Morgunblaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Pinsen. wmm Landsblað Lögpjettai Ritstjóri: Þorst Gíslason.. 9. ápg., 161 tbl. Föstudaginn 19. mai 1922. ísafoldarprentamiBja h.f. I Drntning ueraldarinnar, 4. kafli. 6 þættir. IVIakambe Negra-konungur aýndur i kvöld ki 9. Aðgöngumiða má panta í síma 475 til kl. 5. Pantanir afhendar í Gl. Bio frá kl. 8—8Va- 5krifstDfustavf. Maður, sem uunið hefir á skrif- stofum hjer í bænum milli 10 og 20 ár, og er vel kunnugur í bæn- um, en misti atvinnu sína vegna 3ja mánaða dvalar á sjúkrahúsi, óskar eítir atvinnu við skrifstofu- eða verslunarstörf, eða pakkhús- störf. Umsækjandi getur sýnt góða vitnisburði. Ritstjórinn segir til mannsins. Landskjörið. iii. Um þá þrjá af landskjörslist- unum, sem ekki hefir verið minst á hjer á unclan, er ekki margt að segja. V erkiamannaflokkurinn muu hafa ráðið með sjer, að hafa jafn- an menn í boði við kosningar, þar sem hann getur neytt á’hrifa sinna, og er ekkert við því að segja. En áhrifa flokksins á Al- þingi getur enn ekki gætt að 'neinum. mun, nema þá að em- hverju leyti í sambandi eða sam- vinnu við sterkari flokka eða sam tök í þinginu. Við síðustu lands- kosningar vantaði niikið á, a'ö verkamannaflokkurinn væri svo fjölmennur, að hann kæmi manni að, og víst má telja, að enn vanti hann töluvert til þess. Þátttaka flokksins í landskosningunum með sjerstökum lista mun því fremur gerð til þess að kanna fylgið, en hins, að forvígismenn flokksins búist við að koma manni að. Efst á listann hefir flokkurinn sett mann úr hægra fylkingararmi sín- um, þ. e. gætinn miann og vel metinn borgara hjer í bænum, og sýnir þetta, að flokksstjórnin sjálf telur meiri hluta verkamanna hjer, á Íandi, sem flokkinn fyíla, enga æsingamenn nje ribhalda, en þann, stimpil hefir Alþ.bl. nú á síðari tímum verið að reyna að setja á flokkinn í heild. Er gott að sjá þá yfirlýsingu frá flokksstjórn- inni, sem felst í því, að hún hef- ir skipað Þorvarði prentsmiðju- stjóra Þorvarðssyni í efsta sæti á listanum. Kvennalistinrt hefir góð nöfn á boðstólum, en allar eru konurnar sem þan bera:?( samt sem áður ó- Leikffjelay Reykjavíkur. Frú X. verður leikin næsta sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðap seldir i Iðnö, laugardaginn kl. 5—7 og sunnudaginn 10—12 og 2—7, og við innganginn. Sílðarkaup. Minnst 2000 máltunnur ný síid til söltunar óskast kej^ptar á Hjalteyri í sumar. Tilboð merkt »Síldarkaup« sendist Morgunbl. innan tveggja sólarhringa. Uppuoð verður haldið í Breiðholti, mánudaginn 29. maí, selt verður: bús- áhöld, fjenaðarhús, heyhús, skepnur (kýr, hestar, sauðfje) o. fl. Uppboðið hefst kl. 1 e. h. Breiðholti 17. mai 1922. Guðni Simonarson. Pljermeð tilkynuist að minn elskulegi eiginmaður Magnús Jónsson verkstjóri andaðist að heimili sínu Skólavörðustíg 45 hinn 18 þessa mán. Guðrún Jónsdóttir. IffiWH Alúðarþakkir öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu mjer hlut- tekning við fráfall mannsins míus sáluga, Þórðar Guðmundssonar, ei andaðist 5. apnl síðastl. bæði með nærveru sinni við jarðarför- ina og minnlngargjöfum. Hala 1. maí 1922. Kristín Gunnarsdóttir. reyndar á stjórnmálasviðinu. Þetta blað er þeirrar skoðunar, að kon- Ur ættu ekki að vera á ferð með sjerlista, heldur starfia að stjúrn- niálum í samvinnu og góðu-sam- lcomulagi við karlmennina, skift- last í flokka með þeim um sam- eiginleg áhugamál og ganga til kosninga í samvinnu við þá. Sú skoðun var áður ríkjandi 1 Heima- stjórnarflokknum, og því hafði hann við síðustu liandskosningar konu ofarlega á lista sínum. Þntta fyrirkomulag hefði átt að haldast, að kona væri á hverjum lista, td þess að tryggja samvinnuna en varna sundrunginni, því það getur ekkert gott af sjer leitt laS konur og kiarlar skipi sjer í öudverðar fylk- iugar í stjórnniálum. Það eru engin mál uppi, 0g eiga engin mál að vera uppi, sem rjettlæti þá skiftingu. Af því má telja það ver farið, að komið hefir nú fram sjerstakur kvennalisti við þessar kosnin'gar; ,enda þótt eltki sje ann- að en gott eitt um þær konur að ®egja, sem á listanum eru. TTm 5. listann, E-iistann, er 'það að 