Morgunblaðið - 15.07.1922, Síða 4
Ullargarn
ca. 500 pnnd garn seljnm við
& aðeins 6 kr. danskt pnnd.
Notið ykknr þetta einetaka
kostabo'ð.
vruhúsfö'
fiEÍmanmundunnn
En hÚD heyrði ekkert af þvi, sem
sagt var i kring um hana. — Hún
starði í ofsalegri geðshræringu á
dyrnar, sem faðir hennar og Mals-
feld hlutu að koma inn um. Og
loks þegar þær opnuðust og Breit-
enbach kom einn inn, hrökk hún
við og ákafur hræðslusvipur kom á
andlitið. Hún gat með naumind
um stilt síg um að þjóta upp og
hlaupa til föður síns, en samt varð
henni bughægra þegar hún sá að
ekkert bar á honum, og að hann
glaðlegur eins og ekkert* hafi i skor-
iít tók að tala við einhvern af gest-
unnm. Hún þóttist sjá i hendi sjer,
að ef hann hefði rjett áður en hann
kom inn, fyrirgert allri hennar gæfu
og fögrum vonum i Hfinu, gæti hann
ómögulega verið svona rólegur og
kærulaus. Það hlaut þvi að vera
einhver önnur ástæða til þess að
Malsfeld ljet ekki sjá sig. — Og
hún beið og beið — eftir að sjá
hann koma inn aftur.
En þegar gestirnir fóru að tínast
bmtu fyrir alvöru, og Malsfeld ekki
kom, gat hún ekki lengur borið
þessa óþo’.andi óvissu. Án þess að
taka eftir að það var einmitt beint
að henni spurningu, stóð hún á
fætur og fór til föður sins og herti
upp hugann, sem best hún gat.
Hann sá hana koma, þóttist vita
hvað hún hefði í hyggju og gekk til
hliðar, til þess að enginn gæti heyrt
hvað þau segðu.
Með tárin i augunum spurði Sig-
riður, og röddin titraði:
»Hvar er Malsfeld, pabbi? hefur
þú visað honum burt?«
»fá barnið mitt, hann er farinn.«
»Kemur hann ekki aftur?«
»Nei, og jeg vænti þess af þjer,
að þú verðir svo skynsöm að hætta
þessum barnaskap*.
»Kemur hann aldrei aftur, pabbi?
spurði hún aftur og reyndi af fremsta
megni að hafa vald yfir sjer. Neit-
aðirðu honum?«
»Eg gerði það sem eg varð að
gera. Við tölum nánar um þetta á
morgun, Sigriður min, þvi hjer er
ekki staðurinn til þess«.
»Hjer eða annarsstaðar, i dag eða
á morgun, aldrei get jeg svarað þjer
öðru en því að þú hefur svift okk-
ur allri gleði og gæfu«, sagði hún,
®g gráturinn braust fram, óstöðvandi
og sár.
Henni fanst sem hjarta sitt væri
sært banasári, heit og þung tárin
runnu niður unga andlitið og með
vasaklútinn fyrir augunnm hljóp hún
út úr salnum, án þess að kæra sig
um að margir störðu forviða á eftir
henni.
Breitenbach reyndi ekkett til að
aftra henni frá að fara; en þegar
hann var spurður af einhverjum,
Vinna.
Kaupakonu vantar á gott
heimili. Jón Sigurðsson, Lauga-
veg 54.
hverju þetta ^ætti, sva, aði hann að
hún hefði fengið ákafar, höfuðverk.
Nokkrum mínútum seinna, hvislaði
hann að konu sinni, án þess að aðr-
ir tækju eftir:
»Þegar allir gestirnir eru farnir,
verður þú að fara inn til Sigriðar og
hupga hana«.
Erú Breitenb’ch gat von bráðar
orðið við þessari bón, sem hafði
vakið hjá henni nokkurn óróa.
Dansleikurinn var hættur, siðustu
ljettu og ljúfu danssporin stigin, og
nú var ekki um annað að gera fyr-
ír þetta unga fólk en að fara beim.
