Morgunblaðið - 09.05.1922, Blaðsíða 4
M OKGUNBLABIÐ
þar nm stund við leika og ýmsan
gleðskap og síðan buðu húsráðend-
urnir. Eggert Briem og frú, öllum
hópnum heim og sat hann þar um
stund í rausnerlegum og góðum fagn-
aði. Var síðan haldið heimleiðis aftur
að áliðnum degi.
Stúdentafjelagið heldur fund. í
Mensa academica í kvölk kl. 9. Björn
Ó. Björnsson cand. theol. talar um
stúdenta og kjör þeirra við há-
-skólann.
Frú X verður leikin í fyrsta sinn
armað kvöld kl. 8. Hlutverkaskipunin
er þessi: Floriot dómstjóri: Helgi
Helgason, Raymond Floriot sonur
hans: Óskar Borg, Chennel læknir:
Gunnar Kvaran, Noel vinur Floriot:
Iteinh. Richter, Jaequeline, kona Flor-
ict: frú Stefanía Guðmundsdóttir
Laroque: æfintýramaður: Ágúst Kvar
an, Perissard: Friðf. Guðjónsson,
Merivel, aðstoðarmaður hans: Eyjólf-
ur Jónsson, Rósa, vinnustúlka hjá
Floriot: Soffía Bjömsdóttir, Victor,
þjónn á gistihúsi: Tómas Jónsson,
María, vikastúlka á gistihúsi: Arn-
dís Björnsdóttir, Valmorin málfærslu-
maður: Stefán Runólfsson, Helene,
dóttir hans: Svanh. Þorsteinsdóttir,
Fontaine lögregluþjónn: Kr. Kristj-
ánsaon.
Knattspyrnu háðu Vikingar við her-
menn af „Ville d’Ys“ í fyrradag.
Hvast veður, slæmur leikur og .Ví'k-
ingar unnu með 7:0. Fjöldi fólks
horfði á leikinn
1 1 P. LD. Dacobsen S 5ön
Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. g
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. 1
I Eik til skipasmíða.
Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. i
Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. - ■■ , ; • i
§1
HÚSNÆÐI
2—4 herbergja íbixð ása.mt eld-
húsi óskast handa fámennri kyr-
látri fjölskyldu, nú þegar eða
1—14 júní. Borgun ábyggileg því
maðurinn hefir góða stöðu. A.v.á.
Allir vilja lesa
grein i Herópinu ura
trú og skynsemi.
Nýkomið! Nýkom ið
Mjög óöýrf
(Sama verð og fyrir stríðið).
Hamrar allsk., verð frá 1.25 til 3.75
Hamarshausar, allsk., vero frá 1.25
til 3.50.
Hamarssköft allsk., verð frá 0.35
til 1.00.
Sleggjur með skafti (23/(, kg. til 6
kg., verð frá 4.25 til 10.00.
Sleggjusköft, allsk., verð frá 0.60
til 1.50.
fyveifarborar, snúnir, allar stærðir.
Stangarborar „Irwing* ‘ allar stærðir.
Borsveifar
Hallamælar
Hverfisteinar í járnkassa.
Vasahnífar, mjög góðir.
Smumingsolíuköni:ur, stórar og smá-
ar.
Skrúflyklar, allskonar.
Skrúfstykki
Dósahnífar, mjög góðir.
Og m. m. fl.
Tvö herbergi og eldhús til leigu
í nýju húsi í vesturbænum frá 1.
október. A. v. á.
lfeiðarfæraverslun
SiQUPlons Pifcsoiiap s Co.
HAFNABSTBÆTI 18.
Er ódýrasta bók ársins, kostar aðeins 3 krónur,
15 arkir, eða 20 aura örkin.
Er eina Bæjarskráin sero út kemur á þeasu ári.
Aðeins nokkur eintök eftir, þvi upplagið var lítið. Fæst á
Skrifstof u tsaf oldar prentsmiðju h.f.
I 1 |
183 I 1 1 i SiíreiBaíepOip austur uiir HellislieiOi Fastar bifreiðaferðir austur að ölfusá eru nú byrjaðar frá Bifreiðastöd Steindórs, Veltusundi 2. Símar 581 og 838. Fyrsta ferð á morgun kl. 10 Ardegis.
Fyrirliggjandi birgðir af
ágætum gólfðúkum
verða seldir næstu daga fyrir rajög lágt verð. Komið og skoðið.
o- Johnson & Kaahen.
Til útsæðis
raælum við með ágætum norsk-
um kartöflum, er við seljum
mjög ódýrí hjerá staðnum. —
O. Johnson & Kaabei*.
H.f. Eimskipafjelag Islands.
Ogilding arðmiða fyrir árið 1917.
Hjermeð skal vakin athygli þeirra hlutahafa fjelagBÍns, sem
eigi hafa fengið greiddan arð af hlutabrjefum sinum fyrir árið
1917, á þvi, að samkvæœt 5. gr. fjelagslaganna eru arðmiðar
ógildir ef ekki hefir verið krafist greiðslu á þeim áður en 4 ár
eru liðin frá gjalddaga þeirra. Eru menn því aðvaraðir um að
vitja arðsins fyrir 1917 í siðasta lagi fyrir 22. júní þ. á., þareð
Sirius kom frá útlöndnm í gær-
morgun. Meðal farþega voru allmargir
síldarútgergðarmenn norskir.
