Morgunblaðið - 03.06.1922, Side 1

Morgunblaðið - 03.06.1922, Side 1
Stofnandi: Yilh. Finaen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason. I. árfh 173 tbl. Laugardaginn 3. Júni 1922. InftJdarprcntsmiCja h.f. Qamla Bíó Engin sýning fyr en á annan í hvitasunnu. Síðasti kafli af Drotningu ingu veraldarinnar sem margir ennþá eiga eftir að 8já, verður sýndur aftur eft- 5 ir hátíð. MnMMMa liakpappinn sem þelir alt. Fæst altaf hjá A. EXnarsson & Funk, Rpykjavík. Til Þingvalla verða ferðir frá Bifreiðastöð Steindórs í kvöld kl. 7 fyrir fólk sem vill dvelja á Þingvöllum um hvíta- sunnuna. Heimferð á hvítasunnu- dagskvöld og á annan hvíta- sunnudag siðd, ef næglleg þátt- taka fæst. Símar: 581 og 838. Tvenn ný matrosaföt hvít og blá, með síðura buxum, á 6—8 ára drengi, til sölu með tækifæri8verði. Stefania Guðmundsdóttir, Laufásveg 5. Skemtanir ,Hvítabandsins' annan Hvítasunnudag, verða haldnar í Iðnó, Nýja Bíó, Bárunni, ■'Oodtemplarahúsinu og K. F. U. M. og byrja kl. 2. — Margt fiýtt sjaldsjeð og iheyrt, verðnr þar, svo sem: Skrautsýningar, gamanleikar, nýr listdians, ræður, upplestur, bamakór, samspil, leikfimi o. £1. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó áföstudag frá kl. 1 og allan liaug- ardaginn. Kosta 2 kr. Gilda líka sem prógram. Tilboö óskast fyrir 9. þ. mán. í mótorskipið »Svala< með mótor og öllu því sem í skipinu er og því sem skipinu nú fylgir þar sem það nú stendur í Slippn- um í Reykjavík. í skipið, ein8 og að ofan greinir, en að undanskildum mótor akipsins og Tilboð í mótor skipsins einan sjer. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu vorri og þar er skrifleg- tilboðum veitt móttaka. H.f. Sjóvátryggingarfjelag Islands. ^ikfjela^Reykjavíkur. Frú X verður leikin í Iðnó 2. i hvitasunnu kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun ísafoldar í dag. Siðasta sinn! Fiskilínur l'/a til 5 lbs, bestar hjá H.f. Carl Höepfner. MýfaBtó Björnsbakarí Dallarstræti 5. Lítið i búðargluggana! Sukkulade-úfstilling byrjar í dag. Ntikið úrval af steyptum myndum sem aldrei hafa sjest áður hjer á landi. Átsúkkulade og konfekt I heild- og smásölu. Lang-ódýpast i bænum. InnlEndur iönaöur! Avalf nægap bipgðip af beitu og is á S A li DI undip Jökli. i Hjermeö tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulegi bróðir og systursonur, Haraldur Gunnarsson, yfir- prentari, andaðist föstudagsmorguninn 2. þ. m. Jarðarförin ákveðin sfðar. Anna Kr. Gunnarsdóttir. Ása Haraldsdóttir. Tvæp stefnup. Allir vitia. það, að ágreiningur er ekki lítill nú á tímum meðal samvinnumianna eða kaupfjelags- sinna njer á landi, og að sá á- greiningur íer mjög vaxaudi. Or- sökiu er t.iefna sú, sern fjelags- skapurinn hefir tekið á síðari ár- um. Það er farið að sýna sig á- þreifanlega, að sú stefna gefst illa, og fleiri og fleiri rísa nú upp á móti henni. Kaupfjelögin áttu að versla sem allra mest skuldlaust, en eru að verðia skulda verslunin í gömlum stíl, segja þessir menn. Samábyrgðarflækj- una vilja þeir ekki hafa, telja hana mjög ískyggilega og álíta, að hún ætti alls ekki að eiga sjer, staó, nema þá inman mjög tak- markaðra svæða, þar sem hver þekkir annan. Og loks eru þessir menn algerlega