Morgunblaðið - 15.05.1922, Síða 3

Morgunblaðið - 15.05.1922, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ I’LAXJTuKATLAENlR oru ní'tur KVENNA og BABNA ljereftsnær- SUNDBOLIR, húfur og pokar eru komnir í fatnaður er ágætastur í j bestir og ódýrastir í verslun BEN. S. pÓRARINSSONAR. verslun BEN. S. pÓRARINSSONAR. verslun BEN. S. pÓRARINSSONAR. °§ rjettlætis, sem jeg kalla, og leita samvinnu við alla góða ^enn, forðast að skapa hatur á &-illi mismunandi stjetta mann- i.Íelagsins, ejp vinna að því, að hver fái starfað með fullum rjetti a því sviði, sem hann er maður skapia sjer, hvort sem það er stórt eða lítið. En fvrir þetta er íeg rekin úr verkamannafjelaginu ■Óagsbrún. Mjer gremst það ekk- ert mín vegna og hef góða sam- visku, þó jeg væri rekin fyrir t’essar sakir. En mjer gremst að síá hvernig einstaka menn fá slegið ryki í laugn fjölda manna blindað þá fyrir því, hváð rjett eða rangt, og látið þá sam- Þykkja svo að segja hvað sem beim dettur í hug. Og rnjer finst að suniir af þeim Filipusum, cr Rá ráðifl lögum og lofum í verka- týðsfjelögunum, hugsi meira um að hafa sjálfir gott at’ fje- ^gsskapnum, heldur en hitt, aS If.ta fjelagsskia.pinn hafa gott af ^eim, því jeg veit að þeir menn, Se® ætla að fórna lífi sínu, starfi a^ kröftum til að bæta hag al- Pýðunnar, verða að vera víðsj'nir gofugir mannvinir, ef þeirn á eitthvað að verða ágengt, og þeir hrunu aldrei neita fjelagsskap við úöarfullir, kærulausir, óprútnir fje lagar eða þröngsýnar, korkulegar, sjergóðar sálir. K. Ólafsson. þá ei’ vilja starfa með þeim a grundvelli poss, sem gott er og fagurt, Jeg þekki meímina þiað, og veit, þótt gerð yrðu hausavíxl á húverandi þjóðfjelagsskipulagi og ah yrði rekið með háttlaunuðmn °fstjórvim, útgerS og verslun S- frv., yrði alveg það sia.nja ua engu betra uppi teningnum, ^enn mundu bera misjafnt frá °rði, sitja í mislaunuðum stiið- Utll> og ávalt mundu margir verða ^undan og margir öfundaðir. Og ^ándin er það, sem er undirrót Sv° margvíslegrar bölvunar í ^annfjelaginn; ef hægt væri aS látrýma henni, væri grundvöll- 1,1‘ lagður undir það þjóðfjelags- ^ipulag, sem allir mundu blessa. Ekkert er eins kvel jandi og ^agandi sárt eg það, að vera: Slfelt óánægður með sitt hlut-1 ^ifti, og hver sem innrætir mönn-! 1,111 þá skoðun, að það heri þeim vera, ef þeir eru fátækir eða : lla ver en einhverjir aðrir, hann j eykur á þær kvalir og er næsta 'þarfur maður. Og sá sem vinmxr fátæka verkafolkið, hann var það, hann tekur í hönd þess, ^°1Y| Útundan er og í skuggamrm •Vr> leiðir hanR inn í fjelags- ^'htÖk verkamanna, voldug og 5erk, og býður bonum styrk . rra og hjálp til að vinna sig Bendir honum á lífið frá vónhring hins bjartsýna manns, ehdir honum á, að hann einnig, ^ hann sje fátækur alþýðumað- ’ er bluthafi í liinum komandi og iað krafturinn til að jj,’4 hann sjer og öðrum til góðs t 1 honum sjálfum, ef hann 4 Ur heilsu og hugsar, eins og ^ ^argir gera og hafa