Morgunblaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 1
I
U0RGUNBUBI9
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögpjettar
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.,
9. érg., 152 tbl.
Þriðjudaginn 9. mal 1922.
í safoldarprentsmiöja h.f.
Gamla Bió
•iissb
DrDtning ueraldannnar
2. kafli 6 þættcr.
Saga Maud Gregaards
og leyniskjalió milli Danmerkur og Kina.
Aðalhlutverkið leíkur IVI i a
ay.
í dag tvær sýningar kl. 7 og 9. — Aðgöngumiðar seldir
Gatnla Bio frá kl. 6.
t
i-eikfjelag Reykjavíkur.
Frú X.
Sjónleikur í 4 þáttum eftir Alexander Bisson verður leibinn
næstb. fi'mtudag og föstudag kl. 8.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó miðvikudag kl. 5—7 (til
fimtudags) og dagana sem leikið er frá kl. 10—12 og 2—7 og við
innganginn og kosta: betri sæti kr. 3.00, almenn sæti og stæði
ir. 2.50, barnasæti kr. 1.00.
NB. Eftir að leikurinn byrjar verður engum hleypt inn.
Atvinna.
Siðprúð og reglusöm stúlka getur fengið atvinnu á skrifstofu hjer
i bænnm frá 1. júní næstkomandL Tilboð ásamt meSmælum (ef nokk-
nr eru) merkt „Ordentiig' ‘ sendist Morgunblaðinu fyrir 15. )>. xa.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan min
elskuleg Jóhanna Bjarnadóttir, andaðist að heimili sinu Vestur-
götu 11 aðfaranótt 8. þ. m. Jarðarför ákveðin síðar.
Fyrir hönd mína og barna minna.
Lúðv. Hafliðason.
Innilegt hjartans þakklæti til alira þeirra sem sýndu okkur
hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðrúnar dóttir okkar.
Sunnuhvoli í Vestmanneyjum.
Katrin Gísladóttir. Páll Ólafsson.
Hjer með tilkynnist að fröken Jónína Jónsdóttir frá Vestmanna-
evjum andaðist á Vífilstöðum þ. 6. maí. Jarðarförin ákveðin síðar.
f. h. fósturfore'ldra.
Jón Sigurðsson.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fjekst hann.
í öag
fáið þjer ódýrt fataefni í Álafoss-útsölunni.
Nýkomið: Þelband, Kjólatau.
Notið islenskar vörur.
Landsverslunin.
Eæða HaUdórs Steinssonar
Sameinnðu Alþingi 24. apríl 1922.
Jeg hef á undanförnum þing-
iim látið mig þetta mál nokkru
skifta og á því bágt með að sitja
nú hjá, án þe,ss að leggja nokk-
ur orð í belg.
Jeg ætla mjer ekki að fara út
í eimstök atriði, en vildi sjerstak-
lega minnast á Landsverslunina
alment og þá einknm hvaða til-
veruxjett hún hefir haft á liðn-
um árum og hvaða tilverurjett
hún á uú.
Þegar stríðið gaus upp 1914
sat þingið á rökstólum, og þá
var það -að mikill ótti greip marga
þingmemi eius og aðra lands-
menn, ótti fyrir því, að vöru-
flutningar mundu að meirn eða
minnn teyti stöðvast til landsins,
og þessvegna v-ar þá þegar byrj-
að á því að gera ráðstafanir til
a|ð birgj-a! landið nfeð vörnm.
Þetta hefði nú verið gott og bless-
að, ef þessi ótti hefði verið á
nokkrum rökum bygður, en svo
var ekki, endia reyndist það svo,
að engin veruleg tregða var 4
innflutningi fram á árið 1916.
Þess vegna var starfsemi verslun-
arinnar 2—3 fyrstu árin þarf-
laus og að mestu leyti fimbulfamb
út í loftið. Þegar kemur fram á
árið 1916 fara viðskiftin að verða.
erfiðarj og þessir erfiðleikar vaxa
á árinu 1917. Þegar svo var kom-
ið hygg jeg, að tæplega hafi
orðið hjá því komist að hafa.
ríkisverslun, sjerstaklega þar sem
svo stóð á, að ýmsar vörur voru
ófáanlegar, nema undir nafni rík-
isios. Þar með er alls ekki sagt,
að versluninni hafi verið vel stjóm
að eða starfsemi hennar gengið
í rjetta átt á þeim árum, síður
en svo, því að á h-enni voru mikl-
ir gallar þá, eins og bæði fyr og
síðar. Þegar svo stríðinu ljetti
fer þörfin fyrir v-erslunina hröð-
um fetum niinkandi og nú má
segja, að sú þörf sje algerlega
úr sögunni
Til þess að ríbi haldi uppi
verslun með fje sínu, get jeg ekki
hugsað mjer nem-a. 3 frambæri-
legar ástæður:
1. Að vöruskortur sje í landinu
cg örðugleikar fyrir kampmenn og
'kaupfjelög’ að komast yfir vörur.
