumarnáms- cins og áðnr var drepið á, engin akeiðiu> sem standa yfir j mánað. nvlunda, að Þjoðverjar veiti at-; artíma sumar hvert Eru allir hygli því sem gerst hefir og gerist. Norðurlandabúar __ ískndingar Norðurlöndum. j tauðvitað með taldir — þar boðnir Sem dæmi þess frá síðari tím- og. veIkomnir> svo lengi sem hús. um mætti benda á, að Ibsen,inæði og aðrar leyfa Björnson, Strindberg og Selma Iiagerlöf hafa jafnvel átt meiri j hylli að fagna í Þýskalandi, held- ur en í ættarlöndum sínum. En þau og þvílík kynni hafa að mestu eða öllu leyti verið bókmentalegs eðlis og því tæp- fyrsta sinn ^nnndagsmorgnnirm 2. lega náð til annara en vísinda jálí 1 TröUehor^ syðst 1 Svíþjóð' Þaðan gengur ferja yfir til Sass- nitz á Þýskalandi. Frá Trölleborg Skal jeg nú í fám orðum lýsa hinu síðasta af námskeiðum þess- um, þar sem jeg var sjálfur við staddur. Þátttakendur komu saman og mentamanna. En nú er það ætlun þessarar norrænn deildar iað ná ekki að- eins inn á svið vísindanna, held- ur einnig að kynnast norrænu þjóðlífi og hugsunarhætti fólks- ins alment. Um það bera vitni þýsk-sænskn námskeíðin, sem fórum við svo með ferju þessari að morgni í glaða sólskini og blíðu og gekk ferðin vel svo sem vænta mátti. 1 Sassnitz beið sjerstök járnbrantarlest eftir okkur. Var síðan ekið suður yfir Riig’en yfir Stralsund og til Greifswald.''Ýms- arm. haldiu hafa verið í ýmsum stöð- um í Þýskalandi, ' nú síðnstu ar tafir.urðu á leiðinni komni» við ekki snður þangað fyr en að Þótt þau sjen oftast bundin jaliðnum Ue?1’ við einhvern háskóla er þó þang-! jámbrantarstöðinni var sam- að boðið öðrum en stúdentnm, svo an kominn fjöldi fólks til að fagna áð segja hverjnm sem vera vill, sem gestunum. Áður hafði þátttakend- getur fleytt sjer í málinu og langar j T:n'um verið skipað niður á ýms pil að kynnast Þýskalandi og ÞjóS- keimili 1 borginni og voru nú verjum vfirleitt. Þessi norræna deild í Greifs- wald stendur nú opin öllnm þeim Þjóðverjum, sem kjmnast vilja húsbændnmir eða - sendimenn þeirra þarna við hendina, hver til þess að taka á móti sínum gesti. Fór síðan hver til síns heima norrænni menningu vísindalega á var ekki meiria gert þann dag. ■emhvem hátt. Þar eru nú á hverju 4ri haldnir fyrirlestrar og æfingar í norrænum fræðum, svo sem sögu, bókmenttun, landia- fræöi og stjórnfræði Norðurlanda f vetur hefir t. d. próf. Merker haldið fyrirlestra úr íslenskri bók mentasögu og Docent. Paul úr sögu Svía á stórveldistíma þeirra, auk þess um Álandseyjaþrætuna og yfirráðin yfir Eystrasalti fyrr- um og nú. Fleira skal jeg ekki telja af því, sem þar hefir verið Daginn eftir var námsskeiðið sett og fór sú athöfn fram í hátíðasal háskólans, að viðstöddu miklu f jöl menni. Yoru þar margiar ræður fluttar, bæði af prófessorum há- skólans og öðum helstn mönnum borgarinnar. Að því loknu fór fram eins konar liðskönnun. Voru mættir alls um 80 sænskir þátt- takendur, 2 norskir og 1 íslensk- ur. Enginn danskur og enginn finskur. — Sem fastir kennarar voru ráðnii' 4 auk forstöúumanns nm bönd haft í vetur í sambandi uámsskeiðsins, Dr. Joh. Paul. Þar við norræn fræði. Skal aðeins að auki höfðu milli 10—20 pró- geta þess, að eftir því sem mjer fessorar og dócentar loflað að . : . ...'SSSSSB ísafoldarprentsmiöja h.f. Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Norma Talmadge. Hjer er ura verulega, falleg- an leik að ræða, eins og altaf er þar sem Norraa Tal- madge er annars vegar. Sýniug kl. 8l/g mmmemmmemmtmmmm&im Ðjarni Þ. Johnson Iðgfræðingur. Viðtalstíini kl. 1—2 og 4—5 e. m. Lækjargötu 4 Sími 1001. Trópenól þakpappinn sem þolir «*lt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. CKSI lialda fyrirlestra. Þennan dag var svo ekki annað gert en skoða bæ- inn og umhverfi bans, undir for- ustu eins af próf. háskólans. | Þá byrjaði kenslan daginn eft- ii'. Fór hún svo fram, að á hverj- . um morgni voru tvær kenslustund ir frá kl. 8—10. Voru þá lesin ýms þýsk skáldrit og skýrð, bæði efni og málfræðisatriði. Auk þess voru samtöl og þýtt úr sænsku á þýsku. Öll þessi kenslia fór anðvitað fram á þýsku og var lagt blátt hann við að tala annað mál í tímum þessum en þýsku, þó að stundum vildi út' af því bregða. 1 tímia þessa var fólkinu skift niður í 4 flokka, nálægt 20 í hverjum. Að þessum kenslustondum lokn- um var venjulega hlje í 1—2 stundir. Því næst var á hverjnm degi um hádegisbilið einn eða tveir fyrirlestrar fyrir alt náms- skeiðsfólkið í siameiningu. Fyrirlestrar þessir voru tvímæla lanst það besta, »em í tje var lát- ið á námsskeiðinu. En hjer er ekki tími til að minnast á nema nokkra þeirra og það aðeins með örfáum orðum. Sá af fyrirlestrum þessum, sem mjer er einna minnistæðastur, var um „menn og mentir á íslandi í fomöld“. Þann fyrirlestur flutti próf. Merker. Mátti það undnm sæta, hversu miklu efni honum tókst að Þjiappa saman í svo stuttu máli. Sú mynd, sem hann dró upp af Islandi og fslendingum á gull- öldinni, var hæði skýr og ljós og að því er jeg best véit, í fullu samræmi við veruleikann. 1 lok fyrirlestursins rakti hann svo meginþættina í sögn íslendinga fram á okkar daga og tókst þar líka snildarlega að segja mikið efni í fám orðum. AUur bar fyr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.