Morgunblaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ luíritunarbækur (iiótubækur) á 60 aura stykkið, en ef teknar eru 100 e'ða fleiri, þá 50 aura títykkið. Fást á 9 Skrifstofu fsafoldarprentsmiðju h.f. Stönmannaskálinn. Burtfararprófum við stýrimanna- skólann lauk 2. maí, og útekrifuðust 34 nemendur skólans. 32 tóku al- menna stýrimannaprófið og voruþað þessir. — Stigatalan er fyrir aftan naf nið: Ari Helgason, Barðastrandarsýslu 81 Árni J. Vigfússon, Skagafjarðars. 74 írni J. Vigfússon, Austur-Skaftf. 82 Bjarni Eiríksson, Hafnarf..........91 Brynjólfur Kjartansson, Rvík .. 94 Cæsar Hallbjörnsson, Mar, Barð. 78 Einsr V. Einarsson, Rvík ........ 101 Guðjón Finnbogason, Rvík ......... 87 Guðjón Guðbjörnssou, Snæfellsns. 79 Guðm. Fr. Gíslason, Rvík ..........49 Guðm. Guðmundsson, Strandas... 105 Guðni Pálsson, Rvík .............. 83 Gunnl. Axel Jóhannessou, Eyjaf. 104 Hannes S. Einarsson, Húnavatnss. 84 Haraldur Pálsson, Rvík .......... 103 Hinrik J. Sveinsson, Rvík ........ 87 Jóhann O. Bjarnason, Árness. .. 95 Jón Jónsson, Rvík ................ 96 Jón Júníusson, Árnessýslu ........ 87 Kristján H. Jónsson, Hnífsdal .. 93 Lárus Iiúðvíksson, Akureyri .... 107 Lúðvík Vilhjálmsson, Akranesi .. 106 Magnús Brynjólfsson, Árnessýslu 103 Óskar Ág. Sigurgeirsson, Rvík .. 94 Öskar E. M. Guðjónsson, S.-Múl. 78 Páll V. O. Böðvarsson, Seyðisf. 97 Sigurður Þ. Sveinsson, Rvfk .... 89 jítefán í. Dagfinnsson, Rvík .... 69 Stengrímur Steingrímsson, Rvík.. 98 Sæmundur E. Ólafsson, Árness... 98 Sæmundur J. Guðjónsson, ísaf... 49 porsteinn N, Þorsteinsson, Rvík.. 90 Undir fiskiskipstjóraprófið gengu : Guðjón Jónsson, Eyrarbakka .... 51 Guðm. Halldórsson, Rvík ...........48 Við skólauppsögn færðu lærisvein- w þessir forstöðumanninum að gjöf dtskorið blekstativ, mikið listaverk, í minningu um 25 ára kennarastarf hans við skólann. -------—o--------- -= DA6BÖK. S- Útileikirnir á leikvellinum við Gxettisgötu, undir stjórn Valdimars Sveinbjömssonar, eru nú byrjaðir og ídremta börnin sjer hið besta. pátt- takan er þó ekki mjög mikil enn, *g mun kennarinn geta tekið við fleiri bömum í kensluna, sjerstak- lega stálpuðum. Er hann til viðtals á vellinum daglega, kl. 9—12. Náms- skeiðið á að standa rúrnan mánuð og kenslugjaldið fyrir allan tímann er 5 krónur, og er það lítið, þegar þess er gætt, að enginn styrkur hefir verið veittur til kenslunnar. Náms- skeið þessi em mjög farin að tíðkast A Norðurlöndum á seinni ámm og eiga rót sína að rekja til Svía. ísland fór hjeðan kl. 9 í gærmorg- un til Hafnarfjarðar, en þaðan kl. 8 í gærkveldi til Kaupmannahafnar um Færeyjar og Leith. Meðal farþega: Sigurður Eggerz forsætisráðherra og frú hans, Sigurður Briem aðalpóst- meístari og frú hans, P. L. Mogensen lyfsölustjóri, Björn Sigurðsson fyrv. bankastjóri, frú Kristín Sveinbjarn- ardóttir, frú Björg Blöndal, Elín Klein, Elisabet Kristjánsdóttir, ung- frúrnar Guðrún Thorsteinsson, Sig- ríður Briem, Þóra Árnadóttir, H. Johansen, Dágmar Porláksdóttir, Þór unn Björnsdóttir, frú Möller, Tage Möller, Andreas Guðmundsson heild- sali, Olafur Kjartansson kennari, Jón Helgason verslunarmaður, og Finnur Jónsson skósmiður. Alls fóru um 40 farþegar með skipinu. Björgunarskipiö Þór* fór austur á Meðallandsfjömr í fyrrinótt, ef ske