Morgunblaðið - 15.07.1922, Blaðsíða 2
■ OBOUNBLABIi
Belgar höfðu svarað úrslitakost-
um Þjóðverja: „Ef vonir okkar
bregðast“, mælti konungur við
þetta minnisverða tækifæri, ,,ef
við verðum að standa á inóti inn-
rás á land vort og verja heimili
okkár í hættu stödd, þá mun
skyldan, þó hörö sje, finna okk-
ui vopnaða og reiðubúna til
þess að færa þungbærar fórnir“.
í, þessari ræðu var ekki eitt orð
af hatri talað í garð fjendanna,
sem höfðu brugðist öllum heitum
sínum á skammarlegan hátt, en
þegar konungur flutti liana, sýndi
hann röggsemi og skörungskap,
sem hann hafði verið of hógvær
tii að láta bera á áður. Hann
var reiðubúinn þegar kallið kom
og ljet hermenskuhæfileika sína
njóta sín, þessa hæfileika, sem
hafa gert hann að átrúnaðargoði.
Eflaust hafa öll mikilmenni slíka
hæfileika, og enginn skyldi furða
sig á þó þeir komi fram þegar
hættu ber að höndum, en hitt
er furðulegra hve fljótt þeir
hverfa stundum aftur.
Niðurl.
09
Ejtir S. Þ.
II.
Núlifandi mannguðir..
Ýmsar þjóðir jarðarinnar trúa
á marga guði. Það er arfur i'rá
fyrri tíðum, æskutímum þjóðanna.
I Kína og Thibet er alt fult af
guðum, og þar á meðal nokkrum
æðri, sem kallast mannguðir- Ekki
virðast þeir þó eiga neitt skvlt
við guðspekismeistarana hennar
dansaði hann við ótal meyjar sam-
stundis eða skiftist í jafn marga
guði og þær voru. Hanrr svaf svo
hjá þeim öllum næstu nótt sam-
t.írnis! Hann var svo góður, segir
sagan, að hafa énga þeirra út-
undan! — Það tíðkaðist líka í
Austurlöndum eitt sinn, að við-
bjóðslegasti sa.urlifnaður var tal-
in góð og nauðsynleg’ guðsdýrkun!
í Mormónatrúnni finnast leifar
Slíkaj- bænir eru falskar og koma
eigi frá hjarta ftiamisins, en leiða
ti! hræsni.
En því má ekki gleyma, að
Thibet er fósturjörð og vagga
meistaranna miklu. Þar hafa þeir
lifað — er manni sagt — öldum
saman. Má ske um þá megi segja,
að enginn sje spámaður í sínu
foðurlandi! En nálega almáttugir
og fullvísir eru þeir þó taldir (sjá
frá þessari forntrú. Þar er fjöl- guðSp.ritið: The Pioneer 1881).
kvæni talið guði þóknanlegt, og
Adam, guð Mormóna á margar
konur og mörg börn á himnum og
er gamla Eva aðalkonan hans,
eins og hún var, meðan þau guð-
hjónin bjuggu á jörðinni í Eden.
Frá því á 15. öld hefir Dalai-
Lama verið æðstur mannguð í
Thibet. Hann deyr aldrei, en skift
ir vitanlega oft um ham eftir
þörfum. En ávalt er Búddha-sál-
in í honum. Hann endurfæðist alt-
af í sveinbarni í vissiú ætt, sem
Kíuastjórn hefir valið. Með því
hefir hún trygt sjer Dalai-Lama.
Hann hefir að nafninu til haft
æðstu veraldleg völd í Tliibet síð-
an á 17. öld. En sjaldan verið
ai nað en verkfæri í höndum Kína.
Hm guðdómlegt sjálfstæði, vilja
;• mátt, hefir sjaldan verið að
ræða hjá honum. Einu sinni hafði
þó Dalai-Lama annan vilja
Þetta ættu þeir að íhuga, sem
hafa vanið sig á að dragá barna-
legar ályktanir af röngum for-
sendum. Dultrúin og hjátrúin eins
og ofstækistrú blindar margan
mann. Það er andleg farsótt, mjög
smitandi.