gert, •íaf Sta^ hflfa hinum fátækasta Qfaetis, en orðið nýtir og auð- >r ^ óteljandj sviðum. ætli margur, ef hann hugs- nrn ha®> geti ekki fundið or- k.Ina’a^ fótækt sinni og fávisku v «jálfum sjer, .eð;a þeim, er éLn hefur °rðið fyrir mestum Urn fra’ °S verið Ijett- Kr simtro<r*nr frá frjettaritara Morgunblaðsina. Hlutabrjef fslandsbanka eru nú skráð á 67 krónur huudr- aðið en ísleuskir seðlar ganga kaupurn og sölum fyrir 77 krón- ur hundraðið. Stjórnarskifti í Finnlandi og Grrikklandi. Síinað er frá Helsingfors, að ráðuneyti Finnlands bafi sagt af sjer völdum, vegna utanríkismál- anna, Fra Aþenuborg er símað, að ráðuneyti Gunaris hafi sagt af sjer. Bannið 3 Svíþjóð. • Símað er frá Stokkhólmi, að þjóðaratkvæði um algert áfengis- bann verði látið fram fia.ra 27. ágúst í sumar. Rússlandsmálin ganga erfiðlega Símað er frá Genúa, að Rússar bafi svaraS síðasta ávarpi bailda- numna dauflega og hafi því sendi- nefnd Frakka og Belgia neitað að taka þátt í. frekarj umræðum við Rússa, án þess þó að sleppa allri von um áhugiamál sín í Rússlandi. Barthou leggur til að ráðstefnunni sje slit.ið. Lloyd George vill láta halda áfram sainn ingum við Rússa og nota svarið ■sem samningsgrundvöll. Enskir togarar við ísland. Símað er frá London: í neðri málstofu euska þingsins kom fram fyrirspurn viðvíkjandi sektardóm- um enskra botnvörpunga fyrir ó- löglegar fiskveiðar í landhelgi við ísland. Fyrir hönd utanríkisstjórn arinnar svaraði Winterton fyrir- spurn þessari, að hann þekti ekki hin einstöku dæini, sem nefnd hefðu verið, en stjórnin hefði beð- ið um lað fá ítarlegar skýrslur um þessi mál. Engin af þeim kærum, sem rannsakaðar heíðu verið, gæfu tilefni til umkvartana við íslensku stjórnina. Sektardómarn- ir væru óneitanlega harðir, en þeim mun nauðsynlegra væri það, að togarar þeir sem að veiðum eru við ísland þektu lagaákvæði þau, er þar væru í gildi. Timamolar. 1. Tíminn segir, að markmiðið með B-listanum (Hriflulistanum) sje það, að allir mennirnir á listanum verði kosnir. Minna mátti ekki gagn gera. Blaðið á þá sjálfsagt eftir að skrifa nokkrar skammagreinar um íslenska kjósendur, skammsýni þeirra og van- hygni, því að iþeSsar vonir blaðsins geta ekki rætst. 2. Tíminn flytur grein eftir Hriflu- Jónas, þar sem hann gefur það í skyn, að Alþingi hafi méð því að gera samning við Spánverja verðlagt manndóm vorn og raannorð. Það er von, að Jónas sje reiður við flokks- menn sína út af þessu máli, því að enginn, iills enginn þeirra, víldi fylgja honum og Tr.yggva í þessu máli. Sveini gamla í Firði einum gátu þeir snúið til hálfs, en þar stóð liann fastur og gátu iþeir ekki ekið honum lengra. Og þegar rætt var um þetta á flokksfundi við kaffidrykkju í Laufási, varð Lárus á Klaustri svo reiður, að hann barði svo fast í boxðið, nð það ólgaði í kaffibollunum eiiis og' það væri kampavín. 