Morgunblaðið - 18.05.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.05.1922, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsbiad Lögrjetfa, Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. ái*g., 160 tbl. Fimtudaginn 18. mai 1922. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamla Bíó Dratning UEraldarinnar, 3. kafli. Sýnd í kvöld f siðasta sinn. Fyrinligg jandi s Hveiti, 3 tegundir. Rúgmjöl. Hálfsigtimjöl, Fínsigtimjöl. Hrísgrjón. Sagógrjón. Kartöflumjöl. Baunir. Mjólk, COLUMBUS. Mjólk, TRIANGLE. Kaffi, RIO. Exportkaffi. Chocolade, 4 tegundir. Cacao. Strausykur. Farin. Toppasykur. Rúsínur. Þurkuð epli og aprikosur. Laukur. Ostar, 4 tegundir. Maccaroni. Marmelade. Bakarasmjörlíki. Eldspítur. H.F. CARL HÖEPFNER. FastEignamatið nffia. Eftir Björn Bjarnarson, hreppstjóra í Grafarholti. MÁLNINGARVÖRUR ALLS KONAR: Blýhvíta, tillöguð málning, innan húss og utan, ýmsir litir, lökk allskonar, þurrir litir, Krít, Fernisolía, Terpentína, Kítti, Penslar — Zinkhvíta með r.æstu skipuin. H.F. CARL HÖEPFNER. Sílö. Þeir sem kynnu að vilja selja nýja síld í sumar á Siglufirði eða Eyjafirði eru beðnir að tala við okkur einbvern næstu daga. Við seljum norskar síldartunnur, tómar og fullar af salti, og erum reiðubúnir iað gera t'lboð cif. á hverja góða höfn á land- inu, ef um pöntun í stærri stíl er að ræða. Vérðið þolir alta samkepni. Þórður Sveinsson & Co. •Tarðarför konunnar minnar sálugu, Jóhönnu Bjarnadóttur, fer frain föstudaginn 19. þ. m. kl. 1 e. m. frá heimili hinnar látnu, Vesturgötu 11. Luðv. Hafliðason. Það tilkynníst hjermeð vinum og vandamönnum, að móðir mín, María Andrjesdóttir, andaðist í nótt. Reykjavík 17. maí 1922. Jensína Hendriksdóttir. I. Það er nú komið út í bókar- fonni, og hefir öðlast gildi 1. apríl þ. á Eins og vænta mátti eftir und- irþúningsleysinn, er aðaleinkenni þessa mats samræmisleysi á flest- um sviðum, og milli matssvæð- anna um land alt. Þetta sjest >egar við lauslegt yfirlit. Milli Kjeraða er þetta víðast óskaplegt, °g sama er sumstaðar niilli jarða bmanhjeraðs (matssvæðis), t. d. í Borgarfjarðarsýslu. Þó jeg vegna 1 kunnugleika sjái það best þar, feýst jeg við að víðiar sje líkt. Þar er jörð (landverð) 40, önnur 1 nágrenni 44, en sú lægri er alt tvígild við hina ba-rrl (80 og 44 hefði látið nærri). Aðrar, sín í hvorri sveit er saman liggja, eru 73 og 78, en rjettu hlutfölliu hiunu vera nál. 120 og 78, eðia •Þfnvel heldur meiri munur; og ^ dæmi mættj telja mörg. t Kjósarsýslu er matskvarðinn dlega lang-hæstur, eða alt að tvöfaldur við flest önnur ^eita-(iandbúnaðar)-hjeruð. - Af . 111 hlutum landsins virðist Ter iftatið vera ríflegast á N,- mgeyjaj,_ N.-lsafjarðarsýslnm,; ' Þ þess er xititS, að það eru - enmr n tkj álkahjeruð. í flestum Um sveit ah .i eruðum er matið minkuuiarlega lágt. (Vestmanna- eyjar teljast til kaupstaðanna). Kjósarsýsla skanar svo langt fram úr, að þar eru hlynninda- lausar smájarðir með líku land- mati og stórjarðir annarsstaðar, og meðalbýli þar á við höf- uðból í öðmm hjeruðum, og það næstu sveitum, sem líkt standa að vígi í flestu tilliti. Þessu til sönnunar leyfi jeg mjer að sýna dæmi, en fer lítið iit yfir næstu hjeruð til samianburðar. (Á. = Árness., B. = Borgarfj., M. = Mýras., R. = Rangárv.) Lækjarbotnar 