kynni að honum tækist að koma sementsskipinu „Agnes'1 á flot. En mjög lítil von þykir um að það tak- ist. Ville d’Ys franska eftirlitsskipið, sem verið hefir hjer við land undan- farnar vikur, fer alfarið hjeðan í dag. Var boð fyrir ýmsa bæjarbúa um borð í gær. .Gullfoss fór frá Stöðvarfirði um miðjan dag í gær og er það síðasti viðkomustaðurinn á Austfjörðum. — Skipið hefir sennilega komið til Vest- mannaeyja í morgun snemma og ætti því að geta komið hingað í kveld seint eða í nótt. Björgvin Vigfússon, sýslumaður á Efra-Hvoli, kom hingað til bæjarins í fyrradag og fer austur aftur í dag. Siglingar. Vínlandið og Leifur hepni komu inn í gærmorgun, bæði með lítinn afla og fóru aftur út í nótt. Borg fór til Hafnarfjarðar í gær og á að fara þaðan til Englands. Muninn lagði á stað í nótt með salt- fisksfarm til Spánar. Fiskileysi er óvenju mikið fyrir austan land, á' Hvalbak, en þangað hafa tögararnir íslensku að vanda farið til að leita fyrir sjer. Barnaleikvöllurinn. Umsjón með honum hefir ungfrú puríður Sigurð- ardóttir, eins og í fyrra. Nafnið var misprentað Sigríður Sigurðardóttir hjer í IJaðinu í gær. Símablaðið. „Elektron' ‘, málgagn símamanna hefir legið niðri umstund en hefir nú skift um nafn og kom annað hefti „Símablaðsins“ út ný- lega, Er Gunnar Schram símritari ábyrgðarmaður þess og ritstjóri. — Blaðið flytur greinar um rafmagns- fiæði og almenn símamálefni og ættu þeir, sem áhuga hafa fyrir þeim efn- um að halda blaðið, því það er vel ritað. Gleymið ekki að kaupa Nýal, áður en þjer farið úr bænum. Öll (3) heft in fást enn hjá bóksölunum. ■%. 'í Söngpróf mentaskólans fór fram í gær og stýrði því söngkennari skól- ans, Sigfús Einarsson tónskáld. Hef- ir söngur verið iðkaður og æfður mikið og reglulega í skólanum í vet- ur og var það flokkur um 90 nem- enda úr báðum deildum, sem söng við prófið, piltar og stúlkur. Sungin voru 10 lög, ýmist blandað kór, karla og kvennakór og tvöfaldur kvartett eða einsöngur og kór, og söng þá Bjami Bjamason frá Geitabergi ein- sönginn. En í tvöfalda kvartettinum — sem einnig hefir sungið nokkrum sinnum á samkomum skólans — eru Bjami Bjarnason, Guðni Jónsson, Jóhannes Kjartansson, Bragi Ólafs- son, Jens Á. Jóhannesson, Lárus Ein- arsson, G. Guðjónsson og Ólafur Helgason. En Gísli Pálsson og Kjart- an Jóhannsson Ijeku á hljóðfæri með nokkram lögunum. Fjöldi áheyrenda var þarna viðstaddur og þótti yfir- leitt takast sæmilega og sumstaðar ágætlega. Vonandi verðnr haldið á- fram að halda uppi og efla söng í skólanum, því þar er bæði um að ræða fagra íþrótt og fjörmikinn og góðan þátt í öllu skólalífi. Hefir verið of lítið gert að því undanfarið, Frystur lax á 0 50 pr. ’/a kg- Matarverslun Tómasar Jónssonar. Finskfura: 2Va’ XT’ bitaefni, 20-25 fet og borðviður 5/a”, 3U”, 1”, 1T/* °S l1/*” Þyktir. Timburverslun Arna Jónssonar, Rvik. Drengur 16 ára sem skrifar vel, og getur skrifað á ritvjel, óskar eftir at- vinnu frá 1. júní. Tilboð merkt: »1616«, leggist á afgr. Morgunbi. tyrir 24. þ. m. Nvkomið: Sultutau, margar teg. Súkkat. Sennep í smádósum. Soya Picles Möndlur, sætar pg ósætar. Línsterkja (Colmans). llersl.OI.Amundasonar Laugaveg 24. Sími 149. 