2. Internationale.
Eindregin mótmæli gegn Moskva
einveldinu.
Þing 2. alþjóðasambands jafn-
aðarmanna hófst í London 18.
júní og hjelt verkamannaforing-
inn Henderson þar inngangsræð-
una. Sagði hann að í einstaka
lönduin stafaði jafnaðarmensk-
en, unni nokkur hætta af rauðu ráð-
Þing 2. Internationale hefir enu
fremur samþykt, að boða til al-
mennrar jafnaðarmaiína-ráðstefnu
í Hamborg í október*næstkomandi
til þess að ræða um endurskipun
á sambandinu, í þeim tilgangi að
jafnaðarmenn og verkamenn taki
upp sameiginlega stjórnarstefau,
til viðreisnar Evrópu í viðski fl^i-
málum og stjórnmálum.
Þá var samþykt ályktun er lýs-
ir fylgi við Amsterdam-verka-
mannasambandið í tilraunum þess
til að vernda verkamenn gagr. á-
gangi stóreignamanna.
Ennfremur var samþykt álykt-
CðStlOc^handsápan
er ódýr, drjúg og fer vel
hörundið. — Biðjið um hana.
Þórdur Sveinsson & C°’
verð hrossa er lágt í ár hjá því
verið hefir að undanförnu.
Lagarfoss kom til ísafjarðar í Sæt
á leið austur um land.
Upplestur Kamhans, hinn síðasti
að þessu sinni, hefst kl. 3 á rnorgun
í Nýja Bíó og mun standa yfir n*1-rl
tvær klukkustundir, því engu verSur
slept úr leikritinu. Aðgöngunh^
un, er Hollendingurinn Wibaut og; verða seldir í dag í bókaversluntn11
Þjóðverjinn Otto Wells fluttn, Sigf. Eymundssonar og ísafoldar.
þess efnis, að sambandið skylai
styðja alþjóðasambandið og á þarin
hátt greiða fyrir takmörkun víg-'
Botnía kom í gærkveldi frá ísa'
firði. Voru um 40 farþegar með skip'
inu, er flestir komu iandveg hinga®
búnaðar og tilraunir til þess að ! frá Hafnarfirði. Meðal þeirra: Eskilá
auka alþjóða skifti á nauðsynleg- sen forstjóri, Kr. Linnet sýslumaðuft
ustu matvörum og iðnefnum.
Guðmundur Eggerz, Ólafur DavíðS'
son kaupm. á ísafirði og fjölskyld®
hans, Ólafur V. Davíðsson titgerður'
maður í Hafnarfirði og próf.
Priest.
Kínverjar. Þá var Búddha í hon-! stjórnarstefnunni. En á stefnu
nm með afbrigðum slægur og und-
irförull! Búddhatrúarmenn ljetu
hann þá í kyrþei hverfa skyndi-
enskra verkamanna og rússnesku
kommúnistanna væri eins mikill
munur og á lýðveldisfyrirkomu-
lega. En daginn eftir endurnýjaði lagi og einvaldsstjórn. Kommún
hann sig í ungu sveinbarni. Þó
hann væri í vöggu eða reifum
tók hann við andlegum og verald-
legum völdum í Thibet, gæddur
visku og guödómi!
