Morgunblaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ HSt-m vill skýra syndir mannanna j og’þrautir á þann veg, að þær j sjeu eðlileg afleiðing af þessari j ’eðlishvöt: aö eignast. . I Starf borgarmannsms er margs- j Alþingi. .Umr. um Landsverslun urðu tals- . ,, . vert langar í þinginu og sýndist konar, það er nakvæmt og vand- nokkuð sitt hverjum. lega gert, mark þess er varan- J h]r hjer engin leið að rekja allar leiki. Af ólögulegum, dauðum jám' þær umræður til hlýtar, enjda mun • stykkjum býr hami til vjelar og' °g flestum þykja mestu skifta hver . \ • * v ,1. 1 endalok þeirrar deilu urðu en eigi tæki með brabærum margbreyti- r , 6, j hitt, hve vel hyor aðilanna hjelt a i sínum málstað. Örlítið skal þó skýrt í *> Isncenm flllílín’lV>ov» enm rtft ^ leik, innblásinn af >anda hans lifandi verur. Hanu hefir kúgað | frii þgssum hildarleik, þar sem oft uáttúruöflin undir háleit takmörk voru 3 á lofti sverðin í einu og olíu og þær vörur, sem einokaðar kjnnu að verða eða því sem næst.Þótti öllum houum vel segjast, eu engin var þó ánægður með ræðu hans. Bjarni frá Vogi kvað menn gevs- ast hjer mjög og gerast all vopn- djarfir. Skyti það nokkrum geig í brjóst sjer, því með þeim ósköpum væri hann fæddur, að aldrei mætti hann mannsblóð sjá. Vildi hann því lægja ófriðareld þenna með dagskrá sinni, sem allir mættu vel við una, a því að hún væri það skynsámlegasta málinu. Væri engin þörf að þrátta ineir um þetta, því að stjórnin hefði , . ... , „ nú gefið yfirlýsingar sínar frammi sín, þau þjóna honum eins og k.<^n fl.!_hugar aS^para “íaims-' fvrir ölhim þingheimi og svo firna- djörf gerðist engin stjórn, að hiin þyrði að rjúfa þau heit. En ef hún gerði það, ætti hún sjer að mæta á næsta þingi. Leit Bjarni svo hvast yfir þingsalinn og settist niður en . , ráðherrarnir liorfðu í gaupnir sjer. . . . „„ , - var þo þungur straumur alvorunnar iskonar bvggmgum og vjelmn, í, r * * - ^ 6 i0g sanníæringarinnar um það, að þúsundum bóka og mjnda. I kring Landsyerslim ætti að eyðileggja eins nm hann ber alt vott nm þrauta- og Kartagóborg forðum og skyldi þar ftslla baráttu anda hans, um lífs-. ekki st'einn yfir steini stnda. Ekkert kraftinn í draumum hans og von- n™a olía °&, ko1 1 rnstunum. Ymislegt þotti honum athugavert , . , , . , bfin, sem sogð eru þo kolum og' andamir í austurlandaæfmtyrmu . , . r " j steinoliu dýrmætan — og jaínvel þjónuöu Aladdin. Hann hefir s cap- j svhriml ólafur Proppé hafði fram- að ,,nýja náttúru". Hvert semjsögu f. h. meirihluta viðskiftanefnd- hann lítur — alstaðar sjer hann'ar. Talaði hann stillilega og hjelt vott og sönnun orku sinnar, í ým- sJ*r last málið, en undir uiðri I Jón porláksson lýsti sinni afstöðu, en ræða hans mun prentuð í heilu lagi í blaðinu svo að henni Verður slept hjer. Jakob Möller kvað Landsverslunina vera orðna nokkurs konar ríki í rík- inu og tilvera hennar væri mikið undir því komin hvernig flokkaskip- unin væri í það og það sinnið í þing iru. Stappaði nærri að pólitísk spill- ing gæti stafað af þessu. Þótti hon um kapp forseta þessa lýðríkis helst til 1 mikið. Þá kom Magnús Kristjánsson fram á vígvöllinn. Yar ægishjálmur í , ... , , augum hans og girntust mótstöðumenn hefðu þær aukist um hðugar 30 þús. , , U , ,, , , b r ,! hans htt að horfast í angu við hann. Kvað hann skrípaleik mikinn isuis en veradar þó hið inura ° ,uu.)