Morgunblaðið - 13.07.1922, Page 2

Morgunblaðið - 13.07.1922, Page 2
MOROUNBLAiIÖ Jeg kom nýlega til gamallar konu; hún var rúmföst, hafði litla aðhlynningu og hálfrökkur ^ar í herbergi hennar um hádegis- bilið. Þegar jeg fór að tala við Lana, sagði hún: „Mjer þykir nú bara eitt leiðin- legt. — Jeg hugsaði: Það hefðu sumir sagt í hennar sporum: Mjer þykir alt leiðinlegt. — Þetta eina, sem henni þótti leiðinlegt, var aS geta ekki komist á gamalmenna- skemtunina í sumar eins og í fyrra. Mjer var áður vel kunnugt um, eins og fleirum, að gamla fólkið var þakklátt fyrir hvað bæjarbú- ar hlyntu vel að þeirri skemtun í fyrra, en þessi orð sýndu mjer foest að dagurinn var ekki gleymd- úi. YeSrið var samt ekki vel gott 2. ágúst í fyrra, tjöldin bættu úr kuldanum, en sumt gamla fólkið vissi ekkert um þau og treysti sjer ekki „að sitja úti í kulda“. ,Ýmsir þeirra, sem annars hefðu hjáipað til að skemta, voru ekki í bænum; samt voru gestirnir á- nægðir og stafaði það vafalaust af því, aö þeir fundu að hjarta- þel margra bæjahbúa var hlýtt í þeirra garð. Stjóm Samverjans treystir því, að bæjarbúar sýni gamla fólkinu sama kærleika enn, og boðar því gamalmennaskemtun á sunnudag- inn kemur kl. 1 til 5y2, ef ekki verður hrakveður. Hún verður ems og í fyrra hjer á túninu við ■'húsið mitt og þar verSa reist tjöld til að verjast kulda. En af því að túnið er ekki nema hálf- slegið, verður þar ekki leikvöllur fjTÍr börn samtímis eins og í fyrra — enda vill sumt gamla fólkið helst vera út af fyrir sig. Auðvitað þurfum við gjafir og aðstoð eins og í fyrra, t. d.: Kaffi, sykur og dósamjólk frá ltaupmönnum, kökur frá brauð- gerðarhúsunum, 8 til 10 stúlkur til að ganga um beina, söngmenn og fleira til að skemta, bifreiðar til að flytja fóthruma og blinda —- og fáeina „skildinga“ — úr pappír. Það er til mikils mælst, en Sí'mverjinn þekkir bæjarbúa. Vrrugjafir sendist að Asi, og sjálfboðaliðar komi til mín fyrir helgina. Greiðviknir nágrannar segi einhverjum okkar úr stjórn Samverjans til þeirra, sem ekki geta komið nema þeir sjeu sóttir, og eins segi þeir til fátækra ein- stæðinga, sem alls ekki eru ferða- færir — ef eitthvað skyldi verða aígangs. Hvetjið óframfærna til að koma og segið öllum, að þeir setji eng- av „öreigastimpir ‘ á sig, þótt þeir komi í þetta sinn til Samverjans. Það eru allir velkomnir eldri en sextngir og hverjum gesti heimilt að borga greiðann, ef hann óskar, og eiijs og honum sýnist. Verum svo samtaka um að gera þennan dag að gleðidegi fyrir þá, sem annars fara sjaldan að heim- ai til að skemta sjer. Fyrir hönd Samverjans. Sigurbjörn Á. Gíslason. Afneiian Jóns Baldvinssonar. Danska blaðið „Social-Demo- kraten“ sem er aðalmálgagn hóg- værra jafnaðarmanna flutti 7. f. m. viðtal við Jón Baldvinsson al- þingismann, er þá nýlega hafði flutt ræðu sína í Söndermarken, þá er sagt hefir verið frá áður hjer í blaðinu. Milli jafnaðar- mannaflokksins danska og hins fá menna „syndikalistaflokks' ‘ — bolsjevikanna er fullur fjand- skapur eins og í öllum löndum Norðurálfunnar, að Islandi einu undanteknu. Hjer vinna þeir í svo miklu bróðerni, að um suma for- .kólfana er ekki hægt að segja hvorri stefnunni þeir fylgja. Með- al þeirra manna, sem eigi hefir sýnt hreinan lit í þessu tilliti er Jón Baldvinsson, sem lengi hefir siglt beitivind milli Olafs Frið- rikssonar og hógværra jafnaðar- manna. En í Kaupmannahöfn í vor, í herbúðum þeirra gömlu jafnaðar- manna Borgbjergs og Staunings hefir J. B. þó sýnt sig sem hreinan hægri jafnaðarmann, sem lítils- virðir allan bolsjevisma. Þegar blaðamaður ,,Soe.