1 3. T'minn heldur, að allir andbann- ingar muni kjósa D-listann (lista | Jóns Magnússonar). Já, það er mjög sc-nnilegt, en ætli að bannmenn kjósi hann ekki líka, þar sem mesti trún- aðarmaður bannmanna, Pjetur Hall- dórsson bóksali, er umboðsmaður list- ans og bæði J. M. og Sigurður Sig- urðsson eru landskunnir bannmenn. : E.n hvaða atkvæði verða þá eftir handa Jónasi, sem ætlar aö sigla inn I í þi)igið með 2 aðalmenn auk sín og 3 varamenn? I. Tíminn er ákaflega skelfdur yf- ir þvj, að D-liistinn muni verða „allra flokka listi“ og flytur um það 2 greinar í sama blaðinu. Ottinn er sjálfsagt ekki að ástæðulausu, en ólíklegt er samt, að þessi listi fái ö 11 atkvæðin, þótt sjálfsagt verði 'það stórkostlegur meiri liluti. petta er sagt til huggunar aumingja blað- .......... ! I 5. Tíminn skýrir frá því, að „kaup- mannablaðið á Akureyri" hafi altof roikið traust á Jóiiasi frá Hriflu. Þá er t.raust samherja bans á honum sjálfsagt ekki smáræði yfir sannvirði. j fi. Tíminn flytur magnaða skamrna- grein um sjálfan sig frá 54 kosn- ingabærum sóknarbörnum sjera Sig- urðar Stefánssonar frá Vigur. Þar í er þetta góðgæti: „Jafnklunnaleg- um og ósönnum ummælum og þessum ætti í rauninni ekki að þurfa að svara, en hins vegar má ekki láta það óvítt, að slík árás sem þessi er gerð á prestaöldung, sem að makleg- leikum nýtur einna mfestrar virðingar í söfnuði sínum af öllum prestum þessa lands. Allra síst þegar árásin kemur frá prestvígðum manni, sem afrækt hefir málefni kirkjunnar, til ; þess að gefa sig við aurkasti btaða- menskunnar, slíkri sem sjá má í hin- um tilfærðu ummælum. Sóknarbörn sjera Sigurðar geta fullvissað almenning um það, að iþ a u trúa Vigurklerkinum allra manna best fyrir siðferðis- og mannúðarmál- um s í n u m, éins og öðrum þeim mál- um, sem varða heill almennings; og telja þeim án efa betur borgið í hans höndum, en í höndum Tíma- klerksins". 7. Timinn er að reyna að losa sig úr ábyrgðinni af Bjarna frá Vogi í fjárveitinganefnd síðasta þings, þótt lianri viðurkenni hjálp Framsóknar- flokksiús í tje látna í þessu skyni. Til þess að reyna að fóðra þetta segir hann, að Magnús Pjetursson sje í nefndina settur af Sjálfstæðis- mönnum, en hann var settur þangað i af hálfu Vísismannú en Bjarni af hálfu S.jálfstæðismanna. pað er lika eins og blaðið hafi eitthvert veðnr | af því, að þetta muni ekki duga sjer og skellir skuldinni á Dalamenn, sem j hafi kosið hann á þing, og Morgun- blaðið, sem hafi stutt hann. En e'kki er þetta yfirvarp betra, því að Mbl. hefir aldrei stutt Bjarna, en það hefir Tíminn aftur á móti gert með því að senda Hriflu-Jónas vestur í Dali til að „agitera“. Reyndar mun hann hafa <átt að „agitera“ á móti Bjarna, en það snerist nú einhvern- veginn svona leiðinlega í þöndum hans, að ferðin bætti stórum fyrir Bjarna. Þetta vita allir og enginn betur en Jónas, enda hefir Bjarni þakkað honum kosningu sína. Þenna heiður má ómögulega taka af Jónasi, en að hann vildi ekki eiga orðakast við Bjarna á fundum talar maður ekki um. | 8. Tjminn kallar þá