- Kr- V0ln nonum eKEi orgrant ilipl, hiiigan, hhi lítt mundi hann um, í ást hans og hatri, í efa hnnsj við rekstur verslunarinnar' og gróð- og tra, í skjalfandi sal hans, sem inn furöulítill ekki hagstæðari en hún trennur í óslökkvandi þorsta eftir hefði þó verið landsmö'nnum. Þá þótti nýjn skipulagi, nýjum hugsunum honum útistandandi skuldir verslunar- og verkum, í þjáningafullri þrá innar fnrðu miklar, þar eð tilgang- til þess að vinna af náttúrunni nýja urinn hefði verið á þinginu fyrra, að Landsv. drægi saman Seglin Og nýjia leyndardoma hennar og 0g innheimti skuldir, en i stað þess markmið tilverunnar. Hann stendur undir valdi rík- kr- frá því í fyrra og væru nú á 3 milj. kr. pótti honum ekki örgrant freLsi sitt, og vegna þessa innra irl 5^21,““S frelsis þurkar hann stöðugt út vildi hann þó spá «m hve mikið kynni „TL*. lifnaðarhætti og skipulag og skap- að tapast. ,r nýtt. í ölta er Im rtrtm-' maður, þess vegna hefir hann gert sitt líf og lífið umhverfis sig að f. h. minni hluta nefndarinnar. Talaði han hógværlega um málið, og með nokkuð rómantískari Idæ en Propjæ. kvalafullum átökum, fult iaf mis- Tók honum sárt til horgar þessarar tökum, löstum og syndum, en sem risið liefði upp og blómgvast á þrátt fyrir alt fagurt í inarg- hinum erfiðn fímuin striðsáranna og r,_ , •, T, , __ • verið þá hin mestu biarerráð fvrir breytileik sinnm. Hann er skapari * •' 6 • j um Landsverslunina, þýðing. hennar 0,5 gagnsemi. Vjek svo að nefndará liti méirihlutans. Kvað hann það all- litað og ekki laust við að vera ilíkvitnislegt, Væri lítið um beinar á- snkanir en reynt að gera alt sem tor- tryggilegast í von um að það gæti helst verkað á eiuhverja lítilsiglda þingmenn sem lítt þektu málavexti. Að þessu loknu vjek hann sjer svo að þeim sem framgjarnastir höfðu verið í áhlaupum sínum og dustaði fiaman í þá ryki nokkru. Halldór Steinsson gaiti hann ekki tekið alverlega, því að kunnugt væri ,, ... þjóðina, og mundi hún svo 1 raun allra þjoðskipulagssjukdoma, spill og veru enn vera Skuldir verslun. ®ri andans og holdsins, upphaf lýg, arinriar þótti honum ekki svo ýkja- innar og þjóðfjelagshræsninnar. miklar er litið væri á hinn erfiða En hann hefir einnig búið til lla8’ lándsmanna og góðar vonir hafði „, •, ... . hann um að ekki mundi mikið af smas.ia stálfsumvondunarmnar, ... *. . þeim Japast, sennilega. í mesta lagi «em synir honum með svo að segja um % miljón kr. Gæti það ekki mik. skelfilegum skýrieik allar hans ið kallast er litið yæri á það, hve , , , v , * svndir og glæpi. öll hans sjálf- hmgi verslunin hefði starfað og hve ..ann.,.e<l ga,mai*a ,h'1 a< gera l-áðn og ósjálfráðu mi.stök hverja hennar hefði verið mikil. hvelh en °ska81<*ir Vær° þeir minstn öldu í sístarfandi, síóá- ,Þá talaðl Sveinn p°lafsson- Var ,, , stinningsinnræna eftir firðinum, en er nægSri tramsokn anda hans. ^ á]eiS dró upp kólgnbakka og var —-----Á eftir þessuni kafla skýr ekki örgrant um að suddaði úr, en ir Gorki frá ýmsum rússneskum' þý hjelst altaf heiðríkja í háloftinu. mönnum frá fomum tímum, sem f"nð hann <:ieilu þessa standa aðal- gerðnst foringjar bændanna 0 1 hga um það hvort hagur einstaklings- , t ... , t ™ eða hagur fjoldans ætti að sitja reyndu að samerna >a til þess að, f fvrirrúmi. yæri vitaulegt að