mótfallnir því, að kaupfjelögin sjeu jafnframt stjóm málafjelagsskapur. Eixm af þeim mönnum, sem svona lítur á þessi mál, er Sigurð ur Sigurðsson Búnaðarfjelagsráðu nautur. En í beinni andstöðu við haxrn í þessum málum er Jónas frá Hriflu Hann hefir staðið mjög framar- lega í þeirri fylkingu, sem komið hefir fcaupfjelagsskapnum inn á þær leiðir, sem fleiri og fleiri eru nú farnir að telja ógöngur. Skulda flækjan, samábyrgðarflækjan, stjórnmálaflækjan — þetta, alt er að meira eða minna leyti verk Tímaklíkmmar með Jónas í fylk- ingarbroddi. Þarna sjá menn aðalmuninn é D-listanum og B-listanum frá sjón larmiði samvinnumanna. Jeg tel lít- inn vafa á því, að Stefna Sig. Sig- urðssonar og hans skoðanabræðra eigi þar meira fylgi nú, en stefna Jónasar og hans fyigifiska. Og um hitt er jeg efcki í neinum vafa, að stefma. sú, sem Sig. Sig. fylgir, á fyrir sjer að sigra ífram- tíðinni. Samvinn*maður. syning fyr en á annan í hvitasunnu. Rjúpupnap. 1 Morgunblaðinu frá 22. maí þ. á. er grein eftir hr. Joehum Eggertsson með fyrirsögn: „Hvað varð af rjúpunum 1920 Höf. hugsar helist að rjúpurniar hafj farið úr landi burt; jeg og lík- lega fleiri eru sömu skoðunar, einkum vegna þess að mikið var til af rjúpum um og eftir sum- armál 1920, en eftir það hafa þær ekki sjest, hvorki lifandi nje dauðar, eftir því sem hr. J. E. segir í grein sinni. Ef þetta er rjett, sem jeg ekki efast um, þá get- ur varla hugsast annað en að mikill fjöldi af rjúpum sjeu farn- ai af landi, þótt nokkuð fcunni að bafa drepist í frosthörkum sama yetur. En þá er spuming: Hvers vegna eru þær farnar? Bvarið liggur beint við: vegna fóðurskorts, m. ö. o. rjúpnafjöld- inn var orðinn svo mikill, að ekki var fæði nóg í landinu handa þeim. Þó að rjúpan ekki sje mjög stór fugl, þarf hún samt, eins og allir fuglar, mikið fæði, og fróðir menn vilja segja að fuglar, sem lifa á jurtafæðu eins og rjúpan, þurfi á dag einn sjötta part að vigt af líkamsþyngd sinni. Rjúpan mnn vega kringnm 500 grömm, upp og niður, og mn» því þurfa 80—85 grömm af fóðri á dag. Á vetrum man rjúpan lifa af laufhnöppum af ýmsum kjarrtegundum, skrælnuðum berj- um og þesskonar, en sje rjúpna- fjöldinn orðinn mjög stór, getur komið til að skorti fóður á þeim stöðum þar sem fyr var nægilegt. Árið 1915 voru rjúpuimar frið- aðar alt árið, og af því stafar hin mikla rjúpnafjölgun á seinni árum. Annars er fjölgunin mjög eðlileg og ber laðallega þrent til þess: 1. Frjósemi rjúpnnar (6— 12 imgar árlega).2. Friðun rjúpna 1915. 3. Skotfæri vantaði af og til á stríðsárunum og auk þess voru þau í svo miklu verði, að rjúpan naumlega borgaði skotið; þess vegnia var drepið minna af henni en fyrir stríðið. Auðvitað er það ekki mögulegt að ákve&a rjúpnatölu hjer á landi nema með ágisknn. Á érunum fyrir 1915 hefur að líkindum verið drepið frá 150 til 200 þús. árlega og sást þó engin fækkun. Stofninn 1915 hefur varla verið minni en 40.000, eða 20.000 pör, og ef til vill töluvert fleira. Jeg get hugsað iað sjerhver rjúpna- hjón til jafnaðar færi fram 6 unga á ári. Ef árlega eftir 1915. hafa verið drepnar 200.000 þús. rjúpur, ætti rjftpnafjöldinn eftir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.