Morgunblaðið - 11.07.1922, Síða 2

Morgunblaðið - 11.07.1922, Síða 2
MOE®UNBLA»I§ im, er skylt væri að kenna og fylgja í öllum skólum og nota á embættisbrjefum, en honum þykir stjórnin ekki hafa bygt þessa ráð stöfun 4 góðum grundvelli. Hann gerir ráð fyrir því aö kenslumála- ráðherra og fræðslumálastjóri sjeu höfundar þeirrar stafsetningar, sem nú er lögboðin, segir að þeir hafi í fákænsku sinni fyrirskipað þessa rjettritun, í stað þess að fara eftir tillögum nefndar af málfróðustu mönnum landsins (18. bls.). Bn á 15. bls. segir hann: „Vita mega menn það líka, að vel hugsað verk eins manns er og stór um betra én illa gert smíði heillar nefndar eða hóps áf mönnum“. Tvær leiðir þykir höfundi rit- gerðarinnar því færar til að „velja grundvöllinn góöan, og búa málið vel undir“, önnur sú, að setja nefnd ananna til að semja reglur fyrir stafsetningunni, hin sú, að fela það einum manni. Hvað gerir nú stjórnarráðið eða forsætisráöherra ? Hann fór ein- mitt aðra þessa leið: að fela ein- um manni að gera uppkast að stafsetningarreglunum. Maðurinn var Pálmi sál. Pálsson yfirkenn- ari; býst jeg við að flestum kunn- ugum komi saman um aö á betri manni hafi ekki verið völ. Áður er. augiýsingin frá 1918 var gefin út, var þetta uppkast ýfirkennar- ans borið upp fyrir íslenskukenn- ara kennaraskólans, rektor menta- skólans, skólastjóra barnaskólans í Reýkjavík o. fl., sem treyst var til að hafa vit á málinu. Bnginn þessara manna hreyfði neintun veruíegum athugasemdum meðan þeir áttu' kost á því. En satt er ]iað, að íslenskukennari kennara- skólans gat þess síðar í blaði, að hann vildi ekki bera ábyrgð á þeim stafsetningarreglum, sem hjer var í ráði að lögfesta. Bftir að komist hafði verið að þessari niðurstööu, fór jeg til ymsra blaðaútgefenda og bókaút- gefenda til að tjá þeim hvað í ráði væri um br-yting á stafsetn- ingunni til að koma á samræmi í rjettritun, og til þess að heyra álit þeirra og tillögur. Þeir tóku allir svo vel í það aö samræma stafsetninguna, enda þó að þeim þætti sumum óþægilegt að segja skilið við þá rjettritun, sem þeir höfðu vanist, að frá þeirri hlið virtist ekki geta veriö um neina éánægju að ræða. Á þessum undirbúningi er aug- lýsingin 1918 bygð. Um hann hef- U; sjera Jóhannes víst ekkert vit- að;,annars hefði_ hann að líkind- um ekki farið að gera fyrv. for- satisráöherra Jón Magnússon og mig að höfundum hinnar lögskip- uðu stafsetningar. Hnútukast hans tii. okkar hæfir því ekki. Rjett er að geta þess að forsætisráðherrann hjelt því fasi fram að ríta je en ekki é; önnur afskifti hafði hann ekki af stafsetningunni. En jeg lagði ekkert til málannna. Studdi aðeins að því eftir mætti, að svona riettritun yrði kend í öllum skól- um og sem víðast annarstaðar. Það hneykslar sjera ’Jóhannes að áskilið var að bækur, sem gefn- ar yrðu út, meö styrk úr ríkis- sjóði, skyldu vera með lögskip- aðri rjettritun. Um annan styrk var ekki að ræða en til útgáfu kenslubóka. Honum hefir þá sýnst svo, prestinum, að