2. Að v-erslunin sje rekin sem
gróðafyrirtæki fyrir ríkið.
3. Að verslunin haldi uppi sam-
keppni og veiti með því móti
landsmönnum betri kjör en ella.
Jeg vil nú athuga hverja af
þessum ástæðum fyrir sig. Jeg
vona, að menn geti verið mjer
sammála um það, að nú orðið er
það litlum örðugleikum bundið
að hirgja landið upp með vörum.
Aðaltregðan hefir í seinni tíð leg-
ið í peningakreppunni og yfir
færsluvandræðunum. Þar hefir
Landsverslunin staðið mörgum eða
flestum betur að vígi, þar sem
hún oftast hefir haft greiðan að
gang að banka landsins. Það
hefir og orðið til lað lyfta npp
þessari verslun, að skipakomur
frá útlöudum til kaupstaða og
kauptúna úti um land hafa verið
mjög ófullkomnar og því mest
viðskifti gengið í gegn um Rvík.
Nú hefir verið bætt úr þessu og
það svo, að skipakomnr verða á
þessu ári tíðari og fullkomnari
eu þær jafnvel voru fyrir stríðið
Það sem af er .þessu ári, hefir
verfð sjerlega. hagstætt bæði til
lands og sjávar, mikill fiskafli
og útlit fyrir gott verð. En auk
in framleiðsla með góðum markaði
hlýtur að losa mjög úr peninga-
kreppunni og þetta alt í samhandi
við hentugar samgöngur við út
lönd útilokar það gersamlega, að
ríkið þurfi að halda uppi versl
uninni sem bjargráðastofnun.
Onnur ástæðan, sú sem sje, að
verslunin sje rekin sem gróða
fyrirtæki fyrir ríkið, þykir mjer
svo fráleit, að jeg tel óþarft að
eyða mörgum orðum um hana.
Þegar litið er á reikning versl
nnarinnar, þangað sem hann nær.
og tekið tilit til útistandandi
skulda og rekstnrsins yfir höfuð
þá leynir það sjer ekki, að gróð
inn er ekki eins mikill og vænta
hefði mátt. Ef glögg reiknings
skil hefðu verið haldin með versl-
Nýja Bió
Fjórða sióra og besta
þýska kvikmyndin
Dsnion
Verður sýnd i Nýja
Bió i kvöld.
Sjónleiknr i 7 þáttum. Aöalhlut-
verkið leikur hinn alþekti
ágæti leikari
Emil Jannings og
Werner Krauss
Charlotte Ander
og margir fleiri ágætir þýskir
leikarar. — Mynd þessi er sögu-
legs efnis, gerist í frönsku stjórn-
arhyltingunni frá i september
1792 til í apríl 1794.
Um mynd þessa hefir verið
mjög mikið skrifað i erlendnm
hlöðnm og hún þar talin hámark
kvikmyndalistarinnar fyrir fram-
nrskarandi leik og allan útbúnað.
Börn innan 14 ára
fó ekki aðgang.
Sýning kl. 8'/*.
Trópenól
þakpappinn sem þolir
alt. Fæst altaf hjá
A. Einarsson tk Funk,
Reykjavík.
Hyggin húsmóðir notar vkk.i
'annan rjóma en frá
MJÖLL
uninni frá byrjun, og hún ekki
notið betri gengiskjara en aðrix
og betri vaxtakjara hjá ríkissjóði
ank ska ttfrelsis og ýmsra amnara
hlunninda., þá er jeg ekki í neia-
um vafa um, að það sæist svart
á. hvítu, að gróði hennar hefir
verið minni en enginn. En þetta
er ékki aðalatriðið heldnr hitt,
að allri verslun fylgir áhætta
og eftir því meiri sem verslunin
er stærri, og þeir skellir, sem
verslunin þegar hefir fengið hæði
á kolum og öðrum vörum, ættu
að verða þau víti, sem þing og
stjóm ljeti sjer að varnaði verð-a
í framtíðinni. Verslunin hefir
hingað til komist nokkurn veg-
inn klaklaust yfir þá skelli, en
það sýnir engu að síður, hve
afskapleg áhætta fylgir slíku fyr-
irtæki og má teljia það óverjandi
að velta henni yfir á fátækan
ríkissjóð. Það væri og allmikil
ósamkva>mni í því hjá þessu spam
aðarþingi að draga sem mest úr
útgjöldum ríkissjóðs hæði til verk-