Morgunblaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.05.1922, Blaðsíða 2
En á sama tímia hefur Þjóðverj- um fjölgað um nærri 30 mi'lj- ónir. Það er þess vegna, sem Frökkum er fækkun fæðinganna svo mikið áhyggjuefni. Þeir drag- ast hröðum skrefum laftur úr keppinautunum. QróDafyrirtækið að eiga sjálfur kú fyrir t. d. em- bettismann í Reykjavík. Aætlað fyr- ir fardagaárið 1922—1923. I. Tekjur. 1. 2500 lítrar mjólk á 0.70.. 1750.00 2. Ungkálfur ......... 25.00 3. Áburður undan kúnni .... 40.00 Kr. 1815.00 n. öjöld. 1. Taða og gott kúahey 3000 kg. á 0.24 ................ 720.00 2. Maismjöl 600 kg. á 047. Haframjöl 300 kg. á 0.62 468.00 3. Húsaleiga 15 kr. á mánuði 180.00 4. Hirðing og mjöltun með sölu og mælingu ........... 240.00 6. Bolatollur 10.00. Beitar- gjald með rekstri 30.00 ., 40.00 6. Vextir af kýrverðinu (600 kr.) 6%. Fyrning 5% .. 66.00 7. Vextir af útlögðum pen- ingum fyrir fóður ....... 50.00 Kr. 1764.00 pá hefir kaupandinn 51 kr. í gróða; en vel getur verið að hann þurfi að borga af honum flutning á heyi af sölustað í heystæðu með fleiri smá- snúningum. Hærri gróði verður að byggjast á skýjunum en ekki venju- lcgri reynslu. Þarf lítið útaf að bera til þess hann verði minni. ö. ö. o- -= DAGBOK. =- I. O. O. F. 10451981/2. — O. Leiðrjetting. Sigurður Sigurðsson ráðunautur biður þess getið, að hon- um hafi aldrei verið boðið 2. sæti á Tímalistanum. Er frásögnin um það bygð á misskilningi á viðtali við hr. S. S., því um fastákveðið sæti á list- anum hafði aldrei verið talað. Bankarnir selja nú viðstoðulaust útlenda mynt og var gengi á sterl.- pnndi í gær 27 kr. öleðjið vini yðar og sendið þeim bestu bókina, sem komið hefir iit á árinu, Nýal. Fundur í „Reykjavíkurstúkunni" í kvöld kl. 8% stundvíslega. Efni: Helgisaga. Kvennaskólinn. Skólanum var sagt upp 15. þ. m., en prófinu var lokið 12. maí. pessar stúlkur luku fullnað- axffl&ýr 4 hekk 4<|aafi: Arma EX-f rifceTottir VeetHiannaeyjaiH. Anna' H0B6UHBLAKI1B Notið aðeins mlnar þjóðkunnu ágætis bifreiðar. Hrlnglð i sfmai S8I og 838, j f Nýkomin fata- og rognfrakkaoftii til Andersen A Lauth. N.B. Aðolna nokkur otykki afjsvðrftu, géðu ragn- képunum ufl|>. Uppboð á stangasápu verður haldið í húsi h.f. „ÍSLAND“ við Tryggva- götu hjer í bæ, í dag, 19. þessa m. kl. 1. ■. Allskonar skófat naður besftur og órfjþ'ooéui■ hjð H vann ber gsbræðr um. I kvöld stór samkoma, •tjórnað af frú komm. Poulsen Herbergi kl. 8 V.. Aðalfunður Slippfjelagains i .Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 30. maí þ. á. kl. 5 e. m. í samkomusal verslunarráðs ísiands (Eimskipafje- lagshúsinu). • Dagskrá samkvætnt fjelagslögunum. með forstofuinngangi til leigu nú þegar, fyrir einhleypan karl- mann. Hallur Þorleifsson, versl. Vaðnes. Krístin Thorlacfus er flutt í Garðastræti (»Hjalihús«, vest- urendan). öeirsdóttir Rvík. Anna Rósinkrans- dóttir, Tröð, Önundarfirði. Anna Sig- urðardóttir, Pálsbæ, Seltjamarnesi. Ágústa Bjarnadóttir, Stokkseyri. Bjarnveig Bjarnadóttir, Rvík. öeir- laug Jónsdóttir, Bæ, Skagafjarðar- sýslu, öuðlaug Jónsdóttir, Brennistöð um, Mýrasýslu, öuðrún Einarsson, Rvík. öuðrún öuðmundsdóttir, Hafn- arfirði. Helga Kristjánsdóttir, Flat- eyri. Jenny Guðbrandsdóttir, Rvík. Karilla Björnsdóttir, Rvík. Kristín Magnúsdóttir, Ásgarði, Dalasýslu. Kristín Thoroddsen, Reykjavík. Lín- eik Árnadóttir, Ögri, N.