Morgunblaðið - 23.06.1922, Side 3

Morgunblaðið - 23.06.1922, Side 3
MQ&GUM BL*Ai» Stórblöðin telja það órækian vott * lýsa fátæktinni í Reykjavík; loga rannsaka. En það er fullyrt, lega fer ihann í þessu efni í sinn ,Vað ^ana hafa verið svo mikla að um lán til Þýskalands geti eigin barm. Bending í þá átt er Slðafitl. vetur, að margir hefðu ekki verið að ræða fyr en skaða- það, að ekki hefur hann þrek til soltið heilu og hálfu hungri“. bótamálinu verður komið fyrir á að láta mafn síns getið við þessa ^ar næst fylgir frásögn Ó. Fr. einhvem lannan hát:. En fleiri atn starfsemi Alþýðuflokksins hjer,! mál er og fullyrt að Morgan muni rakóm-málið, uppreisnina hjer í ræða um, t- d. skuldir bandaþjóð- 'etur, hjálpar-lögreglusveitina/ anna og þó sjerstaklega skuldir ngelsuTi hans o. s. frv. — og er Evrópu við Ameríku. að ekki annað en útdrættir úr | greiuum Alþýðublaðsins í vetur, þess, að Ameríka sje ánægð með eai lei?S. En svo segir í fslend- fjármálastefnu Evrópu, að Morg- : ; an sje kominn til álfunnar til þess ’iEftir að bafa farið háðulegum ' að ræða um þessa hluti. Fjármália- °r®am um stjómina, læknana og menn Yesturálfunnar hafa alt til 'kdirdómarann, sneri ræðumaður þessa haldið því fram, að ekki 8kr að hæstarjetti og málsúrslit- jværi hægt >að hjálpa Evrópu neitt 11111 sfnum þar. Kvað surna af dóm- fyr en hún bætti ráð sitt aftur, a^Uum hafa viljað kveða upp kæmi á fullkomnum starfsfriði og sýknudóm yfir sjer og fjelögum eyddi ekki meiru en hún aflaði. SlllUm, en meiri hlutinn — undir En livað sem er um það, þá er an^alds áhrifum — verið gagn- ‘ auðsjeð, að þeir sem mestu ráða ®orar skoðunar og fengið hina um fjármálastarfsemi Ameríku, - Uiarana- til að laga sig að þeirra þeir krefjast nú einhvers grund- V|^a og dómurinn yfir sjer hafi vallar að starfa á. Fram að þess- Sl° verið skerptur. Þannig væri um tíma hafa þeir vaðið í villu jAttlætið í landinu. — Alþýðu-1 r.g svima um það, hvað gera ætti ^ekkurinn hefði nú krafist þess, til þess að lækka skuldabyrði Játa konung“ náða bæði sig Evrópu. Þetta hefir komið glegst Ijelaga síma; sjálfur ljeti hann í ljós í ósiamræmi því, sem hefir Sl£ há málaleitun engu skifta. j verið á milli fjármálastefnu þeirra . ”'l'eg er nú hjer staddur, í stað- og viðskiftastefnu. Fjármálamenn fyrir að sitja í tugthúsinu í irnir kröfðust þess, að hver eyrir ■eykjavík. — Þeir þora ekki að væri borgaður, en þó var leiðin ”5’et.Ía mig inn“. Þeir vita, að lokuð fyrir útflutningsvörum frá 8611 jeg settur í „Steinuji“; þá Evrópu, sem einmitt áttu aðborga 1 alþýðan sækja m;g þangað, skuldirnar. a leg svelti mig, uns þ=>ir þjfrðuj En eftir er nú að vita, hvernig ekki - -- ritsmíð sína, en „á verkunum skul- uð þjer þekkja þá“ og svo verður greinilega hjer, með þennan ves- lings mann, að þó hann dylji mfn sitt hjer, þá þekkist hann frá jví á kjósendafundinum í Vík, meðal annars á því, að viljann til að narta í mig vantar ekki, en hjer fer líkt og þiar fór, að áiangurinn verður í gagnstæða átt, við það, sem til er ætlast. Almenningfir sjer af hvaða rót- um þessar árásir eru runnar. Kirkjubæjarkliaustri, 7. júní 1922. Lárus Helgason. v ar>nað en sleppa mjer“ •—1 Morgan semur við þá, sem hann 1,(1 storfcunaryrði ræðumanns til verður að fást við í París. Þegar Ijórnarvaldanna. ........ | um er að ræða . endurreisn Þýska- litaræður áttu að vera á eftir lands, er við búið að Frakkar yíirlestrinum, en þær urðu eng- verði óþjálir. 