-Dem.“ er að tala við Jón, spyr hann meðal annars: — Það er stundum verið að tala um bolsjevisma á íslandi. Jón Baldvinsson brosir: — Það er ekki takandi mark á honum, hann er dægurfluga. (Det betyder intet, det er forbigaa- ende). Á Islandi erum við sam- mála um það, að við verðum að halda saman, eigi okkur að verða nokkuð ágengt. Það er ágætt að heyra þessi um- mæli Jóns, og sjá hvernig hann lítur á íslenskaji bolsjevisma nú. Verður ekki annað sagt en að .Jóni hafi mjög orðið hughvarf síðan í haust, að hann var rit- stjóri Alþýðublaðsins — sællar minningar. En hvað segir Olafur? ■o Sáttmála sjóðurinn Úr hinum dansk-íslenska sátt- málasjóði verða á þessu ári um 25000 kr. til úthlutunar samkvæmt tiigangi sjóðsins, sem sje: 1. Til eflingar andlegu sambandi Danmerkur og íslands, 2. Til eflingar íslenskum rann- sóknum og vísindastarfsemi, 3. Til stuðnings íslenskum náms- mönnum. Samkvæmt þessu má veita fram- lög og styrki til rannsókna, hvort heldur eru sjerfræðirannsóknir eða almennar (þar sem telst einn- ig ferðalög, dvöl við háskóla og því líkt), til samnings og útgáfu vísindalegra og fræðandi rita og yíirleitt til þeirra fyrirtækja er talist geta samrýmst tilgangi þeim er áður getur. Umsóknir ásamt nákvæmum og ítarlegum upplýs- ingum, sendist sem fyrst og eigi síðar en 1. september til Bestyrel- sen for Dansk-Islandsk Forbunds- fond, Kristiansgade 12, Köben- havn. o morð fiEnry (Utlson Hinn 22. f. m. var forstjóri her- foringjaráðsins enska, Henry Wil- son her-marskálkur skotinn til bana fyrir utan húsdyr sínar í London. Tilræðismennirnir voru tveir og tókst að handsama þá strax. Marskálkurinn var að koma frá afhjúpunarathöfn minnismerkis fallinna hermanna, sem reist hafði verið við Liverpool Street Station í London. Ók hann heim í bifreið, en í sama bili og hún staðnæmd- ist við húsdyr hans kom önnur bifreið að og stigu tveir ungir menn út úr henni og gengu að húsdyrunum.. Skutu þeir sam- stundis á Wilsoií mörgum skotum og gerðist þetta svo skjótt, að leynilögregluþjónar þeir, sem eru á verði við hús Wilsons nótt og dág urðu of seinir til taks að af- stýra illvirkinu. Eitt skotið hitti Wilson í höfuðið og fekk hann samstundis bana af. Morðingjarnir hleyptu þvínæst skotum af í allar áttir og særðust tveir lögregluþjónar, kona og barn. Annar lögregluþjónninn ljetst af sárinu skömmu síðar. 