Morgunblaðið - 11.07.1922, Qupperneq 1
8. áry., 204 tbl,
Þriðjudaginn ii. juli «822.
ísafoldarpraitamiCja hj.
■MHMKt Gamla B?ó
i
Kiinik
SpenDandi 0" efnisríkur
gamanleikur i 5 þáttum.
A-ðaihlutverkin ltika
' Tom Morre og
Nachmi Childers.
til viðhaBds háí*i og hörundi
(Skönhedspleje)
karla og kvenna, opna eg undirrituð, þnðjud 11. júlí raeð nýtisku
rat'niagnsáhölduin og nuddi. Þar til heyrir: andlitsböð og andlits-
nudd, hárlitun, sem þolir þvott, eyðing á yörtura, andlitsbólum,
fæðiugarblettutn, fiösu og hárroti, hárþvottur og rnjókkaðir fótlegg-
ir o. fl. '
Hörundsduft (Pudder) og chrerae fæst einnig hjá rnjer
Virðingarfylst .
Lindis Eipiksdóttir. .
Talsími 846. Tjarnargötu 11.
Kirkju-hljómlEika
heldur
Páll Isólfssan
með aðstoð
Eggerts StEfánssonar
í Dómkirkjunni miðvikudag 12. júli kl. 8 7* siðd.
Aðgönguniiðar seldir í-bókaverslnnuin ísafoldar og Sigf. Eymunds-
sonai' þriðjudag og miðvikudag.
lfinnustofa min verður lokuð
frá 11. þ. m. til. 80. s rn.
Hrefna ingimarsdóttir.
Greftrun frú önnu Stephensen fer fram á Akureyri, en áður
en líkið verður flutt til skips er kveðjuáthöfn ákveðin í dómkirkj-
i ttnni hjer, miðvikudag 12. júlí kl. 10l/a árdegis — Hin látna æskti
þ.ess, að krausar yrðu ekki sendir.
Pfissor Freilrlk Paasche,
norski sagnfræSingnrinn,
sem getið hefir veriö hjer í blað-
inu r vor svo sem væntanlegum
hingað, kom til bæjarins með
„Sirius“ í fyrradag'. Hann er pró-
fessor í sagnfræði við Kristjaníu-
Mskóla og hefir þegar, þótt ung-
ur sje, getið sjer góðau orðstír
með ritum sínum.
Rit prófessorsins bera meðal
annars með sjer, að hann er mað-
ur þaulkunnugur íslenskum forn-
fræðum, bæði söguritum vorum og
miðaldakveðskap, einkanlega þó
htnum andlega. Hanji hefir ger-
rannsakað fornkvæði vor, til þess
a? draga þar fram alt, er breg'Sui'j
emhverri birtu yfir trúarlíf. og'j
trúarlegan hugsunarhátt norrænna
manna í kaþólskum sið óg sýnir
nótandi áhrif kaþólskrar lífsskoð-
unar á hugsanalíf þeirra. í þessu
tilliti hefir .prófessor Paasche
unnið svokallað vegryðjanda-starf,
sem ekki síst vjer Islendingar
megum vera honum þakklátir fyr-
ir. Hingað til hafa málfræSingar
aðallega haft með höndum alt
rannsóknarstarf á þessu fræðslu-
sviði. En með allri virðingu fyrir
því starfi þeirra, sem vitanlega
verSur aldrei til fulls þakkað, þa
hefir nú samt reynslan sýnt, að
„andanum“ hættir þar um of til
að drukna í lærðum, málfræðileg-
um málalengingum. Og hvað sjer-
staklega snertir Dhin trúarlegu ljóð
forfeSra vorra, þá flhafa þau jafn-
vel viljað verða útundan, af því
af málfræðingana brast áhuga og
skilning á trúarefnum í kaþólsk-
um sið alment. En þetta hvort-
tveggja á prófessor Paasche í
ríkum mæli.
í hinu ágæta norska tímariti
,,Edda“ (1. árg. 1913) birtist rit-
gerð ein eftir prófessor Paasðhe,
hin fyrsta frá hans hendi. sem
þeim er þetta ritar, er kunnugt
urn, „St. Michael og hans engle.
En Studie over den ældre katolske
skaldedigtning, Draumkvædet og
særlig SólarljóS“. Um ritgerð
Jressa farast Hirni sál. Ólsen pró-
fessor svo orð í formálanum að
útgáfu sinni á ,,Sólarljóðum“ (í
Safu t. s. ísl. V. 1. h.): „Ritgerð
hans her vott um dæmafáan fróð-
leik í kristilegum miðaldaritum
og miðaldakvæðum, bæðiv íslensk-
um og útlendum; hún er laus við
alla hleypidóma og rituð með þeim
ei.giim skýrandi Sólarljóða má
án vera“.
