Morgunblaðið - 27.05.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjettar
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
9. Arg., 167 tbl.
Laugardaginn 27. mai 1922.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
Gamla Bíó
Drottning
UEraldarinnar.
5. kafli. — 6 þættir
FortiðarbsBrinn Ophir.
í síðasta simi í kvöld.
RandiQnaður.
Undirrituð vefur aUskonar hand-
vefnað, svo sem: Gluggatjöld,
hyratjöld, Húsgagnafóður (Möb-
^lstoff), Divanteppi, Borðteppi,
^titnteppi, Gólfábreiður o. fl. —
Hefi margbreytt sýnisborn
Vönduð viiina.
Karólína Guðmundsdóttir
Kárastíg 8
Sími 909.
Trópenól
þakpappinn sam poiir
ffiltu Fæst altaf lijá
A. Cinarsson & Funk,
Reykjavík.
Hriagrjón á 40 aura pr. L/s kg
Hffiframjöl 35 au. pr. '/* kg.
KartöfSur 20 aura pr. ’/> kg-
^kósverta 25 aura dóiin.
T«ublAmi 12 aura pakkinn,
og annað þesau líkt á
Bergstaöastr. 38.
Leikffjelag Rsykjavikur.
verður leikin á morgun (sunnudag) kl.
8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnö i «iag
kl. 5—7 og á morgun ki. 10—12 og 2—7
og við innganginn
SM]OR.
Gott og ódýrt isl. smjör til sölu í íshúsinu í Hafnarstræti 23/.
Þakkarávarp.
Öllum þeim, er heiðruðu mig og glöddu á ýmsan bátt á átt-
ræðisafmæli mínu 22. maí, votta jeg hjer með hjartanlegustu
þakkir mínar. Einkum er kært og skylt að þakka þeim vinum
mínum, eldri og yngri, er sendn mjer skrautritaðar heillaóskir og
rausnárlega gjöf, og þá ekki síður Læknafjelaginu, er mintist
látins manns míns, með því að sýna mjer svo mikinn höfð-
ingsiskap.
Reykjavík 26. maí 1922.
Elisabet R. Jónsdóttir.
SSfJs 3ié
Skipstrandiö
á mannætueynm.
Sjónleikur í 7 þáttum tek-
inn af Famons Players
Corporation. —■ Að.ilhiut-
léikur hinn faiisgi og frægi
Harry Houdini
maðurinn sem aldrei er
hægt að fjötra eða hneppa
í fangelei. I þessari mynd
sýnir hann alveg frámuna-
lega yfirburði fram yfir
aðra leikendur, sem fást
við afbrotameun
Sýning í kvöld kl. 81/*.
CEMENT
fáum' við frá Noregi og fyrrihluta næsta mánaðar. — Verðið mjög
lágt ef pantað er nú þegar og tekið á hafnarbakkanum þegar
skipið kemur.
Þórður Sveinsson & Co.
Fiskilínur
l'/s tíl 5 lbs., bestar hjá
H.f. Carl Höepfner.
Bunnar Knudsen.
Forsætisráðherra Norðmanna.
I. Inngangnr.
Jeg hefi oft rekist gneinilega á
að Islendingar ern furðuDga
^fróðir um norsk stjórnmáJ. Og
að líkindum hafa fáir stjórnmála-
^enn vorir veitt þeim svo mikla
4t}iygli, að þeir hafi orðið þess
Varir að nauðsynlegt sje eða
j^kilegt að kynna sjer þau nánar.
el jeg það illa farið. Mjer er
að fyllilega ljóst, að norsk
st.)órnmál á ófriðarárunum og
4 eftir eru þau ein stjórn-
á Norðurlöndum, sem oss Is-
g^ingum hefði verið mest nauð-
' tegt að kynnast vel og rækilega
°rsk stjórnmál á ófriðarár-
01 voru efalaust lang hreinust
0p» l .
ueiibriggust allra stjómmála á
0rðurlöndum — og yfirleitt allra
landa. Dönsk stjóm-
.U 'keirra tíma eru að líkind-
q ' idingum einna best knnn.
g um hina sænsiÍU stór-pólitík'
fram
®tla
eftir ófriðarárunum,
Jeg eigi aö fjölyrða.
