Morgunblaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.05.1922, Blaðsíða 2
MO&GUNBLABIÐ Leikfjelag Reykjavíkur. Frú X. verður leikin á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag kl. 5—7 * morgun 10-12 og 2-7, og við innganginn. °g iieykjaholt er svo lágt í mati, að með >ví er land þetta varla metið. Bæjarkirkjujörðin Kálía- nes í Reykholtshreppi (nú í eyði en þó notuð) finst ekki í bók- inni, en hefði átt lað metast þar í sveit, sem hún liggur. í Skorra- dalshreppi eru talin flæðiengja- stykki tvö, er í Andakíls'hreppi liggja (þótt þau hafi fyr verið notuð úr Skorradal. Þau hefðu átt iað teljast í Andakíl. Kirkj- an á Hvanneyri á í Skorradals- hreppi sellandið „Kirkjutungur1 ‘. Það finst ekki í bókinni. Hefði átt að metast sem sjerstök eign í Skorradalshreppi. (Enn á Hvann- eyrarkirkja jörð við Hafnarskóg, syðst í Andakílshreppi (nú í eyði) fjarri öðrum eignum Hvanneyrar,er Skógarkot heitir. Úr því sveitar- skráin byrjar syðst, bar að telja: 1. Seleyri, 2. Skógarkot, o. s. frv. í Syðra-Reykjadal (Lundar-Rd.) er jörð, sem Gullberastaðasel heit- ir (nú í eyði, en bygð til síðari hluta næstl. aldar). Þessi jörð virðist alveg hafa gleymst. Hverja eign ætti að meta þar í sveit, sem hún liggur, og þótt ítaks- crjettur is,je, ef ítakeigandi !er utansveitar (t. d. kirkjuítök víða.). Heppilegast hygg jeg, að jarða- skikar eða lendur, sem liggja að- skilið frá aðaljörðinni (eigninni), væru metnar sjer. Slíkum lönd- um er hættast við að losna frá að fullu við sölu, og er þá vel, að ekki þurfi landaskiftamat fram að fara út af því. T. d. er Ak- urey og Lömannsengi í Leirar- sveit metið saman, og er þó langt á milli; voru og orðnar sjerstak- ar eignir, sín hvorg, löngu áður en matið kom í gildi. Þessi dæmi læt jeg nægja, þó jeg viti um annað líkt víðar. leysur „allramildilegiast“ látnar í friði. Þar eru: Nesjar, Gerðar, Giljar, Hrísar, Grenjar, Seljar, Fjósar, Eiðar, Fljótar, Slýjar, Þorpar, o. s. frv. Einu nöfnin af því tagi, sem almenn venja er að hneigja öfugt, en eru rjett í bókinni, eru: Auðnir, Gásir. Hæli eru nefnd Hæll. Bæir, sem draga mafn af aurriða (silung, er riðar á aurum), eru r.e. Urriða- (á foss, kot, vatn). Hóll fyrir Höll er ináske ritvilla. Sú er ein breyting (frá fyrra jarða- tali) að gera sumstaðar nefmi- fall að eignarfall, t. d.: Langa-, Djúpa-, Mjóa-, Lágadalur Rauða- melur. Sumstaðar fær þó rjetta fallið að halda sjer t. d.: Djúpi- dalur,-lækur, Skammidalur, Stóri- Litli-dalur, Miklibær, o. s. frv. Er þó fremur hugsanlegt, að sum þessi óbreyttu bæjianöfn geti verið dregin af af öðru nafni, t. d.: Djúpi-lækur af djúpum (pyttum), Litlidalur af (Grími) litla, Mikli- bær af (einhverjum) mikla o. s. frv., væri þá eignarfallið rjettara á þeim. Rauðimelur er eflaust rjett (af roða melsins). En aftur mun rjett Rauðalækur, af mýrarauða. En í þessu sem öðru virðist reglu- leysið og ósamræmið eiga að vera aðaleinkenni bókarinnar, því þetta er „sitt á hvort“ til og frá um hana. Ólíklegt er að Urðarbak sje frumlegra en Hurðarbak. Bæir með því nafni, t. d. í Kjósai- ' b ir. Þannig er t. d. stagast á Hest- styrkja af landsfje. Sæu fáir eftir eyn 9 smnum, Hnappavöllum, þótt t. d. af ljelegu