4í' Allir voru búnir að fá nóg“.' ^°rgan og Cvrópa. ^ ^irani hluta síðasta mánaðar 0&l ameríski auðmaðurinn Morg- ln til Evrópu, og þótti það mikl- ^jj1 tíðindum sæta. Töluðu blöðin ki 1lm annað, ekki síst þar sem 5uar til fErðamanns. í Morgunblaðinu frá 9. f. m. birtist grein með undirskriftinni „Ferðiamaður“, sem auðsjáanlega á að sýna aimenningi — og þó einkum kjósendum mínum, að jeg var Vitanlegt, að erindið jh?fi ekki Verið sÍálfum mJ.er Sam' pUu: a:i ,___ _i_______i kvæmur, er jeg kom á alþmg, fra því á kjósendafundi er haldinn Vík 3. maxs síðastliðinn. * ekki til þess að skemta sjer, eldur í mjög þýðingarmiklum ^álaerindum. ■«ið. °rgan fór til Parísar beina og var erindið að komast samningum um lán til Þýska- 1<is- Og það er ekki hægt að r la á annan hátt en þann, að allra voldugasti fulltrúi auð- tilítllanna lamerísku sje komiun ^vrópu með vitund og vilja e{j0íllarinnar til þess að skygnast j., lr; hvort ástandið sje svo í jr að amerísku auðmennim- s^geli öruggir lagt fram einhvern til endurreisnarinnar. að «r ekki í fyrsta sinn að heií^-^ttin hefir tekið þátt í ■yer. sPólitikinni og haft þar hlut- þj aÓ inna af höndum. John ^ni^^t Morgan hjálpaði stjóm- kiu °^tar en einu sinni á örðug- í’e^iarQ|m, og þegar fjárhirslur etfo aTl<is voru að tæmast meðan ^ suður-ameríska stríðinu, tj) } hann nokkrum miljónum 6Ss að bjiaxga London úx , ^lípunni. Og hú er sonur klSj, 0lhinn til Evrópu, og í svip ba.gp ^^^aamiði: að hafa hönd í 111 eð fjármálum stórþjóð- ^ðið °8 seni.ia um á hvem hátt SC*.aC reisa við fjárfiag Hlu ^ f’ ^11 Þess fóma of t“að ^ a®erisku fje. , eVu kess vegna ákvæði Ver. var i Ferðamaður þessi bendir á tillögu, sem jeg bar upp á fyrirgreind- um fundi og nefnir svo nokkur dæmi, sem eiga að sýna, að jeg hafi greitt atkvæði þvert ofan tillöguna, þótt hún beri ótvírætt með sjer, hvað meint var með henni, sem sje það, lað tekið yrði ti? athugunar hvað gera mætti í umræddu efni, en alls ekki það að taka einstök embætti og sýsl anir útúr launiakerfi landsins, og leggja niður og sameina við önnnr embætti umsvifalaust, að lítt at- huguðu máli. Áður en greidd voru atkvæði á þinginu, um þau mál, er greinarhöfundur þessi tilfærir lýsti landsstjómin því hiklaust yfir á alþingi, að lannakerfið í heild, yrði af henni tekið til ræki- legrar athngnnar fyrir næsta al- þing og ætlaði hún sjer, að leggjia fyrir það tillögur sínar, um hve mikið spara mætti í umræddu efni. Að þessu athuguðu virtist meiri hluti þingmanna — og þar á meðal mjer — þýðingariiarast og ÓAÍðeigandi, að samþykkja frum vörp þessi Dylgjur þær, sem greinarhöf viðhefur, ram að jeg hafi ekki haldið mínum skoðranum, þegar á alþingi kom, ef þær fóra í bága **«M*u* nm skaðabæt- j við sko^anir ráðherra, læt jeg v Seili Morgan mran sjerstak- mjer í ljettra rúmi liggja. Senui- við hann, en það e? alveg satt, i jeg komið honnm í vandræði með fieimanmundunnn Frú Breitenbach svaraði ekki með öðru en þungu andvarpi. En nú kom eldri *dóttir henraar inn, svo ekki varð meira af áminning- um og aðfinslum í þetta skifti. Þegar Sigríður hafði sagt, að hún væri uppi að reyna að gexa sig fallega, var víst dálítil keksni í hnga hennar, því Malva Breiten- baek þurfti ekki að beita neinum brögðum til þess að vera það. Hún hlaut altaf að vera falleg hvernig sem hún var búin. Hún var alls ekki skrautbúin við þetta tækifæri, en látlausi kjóllinnheim ar varð að