-ísaf.jarðar- sýslu. María Helgadóttir, Rvík. Odd- gerðnr Geirsdóttir, Rvík. Ólína Jóns- dóttir, Rvík. Sigríður Guðjónsdóttir, Rvík. Valgerður Helgadóttir, Rvík. Þórdís Daníelsdóttir, Rvík. pórhild- ur porsteinsdóttir, Vestmannaeyjum. Þuiíður Kr. Vigfúsdóttir, Rvík. (Jó- hanna Björnsd., Grjótnesi á Sljettu, stundaði nám í 4. bekk, en sýktist síðari hluta vetrar og lauk því ekki prófi). Jarðarför frú Jóhönnu Bjarna- dóttur, konu Lúðvíks Hafliðasonar kaupmanns, fer fram frá heimili hans kl. 1 í dag. Gullfoss kom hingað kl. 6 í morg- un. Um 60 farþegar voru með skip- inu frá útlöndum. Slysfarir. — Á laugardaginn var hreptu bátar, sem voru ' að veiðum við Hom, versta óveðnr. Einn þeirra, m.b. Tryggvi af Isafirði, misti út mann, að nafni Ásgeir Busch, og annar bátur, úr Hnífsdal, var ekki kominn fram þegar síðast frjettist og halda menn að hann hafi farist. Á iþeim báti voru 9 menn. Foringjar 'fré Isaflrðl, Akureyrl, Hafnarflrðl og Reykjavik eru viðstaddir. 7 tanna mótorbátur í góðu standi, er til sölu nú þeg- ar. A. v. á. Leiksnúðurinn i-ta Stk.kr.;i,25. f ‘lÍíÍÁ *^****. hefir kippurinn verið álíka snarpur og hjer eða fult eins, en vægari þegar austar dró. í Grímsnesi og Biskupstungum varð jarðskjálftans einnig vart, og á Kolviðarhóli var hann harður. Arkir. Fjórða hefti rits þessa er nýkomið út og flytur að vanda mynd- ir og sögur og greinar. f þessu hefti er niðurlag á sögu Ch. Dickens, er verið hefir í fyrri heftnm og upphaf á annari nýrri, sem talin er mjög skemtileg. Ennfremur tvær stuttar ástarsögur. Gasverðið. öasnefnd bæjarstjórnar- innar hefir lagt til, að gasvcrðið verði lækkað nokkuð frá næsta af- lestri' gasmælira. Vill hún láta suðu- og gangvjelagas lækka úr 70 aurum niður í 55 pr. teningsmeter, sjálf- salagas úr 75 niður í 60 og ljósa- gas úr 100 aurum niður í 85 aura. Tillögur þessar voru samþyktar á fundi bæjarstjórnarinnar í gærkveldi. j«pf ■■ yv,**'*' Togararnir. porsteinn Ingólfsson og „Clotilde' ‘ frá Fleetwood komu inn í gaermorgun, með fremur lítinn afla. Landsbankinn. Lokið er nú við að grafa fyrir grunni viðaukans við Landsbankahúsið. Nær hann alveg að húsi Egils Jaeobsens kaupmanns og verður því helmingi lengri en áður var og þriðjungi hærri. Veggirnir verða hlaðnir úr höggnu grjóti eins og gamli bankinn. Að húsi þessn verður hin mesta bæjarprýði þegar það er komið upp. Jarðskjálftinn, sem getið var um hjer í blaðinu nýlega, fanst víða fjnrir aurijas fjoll, að fv&nögfx afi- komumarma að austan. Á Selfoeai Barnaskólinn. — Kennarastöðurnar þar hafa verið óveittar tvö síðast- liðin ár og kennararnir allir settir. Hefir þetta valdið allmikilli óánægju innan kennarastjettarinnar. Nú hafa stöðmmar verið auglýstar til um- sókna á ný og umsóknarfrestur á- kveðinn til 15. júní, svo að væntan- lega verður ekki langt þangað til kennararnir verða skipaðir í stöðurn- ar. Kvikmyndir mun skólanefnd Barna skólans vera að hugsa um að nota við kenslu þar framvegis. Á síðasta fundi nefndarinnar var ákveðið að leita til danska fræðslumyndafjelags- ins „Skolefilmen“ um kaup eðaleigu é f»©^imyudunj fftl bawmkonsúu og kaupa á sýmngarv.jel. Mun þ»tta ný- Reykjavik, 18. maí 1922. m.b. „Uíkingur" f er á laugardag 20. þ. m. til Bíldudals, Tálknafjarðar og ef til vill Patrekefjarðar. sw27s. Þórður Bjarnason Uonarstr. 