skáldsagna’ Hafranesi og Vilborgarstöðum 8 (;,lýgisagna“) rusli, og ástar- sinnum, Borgarhofn, Skálavík, jharmfakveini undir fábreyttustu Hvallatrum, Bjameyjum, Kirkju- tragháttum eða háttalaust, yrði bæ 7 smnum, Haukadal, Sölmund- minna framleitt þau árin fyrir arhöfða 6 sinnum o. s. frv. Sum-, landssjóðsstyrk. Sú list, að vernda staðar er toluhlutunum skift með óbjagað málið, þenna fágæta stafliðum, a. b. Þessi staglsetn- heimsmenjagrip, sem stórþjóðimar mg gerir útlit jarðatalsins svo mega öfunda ísland af, er ekki heimskulegt a svipinn, að miarnni; minna verð en sumt annað, sem verður onotalegt við að horfa á prýtt er með listarsafni. Ætti a< það. Hefði bókin verið ætluð geta orðið efni í „doktors“-rit mónnum, var nóg að prenta nafn gerð við háskóla íslands: „Um jarðarinnar einu sinni, en stryk- bæjanöfn á íslandi". setja svo áframhald sama nafns, - En hvort sem bæjanafnasafn- í stað stafsettu endurtekninganna.! arinn og matsleiðtoginn verður Stryksetning verkar ekki eins orðinn doktor 1930 eða ekki- á sljófgandi og sálsvæfandi á menn. hann þó :að sjá um útgáfu fast- Og engmn, sem í bókina iítur, eignabókarinnar að nýju, svo hún mundi misskilja það. Auk sam- verði landinu til sóma. ræmisins á fasteignabókinni með; staglið, má geta þess — til að; unna höfundum hennar sammælis að hún er öll sett með sama! stafkarlaletrinu. Hjáleiga og höf-1 uðból, hundraðslenda og þúsunds-: jörð (þessi eina), og alt annað, lítur eins út á pappírnum; eingar Kennaraskölinn. Eitt af frumvörpum fyrverandi stjórnar var frumvarp til laga um upplýsingar um neitt, nema þess- stJÓrnar var frumvarp til laga un p.-.„ ■, kennaraskóla lagt fyrir síðasta al- ar tau tolur, svo abyggilegar sem . • • ,, , ,/ “ , , , , „ , , . >ingi- Frumvarp þetta gerði ráð fynr þær eru. Með þvi að hafa ekki allmiklum breytingum á fyrirkomulagi nema meðalstórt letur á bókinni skólans frá því, sem nú er. og randbilin (spatium) minni, Fað er auðsjeð að háskólakennar- mátti auka tveim dálkum, eða frnir’ sem kvaddir voru samkvæmt • „ i j, ' i þingsályktun frá 1919 stiórninni til emum umfram það sem synt er * f * ..v ,, “ 111 1 „ acstoðar við rannsokn fræðslumála hjer að framan; sá dalkur þarf landsins, eru þeirrar skoðunar að auka ekki að vera breiður, því að í þurfi þekkingu barnakennara frá því hann ætti aðeins að setja 1—2 sem hingað til hefur verið látið duga stafi út undan hverri og er það lofsvert. Hitt er öðru máli eign, er , --------------- sýndi, hvort hún væri bænda- tSÚ leið S,em .stjórn‘ , . . . , , . . . artrumvarpið tekur er su ema og (einstakl.) kirkju-, þjoðeign o. s. ráðlegasta, en gera má ráð fyrir fyrst frv., samkvæmt skýringum fremst. að engu var hrapað á s. 1. þingi T. d. b. e. (eða b. X)— einstak- >a vinnist tími til nauðsynlegra breyt- lingseign í eigin ábúð, b. bæmda- i inf=f’ er td ga"ns mættu horfa. y. Jeg hafði gert mjer von um, að nú við nýtt jarðiamat mundi verða sætt lagi, til að lagfæra auðsæjustu afbakanir á bæjanöfn- um, en sú von hefur algeriega orðið sjer til skammar. í svo- mefndum „skýringum11 framan við matsskrárnar, sem eru eina grein- argerðin fyrir tilorðning og skipu- lagi bókarinnar, segir: „Nöfn jarða eru tekin