skrautlegum skrúða, þegar þessi yndislega fagurvaxna stúlka var komin í hann, og engin gimsteinum prýdd kóróna hefði getað skreytt hið fagra höfuð hennar betur en gulbjarta mikla hárið, sem var undið í hnút laft- an á höfðinu. Faðir hennar horfði á hanameð aðdáun. Hver gat láð honum, þó þessi fagra dóttir væri átrúnaðar- goð hians og aðalgleði í lífinu! í fyrsta sinn eftir að hann kom inn í herbergið, hýrnaði svipur hans lítið eitt. — Nú, nú, yndið mitt, sagði hann og kysti á mjúka kinnina, ertu nú fullkomlega ánægð? Hún leit á hann og brosti, og það bros sagði meira en nokkur orð gátu sagt. — Óumræðilega ánægð, elsku pabbi. — Ef einhver tæki nú Bemd þinn frá þjer, heldur þú að þú gætir borið þann missir? — Nei, þá dæi jeg strax, jeg gæti ekki lifað án hans — ekki eina stund! Breitenback dró aadiamn þungt. — Það skal heldur enginntaka hann frá þjer, ekki að minsta kosti meðan það stendur í mínu valdi lað koma í veg fyrir það. En hvað þú segir þetta undar- lega, pabbi mipn! er þá nokkur sem kærir sig um að taka hann af mjer? Er yfir höfuð nokkur til sem getur það? — Hvaða vitleysa bam, það get ur auðvitað enginn! Jeg sagði þetta bara að gamrai mínu. Vertu raú góð og elskuleg við tengda föður þinn í kvöld! MalVa hristi höfuðið og snöggv- ast brá skuggta yfir hið yndis- lega andlit. — Það held jeg að mjex verði alveg ómögulegt, pabbi minn! Bemd hjelt að jeg væri að gera að gamni mínu, þegiar jeg sagði að jeg er hrædd við pabba hans. — Sei, sei, það er ekki minsta ástæða til þess, barnið mitt; hann hefir auðvitað sína galle. og jeg get ekki sagt að mjer þyki neitt í það varið að vera mikið á veg- um hans. En hingað til hefir hann þó sýnt þjer alla tilhlýði- lega kurteisi. — Já, það hefir hann gert, en svo afar kuldalega og kynlega, 'að jeg get aldrei litið öðruvísi á, en að mjer sje ofaukið, og að hann sje ekki ánægður með að Berud giftist mjer. — Tóm ímyndun! — hann gaf þó undir eins samþykki sitt til trúlofunarinnar. — Já, það segir Bemd. En hann er ialtof nærgætinn til að fara að segja mjer frá því, þó hann hafi þurft að ganga á eftir honum með það. Það er svo smánarlegt, að þurfa að vena hræddur um að það sje 'litið á mann eins og hvern annan snýkjugest. — Hverskonar hugmyndir era þetta, rjett fyrir brúðkanpið. Berðu bara höfuðið hátt, elsku Malva mín, og vertu ©kki altof lítilþæg; margir menn sem eru hærra settir í veröldinni en De gerndorfarnir, mnndn telja það virðingu sína að fá þig fyrir tengdadóttnr. Þú hefir vonandi heldur ekki mikið af honum að segja; hann vill helst haldakyrru fyrir á búgarðinum sínum, sem við einu sinni heimsóttum hann á. Jeg get ekki sagt að mjer þætti nein ósköp til hans koma. Enda þótt hann reyndi að tala svo rólega sem mögulegt vax, virtist umtalsefnið vera honum leitt, því hann leit nú á úrið sitt og sagðist mnndi hafa nauman tíma til að hafa fia-staskifti áður en gestirnir kæmu. Malva varð eftir hjá móður sinni, eftir að hann var farinn út; hin föla koma., sem að þessu hafði ekki sagt eitt orð, tók nú blíðlega ntan um 'hendur dóttur sinnar og sagði: — Pahhi þinn vill þjer la-uðvit- að vel, bamið mitt, með því að ráðleggja þjer svona, en jeg hefi ekki trú á að þú ávinnir þjer hylli skyldfólks manmsins þíns, með því að sýna af þjer þótta og drambsemi. Degemdorfamir eru allir þrályndir og harðir, og það mundi ekki hafa góðar afleiðing- ar, ef þú ekki reyndir heldur að slaka til en hitt. í þeirri