12. mæli spyrjast vel fyrir, og ætti að geta orðið til mikils gagns. Hlífið hestunum. Fátækranefndin. — Um lausn úr nefndinni hafa beðið Gísli Þorbjarn- arson, Jóhannes Hjartarson og Krist- inn Magnússon. Lagði nefndin til að beiðnin væri tekin til greina, og til- nefndi í staðinn Kjartan Ólafsson steinsmið, Sigurjón A. Ólafsson af- greiðslumann og Jón Stefánsson skó- smið. Voru þeir kosnir í gærkveldi. Sala á gasi er að aukast aftur, eftir rjenunina, sem varð á ófriðar- árunum, þegar gasstöðin átti sem allra örðugast uppdráttar. Arið 1919 voru seldir 217000 teningsmetrar, 1920 366000 ten. metrar og síðasta ár 414 þús. teningsmetrar. En mesta sala stöðvarinnar hefir orðið 526.000 ten- ingsmetrar og var það árið 1915. Baðhús harnaskólans. Svo langt er því máli komið, að bæjarverkfræð- ingur hefir gert teikningu af vænt- anlegu baðhúsi og lagt fjrrir bygg- inganefnd. Gert er ráð fyrir að bað- húsið standi við austurgafl leikfim- ishússins og verði jafnbreitt því, en lengdin er áætluð 11.6 metrar. Bygg- ingarnefnd telur að húsið verði til lýta í þeirri mynd, sem áætlað er og hefir því ekki getað fallist á til- löguna og frestað málinu enn. Hjónaband. Ungfrú Steinunn B. Kriistjánsdóttir og Guðmundur R. Ólafsson kennari úr Grindavík voru gefin saman í hjónaband í gær. Goðafoss kom til Kaupmannahafn- ar í fyrradag. Nokkrir drengir og telpur óskast í dag. Komi á afgreiðslu Morgunbl. Gengi erl. myntar. Khöfn 18. maí. Sterlingspund.............. 20.87 Dollar...................... 4.70 Mörk........................ 1.63 Sænskar krónur.............120.35 Norskar krónur............. 87.30 Franskir frankar........... 42.80 Svissneskir frankar .. .. 90.10 Lírur............ .. .. .. 24.70 Pesetar................... 75.85 Gyllini....................183.40 Frá Versluna rráíinu. Svo lengi lærir sem lifir, segir máltækið. Um f jölda mörg undanfarin ár heí'i jeg rekið atvinnu hjer sem ökumaður, og hefi jeg ávalt leitast við að hlífa hestinum mínum sem mest, en um leið jafnframt láta hann innvinna mjer sem mest. Til þess að gera hestinum sem ljettastan aksturinn, hugði jeg það vera aðalskilyrðið, að smyrja vel og oft járnin á vagninum, og hefi jeg til pess notað ýmsar útlendar vagn- áburðartegundir, sem að vísu hafa verið oft mjög misjafnar að gæðum. En reynslan hefir nú fært mjer það í Ijós, að það er ekki einhlítt, heldur er iþað' aðallega komið nndir því, hvemig sjálfur áburðurinn er. Hvort áburðurinu er hálfþur og fastur í ejer, eða hann! er feitur og linur. Þuif áburðurinn, sem við 'snúning öxuls- ins safnast í hálf fasta kekki á járnunum, þyngir aksturinn,, í stað þess að ljetta hann ,og þreytir' með því hestinn, en feiti og Mli áburð- urinn gerir það! gagnstæða. Það var fyrir tilvinljun að jeg í vetur. (að tilmælum eins lögreglu- þjónsins hjer) fók að mjer að not'a og reyna vagnáburðartegund úr nokkr um tíunnum (15i talsins). Var mjer tjáð( að áburður Iþessi hefði veriði f'ramleiddur ;hjer á landi, af herra Chr. Fr. Níelsen, eða verksmiðju hans, og h‘efi jeg síðan eingongu notað Iþennan áburð. Hann er óvenju- lega feitur og háll, en« hieldur sjer samt mæta vel eða jlengi á járn- unum. / Jeg skrifa þetta aðallega til þess, að! vekja atihjygli meðfjelaga minna á málefni þessu, því það er ot' 'þýð-i ingarmikið, ti'l þess áð það sje ekM atihugað, og [það er aldrei' um of brýnt1 ifyrir mönnum, að leíta allra þeirra ráða, er ljett geti erfiðið fyrir (þossuin liliessuðum Imállausu verumi, sem möglunarlau'st frá morgni til kvölds vinna sitt þunga og þreytus fulla dagserfiði, uns þeir falla í valinn, já máske löngu fyrir tím- ann, ef þeim er stöðugt ofþjakalð. Mjer er ant um blessaðan hestinn, svoi mörg árin hefur hann verið1. mefi til að veita mjer og fjölskydu niinni brauðið. Páll ísaksson, ökumafiur, Lind&ágötu 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.