eftir síðustu jarða- hók, en á einstaka sbað leiðrjett samkvæmt góðum heimildum' ‘. En ekki fer mikið fyrir þeim leiðrjettingum. Skilið get jeg, að varlega þurfi að fara í breyting bæjanafna, þar sem vafi er á um uppruna og merking þeirra. Hitt er mjer óskiljanlegt, að (,,opinberri“) stjómarvalda starf- semi verði óhjákvæmilega að fylgja sá andlegi dauði eða stein- gerfingsháttur, að þaðan megi enga sálarglætu sjá. Úr því heim- ild þótti til að breyta einhverju, ei vandi að geta sjer til, hvað hamlað hefur því, að leiðrjetta algerðar málvillur og latmæli, t. d. rangar orðabeygingar. Málið og þess lögmál virðist þó mega telja „góðar heimildir“. En í þessari nýjn bók era slíkar vit- og Borgarfj arðarsýslu, standa all- ir norðan undir fjöllum (ekki við urðir), er útilykja sól mán- uðum saman. En jeg gæti trúað, • . , „ . ,, , * , i Gert er ráð fyrir í 2. os 10 er ==einst.-eign i leiguabuð, þar sem stj.frv. að ár hvert byrji sfóljmj ^ abuandinn atti alla eða mein okt. og standi kensla tií 14. maí 0g hluta, var leiguliði lað öllu eða ao skólaárin sjeu 4. Með þessum meira hl. þegar matið fór fram, k. hreytingum er kenslan mikið aukin og yrðu því kennaraefnin fjölfróðari kirkjueign, þ. þjóðe., s. skólae., , , . °g færari en þeir eru nú sem ut- h hreppseign, u. utlendmgse. o. s. skrifast úr ,skólanum> eftir f . frv. Þetta væri þó skemtilegra komulaginu sem nú er. þegar kenn- en engar upplýsingar; bókin yrði araskólinn var bygður hjer Keykja- ekki eins kollhúfuleg. Slíka ómynd v:k °» undirhúningsmentun og launa- t „ . lCJOP Vnnnnwn álrvoíiin Vl/lf fi „Ll_í að Hurðarbak í Flóa° væri afbak-|sem fasteignabók ætti ekki undilbúíng T>—' 1 oftar að gefa út. ■ •• ■ -® ■ - - - s að nafn. Bærinn stendur upp á ■ hörðum hrygg. Harðbtakur eða Iíarðabak þar sennilegra. Gnúpar allir eru nú (af leti) orðnir að Núpum, og Gnýpur að Nýpum; VII. hjá kennaraefnum, þo hins vegar all ir skynsamir menn væru sammála um | að undirbúningsmentunin væri lítil, V 11. —----^rnucMuimi Vöjn ULLl, Sjeu jarðabækurnar, fom'a, , e?ar kins vegar var litið á launa- þjör þeirra. En nú eru kjör kennara eða Níp. Gnúpverjahreppur er þó | saman, er heildarsvipurinn þessi: tl 1 onn 1rnv<r,nn4 nTrn«P.n^ or íKirrfrfínn gamla og nýja:, athugaðar allar: ^ mi ef\ ,Jor ke«nara : storum bætt og sýmst þvi eigi órjett til enn, Gnúpa-Bárð kannast ýms ir við,. og hvert barn kann: „Hvar býr hún Gnýpa“. Auðljós bjag- urmæli (Hörðu-ból, dalur, Bol- ungarvík o. s. frv., í stað Hörða- Bolunga-) eru ekki leiðrjett, nje latmæli eins og Lá, Lárkot, fyrir Lág, Lágarkot o. s. frv. Skrípinu „Staðastaður" er haldið á Stað á Ölduhrygg, en að óþörfu víða sett kenningamöfn við aðra Staði, o m. fl. bæi. Það eru kirkjuból- in í Mosvallahreppi og Eyraraar í Reykjarfj.hr., sem þess þurftu, en óvíða annarsstaðar. T. d. er margstagast á „Sæból á Ingjalds sandi“, þótt annað Sæból sje ekki þar í nánd. Hví skyldi vera: „Eyri við Seyðisfj.,, en „Eyri Skötuf.?