Sveinbarnið sem Búddha treður
sjer í, hefir sjerstakt líkamsmerki,
istarnir fyrirlitu málfrelsi, prent-
frelsi og kjörfrelsi, en enskir
verkamenn mundu ávalt reiðubúu-
ir til að verjast öllum árásum á
persónulegt frelsi. Það sem mestu
varðaði og mest væri þörfin á uú,
væri samlyndi meðal verkamanna-
€ DAGBÓK. ="■
Allskonar
skófatnaður
Gamalnxennaskemtunin, sem, sag*
j var frá hjer í blaðinu í fyrradW
! verður haldin á morgun á túninu W"
| Ási og hefst kl. 1. Þeir sem ®lla
| sjer að aðstoða Samverjann á elD,'
j hvern hátt við þetta góða fyrirt®^
eru beðnir um að gefa sig fra®1 1
dag. Að öðru leyti vísast til greiu®r'
innar í fyrradag, og er vonandi a,
bestur og ódýrsstur hjá veðrið verði svo gott, að margir f?e'
í sótt skemtunina.
Hvannbergsbræðrum I v
, j Hjeraðssamkoma var haldin á ba3nV
iv/rooooa - ,. i . í • . , ey í Fljótshlíð á þriðjudaginn 'rar'
í, & , Kom þangað svo mikill f joldi £o&a’
kl. 11 sira Bjarm Jonsson. 1
Gullfoss kom til
! að sagt er að aldrei hafi fjölm®1111"
! ari hjeraðssamkoma verið haldin ff1'
. Meðal ræ«u'
Yestmannaeyja iv Rangárvallagýslu
eina.
kh rúmlega 3 í gær og nmn verða manna voru Eggert Pálsson próÞ^
þar fram á nótt og afferma vörur. ur 4 Breiðabólsstað og Gunnar Sig'
Hingað kemur skipið væntanlega upp urðsson alþingismaður.
úr hádeginu.
halda
eins og kálfurinn „Apis“. En stjettanna, en meðal þeirra hefði
; etigin vitni eru viðstödd þegar aldrei verið meira ósamlyndi en‘lK
svo væri
engu góðu
afmælishat1^
lifiiP
Blavatsky. E11 þó niUn hún hafa
haft þá í huga, bak við eyrað, I barnið er skoðað og lýðnum erjeinmitt uú. Og meðau
þegar hún diktaði upp tilvcru Uagt að mannguö sje í heimiim ástatt, þá gætu þær t
þegar hím diktaði upp
þeirra og sögurnar um þá. | boritm! til leiðar komið í alþjóðamálum.
Það er trú manna þav eystra.j Tveir ntismunandi Búddhatrúar-1 Því næst var samþykt í einu
að mannguöir þessir sjeu ódauð- j flokkar eru í Thibet. Hvor flokk- hljóði ályktun, er mótmælir at-
legir. Það minnir á frásögnina um j uritin fyrir sig hefir marga klerka hæfi ráðstjórnarinnar gegn bylt-
Oddfellowar
Beikningur íslandshanka fyrir ár- mikla 1' naptu viku; eru 25 ár Úðlí
1021 er nýlega kominn út. Við- síðan regla'n hjelt innreið sína íla”
j skiftaveltan hefir verið minni síðasta iS- 1 dao nokkrir fullVÚjf
1 ár en undanfarin 3 ár, neftiilega 311 dailskra Oddfellowa hingað með Óu '
fossi til þess að vera viðstaddir u
,ður
miljónir, en ágóði bankans hefir orð- ..
ið 2.206.270 kr. og hefir hann aðeins ^ahoidm þar a meðal æðsti
- danskra Oddfellowa, dr. Petrus B«ye
einu sinni orðið metrt, anð 1010. I |
ánslok 1021 var tryggingarfje hank- skemtun fvrir sjúklingana ó' VífHs'
~ ~ * ians kr' 4'090'468> 'Þar af £ul1 kr' stöðum ætla þeir að halda í
fnglinn ,,Fönix“. Búddha endur-' munka; heita þeir rauðhúfar og ingarsinnunum í Rússlandi ogj2.250.30Q, silfur og kopar kr, 20.168 Guðmundur Kamban rithöfundm'
' gttlhúfar eftir höfuðbúningi. Yfir hvetur öll verkamannafjelög til °£ l111161^11 hjá erlendum hönkum var páll fsó!fsson.
fæðist í þeim eilíflega. Það er nú
rtyndar sumra trú, að hann sje
löngu hættur að koma til jarðar,
og laus af klafa endurfæðing-
arinnar.