baráttu erram við konurmax altaf veikari hlutinn, og ef við viljum hlífa sjáKum okkur við að auðmýkja okfcur að óþörfu, er miklú betra fyrir okkur að brúka lempni og blíðu. — Jeg er viss um að það getnr. aldrei orðið erfitt fyrir mig að breytai eins og Bemd vill, hann er svo eðallundaðnr og góður maðnr, að jeg finn hverjum deg- inum betnr, hvað hátt hann er hafinn yfir mig að öllu leyti. — Það er mín æðsta sæla að hugsia til þess að geta ömgg falið mig hínni sterku karlmamnlegu verod hans. Seinna bað hún Mölvu lað gæta að að ekkert væri á horðinu, sem gerði það nm of skrautlegt eða ríkmannlegt; og með beiskju og gremju bætti hún við: — Þegar við áttnm von á -of- urstanum í fyrsta skiftið var ómögulegt iað hafa alt eins íburð- armikið og áberandi eins og pahbi þinn vildi, en í dag hefi jeg fengið að heyra að þá hafi því að hafa það svo. Ef ofurstinn. ■skyldi nú aftur finna npp á að verða óánægður méð eitthvað, er það auðvitað líka mjer iað kenna. Malva vafði blíðlega höndum um háls móður sinnar. — Nei elsku besta mamma mín, það skal ekki verða. Nú fer jeg undir eins inn í borðstofuna til að líta eftir því, og svo skal öll skuldin skella á mjer. Þegar von Degerndorf ofursti (hálfri stundu seinna leiddi hús- móðurina úr stóra salnum og inn í borðstofuna, sá hún lað ekki vax ástæða til að vera hrædd um að of mikið væri í borið, því auk íillra n auðsynle gasta silfurborð- búnaðarins, var ekkert annað en ein blómsturskál með lifandi blóm um, sem skreytti hið smekklega útbúna borð. Gestirnir voru ekki aðrir en allra nánustu ættingjar, og var það að óskum ofurstans. En það var ’húsbóndinn sjálfur, sem spilti öllum árangrinum, með því að segja: — Eins og þjer sjáið, kæri of- ursti, höfum við ekki hæft neina viðhöfn, alveg eins og þjer hafið skipað fyrir. Ofurstinn hneigði sig lítið eitt, en dálítið drembilega, svo sneri liann sjer að húsmóðurinni og sagði: - Jeg þarf vonandi ekki, náð- uga frú, að rjiettlæta mig fyrir yður af þeim grun, að jeg þykist hafa hjer nokkuð að skipa fyr- ir nm. Svona óbreyttux maður eins og jeg, kann sjaldan að meta þægindi þau, sem óhóf og eyðsla hafa í för með sjer. Von Degerndorf ofiursti leit nú rcyndar ekki út fyrir að vera bara óbreyttur maður. Hinn hávaxni, sterklegi maður, með snoðklipta, grásprengdia- hárið, hafði ennþá töluvert eftir af hermenskusvipn- nm. Svarti nærskorni búningurinn fór 'honum hvergi nærri vel. Enda þótt langt væri síðan hann hætti að bera einkennishúning, var hann þó ekki enn farin að venjast um- skiftunum, en hafði samt sem 4ð- ur eitthvað það í fasi sínu, sem gerði hann mikilfenglegan Og höfðinglegan. Fríherra von Degemdorf, sem sat við hlið Mölvu í hinum klæði- lega, einkennisbúningi sínum, var lifandi eftirmynd föður síns. — Hann hafði hið sama háa, sterk- lega vaxtarleg og einbeitta sól- brenda andlitið var sem unglegri ntgáfa af andliti föðursins. Ein- nngis angun voru ólík, að því leyti að þara voru -ekki eins kald- leg og hörkuleg, og andlitsdrætt- imir, sem voru karlmiannlegir en eiginlega ekki fríðir, nnnn mikið við hið glaðlega og milda bros, sem aldrei sást á andliti gamla mannsins. Frh. -= DiGBÚi =- AllBkonar skófatnaður b—tiir og ódýraotur hjá Hvanitbergsbræðrtim Sjera Eiríkur Albertsson var meðal farþega til útlanda með Gullfossi £ gærkvöldi. Æt-lar hann að ferðast um Danmörku, Svíþjóð og Þýskaland til

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.