ekkert væri á móti því, að börnum væri kent með kenslubókum, íslenska og all- ar aðrar námsgreinir, sem alt önnur stafsetning væri á, en sú, sem þeim væri kent að viðhafa í stílum sínum, og öðrum ritum. Hætt við að kennarar verði honum eliki sammála um það. Jeg ætla mjer ekki ab í neinar deilur við góðkunningja minn sjera Jóhannes, en jeg verð að mótmæla þeirri vitleysu, sem 'hann fer með á 27. bls. í pjesa sínum: að farið hafi verið í laumi til allra bókaútgefenda og nörr- uð út úr þeim loforð um að láta bækur þær er þeir gæfu út, vera með stjórnarrjettrituninni. Jeg býst við að enginn annar en jeg hafi talað við þessa rnenn um stafsetningar breytinguna meðan hún var í undirbúningi, og vita þeir þá allir, að jeg fór með ekk- ert laumuspil, og gerði enga til- raún til að narra út úr þeim rieitt loforð. „Það hefir oft verið margra ára verk ágætustu málvitringa að ná tryggum grundvelli fyrir rithætti í tungumáli“, segir sjera Johann- es, og hann dæmir hart þær til- raunir, sem hjer hafa verið gerðar um meira en hundrað ár. Þó er hann í engum efa, hann hefir á reiðum hiindum ráð til að komast út úr ógöngunum, og það er þetta að taka upp stafsetningu, sem hann kennir við Halldór Fr?ð- riksson, en þó með fjórum breyt- ingum frá sjálfum sjer. Þarna er þó komin fram ný j tillaga til að útrýma stafsetningar- | glundroðanum, sem enn 4 sjer í stað, þrátt fyrir hina lögskipuðu | stafsetningu. Jeg vil óska henni jsigurs, ef allir geta fallist á hana, og ef sjera Jóhannes þá stendur við hana; en um það er jeg reynd- aj ekki alveg ugglaus. Hann skrif- aði um árið undir Blaðamanna- rjettritunina. Þeir, sem lesa p.je.sa hans um sögulegu lýsinguna ís- Itnskrar rjettritunar, sjá hversu mikið vit honum þykir nú vera í henni. Binhvertíma vildi hann ekki sjá z í íslensku máli, en nú ei það ein af tillögum hans, að rita z eins og venja hefir verið til, nema í persónuendingum fleir- tölu af.miðmynd. Hann er eins og önnur mannanna börn, hann „sjer sig um hönd“, og vonandi sjer hann sig nú aftur um hönd að því er z-una snertir. Jón Þórarinsson. Iiíiirln I Eftir Finn T. B. Friis. Skilað aftur. Ymsir sem koma að staðaldri í kvikmyndahúsin munu kannast við rússneska dansarann Theodore Kos- loff, sem leikið hefir hjá „Famous Players Lasky“ í mörg ár. Var hann talinn einn með frægustu dönsurum Rússa um eitt skeið. Eftir byltinguna rússnesku sló stjórnin eign sinni á alla dýrgripi hans og ýmsa aðra muni, alls um 50.000 dollara virði. Voru flestir dýrgripirnir gjafir frá ýmsum stórhöfðingjum, þar á meðal sjálfum Rússakeisara, sem dáðist mjög að þessum danslistarmanni. Nýlega hefir Kosloff fengið tilkynningu um, að stjórnin hafi skilað aftur hinu rænda fjemæti. móttö’kuáhöldin að gróðalind. f New ■ Yorkríki einu saman voru í apríl | mánuði skrásett 56 ný firmu sem I gerðu sjer framleiðslu og sölu þess- . ara tækja að atvinnu. Jones forstjóri situr í ha-gi nda- Blöðunum verðulr mjög tíðrætt uin stólnum að lokuum miðdegisverði og þUta nyja