/ Þessi samá dæmafáa þekking
hins norska sagmfræöings ákristi-
legum miðaldafræðum birtist þó
á enn 'hærra stigi í riti hans
„Kristendom og kvad. En studie
i norrön mid(íelalder“ (Kristj.
1914). Sú bók er beint vegryðj-
anda-verk á þessu sviði. Hversem
liana les, hlýtur að dást að hinni
miklu þekkingu höfundarins í þeim
efnum er þar aö lúta, hinum nor-
rama skilningi lrans á fyrirbrigð-
um hins kaþólska miðaldatrúar-
lífs og þeim hlýleik og samiið,
sem andar móti lesandanum í öllu,
sem höf. hefir 'þrw að segja um
audlegan kveðskap forfeðra vorra
í kaþólskum sið. Betri leiðbein-
anda til skilnings á þeim perlum
forníslensks andlegs kveðskapar,
sem vjer eigum, þar sem eru önn-
ur eins ljóð og Geisli, Leiðarvís-
an, Harmsól, Líknarbraut og Sól-
arljóð, — betri leiðbeiuanda get-
ur þar ekki en prófessor Paasehe.
Sjerstaklega er meðferö hans á
Þó er snildarbragurinn mestur
á þýSingu prófessors Paasche á
„Lilju“ Eysteins munks. („Lilja.
Eí kvad til guds moder“), sem
ú! kom 1915. Sú þýðing er höf-
undi til hins mesta sóma. Jeg er
að vísu lítt kunnugur öðrunr
Túlju-þýðing'um, en á hágt með að
trua, að nokkur þeirra taki fram
þessari norsku 'þýðingu. Og þá
spilla ekki ritgerðirnar, sem þýð-
ingunni fylgja. Þær eru ibver ann-
mú ágætari, en þó hest sú ritgerð-
ii'. þar sem lýst er Eysteini munk
hæði sem manni og skáldi. Er
það vafalítiö það ágætasta sem um
Eystein hefir verið ritað.
Prófessor Paasche ætti að vera
oss íslendingum öðrum fremur
aufúsugestur, svo mikla rækt sem
hann befir lagt við forníslensk
fræ.Si, svo mikið far sem hann
hefir gert sjer um að kynnast
sögu vorri og umfram alt fornum
kveðskap. Rit hans bera það með
sjer, að hann hlýtur að vera prýöi-
lega að sjer í norrænu máli. Það
mun þá líka mega gera ráð fyrir,
að þaö sjeu þessar mætur hans á
ftirnum íslenskum og norrænum
fræðum, sem valdið hafa því, að
Sólarljóðum aðdáanleg, bæði hin
hlýleik og þeirri samúð gagnvart. laukrjetta^þýðmg kvæðisins sjálfs
kaþólskri trú ftðra vorra, sem og skýringar hans á efni þess.
Nýkomið
með e.s. Botnia:
Rúgmjöl,
Hálfsigtimjöl,
Finsigtimjö!,
Baunir T/i,
Hveiii, fl. teg
Kartöflumjöl,
Hiísgi jón, Sagó,
Bygg,' Hafrar,
Mais, M iismjöl,
Kafíi, Exportkaffi,
C'C.io, Chocolade,
Sykur högginn og steyttur,
Topmeiis, Farin,
Mjólk, 16 oz.
Rúsínur, Sveskjur,
Þurkuð epli, apjikosur,
Ostar, fl teg.
Kartöflur, Laukur,
Martni lode, Maccaroni,
Eldspítur, sódi
græn og bi ún sápa
H.f. Carl Höepfner.
hann er nþ kominn út hingað, til
þess að kvnnast landinu, 'þar sem
vagga þessara fræöa stóð.
Veri. hann velkominn til ís-
ssasssacmaa 3ió
| tiEyni-
lögregiumaBurinn
frá Scotiand YartS.
Spennandi og velleikiu leyrii-
lögreglumynd í 7 jjátutm,
eftir A. J. Parken Reed.
Aðalhlutveikið leikui:
Louise Giaum.
Sýiiiug ki. 8l/2.