heild. kasta af sjer oki einvaldsstjórn- salar og kaupmenn litu verslunina arinnar og mynda nýtt þjóðfjelag.! sk&kku auga vegna þess, að þeir gætu Yrði of langt að rekja það hjer. i ekki. makaS. eins krókinn meðan hún stæoi. Mætti vera að ekki væri svo mikill verðmunur á vörum landsv. og kaupmanna h.jer í bæ en þess meiri væri hann út á annesjum þar sem samkeppnin nyti sln ekki Einnig benti hann á að arður veralunarinnar mundi rneiri ef ekki hefði verið varið En þær tilraunir fóra allar út um þúfur, vegna þess, segirGorki, að bændurnir skildu ekki sinn vitjunartíma. Árangurinn varð að eins rán og blððsúthellingar. Og aiÞýðan rússneska hefir ekki geymt minninguna tim þessa menn. Hún hefir öllu gleymt. Gorki seg- ir, að þessar mörgu viðreismartil- raunir hafi engu breytt í stjóraar- fyrirkomulagi rvissneska ríkisins eða í hugsanalífi rússneskra bænda, siðum þeirra. eða athöfnum. Og hann bætir við þessa lýsingn orðuin - -erlends sagnaritara, Sem um Rúss- land hefir ritað. að rússnesku Þ.jóðina skorti gersamlega sögu- og sennilega væri ekki í illum til- gangi gerðir. Oskaði hann honnm, að síðustu góðrar framtíðar og að hon- inn mætti auðnast, að halda áfram að selja vel sín lvf og lífsins balsam. pá vjek hann sjer að Jóni Auðuiin og kvað sjer hafa dottið í hug við ræðu hans orð Skarpheðins á þingi forðum „ílær hefði þjer verið að stanga úr tönnum þjer o. s. frv“. en htinast að sjer og Landsversluninni. Xokkrum Öðrum gaf hann og hóg- værar áminningar en eigi verða þær tíddar hjer. Settist hann svo aftur í forsetastól og færðist. þá ró og hátign nftur á andlit hans. Halldór undi ekki orðum Magnúsar, ei: enga tilraun gerði hann nú til að komast yfir kviksyndið heldur snjeri jafn mikíu fje til sendimanna erlendis nÚ atlÖgU s,nm að forstj°ranum- Halldór Steinsson gerði harða hríð Kvað halln að vera mœttl’ að hjer að borginni og komst inn fyrir virk- færi skriPaleiknr fram en altaf mættl isvegginn. En þar tóku við kviksvndi Magnús hugga si& v,ð >að> að hami svo mikil og botnleysur, að hann falPer^nan í leiknum. Annars komst, lítt áfram, kom honum þetta hanP «tundum nokkitð skapstygg- að vísu ekki á óvart, þvi að hann e\kl lau! Vlð önuglyndi. Pleira tfcildi, að aldrei hefði verið neitt um “£VSt hann a en ^tta verðuv að það hugsað að gera vegi út frá borg Stnum ** þessari, enda mundi margt sauðar- v » , - ,, . verðið hafa glatast í forumim. 1 VerÖur mi ekki sagt meira af iþeseum Jón Auðunn Jónss. skaut ísfirskum | viðskiftum þingmanna nje öðrum að ., ,. „ , . . ÖKUm þessu sinni. sprengikulum að borgmm. Taldi hann Tr, * , , verslunina hafa farið ógætilega í þri! Ma Veraað SUmt veri8 van8agt siira, og það virðist svo sem hún vilji ekii þekkja hana fegt minni, hún þekki ekki fortúð «ð lána alt of mikið og alt of mikil °g SUmt °f Sagt,’ “ d6mur sopnu«r hætta stafaði af því fyrir ríkissjóðinn j 6r eftir “ °g ^ OT r3ettMtnr‘ að hafa jafnmikið fje þar fast og núj væri. Engin þörf væri nú heldur á þ-essari verslun, því að riú væri eigi lengur neinir örðugleikar á því að fá fhitninga til landsins, eða fá vörur °g einni? vonaðist hann t.il þess að komist yrði yfir yfirfærsluörðugleik- ana. Atvinnumálaráðherra bar sættar- orð á milli. Kvað hann, að það væri í raun og veru lítið sem í milli bæri Ríkir Norðmenn. í Kristjanín eru 800 auðmenn, sem greiða til samans 51/2 miljón kr. í öuka-eignaskatt. 