loftskeytafyrirbrigði. Dag- les „New York Evening Post“. — blöðin í stórborgunum hafa á hverj- Hvernig er loftskeyta-skemtiskráin í llm ^S1 fasta dálka um loftskeyti kvöld ? —• Hjerna eru þrjár stærstu °S sum þeirra gefa út aukablöð sem gtöðvarnar: ; eingöngu segja frá undrun loftskeyt- anna og skýra nánar frjettirnar og Neu-ark. málefnin sem stöðvarnar flytja um Kl. 7. Barnasöguir. geiminn. — 7y2 Frú J. B. S. Short: Matar- Svo mikið kveður orðið að al- æði og .heilbrigði. manna-notkun loftskeytanna,aðstjórn- — 7% Flemming: Varnir gegn elds- iri er farin að ræða um, hvernig því ■voSa. verði afstýrt að þau trufli hinar — 8. Frú Mabel Empie sýngur. frjettastöðvarnar, sem einkum vinna Við hljóðfærið ungfrú Flor- 1 þa8'u stjórnarinnar eða skiftast enee Bes’t. a skeytum við skip. Var nýlega hald- — 9þ4 Ungfrú Ijow, ungfrú Empie inn ráðstefna um þetta í Washington og hr. Morrell sýngja. en eigi vPrn Þar gerðar ráðstafanir. ámeríkumenn skemta sjer enn við Medíord, Massachusetts. áhöldin sín í friði. Kl. 7% Alice Armstrong syngur: Á kvöldin er glatt í hjalla á Ungfrú M. Thorpa leikur sendistöðvunum. — í hljómleikaher- undir. berginu, skiftast söngvarar, slag- - 75” Vikuyfirlit viðskiftamála. hörpuleikarar, fiðlarar og horna- - 8. Próf. Höskinis: Hin hliðin blástursmenn á að sk,emta ósýni- á Monroe-kenningunni. lcgu áheyrendum s'ínum. Stundum — 82° Mir. W. P. Thore: Ellitryg- kemur stór söngflokkur eða hljóð- ingar. * færasveit og fer með sígild listaveiik. — 9. Mr. Henri Weinberger leikur Pað er longu liðið> að ekki var IiæÍÚ á horn. að senda annað þráðlaust en tón- list. Nú er skemtiskráin alt öðru Springfield, Massachusetts. vi®i °g tilbreytingameiri, eins og sjá Kl. 7y2 Úrslit Basaball-leika. Kvöld- ma af skemtiskránum hjer að framan. söngur Wiggily frænda. Stjornmalamenn hefja kosningabaratt- — 7% Markaðsfrjettir landbúnaðar- una með Þvi að lala loftskeytastöðv- ráðuneytisinis og -fjárhags- ar flytJa ræður. sínar um endilangt yfirlit. Hljómleikar. Fiðla, íkjördæmið. Prestarnir hafa tekið upp Mr. Myers; Slagharpa, Miss hugmyndina og halda „loftskeyta- Morgan messur' ‘ í hverri1 viku. Þó prestur- inn sje veikur eða fjarverandi getur —’ Yið skulum reyna „Newark“. 'söfnuðurinn samt farið í kirkju og Straumnum er hleypt á svolítið mót- blýtt á prjedikun, þó enginn sjaist tökuáhald og hljóstyrkjandi tilfæri 1 stólnum. Spiritistarnir hafa til- sett á. Augnabliki síðar heyrast barna k-vnt að Þeir ætli framvegis að lata sögurnar og heilbrigðisfýrirlestur frú loftskeytin flytja einu sinni í viku, Short' um alla stofuna, úr margra alt Það sem merkilegt gerist á til- míla fjarlægð og bornar á ósýnileg- raunafundunum, til þeirra, sem trún- um öldum að leggja á samband við annan heim. — Þetta er hvorki æfintýri nje Móttökuáhöldin nýju koma eigi síst kvæði. þetta er bláköld raunvera, f notum bændiim þeim, seni búa sem heimili í New York upplifa ' strjálbyli úti á sljettunum. Nú þurfa þúsundum saman. Þeir ekk’ að fara óraveg til