En leyndarráðið hvislaði að ofurst-
anum, sem lika var í þann veginn
að fara:
»Það er innileg bón min til yðar
að þjer dveljið hjer litið eittlengur;
jeg vildi gjarna tala við yður og son
okkar góðan' nokknr orð um áríð-
andi málefni«.
»Stundu siðar situ þeir feðgar og
Breitenbach á skrifstofu hans — í
sama herberginu sem þeir Rodewitz
höfðu verið í skömmu áður. Bernd
von Degendorf hafði þegar boðið
unnustu sinni, sem næsta dag átti
að verða konan hans — góða nótt.
Þau höfðu kvaðst innilegri leyni-
ástarkveðju og hugur hans var allur
hjá henni, svo hann gaf engu öðru
gaum en mynd af henni, sem stóð
á skrifborðinu, og það sem Breiten-
bach var að tala um, fór að mestu
leyti fram hjá honum.
En þess betur tók ofurstinn eftir
Við hina minstu átyllu gerði tor-
trygnin undir eins vart við sig —
tortrygnin við Breitenbach, sem upp-
eldi það, er hann hafði notið, og
skoðanir hans sjálfs ólu i hjarta hans
— Þessi samræða þeirra svo seint
að kvöldi hlaut að vita á eitthvað
óvanalegt, og af hræðslu við að hann
mundi á einhvern hátt láta blekkja
sig, þorð; herforinginn ekki annað
en herklæðast hinni stálköldu kur-
teisi og dulleika brynju sinni. Und-
irhyggjan, sem lýsti sjer í ðllu fasi
gamla mannsins gerði Breitenbach
erfitt fyrir að finna rjett orð málefni
sinu. En eftir hinar hræðilegu
þrautir sem sjálfstjórn hans hafði
orðið að þola þetta kvöld, gat hon-
um varla orðið skotasknld úr öðru
eins.
»Jeg verð að biðja yður velvirð-
ingar, kæri ofursti á því ;ð vera
neyddur til að svifta yður nætur-
hvildinni um litla stuud. En ekki
er að vita hvort við fáum friðarstund
á morgun til að tala um þetta máll
— Það verður i svo mörgu að snú-
ast þessa fáu tíma á morgun —
hjónavígslan, bæði sú I kirkjunni og
sú borgaralega, ug svo miðdegisverð-
urinn — og kl. 4 eiga hjónaefnin
að vera komin af stað og þá verð-
ur engin stund afgangs. Mjer finst
heldur ekki viðfeldið að tala um
fjármál sjálfan brúðkaupsdaginn.*
Hann þagnaði, eins og hann ættt
von á nokkrum virtgjarnlegum orð-
um til samþykkis frá öðrum hvor-
um tilheyrenda sinna. En ofurst-
inn sat eins og marmarastytta fyrir
framan hann og liðsforinginn ein-
blindi utan við sig á myndina af
Mölvu.
Þá var ekki um annað að gera
fyrir leyndarráðið en að halda áfram.
MORGUNBLAÐIB
ItfBótorkútter
kantsettur, nýr frá 1920, 40 feta
langur, 13,5 breiður með 22 hest-
afla »Rop«-vjel Norskt smíði.
Ber ca. 40 ton, ferð 71/* — 8 míl-
ur. Er til 8ölu Lysthafendur
snúi sjer til h.f ísólfur.
Nýtt hús
sem stendur á góðum stað við
krossgötu í miðjum bænum er til
sölu í Hafnarfirði. Að mestu leyti
laust til íbúðar 1. okt.óber. Nán-
ari upplýsingar hjá Þórði Einars-
syni, Strandgötu 41.
Agætt nýtt
nautakjðt
fæst í
Simi 678.
Kennarastööuniar
við barnaskólann í Gerðahreppi
eru lausar til umsóknar. Um-
sóknir sjeu komnar til forraanns
skólanefndar fyrir 10. ágúst. —
Skólanefnd Gerðahrepps.
Að Brúará
fer bíll á mánudaginn 17. júlí
4 menn geta fengið far
Vallarstræti 2. Sími 78.
HEY
óskast til kaups
nú þegar.
A« Vi a.
Gramóphónar
og plötur, fjaðr-
ir, nálar og
albúm
nýkomið.