8á ríkasti á 17 milj., einn 15, einn 13, tveir 10 og 13 5 ^iljónir hver. ■= BáfiBuK. ■ □ Edda 59224297 — 2. og stjórnin mundi haga sjer jafnt, MTJNIÐ: hyor till. sem samþykt yrði. Mundi Luxus-pappírinn og umslög og papp- hún leggja kapp á að verslunin yrði irsblokkirnar, ýmsar stærðir, á skrif- dregin saman og hefði áðeins kol og stofu ísafoldarprentsmiðju. Haföldur eftir Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum, er nú verið að prenta. Germania efnir til skemtunar ann- að kvöld svo sem sjá má af augl. hjer í blaðinu. Verður þar m. a. leikinn gamanleikur á þýsku og er það í fyrsta sinn, sem það hefir verið gert hjer í bæ. I leiknum leika bæði Þjóðverjar og ísleriidingar. Þýsk lög sýngnr Oskar Norðmann og þýsk- av gamanvísur syngur pjóðverjinn J. Siemen, og ennfremur sýngur frú Guðmundsson þýsk gamansönglög. Hákarlaveiðar hafa verið stundað- ar á Siglufirði allmikið í vor og afl- ast ágætlega. f símtali við Akureyri í gær var blaðinu sagt, að fiskafli væri þar enginn. Kuldatíð hefir verið norðanlands undanfarið en snjóljett. L/k fanst í gær fljótaudi framundan hafnarbakkanum. var það óþekkjan- legt, en haldið er að það sje af Vil- lijálmi Oddssyni, 2. vjelstjóra á Ing- ólfi Amarsyni. Dmknaði. hann hjer á höfninni á gamlárskvöld eins og kuun- ugt er. Vínsmyglun. Þýski skipstjórinn, sá er kom liingað með botnvörpunginn „Gl;ið“, hefir nú verið settur í varð- hald fyrir vínsmyglun. Hafði hann farið til Sands áður en hann kom hingað og látið þar í land nokkuð af áfengi. Sendi þá sýslumaður Páll Bjarnason kæru hingað suður á skip- stjórann. Var hann þá settnr í varð hald og bíður dóms. Tvær stúlknr slösuðust í fyradag. Voru þær að koma úr fiskvinnu á flutningabifreið sunnan af Grímsstaða holti. Ejellu þær af henni og fót- brotnaði önnur en hin skarst á fæti. Sigurður Pjetursson skipstjóri á Gnllfossi fór ekki til útlanda með skip ið þessa ferð. Hefir skipstjórnina á ■ hendi 1. stýrim. Jón Eiríksson. ’ Væringjar eru beðnir að korna til viðtals í versl. G. Gunnarssonar í dag. Sextíu og fimm ára varð i gær Vil- hiálmur Olgeirsson. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Vest m.eyjnm í gær kl. 10 árd. til Khafnar. Lagarfoss kom til Hafnarfjarðar í gær, með kol. Goðafoss í Reykja- vík, fer 3. maí að kvöldi, vestur og norður og til útlanda. Villemoes fór frá Sunderland 26. apríl til Rvíkur. Borg á ísafirði. Prentvillur nokkrar slæddust inn í ræðu forseta samelnaðs þings við þinglausnir, þá er birt var hjer í blað- inu í gær. Þar stóð: „líta á og mæla. alla þá erfiðleika“, en átti að vera.: líta og meta o. s. frv. Eyrir „ekki lát- ið annað hafa áhrif á atkvæðagreiðslu cg eigin sannfæringu“ átti að standa: en eigin sannfæringu. Loks hefir fallið úr orðið „trúlega" inilli „vinna“ og „verk vorrar köllunar' ‘. Stúdentafjelagið hafði umræðufund um bannmálið og spánarsamningana ? fyrrakvöld í Mensa academica, Árni Sigurðsson hóf umræður. Annars voru lialdnar yfir 20 ræður og tóku til máls auk frummælanda, Hinrik Ottóson, Ingólfur Jónsson, Magnús Jónsson dócent, íYeysteinn GuunarS- son. Sig. Sigurðsson frá Vigur, Vilhj. p. Gíslason, Þorvarður Þorvarðsson stórtemplar, Láms Jóhannesson, Jón Kjartansson og Gunnar Árnason. f fundarlok kom fram tillaga frá Á. 8. en fundurinn ákvað að