næsta — Þráðlaus ritun og tal er engin bæjar til að fá markaðsfrjettir en nýjung. Fyrir 20 árum fór þekkingin geta féngið þær ásamt sönglist og á þessum rafmagnsfyrirbrigðúm og fyrirles'trnm heima hjá sjer. Land- hagkvæmlegri notkun þeirra að breið- búnaðarráðuneytið lætur 9 loftskeyta- ast út. Á ófriðarárunum komuist menn ®töðvar flytja marlkaðsfrjettir ásamt að raun um að loftskeytin koma að >msum upplýsingum, sem bændum ómetanlegu gagni. En nú fyrst eru koma ' bag á hverjum degi. í dýpstu þau að verða almennings eign. — Á einverunni, í vitum annesjanna, síðasta ári hafa þau orðið liður í a vitaskipunum, í fjallahreysum og tilveru hvers meðal manns I Ameríku. ní!mumanna-kofum. allstaðar flytja pað eru ekki margir mán.uðilr, síð- b/ftskéytin boðskap frá fjarlægnm an stærstu loftskeytafjelögin tóku að beimi. halda hljómleika daglega á skeyta- Möguleikarnir virðast ótæmandi stöðvunum. Jafnframt komu ódýr og °S euginn efast um, að Ameríkumenn meðfærileg móttökuáhöld í verslan- n°tfæri «jer þá. irnar. Þar með voru fengin aðalskil- yrðin fyrir hinni hýju notkun loft- ---------o-------— skeytaima. Annars vegar „efnið' ‘ : Hljóðfærasláttur, söngur og ræður, sem var sent í allar áttir frá st-óru stöðvuimm — hinsvegar ódýp móttöku Aðsent. áhöld, sem allir geta notað til þess _______ að ná hljóðinu, án þess þeir hafi nokra sjerþekkingu til að bera. Italia nú. Flestum mun nú koma saman Menn þurfa ekki einu sinni að læra um Það, sem veitt hefir athygli Morse-stafrofið til þess að geta ráð- Italíu á síðustu árum, að það er ið rúnir rafbylgjunnar. pær koma eins og hún hafi stækkað, vaxið. ekki inn f stofnna som punktar og Erfiðleikar þeir ,em styrjöldin1 stryk, heldur sem orð -og tonar, sem , , , hægt er að he.yra í áhaldi sem ekki hafðl 1 for með s.ier °S nlðurstaða er stærra en venjulegt talsímaáhald. hennar, hefir komið þjóðinni til Og með iþví að setja áh'aldið í siaan- þess að meta til fulls þann kraft, band við hljóðrita geta margir hlust- Sem í henni bjó, og hún hafði ekki að á „hljóðin úr loftinu" í senn. •, 4 „ ,, vto r 11 « * „ , „ . , vitað af aður. iNu ma iullyrða, að Viðsvegar um Bandarikin eru nu , ,, , , , , 15-20- stöðvar, sem senda almenn- Italla það land> sem teggur att ingi song og frjettir á hverjum degi. kaPP a að lata heiminn finna til Eru sumar þeirra starfandi að kalla síns valds. Það eru ekki aðeins i ma frá morgni til kvölds. Allir sem sljórnmálamennirnir, sem ganga 1 eigi eru í meira en 30 enskra mílna fram fyrir skjöldu berjast fyr. j rjarlægð geta hlustað a stoðvarnar . , , . * p e i með mjög einföldu móttökuáhaldi. 