Norsk pólitík stóð á vissan hátt
betur að vígi, þótt afstaða Norð-
manna út á við væri hin erfið-
asta sökum farmensku þeirra og
viðskifta. við öll ófriðarlöndin o.
fl. En Norðmenn höfðu engra
stjórnmálahagsmuna út á við eða
stórveldisdrauma að gæta. Þeirra
mark og mið var það eitt að vernda
sjálfstæði landsins á allan hátt,
vera ,hlutlausir‘ í ófriðnum svo sem
framast var unt, og verja þetta
hlutleysi sitt af öllum mætti.
Þungi og hiti stjómarstarfianna í
7 óvenjulega erfið ár hvíldi fyrst
og íremst á forsætisráðherra Norð
manna vinstrimannaforingjanum
Gunnari Knudsen.
II. Gunnar Knudsen.
Jeg hefi oft óskað þess, með
sjálfum mjer, að Island hefði átt
sinn „Gunnar“ á ófriðarárunum.
Og úr því mjer eigi tókst að hitta
á óskastundina, óska jeg þess af
alhuga enn á ný, þegar þörfin
að líkindum er enn meiri en áður!
Því miður veit jeg engam þamn á
þingi eðia utan þings, er það sæti
myndi skipa, svo að hann bæri *} Grein þessi var skri£nS fyrir
nafnið með sóma. En þó er jeg i þing í vetur. H. V.
eigi svo bölsýnn að halda, að sá
riaður finnist eigi með þjóð vorri.
En því miður mnn hann reynast
vandfundinn*)........
Gunnar Knudsen er einn hinna
merkustu og sjerkennilegustu
stjómmálamanna, sem Noregur
nokkru sinni hefir átt. Mun hann
á sínum tíma verða talinn ásamt
Sverdrap, Steen og öðrum nafn-
'kunnustu stjórnmálaforingjum
Norðinanna.
Það er alls eigi ofmælt, er einn
stórmerknr norskmr stjórnmála-
m'aður sagði eigi alls fyrir löngu,
aö enginn landskunnur norskur
stjórnmálamaður hefði getað
stjómað Noregi eins vel og hyggi-
lega og Gunnar Knudsen þessi 7
erfiðu ár. Og á hina hliðina er
það hin besta sönnun fyrir afburða
hæfileikum hans, að aldrei hefir
nokkur norskur stjórnmálamaður
verið svo hataður, rógborinn og
ofsóttur af andstæðingum sínum
eins og Gunnar Knudsen af hinum
svæsmustu hægrimömmim og skó-
sveimum þeirra.
Jeg minmist þess oft og tíðum,
hve lengi jeg var að átta mig
á Gunnari Knmdsem sem manni og
stjórnmáliamanni. Jeg hafði allnáin
kynni af stjórnmálastarfi hans og
ráðstöfunum fyrstu 3—4 ófriðarár-
in, er jeg var blaðamaður í all-
stóru dagblaði sem var eitt af
aðalmálgögnum vinstrimanna. Sjer
staklega var utanríkispólitík Kund
sens (Ihlen var utanr.ráðh.) all
erfið að átta sig á um tíma. Mjer
virtist maðurinn of staður, ein-
þykkur og óþjáll. Hann gat ver-;
ið óvæginn í orðum jafnvel í garð geti verið „homóttur" og rekist
vina sinna og flokksmanna. Jeg því jafnvel á flokksbræður sína,
hugsaði mjer því manninn barð- Svo að orð sje á borið. En ef vel
lyndan og hornóttan hraundrang, eI jráð að, verður þess ætíð vart,
sem eigi væri auðvelt að komast ag árekstur þessi stafar frá sann-
fram hjá ómeiddur. Og þe£ar jeg færingu hans og þjóðfjelagsskoð-
síðar meir kyntist honuni persónu- un
lega á stjómmálafundum og i >m yel vera að syo sje Mjer
kosningahríðum og heyrfr hann virtist þetta rjett) 0g þá varð jeg
tala, var mjer í fyrstu íaðgáta, að gera það!“ mælti G. K. eitt
hvað það gæti verið, sem geiði sinil) er ,einn þesti flokksmaður
nuann þenna að foringja og höfð- h;ans á þingl bar honu,m 4 brýn)
ingja fremur svo^ mörgum öðrurn að eitt frumvarp stjornarinnar
merkum stjórnmálamönnnm, sem j hpfði stórum skaðað málstað
jeg hafð kynni af. vinstrimanna og myndi koma þeim
Gunnar Knudsen var enginn sjálfum í koll við kosningarnar.