'segja, að hann getur ekki átt neinu verulegu fylgi að fagna nokkurstaðar á landinu, og að a]lir hljóta að sjá, að þeim at- kvæðuin, sem þangað lenda, er á glæ kastað. Á honuni er enginn maður, sem við -stjórnmál hefir fengist að nokkru ráði. Efsti mað- urinn hefir nokkrum sinnum boð- ið sig fram til þingsetii áður, en fengið mjög fátt atkvæða. heima. í hjeraði sínu. Um annan mianninn vita ekki kunnugustu menn honiim til þess, að hann hafi nokkurn áhuga á þingmálum. Þriðji mað- iirinn er gott skáld, en mun litla löngun hafa til þingsetu. Lengra þarf ekki að rekja. Þessi listi er fyrirfram dauðadæmdur. Fálksfjöldi í Frakklandi fyrir og eftir stríðið. í Frakklandi fer fram alment manntal 5. hvert ár. Síð.asta mann talið fyrir stríðið 'fór fram 1911, en manntalið næsta fórst fyrir vegna ófriðarins. En 6. mars fyrra árs fór fram alment pianntal um alt ríkið og fara hjer á eftir nokkrar tölur úr því, ásamt sam- anburði við mianntalið 1911. Manntalið síðasta nær yfir 90 hjeruð Frakklands én hvorki yfir Alzír eða aðrar nýlendur. Hins vegiar nær það yfir Alsaee- Lorraine, sem Frakkar fengu aft- ur við friðarsamningana. Fólks- fjöldi Frakklands var 39.604.992 árið 1911, en 39.209.766 árið 1921. En í þessari síðari tölu er fólg- in íbúatala Alsaee-Lorraine, sem er 1.709.749. Þegar þetta er dreg- ið frá verða eftir 37.500.017 í hinu eiginlega Frakklandi og hef- ur fólkinu því fækkað um 2.104. 975 á síðastliðnum 10 árum. Að- alorsökin til þessarar miklu fækk- unar er vitanlega ófriðurinn, bæði heinlínis og óbeinlínis. Samkvæmt manntalsskýrslunum voru 37.852.280 manns franskir boigarar, en 1.550.459 útlending- ar. Sje þessi tala. borin saman við manntalið 1911 hefur útlend- ingum fjölgað um 400.000. Þessi fjölgun 'útléndinga stafar mest frá Alsaee-Lornaine, því af þeim 1.700.000 manns, sem þar búa, eru ekki nema 1.333.000 frönsku- mælandi og snmpart frá ýmsum bæjum, sem orðið hafa fyrir inn- fiutningi eriendra verkamnna, einkum ftala og Belga. í þeim 10 hjeruðum Frákklands sem ó- friður var háður í, hefur fækk- unin vitanlega orðið tilfinnanleg- u'st. Ef íbúatölur þessara hjeraða eru bomar sa.man við það, sem var 1911 hefur, fækkunimi nrðið þessi: í Aisne 180.711, í Ardenne- hjeraði 41.085, í Mame 69.576, í Meurthe og Moselle 60.920, í Meuse 70.646, í Nord (sem fyrir stríðið var mjög mikið iðnaðar- hjerað) 123.862, í Oise 23.268, í Pas de Calais 78.248, i Somme 67.537 og Vosges 50.230. í mjög fáum hjeruðum, 8 alls hefur nokk- ur veruleg fólksfjölguÁ orðið á þessu 10 ára tímabili, og stafar sú fjölgun einkanlega af því, ia.ð flóttamenn úr eyddu hjeruðunnm hafa fSÓtt þangað. Er þar efst á blaði nágrenni París, Seine-hjer- laðið, þar hefur fjölgað um 257. 649, og Seine l’Oise en þar er ii iii■ Nýja Bió Mislukkað h j ó n a b and. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti ágæti leikari: Mitchell Lewis. Myndin gerist í Alaska og er spennandi frá upphafl til enda. Höfum f yrirligg jandi s Grænmetijniðursoðið, marg.teg. Jarðarber, do. Sultutau. Bakaramarmelade. Chocolade, margar teg. Te. Kex. Soya. Lax. Haframjöl. Hveitij International og Gold Medal. B. SEnEdikssan S Cd. 5ímn.: Qeysir. Reykjauík. Sími 8 og 708. Trópenól þakpappinn sem þollr alt. Fæst altaf hjá A. Einareson & Funk, Reykjavík. ■■■■■■■ fjölgunin 104.056. f París voru 1921 2.906.472 íbúar. FólksflutninguP úr sveitunum í borgimar var farinn að gera mjög vart við sig fyrir stríðið, og hefur haldið áfram síðan. í Marseille voni íbúar í fyrra 586. 341 og hafði fjölgað um 36 þús- und síðan 1911, í Lyon 561.592 (fjölgun 37.722), í Bordeaux 267. 409, Strazbourg 166.767 og í Lille 200.952. Sje manntial þetta — hið fyrsta eftir að Frakkar hafa fengið aft- ur Alsace-Lorraine — borið saman við imanntalið 1872, verður ekki annað sagt að f jölgunin hafi orðið mjög lítil. Árið 1872 var fólks- fjöldinn 36.102.921 og hefur Frökk um þannig -eikki fjölgað nema um rúmar 3 miljónir á undanförn'- um 50 árum. En við manntaiið 1872 var Alsaee-Lorraine ekki tekið með og er fjölgunin því í raun og veru ekki nema 1.700.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.