7 tonna mótDrbátur í góðu standi, er til sölu nú þeg- ar. A. v. á. að halda uppi slíkum söng og of slæ- leg áhersla lögð á hann í skólum yf- irleitt, þó þetta próf sýni það nú að lifna er yfir því í mentaskólanum, Á skólinn því þakkir skilið fyrir þetta próf Qg þá auðvitað fyrst og fremst söngkennarinn, hr. S. E. -------o------- Gengi erl. myntar. Khöfn 17. maí. feterlingspund............. 20.85 Dollar...................... 4.70 Sænskar krónur.............120.20 Mörk........................ 1.66 Norskar krónur............. 87.40 Franskir frtankar ......... 42.75 Svissneskir frankar .. .. 90.25 Lírur...................... 24.85 Pesetar.................... 73.75 Gyllini....................182.40 --------o-------- Sultarhjálp Svíia. Fyrir nokkru hefur skýrsla verið gefin út um hjálparstarf Svía í Sam- ara-hjeraðinu í Rússlandi. Þegar starf semin hófst var eigi fyrir hendi meira fje en miljón krónur. Ríkið bætti einni miljón við og 700 þúsund feng- isl með samskotum meðal almennings. Ennfremur hafa borist stórgjafir frá ýmsum einstöku mönnum. Fæða Svíar nú 70.000 manns og hafa nægilegt fje til að halda lífinu í þessu fólki öllu fram í september. Starfsvið Svía austur þar er 2600 fermilur og eru þar 77 þorp. Hefir verið komið upp almenningsmötuneyti í flestum þorp- um. Veita Svíar þannig björg frá hungurmorði nærri því eins ' mörgu fólki og allir fslendingar em. --------o--------- Nýkomin fata- og regnfrakkaefni til Andersen & Lauth. N.B. Aðeins nokkur stykki af svörtu, góðu regn- kápunum eftir. Farþegar með ,Gullfoss( til Kaupm.hafnar sæki farseðia á morgun (föstudag), en farþegar til Austfjarða á laugardag. H.f. Eirnskipafjelag Islanðs. Til 15. júní næstkomandi veitir skólanefnd Reykjavíkur viðtöku umsóknum um kennarasstöður við Bamaskóla Reykja- víkur. Umsóknir eiga að vera stílaðar til Stjórnarráðsins. Þeir kennarar sem hafa sent umsóknir 1920 eða síðar þurfa ekki að senda nýjar umsóknir. SKÓLANEFNDIN. UppbOÖ á stangasápu verður haldið í húsi h.f. „ÍSLAND“ við Tryggvta- götu hjer í bæ, föstudag 19. þ. m. kl. 1. Smjör. Þeir sem vilja tryggja sjer gott og ódýrt íslenskt smjör all- an ársins hring gefi sig fram í stma 121. Fyrirliggjandi s Vals. hafrar, Hafragrjón, Haframjöl, Hveiti 3 teg., Hrísgrjón, Sagogrjón, Kaffi, »Rio«, »Te« Ceylon-India, Cacao, Strausykur, Púðursykur, Rúsínur, Sveskjur, Brauð og kex í tunnum og kössum, Ávaxtavín, Saft, Kjötsoð, Bökunarfeiti, Tviritunarbækur. Símar: 281, 481 og 681. Uppboðsauglysing. Laugardaginn þann 20. þ. m„ kl. 2 e. hád., verður, að undan- gengnu lögtaki 22. júní f. á. mótorbáturinn „Elliði“, eign Da- víðsson & Hobbs, seldur við opinbert uppboð. — Báturinn er nýl., 27 smál. að stærð, með 16 besta „D a n“-vjel, einnig nýlegri. Fer uppboðið fram við bátinn bjer á höfninni greindan dag. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði binn 10. maí 1922. Itflagnús Jónsson. P. □. 3acDbsen S 5ön Tímburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. Nöw Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kböfn. Eik til skipasmiða. Einnig beila skipsfarma frá SvíþjófS. Biðjið um tilboð. v>.v/xv\v'\v\'ir' v»y,^ Að eins beildsala. y > V T '.y ■ VAV/ V ’.Y .r ■ v\v.AyAvAv^r-1' HÚS OG BYGGINGARLÓÐIR. selur Jónas H. Jónsson, Bárubúsinu, sími 327. — Áhersla lögð * hagfeld viðskifti beggja aðila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.