Morgunblaðið - 03.06.1922, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.06.1922, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ • Mgnmmffwmimsm Nýkomið: < Matro8aháfar og föt Sumarföt á 14—18 ára. Barnasokkar (ullar) og ýmsar aðrar u 11 a r - v ö r u r . ! Vor'uhúsiðr LAA A A lille Barn paa Moders Sköd, en dcj- lig Dag er oprunden, i Dag blev vor kære Prelser födt, og Paradisvejen funden“ ! Það var það síðasta, sem hann sijfcng, því tveimur dögum eftir var hann dáinn. Á gröf hans er lítill minnisvarði, en þegar maöur stendur þar, sjer maður annan stærri og veglegri minnisvarða, og þaS er skólinn hans meS skrautlegum byggingum, um- kringdum af stórum aldingarði og grænum ökrnm ; skólinn, ,,er byrj- ac6i sem blærinn, er bylgum slær á rein, En brýst nú fram sem storm- ur, svo hriktir í grein“. Og hvers vegna varð ,hann svo •flngur? Jú, vegna þess, vegna þess, stofnandinn elskaði meðbræður sína, og hafði þaö sem sitt æðsta mark og miö að vinna Guði til dýrö- ar á meðal þeirra. Enda vorú éinkunnarorð hansþessi gullfallegu orð úr DavíSssálmum: „Gef eigi oss, Drottinn, éigi oss, held- ur þínu nafni dýrðina' ‘. Kæru íslensku ungmnni! Jeg hefi viljað kynna ykkur þennan ágæta, danska rnann, Ernst Frier, af því takmark mitt er, að svo miklu leyti sem jeg get lært þaS sjálfur, að kenna vkkur að elska alt það, sem mannlífið á fagurt, háleitt og göf- ugt. Því trú mín er sú, að ef þið lær- ið það, þá munið þið sjálf verða dáðríkir menn, þegar stundir líða. Og þá munu rætast orð skáldsins, að hjer mun vrða: „Gróandi þjóðlíf raeð þverrandi tár, sem þroskast á Guðsríkisbraut1 ‘. Siguröur Guðjónsson. -= DáfiBÖK. =- Allskonar skófatnadui* bestur og ódýeastur hjá 0 Fnndur í „8tjörnufjelaginu“ á Hvítasuunudag kl. 3y2 sd. — Gestir. Kveldskemtun, sem haldin var í Iðnaðarmannahúsinu í fyrrakveld tókst ágætlega. Frú Theodora Thor- oðdsen las upp sagnir að vestan, ungfrú Cfntinþórunn Halldórsdóttir las upphafið á pórðar sögu Geirmund- arsonar, ungfrú Ingibjörg Briem og Halldór Halldórsson ljeku fjórhent á píanó og 60 barna kór undir stjórn Bjarna Pjeturssonar söng mörg lögog fökk mikið lófaklapp að launum. Síð- *sti liðurinn á skemtiskránni var gam aiíleikurinn „Fólkið í húsinu“ og tófest svo vel, að alvörugefnustu ’meuift veltust um í hlátri. Brauðsölubúðir meðlima Bakarafje- lags Beykjavíkur verða lokaðar um hátíðina, samkvæmt auglýsingum, sem festar verða upp í brauðgerðarhús- unum og úteölustöðum þeirra. Hús- mæðumar ættu að athuga auglýsing- ar þessar :í dag, til þess að vera vissar um, að koma ekki að lokuð- um dymm á morgun og mánudag- inn. Benedikt Gabr. Benediktsson átti 2 ára prentaraafmæli í fyrradag. Albert Ólafsson verkamaður i'.'it- biotnaði við kolauppskipun inni í ó .ðey í fyrradag. Var hann að vinna að uppskipun úr „Hermod“. Varð- skipið Fylla flut/ i hann til bæjar- ins og liggur hann nú á sjúkrahúsi hjer. Hvítasunnumessur: I dómkirkjunni á hvítasunnudag kl. 11 isíra Bjami Jónsson, kl. 5 síra Jóhann Þorkels- son. — 2. hvítasunnudag kl. 11 eand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason, kl. 5 síra Bjarni -Tónsson. I fríkirkjunni í Reykjavík á hvíta- sunnudag kl. 12 á hádegi síra Ólafur Ólafsson, á annan hvítasunnudag í fríkirkjunni í Hafnarfirði, kl. 12 á hádegi síra Ól. Ólafsson (ferming), og í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðd. cand. theol. Arni Sigurðsson. Landakotskirkja. Hvtaisunnudagur: Levítmessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. levítguðsþjónusta með prjedikun. — 2. hvítasunnudagur: Hámessa kl. 9 f.|h. og kl. 6. e. h. guðsþjónusta með prjédikun. Ármenningar! Mætið á íþróttavell- inum í kvjild. Ðánarfregn. 