3t Þessu> þeir ha a alla þjoðina Þeir, sem búa fjær verða að hafa að bakhjarli. Og fylgi þeirrar' fnllkomnara og dýrara áhald — en stjórnar, sem situr að völdum í i svo að segja yfir þvera Amerlku og ítalíu fer algerlega eftir því 1 út'í HeimsHöfin beggja vegua hver^ henni tek gt g koma þesg’ er nu hægt að hlusta og na hl.ioð- , ' 1 I byljunum. Kynstrin öll seljast af UTn veldisdraumum þjóðarinnar í heyrnartækjunum. Yfir hálf miljón framkvæmd, hvemig svo sem hún þessara smátækja er nú komin í er að öðru leyti. notkun í Bandaríkjunum og hafa Nú; þegar Italía er orðin gam. stundum selt meira en þúsund á dag. • , n ■ c , A1 Er þessi vershm hið mesta gróða- rikl’ fra. Alpafjollum _ til fyrirtæki fyrir hagsýna menn -r- og simurstrandar Libiliu, finst þjoð- þeir eru margír sem hafa gert sjer imi tíminn vera hentugastur til Picklesy sósur fyrirligajaudi Þórður Sveinsson & Co. að koma fram fyrir alvöru í stjórn málum stórveldanna. Innanlands og utanlands vinnur þjóðin með þetta markmið framundan. Og ýmsir mikilhæfustu stjórnmála- menn dást að því, hve ítalir fará skynsamlega að í þessu efni. Þeir játa, að ítalskir stjórnmálamenn loggja sjaldan út í það, sem þjóð- ii græðir ekki 4 einhvern hátt á. Á fyrstu stríðsárunum biðu þeir með að taka þátt í stríðinu svo lengi, að það gat sýnst sviksam- legt. En, tilgangurinn var enginn annar en sá, að sjá lándi og lýð borgið. Og þátttaka þeirra varð á þá leið, að þeir urðu sigurvegar- ans megin. En svo mikið sem gert er í utanríkismálum landsins, þá er ekki gert minna innanlands. Hinn þolinmóði og nægjusami lrndslýður, vakir og vinnur til þess að græða styr.jaldarsárin og notfæra sjer hið unna. Þó verð- gildi ítalskra peninga sje enn lágt, er það merkilegt að það skuli ekki vera enn lægra. Járnhrautir eru í svo góðu ásigkomulagi, að talið er að ekkert styrjaldarland- ið geti stært sig af stíku. Alstað- &-• er verið að byggja, alstaðar er unnið. En mikilsverðasta og augljds- asta viðreisnar- og framfaramerkið eru hinir svonefndu Fascistar. f þeim hefir þjóðernismeðvitund ftala náð dýpst. ' Það eru aðeins tvö ár síðan þossi flokkur myndaðist. Upp- runalega var hann ópólitisknr, og aðein-s stofnaður til þess að halda uppi lögum og reglu. Eu flokkur- inn náði meiri festu en húist var við, og honum gengu á hönd allar stjettir manna. Þjóðin fann, að hann bar í sjer hugsjón hennar. Og mí er hann orðinn svo sterkur vilji í þjóðmálum Ítalíu, að ekki verður gengið fram hjá honum. Nú hefir hann gefið út stefnu- skrá sína, sem hann víkur ekki frá. Ný kvnslóð hafði þroskast með- an á stvrjöldinni stóð, og sú kynslóð hafði sjeð föðurlandið í hættu og ef til vill sjálf tekið þátt í að verja það. Þessi kyn- slóð tók Faseistunum tveim hönd- um. f þeim sá hún hina samein- andi hugsjón. Og þetta var engin yfirborðs- eða stundarhrifning, heldnr eðlileg og sjálfsögð þjóðar- þrá, að hera ítalskar hugsjónir og ítalska stjórnmálastefnu fram til signrs:. H. Rannsóknarför til Sahara hafa Danir gert út, með f járatyrk frá Carlsberg-sjóðnum og Rask-Örsted-sjóðnum. Stjórnar land- fræðingnrinn prófessor Olufsen leið- angrinum en í för með honum verða þrír ungir náttúrufræðingar danskir, kandioatarnír Einar Storgaard, Olaf Kayser og K. Gram og franskur land- fræðingur dr. Jaques Bauceart. Frakk ar hafa einnig lagt fje til fararinnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.