gera enga álvktun. Gunnlaugur Blöndal málari er ný- kominn hingað til bæjarins. Hann er af kunnugum talinn einn í flokki hiuna efnilegustu yngri íslenskra lista manna, en hefir annars lítið haft sig í frammi. Þó hafa nokrar myndir eft- ir hann sjest hjer á sýningum. G. Bl. er sonur Björns G. Blöndals læknis og lærði fyrst hjá Stefáni Eiríkssyni hjer í Reykjavík og var prófsmfð hnns frá honum útskorinn skápur, sem þótti mesta listasmíði. Síðan fór hann utan og var fyrst í Kaupmh. og lagði nú aðallega stund á málara- list og var m. a. alllengi í Kristj- aníu og naut iþar kenslu hins fræga uorska málara Chr. Krogh. Fór hami nú einkum að leþgja stund á það að mála andlitsmyndir og fór til Þýska- lcnds og dvaldi lengstum í lvarlsruhe eu fór svo til Austurríkis og var um tíma í Wien og sótti listaskóla á háðum stpðunum. í haust ætlar hann iftur utan en verður h.jer í Rvík í sumar. Hann hefir m. a. málað mynd af Birni M. Ólsen dr. lítt. ísl. sem háskólinn á, af Guðmundi á Sandi Helga lækni á Siglufirði o. fl. Ýmsir eldri íslensku málaranna hafa endur og eins málað góðar andlitsmyndir, en víst enginn lagt sjerstaka stund á það fyr en G. B1 Eitthvað af nýjum. myndum mun þegar hafa verið að hjá honum hjer í Rvík og muí sjálfsagt vera fleiri, sem vildu snúa sjer til hans í þeim erindagerðum áð fá slíkar andlitsmyndir. Sennilega liebdnr hann sýningu lijer í haust, áður en haain siglir. Sigurður Magnússon læknir fór í gær til Vestmannaeyja og útlanda og kemur aftur seinni part sumars og heldur þá áfram tannlækningum sín- um. Gengi erl. myntar. Khöfn 27. apríl. Sterlingspund 20.79 Dollar .... 4.71 Mörk .... 1.69 Sænskar kr .... 121.90 Norskar kr .... 89.C£) Franskir fr .... 43.4P Svissneskir fr 91.60 Lírur .... 25.15 Pesetar . . . . 73.15 Gvllini . .. . 179.26 Hitt og þetta. Nytsemi bókanna. „Bækur geta ávalt komið sjer að góðu gagni“ sagði Mark Twain. Þeg- ar þær eru í góðu skinnbandi, er ágætt að slípa rakhnífinn sinn á þeim. Sje bókin lítil og þunn er hún góð til að stinga undir borðlöpp sem of stutt, svív borðið riði ekki. Sje hún gcmul og stór, með málmspennum er ágætt að hafa hana til að fleygja í hlnda eða áleitna menn. Og sje hún í stóru broti, eins og t. d. landa- brjefabók er hún óviðjafnanlega hent- ug til að negla fyrir glugga, sem rúðan hefir brotnað í. Höfðingskapur. Ejelag ekkna, sem mist höfðn menn sína í styrjöldinni sendu Vilhjálmi keisara nýlega heiðni um styrk í þarf- ir fjelagsins. Sva,raði keisarinn því, að hann hefði mjög lítið fje til þess að gefa til hjúkrunarfyrirtæhja, en hinsvegar sendi hann fjelaginn mynd af sjer, í einkennishúningnum. Á s- tekjur keisarans eru taldar um '10 miljón mörk, svo rausnarlega er af sjer vikið. Og mikið má það vera gaman fyrir ekkjurnar að eiga mynd af keisaranum t.il að horfa á, sjer til hugfróunar! Georg Brandes er enn ern þó áttræður sje og starf- ar af fullu fjöri. Undanfarnar vikur hefir hann verið í Aþenuborg. Var honum sýndur mikill sómi þar í borg- inni og grísku blöðin eru full af lofi og lotningu í garð hans. Persil. Hvað er það? Persil er sjálfvinnandi þvotta- efni, sem hreinsar af sjálfsdáðum, vinnulaust, sápulaust og sódalaust. Er þetta ekki eintómt skrum? Er Persil ekki bara „Humbug“ ? Það er von menn spyrji svo, Það er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.