28. f. m. andaðist á Landakotsspítala Haraldur Guðmunds son frá Bakkakoti í Stofholtstungum. Góða samvinnu má það kalla, að Hvítabandið lánaði Guðm. Thorsteins son hið ágæta númer sitt: Barna- kórið á skemtun þá, sem hann hjelt í Iðnó í gærkveldi, en Guðmundur leik- ur aftur gamanleik sinn fyrir Hvíta- bbndið í Goodtemplaraliúsinu á ann- an í hvítasunnu, því annar gaman- kikur var áður fenginn í Iðnó. Börn- I in syngja í Bárunni og þá enn fleiri lög, og í TsTýja Bíó verður gaman að vera, eins og annarsstaöar á þessuin skemtunum. Skemtunin í K. F. U. M. kl. 8% um kvöldið er sjerstök. Að- göngumiðar að henni eru seldir um leið og að hinum, og kosta 1 krónu. par talar Ólafía Jóhannsdóttir, barna kórið syngur og saga verður lesin. Áríðandi að tryggja sjer aðgöngu- miða sem fyrst, því að hjer fer sam- an gleði og gott málefni. Próf í forspjallsvísindum hjelt próf. dr. Ágúst H. Bjamason í háskólan- um í gær og fyrradag. Undir prófið gengu 16 stúdentar og hlntu þessar einkunnir: Adolf Bergisson 1. eink., Einar Ástráðsson 1. ág. eink., Gunnar Árnason 1. eink., Kjartan Sveinsson 2. betri, Kristinn Bjamason 1. ág. eink., Magnús Ágústsson 1. eink., Óli Ketilsson 1. eink., Óskar Þórð- arson 2. betri eink., Páll Porleifsson 1. eink., Pjetur Gfelason 2. betri eink., Pjetur Þorsteinsson 1. ág. eink., Rík- arður Kristmundsson 1. eink., Tómás Guðmundsson 2. Iakari eink., Tómas Jónsson 1. eink., Torfi Bjarnason 2. betri eink., Porgeir Jónsson 1. ág. eink. Úrslit kappleiksins í gærkveldi nrðu þau, að Víkingur vann glæsi- legari sigur móti K. R. með 9 :1. Dánarfregn. í gærmorgun ándaðist hjer í bænum Haraldur Gunnarsson verkstjóri í ísafoldarprentemiðju. — Hafði verið veikur nokkrar vikur. Khöfn 2. júní. Hvitasunnuferð Sterlingspund .. 20,36 Dollar 4.571/2 Mörk 1.72 Sænskar krónur .. .. .. 118.60 Norskar krónur .. .. .. 81.65 Framskir frankar .. . .. 41.90 Svissneskir frankar .. .. 88.00 Lírur .. 24.00 Resetar .. 72.50 Gyllini .. 177.60 Það er tiltölulega sjaldgæft, að svo vel vori hjer á landi, að Reyk- víkingar fái færi á, að bregða sjer burt úr bænum, nema þá ör- skammia leið um hvítasunnuna. —- Alt liðlangt sumarið, þegar góða veðrið vekur útþrá allra ungra manna hvenær sem 'hlýjan gerir var tvið sig og sólin skín, koma aldrei tveir helgidagar í röð. Svo að einu dagamir, sem tækifæri gefst til þess lað ljetta sjer upp úr bænum eru sunnudagamir. Og þá er einungis einum degi úr að spila. I þetta sinn hefir vorað svo vel, að bæjarbúar geta nobað hvíta sunnuna til sumarleyfis. Snjó hef- ii' tekið af fjöllum nærfelt mán- uði fyr en venja er tii og veðrið er orðið svo geðfelt, að allir viljia taka undir gamla orðtakið „Út vil •ek“. Þess vegna þykjast ungir menn hjer í bæ vilja hiafa leyfi allra góðra bæjarbúa til þess að brýna fyrir öllum þeim, konum og körlum, er vilja út, að þeir noti hvíbasunnuna í þetta sinn og kanni auða stigu, fari fjallvegu og njóti dýrðar íslenskrar nátt- úru þar sem hún er mest og best — á háfjöllum uppi í hreinu lofti. Þessum mönnum hefir dottið í hug, að freista fjallgöngu á Súl- ur, á hvítasunnudag. Þess vegna hefir svo um samist, að bifreiðar fiytji fólk fyrir tiltölulega lágt gjald til Þingvalla um hvítasunn- una og verða ferðir þaðan í kvöld kl. 7. Gistihúsið Valhöll hefir nú þegar verið opnað og þurfa gest- ir og gangandi því ekki að kvíða því, að fá eigi húsaskjól á hinum foma alþingisstiað íslendinga. — Verður þar beini góður og við hæfilegu verði og er aðbúðin kunn frá síðasta snmri, þar eð sami xuaður hafði bú í Valhöll eins og nú, A. Rosenberg gestgjafi í Nýja Bíó. Ysmsir menn hjer í bænum hafa áformað að ganga á Súlur á hvíta