1 uppnáminu sem varð þarna tókst morðingjunum að flýja, en þeir náðust þó von bráðar. Neituðu þeir að segja til nafns síns, eða hvaðan þeir væru, en af skjölum sem þeir höfðu á sjer sjest að annar þeirra að minsta kosti er liðsmaður í uppreisnarhernum írska. Þykir það fullvíst, að hjer sje um pólitiskt morð að ræða, og um endilangt England hafa menn 'fylst gremju yfir ódæðinu. Wilson var þingmaður í neðri málstofu enska þingsins og var fundi slitið í báðum málstofunum, til virðing- ar hinum látna, eftir að Asquith og Chamberlain höfðu haldið stuttar minningarræður. Sir Henry Hughes Wilson var íri að ætt, fæddur 1864. Hann fekk hermannauppeldi og hefir mikið verið við hernað riðinn um æfina og getið sjqr ágætan orðs- tír, fyrst í Indlandi og Suður- Afríku og síðan í heimsstyrjökl- irni. Árið 1914—15 var 'hann einn af hershöfðingjum French og stýrði sveit á austurvígstöðvun- um. Hann var er ófriðiinn i hófst vara-forstjóri herforingjaráðsins, en var orðinn æðsti ir.aður þess fvrir nokkrum árum. Hann var mikill vinur Clemenccau og Foch, og þakka menn honum það manna mest, að Clemenceau tókst að fá Englendinga til að ganga að því, að sameiginleg stjórn yrði á her Frakka og Enjglendinga, undir stjórn Foch. Það var ekki fyr en þessi sameiginlega stjóm var kom- in á, að bandamönnum fór að ganga vel. Sir Henry Wilson var í vor skipaður herstjóri í Ulster og V.i- ið að stjórna varnarliði því, sem Ulstermenn settu á landamæri Suð ur-írlands til þess að taka á móti sífeldum árásum Sinn-Feina sunn- an að. Þetta mun hafa eflt hatur lýðveldissinnanna sunnan landa- mæranna í hans garð og enn meira fyrir þá sök, að Wilson var Iri að ætt. de Valera og hans fylgismenn munu hafa talið hann varg í vjeum og landráðamann. Útför Wilsons fór fram á kostn- að ríkisins og var afar fjölmenn. Vakti morðið þjóðarsorg og mun hugur Englendinga í garð lýðveld- issinnanna írsku ekki hafa hlýnað við atburðinn. gfeec:; naffjcaau; iffl Sl JZI lili. Af núlifandi stjórnmálamönn- um Japana, mun Umeshiro Suzuki eiga fáa sína líka. Hann er fram- úrskarandi mælskumaður, snjall og 'mikilvirkur rithöfundur og kveðst, næst sinni eigin þjóð, elska Bandaríkjaþjóðina, öllum öðrum þjóðum fremur. Suzuki segist hafa lagt sig eftir sögu Bandaríkjanna, frá því að hann var unglingur og altaf hafa verið og eru enn að kynnast nýjum afburðamönn- um, sem lagt hafi grundvöllinn að frægðarferli þjóðarinnar. „Það kom oft fyrir“ segir Suzuki, „að jeg varð svo sokkinn niður í æfi- sögu þeirra George Washington og Abrahams Lincolns, að jeg gleymdi máltíðinni og fann þó ekki til hungurs langtímum sam- an. Bandaríkjaþjóðin keypti frelsi sitt dýru verði, hún greiddi lausn- argjaldið í blóði. Sú fórn, kveikti með þjóðinni þann eld ættjarð- arástar, er aldrei sloknar. Því hefir verið haldið fram, að Bandaríkja- þjóðin sje eigingjörn og af þeirri ástæðu muni hún nú vera ríkasta þjóð í heimi. En þessu er farið alt á annan veg. Ágengni þekkist tæpast í fari þeirrar þjóðar — hún er auðug sökun þess, hve ráð- deildarsöm hún er og afkastamik- il; — og siðferðislega máttugri flestum öðrum þjóðum, af þeirri höfuðástæðu einni, að hún finnur í því fullnægju að búa að sínu. I viðskiftaheiminum er Bandaríkja- þjóðin sannkölluð forgönguþjóð, bg á sviði vísinda og lista, er hún komin á góðan rekspöl með að vorða það líka. „Löerb-.’r i heildsölu og smásölu ódýrastur*. Verslun G. Gunnarssona>*< Frá Danmörku. Rvík 12. júlí. Útfluttar landbúnaðarafurðir. Vikuna sem lauk 7. júlí flu^tt | Danir m. a. út 1.900.000 kg- smjöri, 1,9 milj. egg og 2,2 xöm* kg. af fleski. Atvinnuleysið. i Tala atvinnulausra manna 1 Danmörku er nú 38.621 en var 1101 sama