bændur, sem ekki eru í Framsóknarflokknum ! „bændadeild Morgunblaðsins* ‘, og segir, að Magnús Guðmundsson sje ' ,.forstöðnmaður“ hennar. pað er von, að „forstöðumaður' ‘ bændadeildar Framsóknarmanna (Jónas frá HrifluJ sje afbrýðissamur gagnvart M. G., Uppt^oð verður haldið i Breiðholti, mánudaginn 29. þ. m. Selt verður: bús- áhöld allðkonar, fjenaðarhús, heyhús, skepnur (kýr, hestar og sauð- fje) o. fl. Breiðholti, 15. maí 1922. Guðni Simonarson. liililliriniliillii LL Afturelding eftir Annie Besant. Álmanak handa ísl. fiskimönnum 1922 Á guðs vegum, skáldsaga, Bjstj. Bj. Agrip af mannkynssögu, P. Melsted. *Ágrip af mannkynssögu, S. Br. Sív. Árin og eilífðin, Hnraldur Níelsson. Ast og erfiði, saga. Barnabiblía I. II. og I. og II. saman Bernskan I. og II. Sigurbj. Sveinss. Biblíusögur, Balslevs. Bjarkamál, sönglög, síra Bj. Þorst. Bjöm Jónsson, minningarrit. *Björn Jónsson, sjerpr. úr Andvara. ’Björnstjerne Björnson, þýtt af B. J. Bólu-Hjúlmars saga, Brynj. Jónsson. Draugasögur, úr Þjóðs. J. Árnasonar. Draumar, Hermann Jónasson. Dularfull fyrirbrigði, E. H. Kvaran. Dvergurinn í sj' nrhúsinu, smás., Sbj. Sveinssonar. •Dýrafræði, Beredikt Gröndal. Dönsk lestrarbók, Þorl. H. B. og B. J. *Dönsk lestrarbók,, Sv. Hallgrímsson. Eftir dauðann, brjef Júlíu. Einkunnabók barnaskóla. Einkunnabók kvennaskóla. Einkunnabók gagnfræðad. mentask. Einkunnabók lærdómsd. mentaskólans. Fjalla-Eyvindur, Gísli Konráðsson. Fjármaðurinn, Páll Stefánsson. Fornsöguþættir I. II. III. IV. Fóðrun búpenings, Ilennann Jónass. Franskar smásög-nr, þýtt. •Garðyrkjukver, G. Schierbeek. Geislar I., barnasögur, Sbj. Sveinss. Gull, skáldsaga, Einar H. Kvaran. Hefndin, I. og II., saga, V. Cherbuliez Helen Keller, fvrirl., H. Níelsson. •Helgisiðabók (Hnndbók presta). *Hugsnnarfræði, Eiríkur Briem. Hví slær þú mig? Hnraldur Níelsson. •Hættulegur vinur, N. Dalhoff, þýtt. •Höfrungshlaup, skálds. Jules Verae. •fslenskar siglir.ga'eglnr. fslcnsknr þjóðsögur, ólafur Davíðsson •Kenslnbók í ensku, Halldór Bríem. Kirkjan og ódauðleikasannanirnar, Har Níelsson. •Kirkjuhlaðið 5. og 6. ár. Kvæði, Hannes Blöndal, 1. útg. Lngasafn alþýðu T.—VI. •Landsyfirrjettardómnr og hæstarjett- ardómar, frá byrjun. Einstök hefti fást, einnig. Lesbók h. börnnm og ungl. I.—III. Tí'fið eftir dauðann, þýtt af S. K. Pj. Lífsstiginn, 6 fyrirl. A. Besant, þýtt. Ljóðmæli, Einar H. Kvaran. Ljósaskifti, ljóð eftir Guðm. Guðm. Mikilvægasta m'Jið í heimi, H. Níelss. •Nítján tímar í dönsku. Ofurefli, skáldsagr.. E. H. Kvaran. ólafs saga Harald sonar. Ólafs saga Tryggvasonar. Ólöf í Ási, slcáldsaga, Guðm. Friðjónss Ósýnilegir Tjálpeidur, C. W. Lead- beater, þýtt. Passíusálmar Hallgr. Pjeturssonar. Pjetur og María, skáldsaga, þýdd. •Postulasagan. •Prestskosningin, leikrit, Þ. Egilsson. ftPrestsþ jónustubók (Ministerialbók). •Reikningsbók, Ögmundur Sigurðsson. Reykjavík fyrrum og nú, I. Einarss. •Rímur af FriCþjófi frækna, Lúðv.'