Hljóðfærahúsið
Lítið notað reiðhjól og »Kódak«
ljósmyndavjel, er til sölu með
tækifærisverði.
Kristensen, Reykjavíkur Apotek.
Kven-reiðhjól til sölu. Uppl.
á Vesturgötu 17 kl. 6—7 e. h.
Is afoldaxprentsmjðja hf. kaupir
háu verði hreinar Ijereftstuskur.
I
Engelsk
Sommertöj
2 Kr. 40 Ore.
Som det vel nok er alle bekendt, var
engelske Klædevarer de sidste Par Aar
nnder Krigen og i lang Tid derefter
oppe i saa svimlende heje Priser, at
kun de rige og velhavende i Samfnndet
havde Raad til at anskaffe sig et Sæt
Tej af Engelsk Stof.
Forholdet stiller sig imidlertid helt
anderledes nu, idet de 'engelske Ea-
brikker jo har nedsat Priserne betyde-
ligt, men alligevel er engelsk Stof jo
en Vare, som ikke herer ind under de
billigste Kvaliteter i Klædevarer, og
engelske Klædevarer vil sihkert altid,
i lige saa lang Tid Verden bestaar, bi-
heholde sit gode Renomé indenfor
Klædebranchens Omraade.
Da det er vor Agt at oparhejde vor
Forretning til Verdens störste og Ver-
dens billigste Porsendelsesforretning,
har vi heslnttet os til som Reklame
for vort Firma og for saa hnrtigt som
muligt at faa vort engelske Stof be-
kent og opreklameret overalt i Landet
at give enhver af Bladets Læsere Ret
til að faa tilsendt 3,íi0 Meter dohhelt
bredt engelsk Stof af d^t meget be-
kendte og meget efterspurgte og saa
rosende omtalte lyse nistrede engelske
Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. —
Dette lyse nistrede engelske St
meget parktisk til Sommertöj, til"
töj, Herreoverfrakker, Sportstöj,
frakker, Dame-Spadseredragter, ,
dele, Drengefrakker, Drengetöj 8
Cyklesportstöj til saavel Damef
Herrer. —
Af 3,20 Meter dobbelt bredt .
kan hlive 2—3—4 og helt op " (
Sæt Drengetöj, alt efter den
Herres Störrelse, og naar man reíí ^
5 Sæt, da hliver det knn 2 &!• t
öre for engelsk Sommertöj til
Drengetöj. —
3,20 Meter er godt 5 Alen og ^
derfor rigelig til en HerreklædnioS’
Alle bedes skrive strax, men
kan faa tilsendt mere en 3,20
Stof til denne Pris, og vi garant0 ,
nn som sædvanlig fnld Tilfie“c
eller Pengene tilbage, saa der er ínL
Risiko for Köberne. Töjet sende3 P,'
Efterkrav overalt i Island. — For°
betaling frabedes.
Fabrikkernes Klædelagef
v/ J. M. Christensen,
Aarhus, Danmark.
é ad' nota
”VEGA“PWNTUFElfí
Merk/ö ’’FldabusJca "
(fíokkep tge)
*
Kennarastöðurnar
við barnaskólann í Gerðahreppi eru lausar til umsóknar.
sóknir sendist formanni skólanefndar fyrir 10. ágúst.
tfö’'
Skólanefnd Gerðahrepps.
I dag opna eg undippitaður
bókaverslun i Bankastrœti 7, undir nafninu
verslun Sigurðar Jónssonar11. Þar verða ávalt til
allar fáanlegar innlendar bækur.
Afgreiðsla tímaritsins »Iðunn«. — Afgreiðsla Fjallkonu-útgáfUI)l1
Aðalútsala fyrir Suðurland á Nýjum Kvöldvökum.
Sími 209. Simi
Egill Guttormsson.
UjElstjórafjelag Island5
8 S1
,íðd.
Fundur í Templarahúsinu laugardag 15. þ. m. kl>
Form. flytur erindi. — Fjölmennið. Stjó*"1
HÚS OO B7001390ABLÓEHS. ^ *
eelur Jónaa H. Jónssaa, Ráamhúadmi, aími 827. —.
hagMd viðskifti b«ffgja aðala.