Aðgóngumiðar seldir frá kl. 7
Iiéi IHIIWIiHi II' lililll ■!!
aðardal, þar sem mestmegnis búa,
að sögn, kaupfjelagsmenn, kenmr
aðeins sjötti hluti kjósenda á
kjörfnnd. Jónas vor má, eftir
þessu aö dænia, fara að draga
frá áætlaðri atkvæðatölu sinni, og
það ekki lítið.
Enginn 'efi er á því, að D-list-
inn hefir langihæsta atkvæðatölu.
Kvénnalistinn mun hafa töluvert
meira fylgi en áður var ætlaö.
o
lands!
---------o-
Landskjöpið.
Ekki er enn hægt að segja, hve
mörg atkvæði hafi verið greidd
við landskjörið á laugardaginn.
En þó eru þegar komnar fregnir
um þetta úr ýmsum 'hjeruSum.
Hjey í Reykjavík kusu rúmlega
3000 af rúml. 5000 á kjö'rskrá,
‘eða nál. 60%, í Hafnarfirði 280,
á Evrarbakka 128, á Stokkseyri
100, á Akureyri um 400, á ísafiröi
um 300, í Stykkishólmi 130, á
Siglufirði 107, í Vestmannaeyjum
280, á Akranesi 104. Á Sauðár-
króki kusu allir, sem á kjörskrá
voru, að 9 undanteknum. í Svarf-
dælahreppi í Eyjaf jarðarsýslu
kusu 50 af 300 á kjörskrá. í Þing-
eyjarsýslum báSum er sagt að
kosið hafi 30%. í Garðahreppi á
Álftanesi kusu 50%, í Hraungerð-
ishreppi í Árnessýslu um 40%. í
Grímsnesi komu einir 10 á kjör-
fund. Þetta errr helstu fregnirnar,
sem enn eru komnar um þátttök-
una í landskjörinu.
Nákunnugur maður á Siglufirði
segist ætla að þar hafi atkvæðin
falliö a listana eins og hjer segir:
p rúml. 60, C rúml. 30, A 11, B
2, E ekkert. Af Akranesi er sagt,
að þar muni flestöll atkv. hafa
fallið á D-listann. Á ísafirði er
haldið að A-listinn sje hæstur,
en atkv. hafi skiftst nær eingöngu
milli hans og D-listans. Ekki er
svo að sjá sem þeim kaupfjelags-
mönnunum. í Þingeyjarsýslum sje
mjög mikið áhugamál aö koma
þeim Jónasi og HaUgrími inn í
þingið, ef rjett er, að ekki hafi
kosið þar nema 30%. Og í Svarf-
Söguleg lýsing
islenskrar rjettrifunar
Sjera Jóhannes L. L. Jóhanns-
son ritaöi í fyrra langa ritgerð í
Skólablaðið um íslenska rjettrit-
un, og lítur út fyrir að ritgerð
þessi hafi — því miður — orðið
banabiti í hálsi blaðsius, því a5
ekki hefir það sjest á ferii það sem
ai er þessu ári. Nú er þessi greiu
komin út í pjesa sjerprentuð.
Ekki dettur mjer í hug að leggja
neinn dóm á rök höfundarins fyr-
ii máli sínu, nje deila við hann
um það, hversu stafsetja skuli ís-
lenska tungu. Það er í mínum
ai.gum ekkert aSalatriði fyrir
kenslu nje kunnáttu í íslensku
hverri þeirra stafsetninga er fylgt,
sem nú eru tíðkaðar. Þar ber ekki
svo mikið á milli. Málfræðingarn-
ii' um það; grúskarar geta haft
mesta yndi af þeirri vinnu, og má
það vera gott og gagnsamlegt, ef
ekki verður úr því sparðatíningur,
svo sem Steingrímur kvaS:
Grammatíkur gekk um völl j
greitt með tínukerin.
Hann tíndi spörðin, jeg held öll,
en e'ftir skildi berin.
Sjera Jóhannes er málfróður, í
íslenskri tungu, og ritgerð hans
góðra gjalda verð. En þar sem hún
á að vera söguleg lýsing íslenskr-
ar rjettritunar um rúmt liundrað
ára síSustu, þá hefði farið betur
á því, að hann hefði verið vandur
að því að segja sanna sögu, en
það hefir hann ekki gert. að því
er snertir auglýsingu stjómar-
ráðsins 1918. Þar fer sönnu máli
svo hallaS, að ekki væri verjandi
að láta frásögn hans ómótmælt.
Hann játar, að þörf hafi verið
á að skipa sameiginlega rjettrit-