ræðusköningur nje mælskumaður, Annað atriði ætla jeg einnig að
eins og t. d. Johan Castberg, eigi nefna, sem lýsir drengskaparlund
vopnglaður og vígfimur j-afnt í hans út í ystu æsar; Stjórnar-
sókn sem vörn eins og Joh. Lndv. ‘ fmmvarp um afarhátt gjald
Mowinck-el. Ilann var freanur þur 4 allri farmensk i var á dagskrá.
á manuinn í fyrstu áheym, talaði | Gjaldauki þessi þótti afarmikill
hægt og rólega, æsingalaust með og mæltu margir þ.ngmenn kröft-
öllu, eins og væri hann iað spjalla | Uo-]ega 4 moti þessum nýja skatti,
við góðkunningja sinn. En brátt - er þeir töid i að myndi j íða út-
tók maður að veita honum eftir-. gerðarmönnum að fullu. En Gunn-
tekt. Hlusta. Smamsaman opnuð- ar Knudsen og Joh. Ludv. Mowinc-
ust nýir heimar í huga áheyrenda, kei — báðir eru meðal hinna
og að lokum stóð maður einkenni-, öflugustu skipsreiðara í Nor-egj —
lega fáklæddur og berskjaldaður, borðust fyrir farmgjaldinu af
frammi fyrir höfðingjan-um frá | krafti og töldu, að nú væri svo
Borgestað, hinnm drenglynd-asta rnikill gróði á farmensku, að það
ættjarðarvin og hreinlyndasta for J vœri í fylsta máta rjettlátt, að
ingja norskra framsóknarmanna, ■ reiðararnir tækju sinn þátt í því
mikilmenninu Gunnari Knudsen! | ag ljetta byrðar annara, og þeir
Eins og þegar er drepið á, er: ættu að gleðjast yfir því, að nú
G. K. enginn afburða mælsknmað-j gæfist þeim tækifæri til þess.
ur. Hann skýrir málefni sitt vel; Gunnar Knudsen er að líkindum
og rækilega með sjerfræðilegri ná-; meira blátt áfpam og hreinskiln-
kvæmni og rökstyður -mál sitt vel. i ari en nokkur annar norskur
Áheyrendur hans verða ekki hrifn i stjórnmálamaður. Það er eigi
ir, en sannfærðir. Hann skírskotar | ætíð jafn þægilegt, en hefur þó
til vitsmuna þeirra. Þegar hannjþann kost í för með sjer, að mað-
talar frá hjartanu — og heitara j ur er aldrei í vafa um, hvaðan
hjarta hefir vart nokkur lannar i vindur hlæs. Þarf aldrei að ætla,
norskur stjómmálamaður — hagarjað G. K. tali -eitt og hyggi annað.
hann orðum sínum þannig, -að j Kjósendadaður er honum f jarri
rjettlæti, samúð og bróðurkærleiki skapi. Hann er sjálfum sjer lík-
sje það hyggilegasta og farsæ1- nr og samkvæmur ætíð og alstað-
asta. — Og hann sannar áheyrend- ar. Hann lofar eigi meiru en því,
nm sínum með skynsemisröknm, ■ er hann getur haldið, og hann
að svo sje! Hann seilht eigi tiljgælir aldrei við flokksmenn sína.
tilfinninganna, heldirr vitsmun- j Hann er með öllu óhræddur að
a-nna. Þetta er í fysta samræmi j láta skoðun sína í ljósi, og hefir
við lyndisfestu hans og alla per-! það oft þótt „koma sjer illa“.
sónu-eiginleika. í En þetta er í fylsta samræmi við
Jeg hefi einnig nefnt, að G. K. skaplyndi hans. Hann er gagn-