--------o--------
Hitt og þetta.
Cook ekki af baki dottinn.
I mörg ár hefir almenningur ekki
heyrt neitt um Cook norðurf'ara,
þann er mest veðrið varð um í
tilefni af staðhæfingum hans um að
hafa komist á norðurheimskautið. Fór
niörgum sögum um, hvað af honum
væri orðið; sögðu sumar að hann væri
orðinn bóndi, aðrar að hann væri far-
inn að vinna námur í Mexico og enn
aðrar að hann væri kominn á geð-
veikrahæli. En í síðasta mánuði bærði
hann á sjer á ný. Kom hann á fund
Harding Bandaríkjaforseta og beidd-
ist þess, að mál sitt væri tekið upp
að nýju, því plögg ýms, sem hann
hefði orðið að skilja eftir í Norður
Grænlandi, og í væru fólgnar sann-
anir fyrir því að hann hefði kom-
ist á norðurheimskautið, væru nú loks
k^imin fram. Hann heldur því fram
að hann bafi komist á norðurpólinn
21 apríl 1908.
Var Columbus Gyðingur?
Nýlega hafa fundist ýms skilríki,
sem benda á, að landkönnuðurinn
mikli, Kristófer Columbus hafi verið
Gyðingur. Hefir spanska stjórnin
skipað nefnd manna til þess að rann-
saka þetta mál. Ensku blöðin segja,
að Columbus hafi ekki einu sinni ver-
ið af Gyðingaættum, heldur hafi hann
einnig haldið sið forfeðra sinna sjálf-
nr. í>að þykir ennfremur xnikil sönn-
un fyrir staðhæfingunni um ætterni
Columbus, hve margir Gyðingar voru
með honum í ferðinni, sem hann fór
er Ameríka fanst. M. a. voru með
honum túlkur af Gyðingaættum, lækn-
ir og skurðlæknir og þrír Gyðingar
aðrir. Túlkurinn, Triana, var fyrsti
hviti maðurinn sem steig fæti sínum
á land á eynni Guanahani. Þá má
einnig geta þess, að það var 17 þús-
und dúkata fjárstyrkur frá þremur
Gyðingum, sem gerði Columbus kleift
að ráðast í ferðina.
Skip brennur
Fyrir nokkru var þýska skipið
„Vesta' ‘ á leið frá Hamborg til
Lissabon með nafta og arsenik. Kom
þá, upp eldur í skipiuu, og varð
stórkostleg sprenging, sem drap 11
háseta og konu stýrimannsins. Af-
skaplegur ótti greip skipshöfnina, og
köstuðu margir þeirra sjer í sjóinn,
þar á meðal stýrimaðurinn með lik
konu sinnar í fanginu. Skipstjórinn
og 9 menn með honum yfirgáfu þó
ekki hið brennandi skip, en voru orðn-
ir vonlausir um líf; en þá sást
„Vesta“ af togara frá Lawestoft og
bjargaði hann með miklum örðugleik-
um, þeirn sem eftir voru lifandi.
Sjóskepnu
afarstóra og hræðilega rak nýlega
á vesturströnd Afríku. Vóg hún 60
tonn og var á lengd um 100 fet.
Vita menn ekki til, að nokkurntíma
hr.fi orðið vart við samskonar sjódýr.
Kjötið af því var hart og seigt eins
og strokleður, og að öllu útliti var
skepnan hin skelfilegasta.. Vísinda-
menn eru á þeirri skoðun, að þetta
sjódýr muni hafast við á geysilegu
dýpi, þar sem dýralíf er yfir höfuð
lítið rannsakað.
Duglegur og reglusamur mað-
ur, sem er vanur allri algengri
trje- og járnsmíði, (sjerstaklega
Rennibekk) getur fengið góða at-
vinnu hjá klæðaverksm. Álafoss,
yfir lengri tíma. Uppl. hjá Sig-
urjóni Pjeturssyni & Co.
Konnr og' eldri menn er eiga
unnið útivinnu geta fengið góða.
atvinnu við að taka ofan af ull.
Upplýsingar á Afgreiðslu Álar
foss Laugavegi 30.
1D0-1SD ln
af saltflski tekiun til verkimar
strax.Semjið við Bræðurna Proppé
Sírnar 479 og 608.
10.000 garanterede Östrigske
Kroner for 25 Islandske Kroner.
Porto sendes pr. Efterkrav.
Vexell. Gyring Nielsen. Helmerhus
Köbenhavn. B.
hann fæst eigi greiddur eftir þann tíma.
H.f. Eimskipafjelag Islands.
Islandsbattki.
Frá og með 15. þ. m. verða útlánsvextir í Tslaudsbanka
lækkaðir úr 8°/0 niður í 7%
Reykjavík 8. maí 1922
Stjóm Islandsbanka.
bjósmóðurstaðan
í Hafnahreppi i Grullbringusýslu er laus frá næstkomandi fardögnm-
Umsóknir um stöðu þessa sendist undirrituðum sem fyrst.
Skrifstofa Gullbringu- og Kjósarsýslu 5. maí 1922-
magnús clónsson.
Kaupið Morguoblaðið.