í Blöndal. Rímur af Göngu-Hrölfi, B. Gröndal. Rímur af Sörla hinum sterka, V. Jónsa •Ritgerð um Snorra-Eddu. •Ritreglur, Valdemar Ásmundssonar. Safn til bragfræði ísl. rímna, H. Sig. Semband við framliðna, E. H. Kvaran Sálniabókin. Sálmar 150. Sálmasafn, Pjetnr Guðmundsson. Seytján æfintýri, úr Þjóðs. J. Árnas. Skiftar skoðanir. Sig. Kr. Pjeturss. •Sóknarmannatal (sálnaregistur) Stafsetningarorðabók, Bjöm Jónsson. •Sumargjöfin I. •Sundreglur, þýtt af J. Hallgrímss, *Svör við reikningsbók E. Briem. Sögusafn ísafoldar I.—XV. Til syrgjandi manna og sorgbitinna, C. W. L. þýtt. Tröllasögur, úr Þjóðs. J. Árnns. •Tugamál, Björn Jónsson. r *Um gulrófnarækt, G. Schierbeck. Um Harald Hárfagra, Eggert Briém. Um metramál, Páll Stefánsson. Uppvakningar og fylgjur, úr Þjóðs. Jóns Árnasonar. Ur dularheimum, 5 æfintýri skrifuð ósjálfrátt af G. J. •Útsvarið, leikrit, Þ. Egilsson. Útilegnmannasögur, úr Þjóðs. J. A. Veruleikur ósýn leg3 heims, H. N. þýtt. Vestan hafs og austan, E. H. Kvaran. Vjð straumhvörf, Sig. Kr. Pjeturss. •Víkingarair á Hálogalandi, leikrit, Henrik Ibsen. Vörn og viðreisn, 2 ræður, H. Níelsson Þorgríms saga og kappa hans, Þrjátíu æfintýri, úr Þjóðs. Jóns Á. Æskudraumar, Sigurbjörn Sveinsson. Bækur þær, sem f bókaskrá þessari eru anðkendar með stjörnu frnman við nafnið, eru aðeins seldar á skrif- stofu vorri gegn borgun út í hönd, eða sendar eftir pöntun, gegn eftir- kröfu. En þær bækur, sem ekki ern auðkendar á skránni, fást hjá öllum bóksölum landsins. því að hans deild er eins stór og Tímadeildin. 9. Tíininn stælir Morgunhlaðið og er byrjaður á þingsögu eftir Jónas Jónsson stórbónda frá Hriflu. Ógnar hann þar Sig. Eggerz forsætisráð- herra og lætur í veðri vaka, að ef langt verði þangað til J. J. kemst í meiri hlut.a muni nýjir menn geta komið í hans stað „úr hinni öldruðu sveit“. Er mögulegt, að S. E. sje óhlýðinn við Jónas, þótt hann fari ofl á dag í stjórnarráðið til að leggja honum lífsreglurnar? Eða er þarna að gægjast fram óánægja Jónasar með’ atvinnumálaráðherrann? Hið fyrra er mjög ótrúlegt. 10. Timinn gleymir að geta þess, að ástæðan til þess, að einstaka Fram sóknarmenn (en mjög fáir) sam- þyktu það, að hann væri efstnr á lista sínum til landkjörs, var sú, að þeir vissu, að ekki var til neins að reyna að koma honurn að í neinu kjördæmi landsins við óhlutbundnar kosningar. Nú eiga þeir Hallgrimur Kristinsson og Sv. Ól. að halda hon- um uppi eins og sundkútar og fleyta honnm inn. Ef það tekst hafa þeir mikið burðarmagn. 11. Tíminn segir, að S. E. forsætis- ráðherra hafi haldið „allfast“ við viðskiftamálafrv. Framsóknarmanna á síðasta þingi.. Sannleikurinn er, að hann sagði ekki eitt einasta orð nm málið í umræðunum um það mál á iþinginu. 12. Tíminn segir neðst á 4. síðu síðasta blaðs, að „böllþorskur“ sja sama og stór þorskur, en það mun vera sama og golþorskur. Þetta orð hefði sómt sjer vel efst á 1. bls. a-j-b.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.