“ Seyðisfjarðareyrin geng ur þó lengna út í fjörðinn. En hjer verður að láta staðar numið um þetta. Dæmin eru lík um alla bókina. VI. Sá háttur hefur verið upptek- inn að meta sjer hvem ábúðar- hlutia, þar sem fleirbýli er á jörð, og svo er jarðarnafnið sett full- um stöfum í bókinni eins oft og sjermetnu hlutar hennar eru marg- ,Forni“ (Johnsen) er íbygginn kari, fróður um margt, en bjag- urmæltur nokkuð. „Gamla“ er gelgjuleg kerling, óliðleg vexti, fáfróð og apar karlinn í málfæri. „Nýja“, dóttirin, „hefur það lak- asta úr báðum“, höfuðstór, háls- gild, óreglulega limuð og líkama- rýr, (marhnútsleg), heimskleg á svip, í látbragði og máli. Ber því meira á þessu, sem hún á að hafa notið meiri menningaráhrifa en foreldrarnir, meðal annars not- ið leiðsagnar lands-yfirmiatsnefndar og stjórnarráðsins innlenda, á síð- ari hluta 2. og fram á hinn 3. tug 20 aldar. Nú er ráðgert að mat þetta verði endurskoðað eftir 8 ár (um 1930); en ef von ætti að vera um, að þá rjeðust bætur á misfellum þeim, sem eru á þessu mati, veitti ekki iaf að ötull maður, sögu- fróður og skýr í skilningi á stað- háttum, og með hagkvæma skoðun á jarðamati, færi um land alt þessi ár til að rannsaka afbökuð og vafasöm jarðanöfn og leiðbeina matsmönnum til rjettara mats o" betra samræmis í því næst. Styrkur til þess væri þarfari en að nauðsynlegar mentunarkröfur til kennaranna sjeu þá auknar. Jeg sem stundað hefi nám í kennaraskólanum og lokið burtfararprófi, veit vel að með því fyrirkomulagi, sem nú er er mentun kennaraefnanna oft mjög aí skornum skamti, sem stafar frá því að inntökuskilyrðin eru úr hófi væg, og námstíminn of stuttúr; þvi er undantekningarlítið að fólk, sem komið hefir frá skólanum með kenn- arapróf alt fram á þennan tíma hef- ir verið sjerlega illa að sjer. Satt að segja: Nemendurnir hafa aðeinsþrosk ast það á skólanum, að þeir hafa verið færari til að notfæra sjer bæk- ur, hafi þeir þá gert það, en allan sálarþroska sem sýndi fasta og und- irstöðugóða þekkingu vantað. Þegar jeg var í skólanum átti jeg tal um þetta við skólameistara, og hafði hann fulla tilfinningu fyrir því, hve náms- tíminn væri stuttur og þekkingkenn- araefnanna ófullkomin, en hann sagð- i;f' kika rið að fara fram á aukin ákvæði er iþyngdu kennaraefnunum, þegar hann hins vegar liti á þau aumu kjör, sem þjóðfjelagið byði barnakennurunum. Að lengja náms- timann í skólanum með hins vegar svipuðu fyrirkomulagi tel jeg mjög misráðið. Eins og nú er, er skólinn jafnframt gagnfræðaskóli því engin sjerfræði, er viðkomi kenslu sjerstak- lega er kend fyr en í 3. bekk. Marg- ir af þeim sem skólann sækja, ætla ekki að verða kennarar, og margir nemendurnir eru óhæfir, eða lítt hæf- ir kennarar, og sýnir einkunn fyrir grant skoðað er það ekki tilgangur skólans að veita öðrum en þeim seffl kennarar ætla að verða nám og náms- styrk við skólann. Hjer á landi ero eins og kunnugt er 2 gagnfræða- skólar, auk gagnfræðadeildar hins almenna mentaskóla svo eigi er brýn þörf á gagnfræðadeild við Kermara- skólann, en það er að nokkru leyti eins og nú er fyrirkomulag skólanSi og verða mundi með því fyrirkomu- lagi, sem stjórnarfrv. fer fram á. Að lengja námstímann hefur að vísu sína góðu þýðingu til að auka þekk- ingu nemendanna, en þvi mundi fylgja sá böggull, að auka þyrfti fjárfram- lag úr ríkissjóði að miklum mun. Eg tel víst að meyjar og sveinar mundu sækja skólann án beinnar uppgerðar við sjálfa sig um, hvort