24, Borg (Egils) M. 23, Hellir (Sigurðar) R. 23. Hólmur 48, Þingvellir (alþing- is) Á. 48, Hábær R. 48. Breiðholt (án veiði) 92, Bær B. 94. Bjóla (öil) R. 96, Skál- holt (alt, 2 stórhýli) Á. 97. Fífuhvammur (Hmmmkot) 71, Varmalækur B. 70, Síðumúli M. 70, Breiðaból-(staður) R. 70, Stór- ólfshvoll R. 70, Búrfell Á. 70. Digranes 33, Stóra-Fjall M. 33, Múli (Biskupst.) Á. 33, Hlíðar- eudi (Gnnnars) R. 31, Hemðar- hóll R- 31, Brattholt (með % Gullfossii Á. 34, Keldnaholt (Keddnholt), Kjamholt) Á. 35, (Sú jörð hefur borið eitt af stærstu búum í A. undanfarin ár, en Digran. ber 3 kýr, 70—80 kindur). Hrísbrú 58, Belgsholt (alt) B. 58. Mctófell minuia 57, Kálimms- tunga M. 57, Hjarðarholt M. 57, Vatnsdalur R. 56, Haukadalur (Hálls) Á. 56, Úlfljótsvatn (með Vs Sogafossum) Á. 57, Kirkju- bær hinn meiri (Otkels) R. 56. Helgadalur 50, Vilmundarstað- ir (Magnúsar ríka, er þar græddi auð sinn) B. 45, Efri-Hvoll R.49, Ásólfsstaðir Á. 49, Reykir í Ölv. (Gizurar jarlssetur) Á. 49. Helgafell 91, Ólafsvellir Á. 91, Laugarvatn Á. 91. Kálfárkot 46, Ytri-Hólmur B. 47, Hæli B. 46, Lundar M. 45, Skriðufell Á. 45. Þormóðsdalur 74, Fitjar B. 73, Sólheimatunga M. 73. Árbær (án veiði) 43, Geita- berg B. 43, Mimaðarnes M. 43, Vorsabær í Ölv. Á. 41, Kárta- staðir í Þingv. Á. 41, Stóra-Hof Á. 42, Garðsauki meiri R. 42. Korpúlfsstaðir (án veiði) 75, Deildartunga B. 74, Reykholt (Snorra) B. 72. Lambhiagi 62, Dragháls B. 63, Hjalli í Ölv. Á. 62, Kallaðarholt (Kaldar- Kaldárholt) R. 63. Blikastaðir (án veiði) 79, Gnxip- ar í Ölvesi Á. 76, (þar tvö mikil bú nú). Melar (á Kjal.) 84, Oddj R. 84. Jörfi (vesælt kot) 29, Hæll (Gests) Á. 28. •Stardalur (fjallahýli) 68, Höfn B. 68, Selalækur R. 67, Mosfell, Grímsn., Á. 67. Fitjakot (mýrarrytja) 42, Kálf- holt R. 42, Hruni Á. 42, Tungu- fell Á. 42, Birtingaholt Á. 40. Hvammsvík 52, Saurbær (hins vegar Hvalfjarðar) 52, Rauðia- lækur meiri R. 53. Vatnsendi (án Elliðaárveiði; slægjulítil heitarjörð) 104, Leirá B. 103, Aurriðafoss Á. 101, Karls- skáli S.-Múlas. 104, Grenjtaðar- staður 101, Skútustaðir 105. Grafarholt (að fráskildu Veg- holti, Jaðri, Baldurshaga, Skóg- arliamdi, Grafarvogi, veiði í Bugðu og Úlfarsá; slægnarýr beitarjörð) 120, Bræðra-Tunga Á. 119. Syðri- Ey, Húnav. 118, Hrappsev 119, Hjörsey öll M. 125. Hnausar, Húnv 123, Kaupangur, Eyjaf. 119, Hjeð- inshöfði 118, Flugumýri 126). Reykir í Mosfsv. 140, Brokey, Breiðaf. 140, Vogur á Mýrum M. 137, Reykjahlíð, S.-Þing., 131. — Sainanburðarjarðirnar við þær 3 síðasttöldu í Kjósars. eru mikil böfuðból og stór-hlyimindajiarðir. Kjósarsýsla er aðeins 4 sveitar- fjelög fremur smá. Landbúnaðar- jarðir þar, metnar yfir 100 lað landniati, eru..................22 en í Borgarfjarðarsýslu,. .. 3 í Mýrasýslu............ ■. • • 1 í Árness., stærstu sýslu landsins 9 í Rangárvallasýslu.............. 1 o s. frv. í öðrum landshlntuin er matið sumstaðar svo lágt, að á allmörgum jörðum er „nýja“ matið (talið til 1921) ekki hærra í hundruðum króma, en „gamla“ matið (talið til 1861) er í hndr. á landsvísu, <Jg sumistaðar lægra en „forna“ matið. Er vafasamt hvort þetta „nýja“ mat er mikið nær því iað vera rjettlátur skatta- gmndvölinr en „gamla“ matið,- með síðar áorðnnm breytingum, eða nokkru nær samræmi yfir höfuð, og má því telja þar mis- hepnað mikið verk • og kostnað- arsamt. II. Til fróðleiks þeim, er eigi hafa enn sjeð fasteignabókina, set jeg hjer heildarmatið. Hefi jeg dreg- ið út úr sýslnamiatinu kanptún- þau, sem eru sjerstæðir hrepp- ar (þótt nokkrar hændahújarðir fylgi sumum), og lagt heildarmat þeirra saman. sveitarf jel. hndr. kr. Reykjavík .. .. K auptúnahreppar Akureyri........ Vestmannaeyjiar . Hafnarfjörður.. . Sigluf jörður .. .. 1 393830 14 66198 1 34149 1 32715 1 31861 1 29436 ísaf j.= (Skutilsf jörður). 1 25918 1 14459 14 35703 11 32561 13 25018 7 24802 12 23759 9 21574 4 21569 10 21252 11 21175 10 20545 5 16790 9 15448 7 14488 9 12510 10 12107 6 11757 Seyðisfjörður . . . . Árnessýsla.......... Eyjafjarðarsýsla .. Skagafjarðarsýsla .. Gullbringusýsla Suður-Múlasýsla . . Norðúr-foafjjjsýsla.. Kjósarsýsla.......... Rangárvallasýsla .. Norður-Múlasýsla .. Suður-Þingey j arsýsla V estur-lsaf j arð arsýsla Borgarfjarðarsýsla .. Austur-Húnav.sýsla.. Dalasýsla............ Snæf. og Hnappad. N.-Þingeyjarsýslia - • Mýrasýsla............ Vestur-Húnav.sýsla.. V.-Skaftafellssýsla.. Stmndfisýsla .'. .. Vestur-Barðastr.sýsla Austur-Barðastr.sýsla Austur-Skaftafellsisýsla Nýja Bió Mislukkað h | ó n a band. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti ágæti leikari: Mitchell Lewis. Myndin gerist í Alaska og er spennandi frá upphafi til enda. Trópenól þakpappinn sem þolir elt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. Keflavík (m. m.)............ 6610 Stokkseyri (m. m.)....... 5846 Eskifjörður................. 5214 Stykkishólmur (m. m.) .. 4787 Patrekisf jölrður........... 4422 Húsiavík.................... 4168 Búðir (eystra) ......... 3990 Sauðárkrókur................ 3041 ÍBorgarnes.................. 2632 Ólafsvík.................... 2011 Blönduós.................... 1608 10885 10780 10344 10141 9292 6424 5163 Samtals 102.265.3 Hinir 14 kauptúnahreppar eru: F.yrarbakki (m. m.).. .. 8173 Akranes (Skipaskagi).. .. 6927 Nes í Norðf.............. 6769 Samtals 66198 Auk þess eru smærri kauptúna- hús, verstöðvahús og stórhýsi til þjóðfjielagsnota, sem talin eru með sýsilumatinu: í Gullbr. 4175, Kjósars. 2486, Snæf. og Hn. 1738, Dala. 642, A.-Barð. 773, V.-Barð. 2444. V,- 'ísaf. 7934, N.-ísaf. 6780. Stranda.s. 1803, V.-Húnav. 838, A.-Húnav. 1359, Skagafj. 2504, Eyjafj. 7870, S.-Þing. 607, N.-Þing. 1430, N,- Múla. 3071, S.-Múlia, 1967, A,- Skaftaf. 745, V.-Skaiftaf. 1315. Árness. 718.. Um kaupstaðina er fátt hægt að segja hvað matið áhrærir, með því bókin sýnir þar aðeins heild- artölur, nema um nokkrar jarð- ir, er sumum þeirna fylgja. Þó mun mega fullyrða, að þar sje matsmælikvarðinn talsvert hærri en í sveitahjeruðunum flestum. Einkum hygg jeg, eftir því sem jeg hef litið í matsbækur Reykja- víkur, að þar sje alt mat sæmi- lega hátt, og svo virðist einnig vera um Vestmannaeyjar og Hafn- arfjörð. í sjómannaþorpinu á Vm. eru húsin metin 23294, hús- in á Ákureyri 21496, og í Hafn- larfirði 20550, en þar eru að mestu leyti smáir hraunholukofar. Með því að líta yfir þessa staði, virð- ist Ákureyri verða nokkuð lág, samanborin við hina. Reykjavík er nærri % laf ölln mati lands- ins, og má því nm það segja r „Ekki vantar á það höfuðið". Framh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.