Þaö er staðreynd, að mannguð-
irnir deyja sem aðrir menn. En
það má ekki kallast dauði, held-
ur hamskifti. Þeir kasta bara elli-’
belg og taka sjer bústað í hý-
fæddu . barni. Þannig er þeirra
ódauðleika farið.
Mannguðir þessir reynast mis-
jafnlega heilagir. Á unga aldri
trúa þeir því sjálfir, minsta kosti
sumir, aö þeir sjeu guðir eða
Búddha endurfæddur. Þetta gerir
suma þeirra drambsama og uautna
sjúka en aðra að góðum mönnT
um. Þeir stunda góða siði og mein-
lætalifnað. Upplag þeirra sem ann
ara manna er líka misjafnt. Sum-
ir leggja sig freklega eftir holds-
ins og heimsins gæðum, drekka
vín og dufla 0. s. frv. Búddha er
þó í þeim öllum, en svona mis-
tækur. Þetta veikir ekki trú á
guðdóminu í þeim. Alt er guðun-
ujn leyfilegt. Alt sem þeir gera,
er talið gott. Lýðurinn er fáfróð-
uot og trúgjarn, en aðallinn og
Lamarnir hræsna.
Krishna var líka á sínum tíma
talinn í Austurlöndum Búddha í
rcýju gerfi. Hann var mistækur
í heilagleikanum. Á hátíðum, sem
honum voru haldnar til dýrðar,
þeim gulu er hinn ódauðlegi Dalai þess að mótmæla hverjum þeim
Lama. Hjá báðúm er klerkaveldi dauðadómi, sem upp verði kveð-
mikið og stjórna guðirnir því. ir,n.
Lýðnum er haldið í óskaplegri iá-; Sama dag hjelt Þjóðverjinn
fræði. Alþýðan verður að ala \ bI Wells ræðu og hjelt því fram, að
alla guða-klerka og munkahjör - { Þýskalandi væri hreinni lýðfrels-
ina. Lamarnir flestir lifa hvern issinnar en í nokkru landi sigur-
dag í dýrlegum fagnaði og lála vegaranua. En þegar minst von-
tilbiðja sig. En alþýðan lifir í fá- Um varði gæti alt komist í upp-
tækt. Tveir hnefar af hrísgrjón- r,ám vegna skaðabótamálsins. Þó
um og tevatn er þar aiment dag- atvinnuleysi væri mjög lítið í
fæði margra. Meistararnir hennar Þýskalandi, lifði mestur hluti þjóð
Blavatsky líta ekkert eftir kjör- arinnar viö sult og seyru, og neyð
um alþýðunnar, klerkavaldi, kúg- ii: væri svo mikil, að það mundi
un og trúarhræsni í föðurlanoi, verða til þjóðartprtímingar ef
811111! hún yrði meiri.
Ekki vantar bænahald í Thílvt. Þinginu lauk daginn eftir og
Mest þykir vhrið í að frauleiða var þá samþykt ályktun sú, er
Sem flestar bænir. Munkarnir búa fer hjer á eftir og sýnir glögt, að
til og selja lýðnum bænavjelar. eigi er nein samvinna hugsanleg
En jarðyrkjuvjelar þekkjast ekki. ' framar við 3. Internationale. —
Yjelunum er snúið með sveif og Ályktunin er á þessa leið:
við hvern snúning kemur heil bæn.! Vegna vantrausts á 3. Inter-
En 100 bænir í einu þykir t. 1.j nationale, sem befir klofiö verka- ormsson,
ekki mikið. Guðirnir heyra ekki lýðsfjelagahreyfinguna, ráðist á
fáeinar bænir. Handa efnamönnum alþjóðasamband jafnaðarmanua,
eiu húnar til hraðvirkarí vjemr. svikið loforð þau, sem gefin voru
við-
Þær ganga fyrir vindi og vatni. á fundinum í Berlín í vor
Stjórnin hefir líka komið upp'víkjandi dómi byltingarsinnanna
hraöbænavjelum á vissum vega- (rússnesku, 0g tekið aftur skiiyrðis-
mótum og í bæjum guðunum til laus loforð sín um að skila stjórn-
dýrðar og ánægju, en þjóðinni til
árgæsku og blessunar! En talið er
vist, að hraðbænagerðin eða bæna-
arnefndinni aftur skjölunum við-
víkjandi Georgia, getur 2. Inter-
nationale ekki gert frekari tilraun
vjelamar í Thibet hafi hvorki ir til samkomulags við 3. Interna-
bætt trúarlífið nje siðferði manna. tionale.