leyti í fyrra 55.000. Landmandsbanken. Dagblöðin í Kaupmannahöfn eTlX yfirleitt ánægð með ákvörðun þa’ ; sem Lahdmandsbanken dans^1 hefir tekið (sbr. frjettina í g®1^ og álíta hana hyggilega. Heíir | eigi vottað fyrir neinum ótta ^ af bankanum, hvorki meðal Uar málamanna eða hjá almenning1- f D6 DiiriF irsgip a« Eftir Emile Cammaerts. Margt hefir verið ritað uö1 i* Athugasemd. Albert Belgakontmg. Hafa Ae gefnar út bækur og ritgerðir 11 hann, þar sem rakin ér ætt h» ’ mí skráðir allir merkustu viðbn1 ^ a'fi hans og Íítilvægustu slB^S°,r, ur til týndar. Rithöfundar og gefendur, hafa í aðdáun 81.. fyrir hetjunni stundum látio Mönnum bregður lítt við það, þótt vitleysur sjáist í Alþbl., og ekki heldur við hitt, þótt sann- leikanum sje ekki gert þar hátt undir höfði. En alveg ný og sjer- stök tegund af bulli og ósannind- um er það, sem blaðið hefir verið að flytja nú síðustu dagana. Það segir að Mbl. hafi 3. marts síð- astl. ráðist á Jón Dúason með „óbótaskömmum og uppspunnum ósannindum“. Og þetta á aö vera út af ritgerðum hans um Græn- land, en þær hafa, svo sem kunn- ugt er, sumar birtst í Morgnn- blaðinu, en þó langflestar í Lögr. Alþbl. fræðir menn svo á því, að „nú hafi“ hr. J. D. „afhjúpað ósannindi Mrg.bl. í Lögr.“ — En í Morgunblaðs-tölublaðinu, sem vitnað er í, stendur ekki eitt orð um Jón Dúasón, og það er óhætt að fullyrða, að á síðustu missirum hefir ekkert staðið í þessum blöð- um af því, sem Alþbl. er að rugla um. Menn hafa oft sagt það um ýmsar greinar Alþ.bl., að þær gætu varla verið eftir heilbrigða menn á sál og sinni. Og að þessi grein, sem hjer er um að ræða, sje eftir vitlausan mann, getur ekki verið neinum efa undirorpið. Af þeirri ástæðu getur ekki held- ur komið til mála, að eytt sje orðum að því, að svara nokkru, sem í henni stendur. En geta má þess, að Morgunblaðið hefir ekkert á móti því, að Ólafur Friðriksson færi til Grænlands með ýmsa af fjelögum sínum, ef hugur þeirra gimist nú að leita þar bústaðar. oS ast nokkuð frá raunverunö1 varpað æfintýraljóma á sög1111 Má segja að eigi hafi eing skráð verið æfisaga Albert ungs heldur einnig þjóðsag® hann. En gallinn er sá, að sagan reynir að gera hann j an venjulegum þjóðsagnahetj111^ stað þess að skýra frá andF' i P iifl’ yfirburðum hans. En svo el ^ varið um lýsingu á þessum f| eins og oft er um mannlýslllr að sannleikurinn um lian11 crítfl' miklu aðdáanlegri en þjóðsa- Margir ímynda sjer BeW' ung — sem svaraði úrslna a um ÞjóSverja eins og dren? ® ^ l 1«’ skundaði sjálfur ávígvölliún^ ófriðardaginn, þoldi súrt °» s0- með hermönnum sínum ri^ref' ustu stundar, dvaldi .1- ui um og hja áhlaupsliðim1' $ aði lífi sínu þráfaldlega 1 og varð oft naumrar uníf‘!fvj1,illí1 auðið og stundum fyrir • r Peflí> eina, — margir ímynda sje an mann fyrst og fremst athafl4 fæddan bardaga mann, .g új mann, sem geti aðeins sín taka í neyðartímum y alls ekki njóta sín nema 9 Það studdi og þessa s^( þuL vv er amaður. Og enn 'það 'hana, að hann er' r fyrir fjallgöngur °S svo að síðan ófriðnum ^ menn sífelt verið a J á því, að æðsti maðu ^ ^ þjóðarinnar skuli, ^ ^ toka sjer þá hvíld s<ul1 star skuldaði fyrir vel 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.