sunnudag, cf veður leyfir. Er þar útsýni hið fegursta og gott í f jar- lægð svo undrum sætir. —Tveir menn úr Nafnlausa. fjelaginu, sem eru allra manna kunnastir þessum slóðum og vita 'hvar hægast er lað fara, ætla að Ieiðbeina með upp göngn á Súlumar þeim sem taka vilja þátt í ferðinni.' Ferðin er öllum auðveld, konum og körl- um. Má k'omast fram. og aftur á •sex klukkustundum og er þó hægt gengið. Af Súlum er talið þriðj i besta útsýni á íslandi. S)ett ttotske AitnectkormjA Þeir farþegar, sem ætla að fara til Ameriku, hjeðan ; Sirius II. júni| (frá Kriatjaníu með Bergensfjord 30 júní), eru beðnir að koma til viðtals á skrifstofu minni laugardaginn 3. þ- ®‘ Nic. Bjarnason. H.f. Eimskipafjelag Islanðs. Reikningur H.f. Eimskipafjelags íslaads fyrir árið 1921, liggur frammí á skrif‘ stofu fjelagsins, til sýnis fyrir hluthafa, frá deginum í dag. Reykjavík, 3. júní 1922. H.f. Eimskipafjelag Islands. Mb. Svanur fer til Skógarness, Stapa, Sands, Ólafsvíkur, Stykkishólms Hvammsfjarðar miðvikudaginn 7. þ. m. Flutningur afhendist á afgreiðsluna þriðjud. 6. þ. m. Nic. Bjarnasora. Æfifjelagar I. S. I. 1. pórarinn Tnlinius Grosserer, Ry- vangs Allé 44, Hellerup, Köbenhavn. 2. Matthías Einarsson, læknir Rvík. 3. Sigurjón Pjetursson kanpmaður Reykjavík. 4. Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri, Hvanneyri. 5. Axel Tu- liniujs, framkvæmdaxstjóri, Reykja- vík. 6. Hallgr. Benediktsson stór- kaupmaður, Reykjavík. 7. Egill Jac- obsen kaupmaður, Reykjavík. 8. Sveinn Björnsson sendiherra, Enig- hedsvej 16, Carlottenlund, Köbenhv. 9. Ólafur heitinn Björnsson ritstjóri. Reykjavík. 10. Benedikt G. áúaage, Reykjavík. 11. Jón Laxdal, storkapm. Rvík. 12. Halldór Hanisen, læknir, Reykjavík. 13. Þorst. Sch. Thor.steins son, lyfsali, Reykjavík. 14. Davíð Sch. Thorsteinsson, læknir, Rvík. 15. Hallgr. Tulinius stórkanpmaður, Rvík. 16. Ingibjörg Brands., fim- leikakennari Reykjavík. 17. Haraldur Arnason, kaupmaður, Reykjavík. 18. Bemhard I’etersen, stórkaupmaður, Reykjavík. 19. Eyjólfur Jóhannesson, framkv.stj., Reykjavík. 20. Eggert Kristjánsson, verslm., Reykjavík. 21. Konráð R. Konráðsson, læknir, Rvík. Nokkur pör eftir enn af ódýra skáfatnaöinum á Laugaveg 44. munið eftir hinum hagfeldu Bifreiðaferð- um frá Nýju Bifreiðarstöðinni, Lækjartorgi 2. Sími 929. Odýrar farfavörur Lagaður farfi í öllum litum Olíurifinn farfi I öllum litum Zinkhvíta, kem. hrein Blýhvíta, kem. hrein. _ Hvítt Japanlakk Lökk, allskonar litir, á trje og járn Eikarlakk Kopallakk Krystallakk Kvistalakk Gólflakk Spíxituslakk, rautt og blátt. Törrelse Terpintína Farfaduft, allskonar litir Kítti Femisolía, ljós, mjög góð tegunJd Menja, o. m. m. fl. Þessar farfetegundir’ þykja mjög góðar og óvenju ódýrar. Sumar tegundirnar þegar að verða uppseldar. Veiða rf sara verslun Sigurjáns PjEturss. S Co Hafnarstræti 18. Bifreið fer austur iað Húsatóftum á judagiim 6. þeasa mánaðar kl. y2 f. m. Sömuleiðis & fimtud^, inn 8. þessa mánáðar eru 3 laus. Afgreiðslia Lækjartorgi ^ sími 929. Guðm. Jónsson Grettisgötu 33b. Legsteinar. A.s. De forenede Granitbrud Rönne. Bornholo5” Selur allskonar legsteina. Aðalumboð fyrir ísland: Gunnhild Thorsteinsso*. Suðurgötu 5. Sími FlutnlngabifrEÍð til leigu. Sími 724 frá kl. 6- {' m. til kl. 9. e. m., eftir þ*& tíma nr. 52 eða 374. Neftóbak hefir verið 'og er til í tóbaK8' verslun R. P. Levi. Verð hvergi lægra. Stúlku vantar til þess að gera hrei sölubúð og skrifstofu. R. P. Leirí* luenn jacketföt og tvenn smokingföt sölu með tækifærisverði. Vigfús Guðbrandssoi** klæðskeri. tU Ireinar ljereftstnsknr hév verði. íe*foidvrpnoaUŒÍ®!*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.