1.820.000 kr. Samtímis hafði bankinri
7.053.085 kr.. í seðlum í umferð. Mest Iþróttamót ætla ungmennafjelÖÍ1®
var af seðlum í umferð í september- Afturelding og Drengur að halda 11
lok: 0.052.205 kr. Skuldir við erlenda Kollafjarðarevrum á morgun.
banka voru í árSlok 4.264.836 kr. en
varasjóður kr. 4.000.015. Hjá útibú- Jarðarför síra Magnúsar beitlllS,
unum hefir veltan verið mest á ísa- þorsteinssonar á Mosfelli fór fra-U1 1
firði kr. 4.008.776. en minst í Vest- gær ag yiðstöddu mjög miklu fíö.
mannaeyjum kr. 1.401.715. Aðalfund- menni. Húskveðju flutti síra Bj»r111
ur bankans verður baldinn 20. þ. m. Jónssoft dómkirkjuprestur en líkr®Stf
Árni prófastur Bjömsson í Görðu1^'
Eggert Stefánsson söngvari fór í pá flutti síra priðrik Friðriks«o11
gær í ferðalag norður á Akureyri, einnig nokkur kveðjuorð frá skóÞ'
landveg úr Borgarnesi. Mun bann bræðrum hins látna.
ætla að halda hljómleika á Akur-
eyri.
Kolaskip enskt, Spinner að nafni,
kom hingað í gærmorgun frá Eng-
landi. Farmurinn er um 600 smálest-
ir og fer til hf. Kol og Ralt.
Ný bokaverslun verður opnuð í
dag í Bankastræti 7, vesturendanum,
og ber nafnið „Bókaverslun Sigurð
ar Jónssonar". Yerða þar bæði inn
lendar og útlendar bækur og tímarit Dollar
til sölu, svo og ritföng. Forstöðu-
maður verslunarinnar er Egill Gutt-
Gengi erl. myntar.
13. jdlí'
Kaupmannahöfii. ^
- Sterlingspund............ ^ tíS
Vjelstjórafjelagið heldur fund í
Goodtemplarahúsinu kl. 8 í kveld.
Gestir. Síra Guðmundur Ólafsson í
Ólafsvík, síra Ásgeir Ásgeirsson í
Hvammi og Runólfur hreppstjóri
Halldórsson á Rauðalæk.
Hrossasala. Um hundrað hrossverða
send til útlanda með Botníu annað
kveld. Keypti Gunnar Sigurðsson al-
þingismaður þau nýlega anstur í
Rangárvallasýslu og verða þau seld
til Jótlands. petta er fyrsta hrossa-
salan til útlanda á þessu ári. Sölu- Dollar
Mörk...............
Sænskar krónur ..
Norskar krónur ..
Franskir frankar ..
Svissneskir frankar
Lírur..............
Pesetar.............
Gyllini............
Reykjavík.
Sterlingspund .. .. •
Danskar krónur .. • •
Sænskar krónur • • • •
Norskar krónur • • • *
38.°°
89.4°
72-6^
181-00
26>
137.13
1Ú6.1°
99.43
6.0^