þau hefðu sjerstaka kölluu l il e - vera kennarar eða eigi, eða hrort nokkrar líkur væru til að þau næðu prófi eða stöðu sem slík. Mjer er kunnugt að nieginfjöldi þeirra, sem sótt hafa skólann hafa verið svo fátækir og hjálparlausir að þeim hefði verið ókleift að ljúka þar námi, hefðu þeir eigi átt því láni að fagna að slikur höfðingi, sem síra Magnús Helgason er hefur verið skólameistari og að hans hjálparhönd hefur staðið öllum nemendum sem hjálpar þarfnast útrjett. Tilgangur skólans er að veita þeiai nauðsynlega undirbúningsmentun, sem œtla að verða kennarar, því ætti að- eins að veita þeim inntöku í liann sem hefðu fengið nauðsynlega al- menna mentun, en aðeins þörfnuðust sjerfræða, sem að kenslu lúta, s. s. í uppeldisfræði, sálarfræði, kristin- fræði og kensluæfingum. Ef stj.frv. yrði samþykt, eins og það birtist og skólinn starfaði samkvæmt því, mundu margir sækja skólann, sem alls ekki ætluðu að verða kennarar, heldur lesa við hann undir inntöku- próf í mentadeild hins almenna menta skola, o. is. frv. af því að mörgum þætti það haganlegra vegna styttri árslegs námstíma, en í mentaskólan- um. petta má ekki vera tilgangur skólans, og fyrirkomulag, sem stuðlaði að þessu væri honum blátt áfram til ogagns. Ef menn í þessum erind- nm hópuðust að skólanum mundu þeir lítið kapp leggja á fiæðigreinar skól- ans, sem væru óskyldar fvrirætlun þeirra s. «■ uppeldisfræði, kensluæf- ingar, kristinfræði o. fl. Þetta rnundi verða þess valdandi að þeir, sem nám- ið stunduðu til að verða kennarar mistu áhuga fyrir áðurnefndum grein- um, og jrði það þeim til hins mesta - tjons, auk þess mundi það rýra álit skolans út a við. par sem umræddur skóli á að búa menn undir kennara- starfið aðeins, en hinsvegar eigi til- finnanleg vöntun á skólum, sem veita almenna fræðslu sýnist mjer liggja beinast fyrir að breyta honum í kenn- araskóla þar sem aðeins iþeir einir fengju inntöku, sem lokið hefðu ga,gn- fræðaprófi, stúdentsprófi, 0g kandi- datsprófi. Sýnist þá gott að í skólan- um væru tveir bekkir, 0g væru gagn- fræðingar skyldir að setjast í neðri bekk, en stúdentar og kandidatar fengju leyfi til að setjast í efri bekk- inn. Af þessu mundi leiða að enginn mundi sækja skólann, nema sá, sem af yfirveguðu ráði ætlaði að gerast kennari, ennfremur að hægt væri að veita nemendum fallkomná kenslu í sjergreinum sem að kenslu lúta, og auk þess gera menn leikna í þeim alinennu greinum, isem þeim væri helst ábotavant í. Með þessu móti væri stígið spor i þá átt að fá kennara sem færir væru um starf sitt. Pjetur Jakobsson. ýmislegt annað, eem verið er að kensluna isjerstaka það glögt. En Rússneski herinn. Samkvæmt skýrslum, sem einn af fulltrúum Rússa hefir gefið í Genúa, um herafla Russlands var herinn 1. jan. 1920 5.450.000 manns, en 1. jan. þetta ár að eins 1.045.000 menn. — Flotinn er tvö orustuskip, tveir bryn- drekar 0g nokkrir tundurspillar vg kafbátar. Helstu skipin og í skárstu standi eru Sebastopol, sem skýrt hef- ur verið upp og heitir nú „Paris Kommune' ‘ og er áhöfnin á því 450 manns, og Petropavlovsk, sem nú heitir Marat og hefir 850 manns. ------------------o~------—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.